Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1997, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1997, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 11 Listaverk á Litla sviði Þjóðleikhússins: Lukkulegir að lokinni frumsýningu Ef einhver skyldi ekki þekkja mennina á með- fylgjandi mynd þá eru þetta, frá vinstri, Balt- asar Kormákur, Hilmir Snær Guönason og Ingvar E. Sigurðsson. Saman ieika þeir í franska leikritinu Lista- verkið sem frumsýnt var á Litia sviði Pjóðleik- hússins að kveldi síð- asta vetrardags. Myndin var tekin að frumsýn- ingu lokinni. Ekki er annaö að sjá en félag- arnir séu ánægðir meö útkomuna. Að minnsta kosti fá þeir góða dóma eöa eins og Auður Eydai sagði í DV í gær: „Parna er komin ein besta leik- sýning ársins og áreið- anlega sú allra fyndn- asta ... Það er alveg óhætt að hvetja alla til að sjá þessa sýningu." DV-mynd Hilmar Pór ISPO Góöur og ódýr kostur Ispó er samskeytalaust akrýlmúrkerfi. Yfir 650 hús klædd á síðastliðn- um 16 árum. 5 ára ábyrgö. Gerum tilboð í efni og vinnu, þér að kostnaðarlausu. Múrklæöning hf. Smiðsbúð 3, 210 Garðabær Sími 565 8826 ► O o Þú þarft ekkert að greiða fyrir förgun úrgangs frá daglegum heimilisrekstri sem þú kemur með á endurvinnslustöðvar okkar. Ekki heldur fyrir úrgang frá húsfélögum ef íbúarnir vinna verkin sjálf og ekki fyrir málma. Þetta hafa sumir viljað misnota og þar með aukið byrði heimilanna sem greiða gjald sitt til sveitarfélagsins. Þess vegna hefur gjaldskyldu verið breytt: • Byggingarúrgangur • Bifreiðaviðgerðir • Lagerar og fyrningar yfirteknar við húsnæðiskaup og húsdýrahald er gjaldskylt nema málmar. Hægt er að spara umtalsvert með því greiða fyrir gjaldskyldan úrgang með kortum sem nú eru seld á endurvinnslustöðvunum. Það borgar sig að kunna skil á úrgangi. velkomin á endurvinnslustöðvarnar SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Gufunesi, sími 567 66 77

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.