Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1997, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1997, Qupperneq 26
FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1997 46 dagskrá föstudags 25. apríl SJÓNVARPIÐ 16.45 Leiöarljós (629) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Höfri og vinir hans (17:26) (Del- fy and Friends). Teiknimynda- flokkur um lítinn höfrung og vini hans. 18.25 Ungur uppfinningamaöur (12:13) (Dexter's Laboratory). Bandariskur teiknimyndaflokkur. 18.55 Fjör á fjölbraut (10:3?) (Heart- break High IV). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Happ í hendi. 20.40 Dagsljós - lokaþáttur. 21.25 Claude. Kanadísk gamanmynd frá 1992 um ógurlegan hrakfalla- bálk. Kærastan hans fer frá hon- um, yfirmaður hans sakar hann um þjófnað og rekur hann úr starfi og loks kveikir hann I hús- inu sínu en þar með er ekki öll sagan sögð. Leikstjóri er Cindy Lou Johnson og aöalhlutverk leika Mark Evan Jacobs og Irene Jacob. Þýðandi: Gísli Ásgeirs- son. 23.00 Söngkeppni framhaldsskól- anna (2:2). Upptaka frá hinni ár- legu keppni framhaldsskólanna þar sem fram koma söngvarar úr 27 skólum hvaðanæva af land- inu. Stjórn upptöku: Björn Emils- son. Hvenær verður gátan ráðin? 00.15 Ráögátur (6:6) (The X-Files IV). Ný syrpa í bandarískum mynda- flokki um tvo starfsmenn Alríkis- lögreglunnar sem reyna að varpa Ijósi á dularfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. End- ursýndur þáttur frá fimmtudegi. 01.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 09.00 Linurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Heima hjá ömmu (e) (Lost in Yonkersj.Gamansöm mynd gerð eftir sam- nefndu leikriti Neils Simons en fyrir það hlaut hann Pulitzer-verðlaunin. Við fylgjumst með bræðrunum Jay og Arty sem eru sendir í vist til ömmu sinnar í Yonkers eftir að móðir þeirra deyr. Hjá ömmu sinni kynnast bræðurnir nýrri hlið á til- verunni. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Mercedes Ruehl. Leik- stjóri: Martha Coolidge. 1993. 14.50 Neyöarlínan (1:14) (Rescue 911) (e). 15.35 NBA-tilþrif. 16.00 Kóngulóarmaöurinn. 16.20 Steinþursar. 16.45 Magöalena. 17.05 En hvaö þaö var skrýtið. Nýr brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hensons sem frægastur er fyrir Prúðuleikarana. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Islenski listinn. 19.00 19 20. 20.00 Suöur á bóginn (2:18) (Due South). Benton Fraiser og Ray Vecchio snúa aftur i þessum vin- sæla myndaflokki um ólíka lög- gæslumenn sem vinna þó einkar vel saman. 20.55 Grátt gaman (The Last Detail). -=——----------Sjá kynningu. 22.45 Æöri menntun (Higher Learn- ingj.Raunsæ bíómynd frá leikstjóranum John Singleton (Boyz N the Hood) um lífið í bandarískum há- skóla. Mikill órói kraumar undir niðrí og stutt er í að upp á yfir- borðið brjótist átök milli kynþátta. Aðalhlutverk: Omar Epps, Kristy Swanson, Laurence Fishburne og Michael Rapaport. 1995. Bönnuð börnum. 00.55 Heima hjá ömmu (Lost in Yon- kers). Sjá umfjöllun að ofan. 02.45 Dagskrárlok. 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Jörö 2 (e) (Earth II). 20.00 Tímaflakkarar (Sliders). Upp- götvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar I för með sér og nú er hægt að ferðast úr ein- um heimi í annan. Aðalhlutverk: Jerry O’Connell, John Rhys- Davies og Sabrina Lloyd. Patsy Kensit leikur klækjakvendi í bíómynd kvöldsins á Sýn. 21.00 Klækjakvendin (Bitter Harvest). Spennumynd með Patsy Kensit, Stephen Baldwin, Jennifer Rubin, Adam Baldwin og M. Emmet Walsh í aðalhlutverkum en leikstjóri er Duane Clark. Tra- vis Graham er í þann mund að leggja í heimsreisu þegar hann erfir búgarð fjölskyldunnar. Hann ýtir ferðahugleiðingum sínum til hliðar og ákveður að taka við rek- stri búgarðsins. Skömmu síðar verða tvær konur á vegi hans og Travis á I ástarsambandi við þær báðar. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Undirheimar Miami (e) (Miami Vice). 23.20 Ófreskjurnar (Ghoulies). í senn fyndin og ógnvekjandi hrollvekja um lítil mannskæð skrímsli. Leik- stjóri er Luca Bercovici en í helstu hlutverkum eru Peter Liapis, Lisa Pelikan og John Nance. 1985. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Spitalalff (e) (MASH). 01.05 Dagskrárlok. Jack Nicholson leikur aöalhlutverkið í kvikmyndinni Grátt gaman sem fjallar um liösforingja í sjóhernum. Stöð 2 kl. 20.55: Grátt gaman með Jack Nicholson ------—Jack Nicholson leikur ------»—eitt aðalhlutverkanna í fyrri frumsýningarmynd kvöldsins á Stöð 2 en í öðrum helstu hlutverkum eru Otis Young og Randy Quaid. Grátt gaman, eða The Last Detail, heitir myndin en hér er á ferð gam- andrama frá leikstjóranum Hal Ash- by. Tveir harðskeyttir liðsforingjar i bandaríska sjóhernum fá það verk- efni að fylgja ungum sjóliða frá flota- stöðinni í Virginíu til New Hamps- hire en þar er fangelsi flotans til húsa. Sjóliðiinn ungi var dæmdur til átta ára fangelsisvistar fyrir minni háttar afbrot. Liðsforingjunum finnst dómurinn óréttlátur og ákveða að strákurinn eigi skilið að skemmta sér ærlega áður en afplánunin hefst. Myndin er frá árinu 1973 og er strang- lega bönnuð börnum. Sjónvarpið kl. 20.40: Síðasta Dagsljósið í síðasta Dagsljósi vetrarins verður sumri fagnað með glæsibrag og af þvi tilefni ætla þáttagerðarmennirnir að brjóta sér leið út úr sjónvarpssalnum myrkum og drungaleg- um og senda þáttinn út frá ótilgreindum stað úti í bæ með söng og látum. Fastagestir þátt- arins í vetur koma allir við sögu: Gríngellur síðasta Dagsljós vetrarins velta sér upp úr pöns- verður sent út frá ótilgreind- um, Skari skrípó galdr- um staö úti í bæ. ar svo um munar, Jón Viðar lofsyngur nýj- ustu leiksigrana, Ámi fyrirgefur floppin, Kol- brún lætur velta á vors- ins eld sinn vetrar- snjáða yfirbótarfeld, Gaui litli verður kom- inn í skó númer 36, Hlín og Hallgrímur taka farsímana með og Kolfmna, Logi og Svan- hildur sjá til þess að allt verði innan vel- sæmismarka. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 08.35 Víösjá. 08.45 Ljóö dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Ég man þá tíö. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson á Akureyri. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Heimsmenning á hjara verald- ar. 5. þáttur: Heinz Edelstein. Um- sjón: Sigríöur Stephensen. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Kaldaljós eftir Vigdísi Grímsdóttur. Ingrid Jóns- dóttir les síöari hluta sögunnar (16:18). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Síöasti konungur íslands. Síö- ari þáttur um Kristján 10., konung íslands og Danmerkur. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Sagan af Heljarslóöarorustu. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Saltfiskur meö sultu. Blandaöur þáttur fyrir börn og annað forvitiö fólk. 20.40 Náttúruhamfarir og mannlíf. Þáttaröö um samfélagsþróun í skugga náttúruhamfara. 4. þáttur: Skaftáreldar. 21.15 Norrænt. Af músík og manneskj- um á Noröurlöndum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjóröu. (Endurtekinn þáttur frá síödegi.) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpið - 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuö. 21.00 Rokkland. 22.00 Fréttir. 22.10 Blanda. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og ílok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8,12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöur- spá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá föstudegi.) Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæöisút- varp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98.9 06.00 Morgunútvarp B Fróttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar ( hádeg- Inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni. Fréttir kl. 17.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá ár- unum 1957-1980. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón- listarþáttur í umsjón ívars Guö- mundssonar sem leikur danstón- listina frá árunum 1975-1985. 01.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónllst. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 08.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Morgun- stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins i boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 06.00-07.00 Vínartonlist í morguns- áriö. Vínartónlist viö allra hæfi 07.00-09.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. 09.00-12.00 í Sviös- Ijósinu. Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr óperum, óperettum, söng- leikjum o.fl. 12.00-13.00 í hádeginu á Sígildu FM. Létt blönduö tónlist. 13.00-14.30 Innsýn í tilveruna. Nota- legur og skemmtilegur tónlistarþáttur blandaöur gullmolum. Umsjón: Baldur Bragason. 14.30-15.00 Hvaö er hægt aö gera um helgina? 15.00-16.00 16.00-18.30 „Gamljr kunningjar". Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, djass o.fl. 18.30-19.00 Rólegadeildin hjá Sig- valda 19.00-21.00 Sígilt kvöld á FM 94,3. Ljúf ,tónlist af ýmsu tagi. 21.00-02.00 Úr ýmsum áttum. Um- sjón: Hannes Reynir. Sígild dægurlög frá ýmsum tímum. 02.00-07.00 Nætur- tónlist á Sígildu FM 94,3. FM957 07:00 Fréttaylirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttlr 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjólms 11:00 Sviós- Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tiu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttlr 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Slgvaldi Kaldaións 17:00 Iþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró- legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason). 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97,7 07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 15.00 Rex Hunt's Fishing Advenlures I115.30 Roadshow 16.00 Terra X 16.30 Mysteries, Magic and Mirades 17.00 Wild Things 18.00 Beyond 2000 18.30 Disaster 19.00 Jurassica 20.00 Medical Detectives 20.30 Medical Detectives 21.00 Justice Rles 22.00 The Driven Man 23.00 Classic Wheels 0.00 Close BBC Prime 4.00 The Leaming Zone 5.00 BBC World News 5.25 Skiing Forecast 5.35 Simon and the Witch 5.55 Blue Peter 6.20 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Pie in the Sky 9.50 Skiing Forecast 9.55 Timekeepers 10.20 Ready, Steady, Cook 10.45 Style Challenge 11.15 Animal Hospital 11.45 Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 Pie ín the Sky 13.50 Skiing Forecast 13.55 Style Challenge 14.20 Simon and the Witch 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weafner 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Animal Hospital 18.00 The Brittas Empire 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Casualty 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Benny Hill 21.30 The Stand up Show 22.00 The Fast Show 22.30 Top of the Pops 23.00 Prime Weather 23.05 Dr Who: Planet of the Spiders 23.30 The Learning Zone 0.00 The Leaming Zone 0.30 The Leaming Zone 1.30 The Leaming Zone 2.00 The Leaming Zone 2.30 The Learning Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming Zone Eurosport 6.30 Sailing 7.00 Football 8.30 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Tournament 16.00 Football: UEFA Cup 17.30 lce Hockey: 97 World Championships Pool A 18.00 Stock Car '97 19.00 Motorsports 20.00 Tennis: ATPTour/ Mercedes Super 9 Tournament 21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (Basho) 22.00 Football: World Cup Legends 23.00 lce Hockey: 97 World Championships Pool A 23.30 Close MTV 4.00 Kickstart 6.00 Stylissimo! 3 6.30 Kickstart 8.00Moming Mix 12.00 Dance Floor 13.00 Hits Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Select MTV 16.30 Mark Owen Live 'N' Direct 17.00 MTV News at Night Weekend Edition 17.30 MTVs Real World 2 18.00 MTV Hot 19.00 Best of MTV US 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 Zoo TV 22.00 Party Zone 0.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Century 9.00 SKY News 9.30 Nightline 10.00 SKY News 10.30 SKY Worid News 12.30 Selina Scott 13.00 SKY News 13.30 Parliament 14.00 SKY News 14.30 The Lords 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight with Martin Stanford 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 C8S Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight with Martin Stanford I.OOSKYNews 1.30 SKY BusinessReport 2.00SKYNews 2.30 The Lords 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 WCW Nitro on TNT 20.00 Knights of the Round Table 22.00 Diet of Crime - a Thin Man Season 23.50 The Picture of Dorian Gray 1.45 Knights of the Round Table CNN 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 5.30 World Sport 7.00 World News 8.00 Worid News 8.30 CNN Newsroom 9.00 Worid News 9.30 Wortd Report 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 Worid Sport 12.00 World News Asia 12.30 Business Asla 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Global View 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 Larry King 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 American Edition 0.30 Q & A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30 World Report NBC Super Channel 4.00 The Ticket NBC 4.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 14.00 Home and Garden 14.30 Spencer Christian's 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic Television. 17.00 The ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Europe á la Carte 18.30 Travel Xpress 19.00 USA PGA Golf 20.00 The Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night with Conan O'brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 23.00 Major League Baseball 2.30 Best of the Ticket NBC 3.00 Travel Xpress 3.30 VIP Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Tom and Jerry Kids 6.30 Dexter's Laboratory 6.45 World Premiere Toons 7.15 Popeye 7.30 A Pup Named Scooby Doo 8.00 Yogi’s Galaxy Goof-llps 8.30 Blinky Bill 9.00 Pixie and Dixie 9.15 Augie Doggie 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Huckleberry Hound 10.00 The Fruitties 10.30 The Real Story of... 11.00 Tom and Jerry Kids 11.30 The New Fred and Barney Show 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerrv 13.00 Rintstone Kids 13.15 Thomas the Tank Engine 13.30 Young Robin Hood 14.00 Ivanhoe 14.30 The Bugs and Daffy Show 14.45 Two Stupid Dogs 15.00 Scooby Doo 15.30 World Premiere Toons 15.45 Dexter's Laboratory 16.00 The Jetsons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Droopy: Master Detective 18.30 The Real Adventures of Jonny Quest Discovery Sky One 5.00 Morning Glory. 8.00 Regis S Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 1650 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married... with Children. 18.00 Tbe Simpsons. 18.30 M*A*S*H. 19.00 Jag. 20.00 Wal- ker, Texas Ranger. 21.00 High Incident. 22.00 Selma Scott Ton- ight. 22.30 Star Trek: The Nexl Generation. 23.30 LAPD. 0.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Getting Even With Dad 8.00 The Blue Bird 9.50 A Funny thing Happended On The Way To The Forum 11.30 Martha S Ethel 12.50 Ghe Games 14.30 Ghost Of A Chance 16.00 Homeward Bound 18.00 Getting Even With Dad 20.00 Chasers 21.40 The Shooter 23.30 Harry And Tonto 1.30 Some Kind Of Mirade 3.05 Homeward Bouna Omega 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvaipsmarkað- ur16.30Þetta er þinn dagur með Benny Hinn e. 17.00 Þáttur með Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-sjonvarpsmarkaður 20.00 Step of faith. Scott Stewar120.30 Þáttur meo Joyce Meyer e. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Kvöldljós. Ymsir gestir 23.00 Þáttur með Joyce Meyer e. 23.30 Praise the Lord 2.30 Skjákynningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.