Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Page 30
38 MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1997 Hringiðan Hljómsveitin Moonboots hélt óvenjulega tónleika uppi á þaki Tunglsins á föstudag- inn. Söngvari sveitarinnar, Svavar Knútur Kristinsson, er hér á ystu nöf viö söng sinn. Krakkarnir af leikskolanum Sólborg fóru í sumar- ferð út í Viöey á laugardaginn. Systurnar Margrét Sif og Sigrún Hlín Sigurðardætur, Helga Karls- dóttir og bræðurnir Siguröur Stefán og Pór Örn Flygenring voru öll með góða skapið meö sér. Meðlimir í hljómsveitinni Sóma IV héldu uppi ballstemningu á Ing- W ólfstorgi á föstudaginn þegar hún ' tók þar nokkur lög á síödegistón- leikum Hins hússins. Spjöld sögunnar er yfirskrft sýningar Þórdísar Öldu Sigurðardóttur sem hún opnaði á laugardaginn. Þórdís Alda er hér ásamt Helgu Júlíusdótt- ur, írisi Friðriksdóttur og Gunnari Árnasyni við það tækifæri. Sveinn Ólafsson er á leiðinni upp að altarinu núna í lok júní þannig aö félagar hans héldu honum ærlegt steggjapartí. þar var hann látinn fara í teygjustökk íklæddum pallíettskreyttum El- visbúningi. Hér er „Elvis“ rétt áöur en hann lét flakka. Philippe Ricart Æ opnaði sýningu á^xjM textílverkum eftir sig unn- in meö blandaðri tækni í Stöðlakoti á laugardaginn. Rebekka Ragnarsdóttir og Haukur Rósinkranz kíktu á. #fc.: 4 Þaö var boöiö upp á skemmtilega nýung á síðdegistónleikum Hins hússins á föstudaginn þegar nemendur af námskeiði frá Eskimo models sýndu föt frá versluninni Smash. Fjölmenni var viö vígslu nýrrar heilsugæslustöðvar í Laugarási í Biskups- tungum á laugardag. Meðal gesta voru hjónin á Vorsabæ á Skeiðum, Emil- ía Kristbjörnsdóttir og Jón Eiríksson, Matthildur Róbertsdóttir hjúkrunarfor- stjóri og maöur hennar, Jens Pétur Jóhannsson rafverktaki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.