Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1997, Side 21
FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1997
41
v
Myndasögur
cö
&
EINMITT PAÐi ÉG ÞRÆLA OG PÚLA
ALLAN DAGINN Á HEIMILINU OG PÚ
LYFTIR EKKI FINGRI TIL AE> HJÁLPA MÉR!
UM ÞETTA?!
sýnir í Tjarnarbíói
Embættismannahvörfin
Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson
11. sýn. laugard. 26. apríl
12. sýn. sunnud. 27. apríl
13. sýn. miövikud. 30. april
14. sýn. fimmtud. 1. mai
15. sýn. föstud. 2. maí.
Síöustu sýningar.
Sýningar hefjast ki. 20.30.
Takmarkaöur sýningafjöldi.
Miöasala opin sýningardaga frá kl. 19.
Símsvari allan sólarhringinn: 551 25 25.
Frítt fyrir börn i fylgd fulloröinna.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 4,
Hvolsvelli, þriðjudaginn 29. apríl
1997, kl. 15, á eftirfarandi
____________eignum; ___________
Amarhóll I og II, V-Landeyjahreppi.
Þingl. eig. Erlendur Guðmundsson og
Asta Guðmundsdóttir. Gerðarbeiðandi er
sýslumaður Rangárvallasýslu.
Armót, Rangárvallahreppi. Þingl. eig.
Þorkell Steinar Ellertsson. Gerðarbeið-
endur eru Ingvar Helgason, Búnaðar-
banki íslands og Vátryggingafélag ís-
lands.
íbúðarhús og lóð í landi Haga, Holta- og
Landsveit. Þingl. eig. Sigríður Guð-
mundsdóttir og Sigurður Amason. Gerð-
arbeiðendur em Vátryggingafélag Is-
lands, Byggingarsjóður ríkisins og Bún-
aðarbanki Islands.
Komhús, Hvolhreppi. Þingl. eig. Erlend-
ur F. Magnússon. Gerðarbeiðendur em
Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands,
Ferðamálasjóður og Húsasmiðjan.
Skólahús, Hvolhreppi. Þingl. eig. Erlend-
ur F. Magnússon. Gerðarbeiðendur em
Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands,
Ferðamálasjóður og Húsasmiðjan.
SÝSLUMAÐUR
RANGÁRVALLASÝSLU
Afmæli
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIE
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
í kvöld föd., fid. 1/5, föd. 9/5.
ATH.: Fáar sýningar eftir.
FIÐLARINN Á ÞAKINll
eftir Boch/Stein/Harnick
4. sýn. á morgun ld., uppselt, 5. sýn.
mvd. 30/4, öfrá sæti laus, 6. sýn. Id.
3/5, uppselt, 7. sýn. sud. 4/5, uppselt,
8. sýn. fid. 8/5, örfá sæti laus, 9. sýn.
Id. 10/5, uppselt, 10. sýn. föd. 16/5, örfá
sæti laus.
KÖTTUR Á HEITU
BLIKKÞAKI
eftir Tennesse Wiiliams.
Sud. 27/4, örfá sæti laus, föd. 2/5,
uppselt, mvd. 7/5, sud. 11/5.
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
Sud. 27/4 kl. 14.00, SUd. 4/5 kl. 14.00.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
I' kvöld föd., kl. 20.30, uppselt,
aukasýnlng Id. 26/4, kl. 15.00, uppselt,
aukasýning þrd. 29/4 kl. 20.30, uppselt,
aukasýning fid. 1/5 kl. 20.30, uppselt,
aukasýning Id. 3/5 kl. 15, laus sæti.
Síöustu sýningar.
Alhygli er vakin á aO sýningin er ekki
viö hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa
gestum inn í saiinn eftir aO sýning hefst.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30
LISTAVERKIÐ
eftir Yazmina Reza
Mvd. 30/4, Id. 3/5, sud. 4/5, föd. 9/5, Id.
10/5.
Gjafakort í leikbús -
sígild og skemmtileg gjöf.
Miöasalan er opin mánudaga og
þriöjudaga kl. 13-18, Irá
miövikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar sýningar
eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á
móti símapöntunum frá kl. 10
virka daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Magnea Guðbjörg
Guðnadóttir
Edvardsson
Magnea Guðbjörg
Guðnadóttir Edvardsson
Ijósmóðir, búsett í
Vanersborg í Svíþjóð,
verður sjötíu og fimm
ára nk. þriðjudag.
Starfsferill
Magnea fæddist á
Uxahrygg á Rangárvöll-
um. Hún stundaði nám
við Húsmæðraskólann á
Staðarfelli 1941-42, við
Héraðsskólann á Laug-
arvatni 1943-45, tók próf
frá Ljósmæðraskóla íslands 1946 og
stundaði síðan framhaldsnám í ljós-
móður- og hjúkrunarfræðum í Dan-
mörku 1953-55.
Magnea var umdæmisstjóri í
Austur-Landeyjum 1947-52, var jafn-
framt barnakennari í Landeyjum
1950-52, ljósmóðir við fæðingardeild
Landspítalans 1955-56, stundaði
hjúkrunar- og ljósmóðurstörf á
Hvammstanga 1956-61 og var ljós-
móðir og síðar yfirljósmóðir viö
Lasaredet í Vánersborg 1962-82.
Magnea Guöbjörg
Guönadóttir
Edvardsson.
Trollháttan í Svíþjóð,
rafvélavirkja.
Dóttir Magneu og Bengts
Rune er Selma Rosita, f.
2.7. 1966, húsfreyja á
Sykes Farm í Keswick á
Englandi, gift Bernhard
Kitching, bónda þar, og
eru böm þeirra Sara
Luise, Tomas Magnus og
Alice Rose.
Foreldrar Magneu voru
Guðni Magnússon, f.
12.11. 1889, d. 28.9. 1978,
bóndi í Hólmum í Aust-
ur-Landeyjum, og k.h.,
Rósa Andrésdóttir, f. 19.3. 1890, d.
28.1. 1983, húsfreyja.
Magnea er stödd hér á landi um
þessar mundir og þætti henni vænt
um ef frændfólk og vinir sæju sér
fært að minnast afmælis hennar á
heimili bróðurdóttur hennar, Krist-
ínar Rósar, að Langholtsvegi 24,
laugardaginn 26.4., kl. 17-20.
Fjölskylda
Magnea giftist 6.7. 1963 Bengt
Rune Edvardsson, f. 5.11. 1926 í
oW mill/ himir,'
Smáauglýsingar
550 5000