Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1997, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1997, Side 52
<* kvikmyndk LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ I H X Sími 553 2075 Hinn stórkostlegi söngleikur, Evita, er nú kominn á hvíta tjaldiö. Sjáiö þetta meistaraverk Andrews Loyds Webbers og Tims Rice i frábærri leikstjórn Alans Parkers. Stórkostleg tónlist, frábær sviösetning og einstakur leikur þeirra Madonnu og Antonios Banderas í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 551 6500 Laugavegi 94 SVINDLHD MIKLA UNDIR FÖLSKU FLAGGI Atökin eru hafin! „Þetta er hörkugóð og vel heppnuð átakamynd. LeikstjorinN Alan J. Pakula leikstýrir mvndinni af öryggi." Time Kvikmynd um tilveruna, losta... og rán. Erótísk, gamansöm og spennandi. - , Aðalhlutverk: Lara Flynn Boyle Maéaýfhp (Threesome. Twin Peaks), Peter g Dobson (Forrest Gump, The „Harrison Ford og Brad Pitt Frighteners), Danny Nucci eru aíbragðsleikarar. Eg dáðist (Eraser, Crimson Tide) og Luca að frammistöðu þeirra. David Bercovici (Pacifíc Heights, Drop Ansen - Newsweek Zone). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. GULLBRA OG BIRNIRNIR PRÍR Sýnd kl. 3. „Frábær frammistaða hiá Pitt og sérstaklega hjá Ford. Pitt heldur áfram að koma á óvart.“ Leah Rozen - People Magazine Sýndkl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. B.l. 14 ára. Sími 551 9000 E N G L I S H P A T I E N T * ***1/2H.K. DV *** 1/2 A.l. Mbl. *** Dagsljós Rás 2 HP Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 12 ára. HUNTERS Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.30. SVANAPRINSESSAN Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5. Star Wars Skemmtanagildið ér énn mikið og enn er Star Wars serían mesta geimævintýri sem kvikmyndað hefur verið. Glöggir Stjömustríðs- aðdáendur taka eftir atriðum sem urðu skærum að bráð en hefur nú verið bætt við og þar sem tölvugrafík hefur komið í stað mód- ela. Mikil skemmtun fyrir alla aldurshópa. -HK Innrásin frá Mars irkirk Tim Burton sérhæflr sig í endursköpun tímabila og vinnur hér með geim- og skrímslaæði það sem gekk yfir Bandaríkin á 6. ára- tugnum. Handbragð meistarans leynir sér ekki og hápunkturinn er Lisa Maria sem marsbúi í ekta kynbombu-drag-i sem smyglar sér inn í Hvita húsið til að ganga frá forsetahjónunum. -UD Empire Strikes Back kirki Empire Strikes Back er mikið sjónarspil og eins og Star Wars þá hefur hún enn þann dag í dag mikið aðdráttarfl og er jafnvel enn betri skemmtun þótt hún falli að sjálfsögðu í skuggann af Star Wars þar sem sú mynd var bylting í kvikmyndagerð. -HK Crash kirki. Crash hlýtur að teljast með áhugaverðari myndum þessa árs. Cronenberg er sérfræðingur í að ná fram truflandi fegurð þar sem síst skyldi, svo sem í árekstrasenunum og í samviskulausri könn- un á örum og áverkum. Músíkin er mögnuð og á ríkan þátt í að skapa það andrúmsloft sem gerir þessa mynd að einstaklega hug- vekjandi upplifun. -ÚD. Kolya kkkk Hlý, vel leikin og mannleg kvikmynd sem blandast stjómmálaá- standinu í Tékkóslóvakíu stuttu áður en landið slapp úr jám- greipum sovéska hrammsins. Leikur drengsins Andrej Chalimon í titilhlutverkinu er einstakur og á hann taugar áhorfenda frá því hann birtist fyrst í myndinni. -HK Englendingurinn kkki Stórbrotin epísk kvikmynd sem minnir um margt á best heppnuðu stórmyndir fyrri tima. Anthony Mingella á hrós skilið bæði fyrir innihaldsmikið handrit og leikstjórn þar sem skiptingar í tíma em mjög vel útfærðar. Útgeislun leikaranna er mjög mikil. -HK Undrið kkkk Frábær áströlsk kvikmynd sem lýsir á áhrifamikinn hátt falli og endurkomu píanósnillings sem brotnar undan álaginu og eyðir mörgum árum á geðsjúkrahúsi. Leikur er mjög góður en enginn er betri en Geofrey Rush sem er einkar sannfærandi í túlkun sinni á manni sem er algjört ílak tilfinningalega séð. -HK Leyndarmál og lygar kkkk Mike Leigh hefur með Leyndarmálum og lygum skapað bestu kvikmynd sínaog er þá af góðu að taka, kvikmynd sem fyrst og fremst er um persónur og tilfinningar, ákaflega lifandi og skýrar persónur sem eru túlkaðar af frábærum leikhópi. -HK Kostuleg kvikindi kkki Barátta dýragarðsstarfsmanna um tilverurétt dýragarðs. Dýralífs- brandarar eru í hverju búri. Dýraverðimir líkjast dýrunum sín- um og allir misskilja alla að hætti góðra grínmynda. Dýrin eru dýrslega sæt, leikurinn góður og húmorinn góður. -ÚD Evita kkk Opera Andrews Lloyds Webbers nýtur sín vel í meðförum Alans Parkers, hvort sem það eru fámenn söngatriði eða stór kóratriði og hin glæsilega tónlist og útsjónarsamir textar eru í frábærum flutningi leikhóps sem í fyrstu hefði mátt ætla að ætti lítið sam- eiginlegt. Málið gegn Larry Flynt kkk Myndin segir frá klámkóngnum Larry Flynt og baráttu hans fyr- ir réttinum til að klæmast. Woody Harrelson leikur kónginn sjálf- an og Courtney Love Altheu konu hans, og eru bæði frábær. Það sem upp úr stendur er lokasenan þar sem allar fegurstu og hátíð- legustu hugmyndir Bandaríkjamanna um frelsi og réttlæti eru dregnar niður á plan klámsins. -ÚD I0PP 20 í Bandaríkjunum - aðsókn dagana 18 -20. apríl. Tekjur í milljónum dollara.— Snákurinn og lygarinn héldu velli Það sannaðist um sfðustu helgi að hínar óvæntu vinsældir hryllingsmyndar- innar Anaconda voru engin tilviljun. Hún heldur efsta sætinu og hin geysivinsæla Liar, Liar er enn í öðru sæti. Dagsetningar eru komnar á þess- ar myndir hér á landi. Liar, Liar verður frum- sýnd 30. apríl í þremur kvikmyndahús- um, Háskólabíói, Laugarásbíói og Bíó- höllinni. Anaconda verður frumsýnd í Stjörnubíói 13. júní. I þriöja sæti listan er ný kvikmynd, sakamála- myndin Murder at 1600, sem er með Wesley Snipes og Diane Lane í aðalhlutverkum. Um er ræða mynd sem gerist aö hluta í Hvíta húsinu en þar erframið morð sem reynist erfitt að upplýsa. í sjöunda sæti er einnig ný kvik- mynd með það kunnuglega mafn McHale’s Navy, en um er að ræöa endurgerð vinsælla sjónvarpsþátta sem voru upp á sitt besta á sjöunda áratugnum. I aðalhlutverki erTom Arnold. Ekki ríkti mikil ánægia með út- komuna hjá framleiðendum myndarinn- ar og er víst að gamanmynd þessi staldr- ar ekki lengi á listanum. Ekki fór betur fýrir nýjustu kvikmynd Joe Pesci, 8 Heads in a Duffel Bag, og samkvæmt spám verö- ur hún ekki langlíf á listanum. Óskarsverð- launamyndirnar eru enn aö gera þaö gott og á listanum yfir Top 20 eru enn The English Patient, Sling Blade og Jerry Maguirre og í 24. sæti er Kolya sem nýtur jafnrar og góðrar aösóknar en er sýnd í fáum kvikmyndhúsum. -HK vinsælustu myndinni, Anacionda, leikur John Voight varasaman náunga, sem i • kvikmyndaleiðangur hittir á ferð sinni um Amazonfljót. KJ Tekjur Heildartekjur l Anaconda 12.013 32.740 * j ^■(1/ Liar Liar 10.137 133.540 3.(-) Murder at 1600 7.962 7.962 ; i 4.(3) The Saint 7.186 41.232 \ 5.(4) Grosse Point Blank 4.749 13.624 6.(5) The Devil's Own 2.406 39.116 1 i 7.(-) McHale’s Navy 2.128 2.128 : 8.(6) That Old Feeling 2.089 13.201 ; 9.(-) 8 Heads in Duffel Bag 2.024 2.024 10.(-) Chasing Amy 1.642 2.160 ! 11.(9) Scream 1.557 91.007 12.(7) Jungle 2 Jungle 1.310 52.668 13.(10) Selena 1.066 32.002 "; 14.(12) Return of the Jedi 0.840 307.124 3 j 15.(11) The 6th Man 0.819 12.317 í 16.(14) The English Patient 0,813 74.330 t 17.(8) Double Team 0,782 9.800 1 3 18.(15) Sling Blade 0,729 20.923 19.(17) Jerry Magulre 0,614 149.089 1 *U ■ 20.(18) Dante's Peak 0,613 64.917 Francesco Rosi líklegur til afreka í Cannes Þegar ljóst er orðið hvaða kvikmyndir keppa um gullpálmann í Cannes eru sér- fræðingar fljótir að koma með sína spádóma. í dag þykir líkleg til afreka La tregua, ný mynd eftir þann aldna ttalska meist- ara, Francesco Rosi. Það tók tíu ár að gera þessa mynd sem gerð er eftir sjálfsævisögu Primo Levi um ferð hans heim til Ítalíu, eftir að hafa dvalið i fangabúðum nasista í heims- styrjöldinni síðari. Þess má geta að þegar ítalski „óskar- inn“ var afhentur um síðustu helgi fékk La tregua fimm verð- laun, var meðal annars valin besta myndin og Rosi besti leik- stjórinn. Tím Burton leik- stýrir Superman Viðræður eru nú á lokastigi um að Tim Burton (Batman, Mars Atacks) taki að sér að leik- stýra nýrri kvikmynd um Superman. Þegar er búið að ráða Nicholas Cage til að leika Superman. Áætlað er aö frum- sýna næsta sumar. Áður en Cage leikur Superman mun hann leika í Snake Eyes sem Brian De Palma leikstýrir. Hestahvíslarinn Áður en handritshöfundur- inn hafði skrifað eitt orð í sinni fyrstu skáldsögu, The Horse Whisperer, var hann búinn að selja kvikmyndaréttinn fyrir milljón doilara. Nú er komið á hreint hverjir leika í myndinni. í titilhlutverkinu er Robert Red- ford og leikstýrir hann einnig myndinni. Aðrir leikarar eru Kristin Scott Thomas, Sam Neill og Dianne Wiest. Costa Cavras var ekki tilbúin með Mad City Ein af þeim kvikmyndum sem áttu að verða eitt aðalað- dráttaraflið á kvikmyndahátíð- inni í Cannes er nýjasta kvik- mynd Costa Cavras, Mad City. Svo verður þó ekki þvi Cavras er enn að nostra við hana og er nú áætlap að frumsýna hana í Frakklandi seint i maí. í aðalhlutverkum eru stór- stjömurnar Dustin Hoffman og John Travolta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.