Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 22. MARS 1997
25
Tígrabókin afhent
öllum skólabókasöfnum
Bókin Tígri í umferðinni var gef-
in út fyrir jólin en í henni eru fimm-
tíu sögur sem böm á aldrinum 6-12
ára hafa samið og sent inn í smá-
sagnasamkeppni DV.
Síðastliðið vor efndi DV í sam-
starfi við Umferðarráð og Lögregl-
una til smásagnasamkeppni á meðal
grunnskólanema á aldrinum 6-12
ára. Samkeppnin bar yfirskriftina
Tígri í umferðinni og var tilgangur
hennar að vekja athygli á hinu rit-
aða máli og áhuga á umferðarmál-
um.
Sögurnar fjalla allar um Tígra
sem er lukkudýr Krakkaklúbbs DV
og ævintýri hans í umferðinni.
Hátt í tvö þúsund sögur bárust í
keppnina og allir sem sendu inn
sögu fengu viðurkenningu, tei-
naglit á reiðhjól. Síðan voru valdar
fimmtíu sögur í bókina. Dregin
voru út þrjú nöfn í fjórum aldurs-
hópum og fengu þau börn glæsi-
lega reiðhjólahjálma.
Nú er verið að gefa bókina til
allra skólabókasafna á landinu.
Júlli í glasi yngri?
Spænski sjar-
mörinn og söngv-
arinn Julio Iglesi-
as, eða Júlli í
glasi eins og gár-
ungamir sögðu, á
von á bami með
þýsku sambýlis-'
konu sinni Miröndu Rijnsburger í
ágúst nk. Hér sjást þau í rembings-
kossi en þau hafa búið saman sl. sex
ár. Þetta er fyrsta bam Miröndu en
Júlli á þrjú börn frá fyrsta hjónaband-
inu með Isabellu Preysler. Skötuhjúin
áætla að gifta sig áður en afkvæmið
lítur dagsins ljós. Á milli þeirra er 21
árs aldursmunur.
aru
I tilefni
sjötíu og fimm ára
afmælisárs
Bræðranna Ormsson
Þóra Óskarsdóttir, bókafulltrúi ríkisins, og Björg Eliingsen, stjórnarráösfull-
trúi í menntamálaráöuneytinu, veittu fyrstu eintökunum af bókinni Tígra í
umferöinni viötöku.
Garfunkel-
Gamli góöi popparinn Art
Garfunkel hefur komiö
syni sínum litla f poppiö,
honum James sem er aö-
eins 6 ára. Hér syngja þeir
saman viö upptökur á nýrri
plötu Garfunkels, Songs
From a Parent to a Child.
Svipurinn leynir sér ekki á
þeim, a.m.k. eru
krullurnar til staöar.
Þaö vantar bara afkvæmi
hans Palla Símons!
A NÆSTA
SÖLUSTAÐ
i
ÍÁSKRIFT
ÍSÍMA
550 5752
„Öko-System" sparar allt aS 20% sópu
Taumagn: 5 kg
VindingarhraSi: 1000 og 700 snúninga
UKS kerfi: Jafnar tau í tromlu fyrir vindingu
Variomatik vinding: Sérstakt vindingarkerfi
fyrir viSkvæman þvott og ull
Ullarkerfi: Ullarvagga; ullinni vaggaS
„Bio kerfi"
Fuzzy-logig: Sjólfvirk vatnsskömtun
eftir taumagni, notar aldrei meira vatn
en (aörf er ó
Aukaskolun: Sér hnappur, skolar fjórum
sinnum í staS þrisvar
...bjóðum við
mest seldu
AEGþvottavélina á íslandi
á sérstöku afmælisverði
~75lJL i 1 i 11-
B R Æ Ð U R N I r{
Þýskt vörumerki
þýskt hugvit
þýsk framlelðsla
ÞRIGGJA ÁRA
ÁBYRGÐ Á ÖLLUM
AEG
ÞVOTTAVÉLUM
Umboösmenn:
Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal.
Vestfirðir: Geirseyrarbúðin.Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík.Straumur.ísafirði.Noröurland: Kf.Steingrímsfjarðar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf.
Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. KEA, Siglufirði Kf. Þingeyinga, Húsavlk.Urð,
Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði.Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK,
Höfn. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubœjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík.
Rafborg, Grindavík.
Dala -Brie er nreint frábœr ostur, Ijúffengur einn sér eða með ávöxtum,
grœnmeti og kexi.
Veisla, teiti, sauma klúbbur eSa róleg stunJ, bvert sem tiíefniS er fá
getur fú alltaf treyst á Dala-Brie. Og svo getur Dala-Brie veriS tilefni
út affyrir sig...
ISLENSKIR
OSTAr^
^ElNASJ,
'’fBlUáP