Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 22. MARS 1997 25 Tígrabókin afhent öllum skólabókasöfnum Bókin Tígri í umferðinni var gef- in út fyrir jólin en í henni eru fimm- tíu sögur sem böm á aldrinum 6-12 ára hafa samið og sent inn í smá- sagnasamkeppni DV. Síðastliðið vor efndi DV í sam- starfi við Umferðarráð og Lögregl- una til smásagnasamkeppni á meðal grunnskólanema á aldrinum 6-12 ára. Samkeppnin bar yfirskriftina Tígri í umferðinni og var tilgangur hennar að vekja athygli á hinu rit- aða máli og áhuga á umferðarmál- um. Sögurnar fjalla allar um Tígra sem er lukkudýr Krakkaklúbbs DV og ævintýri hans í umferðinni. Hátt í tvö þúsund sögur bárust í keppnina og allir sem sendu inn sögu fengu viðurkenningu, tei- naglit á reiðhjól. Síðan voru valdar fimmtíu sögur í bókina. Dregin voru út þrjú nöfn í fjórum aldurs- hópum og fengu þau börn glæsi- lega reiðhjólahjálma. Nú er verið að gefa bókina til allra skólabókasafna á landinu. Júlli í glasi yngri? Spænski sjar- mörinn og söngv- arinn Julio Iglesi- as, eða Júlli í glasi eins og gár- ungamir sögðu, á von á bami með þýsku sambýlis-' konu sinni Miröndu Rijnsburger í ágúst nk. Hér sjást þau í rembings- kossi en þau hafa búið saman sl. sex ár. Þetta er fyrsta bam Miröndu en Júlli á þrjú börn frá fyrsta hjónaband- inu með Isabellu Preysler. Skötuhjúin áætla að gifta sig áður en afkvæmið lítur dagsins ljós. Á milli þeirra er 21 árs aldursmunur. aru I tilefni sjötíu og fimm ára afmælisárs Bræðranna Ormsson Þóra Óskarsdóttir, bókafulltrúi ríkisins, og Björg Eliingsen, stjórnarráösfull- trúi í menntamálaráöuneytinu, veittu fyrstu eintökunum af bókinni Tígra í umferöinni viötöku. Garfunkel- Gamli góöi popparinn Art Garfunkel hefur komiö syni sínum litla f poppiö, honum James sem er aö- eins 6 ára. Hér syngja þeir saman viö upptökur á nýrri plötu Garfunkels, Songs From a Parent to a Child. Svipurinn leynir sér ekki á þeim, a.m.k. eru krullurnar til staöar. Þaö vantar bara afkvæmi hans Palla Símons! A NÆSTA SÖLUSTAÐ i ÍÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5752 „Öko-System" sparar allt aS 20% sópu Taumagn: 5 kg VindingarhraSi: 1000 og 700 snúninga UKS kerfi: Jafnar tau í tromlu fyrir vindingu Variomatik vinding: Sérstakt vindingarkerfi fyrir viSkvæman þvott og ull Ullarkerfi: Ullarvagga; ullinni vaggaS „Bio kerfi" Fuzzy-logig: Sjólfvirk vatnsskömtun eftir taumagni, notar aldrei meira vatn en (aörf er ó Aukaskolun: Sér hnappur, skolar fjórum sinnum í staS þrisvar ...bjóðum við mest seldu AEGþvottavélina á íslandi á sérstöku afmælisverði ~75lJL i 1 i 11- B R Æ Ð U R N I r{ Þýskt vörumerki þýskt hugvit þýsk framlelðsla ÞRIGGJA ÁRA ÁBYRGÐ Á ÖLLUM AEG ÞVOTTAVÉLUM Umboösmenn: Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin.Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík.Straumur.ísafirði.Noröurland: Kf.Steingrímsfjarðar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. KEA, Siglufirði Kf. Þingeyinga, Húsavlk.Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði.Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubœjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Dala -Brie er nreint frábœr ostur, Ijúffengur einn sér eða með ávöxtum, grœnmeti og kexi. Veisla, teiti, sauma klúbbur eSa róleg stunJ, bvert sem tiíefniS er fá getur fú alltaf treyst á Dala-Brie. Og svo getur Dala-Brie veriS tilefni út affyrir sig... ISLENSKIR OSTAr^ ^ElNASJ, '’fBlUáP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.