Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 56
PAÐ ER SKO EINS GOTT pr^MoririiMM DIGITAL LAUGARDAGUR 22. MARS 1997 DV STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Sýndkl. 4,30, 6.45, 9 og 11.30. B.i. 16 ára. GULLBRÁ OG BIRNIRNIR ÞRÍR Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.30. B.l. 16 ára. Sýnd kl. 2.40. MATTHILDUR Sýnd kl. 2.40. « ^d/ikmyndir Sýndkl. 4, 6.30, 9 og 11.30. Innrásin frá Mars ickick Tim Burton sérhæfir sig í endursköpun tímabila, og vinnur hér með geim og skrímslaæði það sem gekk yfir Bandarikin á 6. áratugnum. Handbragð meistarans leyn- ir sér ekki, og hápunkturinn er Lisa Maria, marsbúi í ekta kynbomhu-drag-i, sem smyglar sér inn í Hvíta húsið til að ganga frá forsetahjónunum. -ÚD Kolya irkick Hlý, vel leikin og mannleg kvikmynd sem blandast stjórnmálaástandinu í Tékkóslóvakíu stuttu áður en landið slapp úr jámgreipum sovéska hrammsins. Leikur drengsins Andrej Chalimon í titilhlutverkinu er einstak- ur og á hann taugar áhorfenda frá því hann birtist fyrst í myndinni. -HK Englendingurinn ÁrírÁi Stórbrotin epísk kvikmynd sem minnir um margt á best heppnuðu stórmyndir fyrri tíma. Anthony Mingella á hrós skilið bæði fyrir innihaldsmikið handrit og leik- stjórn þar sem skiptingar í tíma eru mjög vel útfærðar. Útgeislun leikaranna er mjög mikil. -HK Undrið ickick Frábær áströlsk kvikmynd sem lýsir á áhrifamikinn hátt falli og endurkomu píanósnillings, sem hrotnar undan álaginu og eyðir mörgum árum á geðsjúkrahúsi. Leikur er mjög góður en enginn er betri en Geofrey Rush, sem er einkar sannfærandi í túlkun sinni á manni, sem er al- gjört flak tilfmningalega séð. -HK Leyndarmál og lygar ickick Mike Leigh hefur með Leyndarmálum og lygum skapað sína bestu kvikmynd og er þá af góðu að taka, kvikmynd sem fyrst og fremst er um persónur og tilfinningar, ákaf- lega lifandi og skýrar persónur sem eru túlkaðar af frá- bærum leikhópi. -HK Kostuleg kvikindi ickick Barátta dýragarðsstarfsmanna um tilverurétt dýragarðs. Dýralífsbrandarar eru í hverju búri. Dýraverðirnir líkj- ast dýrunum sínum og allir misskilja alla að hætti góðra grínmynda. Dýrin eru dýrslega sæt, leikurinn góður og húmorinn góður. -ÚD Evita irick Ópera Andrew Lloyds Webbers nýtur sín vel í meðfór- um Alan Parkers, hvort sem það eru fámenn söngatriði eða stór kóratriði og hin glæsilega tónlist og útsjónar- samir textar eru í frábærum flutningi leikhóps sem í fyrstu hefði mátt ætla að ætti lítið sameiginlegt. -HK Málið gegn Larry Flynt ickkr Myndin segir frá klámkóngnum Larry Flynt og baráttu hans fyrir réttinum til að klæmast. Woody Harrelson leikur kónginn sjálfan og Courtney Love Altheu konu hans, og eru bæði frábær. Það sem upp úr stendur er lokasenan, þar sem allar fegurstu og hátíðlegustu hug- myndir Bandaríkjamanna um frelsi og réttlæti eru dregnar niður á plan klámsins. -ÚD Koss dauðans kick Finnski leikstjórinn Renny Harlin er réttur maður á réttum stað í Kossi dauðans, hraðri spennumynd sem fjallar um konu sem hefur án sinnar vitundar lifað tvö- fóldu lífi. Einstaklega vel gerð og klippt átakaatriði.-HK Fullt hús Star Wars-seríunnar Síðasta Star Wars-myndin, Return of the Jedi, var sett á markaöinn um síðustu helgi og fór beint í efsta sæti aösóknarlistans og þar meö náöu allar myndirnar þrjár þessu marki. Má því segja aö George Lucas hafi náö fullu húsi. Þessi sigurganga þessarar seríu, sem endurdreift er í kvikmyndahús í tilefni tuttugu ára afmælis fyrstu myndarinnar, er einstök og nú verður gaman aö sjá hvort sú kynslóö Islendinga sem var ekki búin að slíta barns- skónum eöa ekki fædd fyrir tuttugu árum veröi jafnhrifin og jafnaldrar hennar í Bandaríkj- unum. Star Wars er nú orðin tekjuhæsta kvikmynd allra tíma í Bandaríkjunum en sá listi sem hún trónir á toppnum á er afstæður þar sem mun dýrara er T bíó í Bandaríkjunum í dag en yar á gullaldarárum kvikmyndanna fyrir daga sjónvarpsins og viöurkennt er af öll- um aö Á hverfanda hveli sé örugglega sú kvikmynd sem mesta aösókn hefur fengið í Bandaríkjunum fyrr og síöar. Hvaö um þaö, Star Wars smellti sér úr þriöja sæti í þaö fyrsta og fór upp fyrir kvikmyndir Stevens Spielbergs, E.T. og Jurassic Park. Eins og sjá má eru allar Star Wars-myndirnar þrjár nú innan við tíu á listanum yfir aösóknarmestu kvikmynd- ir helgarinnar. -HK Tekjur Heildartekjur 1- (-) Return of the Jedi 16.293 280.028 2. (2) Jungle 2 Jungle 10.936 27.206 3. (1) Prlvate Parts 8.710 27.202 4. (4) Donnie Brasco 5.418 31.274 5. (3) Empire Strikes Back 5.127 282.216 6. (-) Love Jones 3.908 3.908 7. (16) Sling Blade 3.027 8.373 8. (7) Absolute Power 2.409 45.550 9. (6) Star Wars 2.275 456.754 10. (5) Booty Call 2.243 17.084 11. (8) Dante's Peak 2.022 59.829 12. (13) The English Patient 1.901 60.317 13. (12) Jerry Maguire 1.878 140.629 14. (9) Vegas Vacation 1.573 32.901 15. (10) Marvin’s Room 1.505 10.899 16. (11) Fools Rush In 1.476 26.827 17. (14) Shine 1.391 30.823 18. (15) Rosewood 0.988 11.420 19. (19) Mlchael 0.776 89.528 20. (17) Scream 0.629 85.605 Ævi Bobby Darins kvikmynduð Leikstjórinn kunni, Barry Levinson, er þessa dagana að leikstýra Sphere, sem gerð er eftir skáldsögu Michaels Crichtons. Hann er þegar farinn að huga að næstu kvikmynd, sem mun heita Dreamer. Verð- ur hún byggð á ævi söngvarans Bobby Darins, en hann var ekki aðeins mikilhæfur popp- og djasssöngvari og lagasmiður, heldur lék hann í nokkrum kvikmyndum með góðum ár- angri. Handrit skrifar Lorenzo Carcaterra, sem skrifaði Sleepers. Levenson hefur mik- inn hug á að fá Johnny Depp til að leika Darin og þá er talið að Drew Barrymore komi sterklega til greina i hlutverki leikkon- unnar Söndru Dee, en Darin og Dee voru gift í nokkur ár. Pasquin vill gera fullorðinsmynd John Pasquin hefur leikstýrt með góðum árangri báðum kvik- myndum Tim Allens, The Santa Clause og Jungle 2 Jungle. Báð- ar eru þessar myndir fyrst og fremst fyrir krakka. 1 sinni næstu kvikmynd First Gentleman rær hann á önnur mið og hefur sagt að eitt það besta við handritið er að það er ekki gert ráð fyrir neinum börn- um. Um er að ræða rómantíska gamanmynd sem byggð er á kvikmynd sem gerð var 1964 og hét Kisses for My President. Fjallar myndin um mann sem gengur vel í viðskiptum en verð- ur að hætta þegar kona hans er kjörin forseti Bandaríkjanna. Star Wars-serían Mikil forvitni rikir í sambandi við nýju þriggja mynda Star Wars-seríu George Lucas. Aðeins er vitað að hún gerist áður en Star Wars-serían og aðalpersón- ur verða í ætt við þær sem við þekkjum. Lucas sem ætlar að leikstýra sjálfur fyrsta hlutanum segir að nýja serían verði epísk- ari; „meira í ætt við David Le- an,“ en um leið segir hann að tölvutæknin verði notuð til hins ítrasta og má sjá sýnishom af því sem koma skal í Retum of the Jedi í nýju atriði sem sýn- ir skýjakljúfa í framtíðarborg. 11.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. Sími 551 9000 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 12 ára. Sýnd laugard. kl. 3. Sunnudag kl. 3 og 5. Sími 551 6500 Laugavegi 94 i Bandaríkjunum - aðsókn dagana 14.-16 mars. Tekjur í milljónum dollara og heildartekjur. X CKpW
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.