Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 39
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan
LAUGARDAGUR 22. MARS 1997
íyndasögur
sýnir í Tjarnarbíói
Embættismannahvörfin
eftir Ármann Guömundsson, Fríöu B.
Andersen, Sigrúnu Óskarsdóttur,
Sævar Sigurgeirsson, Unni
Guttormsdottur, V. Kára Heiödal,
Porgeir Tryggvason og Önnu Kr.
Kristjánsdóttur.
Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson
Frumsýning miövikud. 26. mars
2. sýn. fimmtud. 27. mars
3. sýn. föstud. 4. aprfl
4. sýn. laugard. 5. aprfl
5. sýn. sunnud. 6. apríl
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miöasala opin sýningardaga frá kl. 19.
Símsvari allan sólarhringinn: 551 25 25.
Frftt fyrir börn f fylgd fulloröinna.
Útilkynningar
★
Danshátíö í Kringlunni
í dag laugardaginn 22. mars fer
fram árleg danshátíö Kringlunnar
og Dansskóla Jóns Péturs og Köru.
Þar mun fjöldi stórglæsilegra
keppnispara frá skólanum dansa
fyrir verslanir Kringlunnar milli kl.
10 og 16. Enn sem fyrr er tilgangur-
inn fláiröflun keppnisparanna sem
halda utan til danskeppna i sam-
kvæmisdönsum í Blackpool í
Englandi í april og maí nk.
Gerðuberg
Félagsstarf í Gerðubergi mánu-
daginn 24. mars verður samvinna í
Fella- og Hólakirkju „Við saman í
kirkjunni" umíjöllunarefnið er
þjáning, fyrirgefning. Lagt af stað
frá Gerðubergi kl. 10. Vinnustofur
opnar frá kl. 9-16.30. Spilasalur op-
inn frá hádegi, vist og bridge. Dans
hjá Sigvalda. Veitingar í Kaffiteríu.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættlsins að Auðbrekku 10,
Kópavogl, sem hér seglr á eftir-
farandi eígnum:
Hlíðarhjalli 55, 0302, þingl. eig. Guð-
rún Lilja Benjamínsdóttir, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður verkamanna,
miðvikudaginn 26. mars 1997 kl.
10.00.____________________
Hvannhólmi 4, þingl. kaupsamnings-
hafar Sigurður E. Rögnvaldsson og
Ólöf Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi
Lýsing hf., miðvikudaginn 26. mars
1997 kl, 10,00,___________
Kjarrhólmi 34, 2. hæð A, þingl. eig.
Pálmi Tómasson og Sigríður Poulsen,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rík-
isins og Sparisjóður Kópavogs, mið-
vikudaginn 26. mars 1997 kl. 10.00.
Kjarrhólmi 38, 4. hæð B, þingl. eig.
Jónas Þröstur Guðmundsson, gerð-
arbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar ríkisins, miðvikudaginn 26.
mars 1997 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
ÞJÓDLEIKHÚSIE
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
(kvöld, örfá sætl laus, Id. 5/4.
KÖTTUR Á HEITU
BLIKKÞAKI
eftir Tennesse Williams.
5. sýn. föd 4/4, uppselt, 6. sýn. sud 6/4,
örfá sæti laus.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun, sud. 23/3, sföasta sýning,
uppselt. Aukasýning fid. 3/4.
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
I dag, Id. 22/3 kl. 14, sud. 6/4 kl. 14.00.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
[ kvöld, uppselt, Id. 5/4.
Athygli er vakln á aö sýnlngln er ekkl
viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa
gestum inn I salinn eftir aö sýnlng
hefst.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSSKJALLARANS
mánud. 24/3.
ICARUS -
Barrok-hópur frá Hollandi leikur
barrokk-tónlist og tónlist frá
endurreisnartfmanum.
Hópinn skipa: Holde de Wolf,
David Rabinovich, Regina
Albanez, Ariane James og
Katherine Heater.
Haldiö í samvinnu viö
Ftæölsskrifstofu Hoiiands á
íslandl. Húsiö opnar kl. 20 -
dagskrá hefst kl. 21,
miöasala viö inngang.
Gjaíakort í leikhús -
sígild og skemirttileg gjöf.
Miöasalan er opin mánudaga og
þriöjudaga kl. 13-18, frá
miövikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar sýningar
eru á þeim tíma. Einnlg er tekiö á
móti símapöntunum frá kl. 10
virka daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
GISTING í
BOSTON
íslenskt
„Bed and Breakfast“
Vel staðsett í öruggu úthverfi með
auðvelda tengingu inn í miðborg-
ina. 65 USD fyrir einn, 85 USD
fyrir tvo. Innifaliö: Gestir sóttir á
flugvöll og fluttir til baka. í boði er
einnig leiðsögn og akstur um
Bostonsvæðið.
Allar nánari upplýsingar veitir
Haukur
Sími: 001 617-237-6558
Fax: 001 617-237-3060
< ~
W
BAR PAR I BORGARLEIKHUSINU
Menntamálaráöuneytiö
Styrkur til háskóla-
náms á Ítalíu
ítölsk stjórnvöld bjóða fram styrki handa íslendingum til háskólanáms
á Ítalíu námsárið 1997-98. Styrkurinn er einkum ætlaður til framhalds-
náms eða rannsókna við háskóla að loknu háskólaprófi eða til náms við
listaskóla. Styrkfjárhæðin nemur 1.000.000 lírum á mánuði.
Umsóknum um styrkinn, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og
meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,
150 Reykjavík, fyrir 11. apríl nk. á sérstökum umsóknareyðublöðum
sem þar fást.
Menntamálaráðuneytið