Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1997, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1997
7
V
9
>
W
I
>
w
I
>
r
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
Fréttir
Tívolíið komið á Miðbakka:
Óhæft í
menningarborg
- segir Kolbeinn Árnason í ibúasamtökum Grjótaþorps
Tívolíiö er komiö á Miöbakka sjötta áriö í röö viö litla hrifningu íbúa og
starfsmanna í nágrenninu sem telja aö frá þvi stafi hávaöamengun.
hafa þetta þama á hafnarbakkan-
um, það er nóg af öðrum stööum á
við Geirsnef, Laugardalinn og
Vatnsmýrina sem eru í góðu sam-
göngufæri."
Kolbeinn segir að íbúamir muni
láta viðeigandi yfirvöld fylgjast með
því að hávaðamörk séu virt. „En
það er ekki bara tónlistin heldur ei-
líf hróp tækjastjóra í hátalarakerfi í
þeim tilgangi að
lífga upp á
stemninguna.
Það fór kannski
mest í taugamar
á okkur. En það
var orðið við að-
finnslum okkar í
fyrra og skrúfað
niður í þessu svo
við vonum það
besta í ár.“
Að sögn Kol-
beins er það
nógu slæmt að
þurfa að búa við
lætin í bænum
um helgar svo
að þetta bætist
ekki ofan á. „Það er verið að reyna
að draga úr umferð og unglingafyll-
eríi í miðbænum þannig að stað-
setningin er óskiljanieg. Þaö er und-
arlegt að demba þessum billegu
sveiflu- og hristivélum beint niður í
hjarta borgar sem vill láta kalia sig
menningarborg. Eflaust kæmi það
hvergi annars staðar tii greina."
Tek tillit til athugasemda
Jörundur Guðmundsson, hár-
skeri og skemmtikraftur, hefur séð
um innflutning á tívolíinu þau ár
sem það hefur haft aðsetur á hafn-
arbakkanum og segir hann að gætt
verði að hávaðamörkum. „Við
erum búnir að tengja allt inn á eitt
kerfi og ég stjóma því sjálfur. Ég
get sagt að það verður ekki kvartað
út af tónlist í ár.“ Jörundur sagði
enn fremur að yfirleitt komi mesti
hávaðinn í miðbænum út frá um-
ferðinni sem alltaf sé mikil um all-
an ársins hring. „En þessar tvær
vikur sem tívolíið er hér er því
kennt um allt.“ Hann segir bæði
kosti og gaila fylgja því að búa í
miðbæ, hvar sem er í heiminum.
„Annars vegar er stutt í ailt en hins
vegar er meira ónæði frá umferð og
skemmtistöðum. En athugasemdir
og kvartanir eiga alltaf rétt á sér og
ég hef, og mun alltaf, taka tillit tO
þeirra."
-ggá
íbúar f Grjótaþorpinu hafa kvartaö yfir eilffum hrópum
tækjastjórnenda sem eru aö lífga upp á stemninguna.
Sjötta árið í röð er breska ferða-
tívolíið komið til landsins og búiö
að koma sér fyrir á Miðbakka í
Reykjavik. Eflaust finnst mörgum
það gleðiefni og þá ekki síst yngri
„Ástandið hefur batnað með tím-
anum og hávaðinn hefúr minnkað.
En það kom eingöngu vegna mót-
mæla íbúanna og þeirra sem starfa
þama i nágrenninu. Þetta byrjaði
Unga kynslóöin er ánægö meö tívolfiö enda er lítiö um slík skemmtitæki hér
á landi undir venjulegum kringumstæöum.
kynslóðinni en þeir eru aðrir sem
kætast síður og má þar fyrst nefna
íbúa Grjótaþorps sem lengi hafa
talið að frá tívolíinu bærist óásætt-
anleg hávaðamengun. DV ræddi við
Kolbein Ámason, meðlim í íbúa-
samtökum Gijótaþorps, og spurði
hvemig honum litist á komu tívolis-
ins til landsins, eina ferðina enn.
með skarkala og látum en hávaðinn
var orðin ásættanlegur í fyma.“ Kol-
beinn segir nauðsyniegt að taka til-
lit til þess að þama sé íbúðabyggð,
jafnvel þó að hún sé ekki stór, og aö
íbúarnir vilji ekki þurfa að taka
þátt í hátíðarhöldum sem eru þeim
óviðkomandi á hveiju kvöldi. „Mér
finnst samt ekki ná neinni átt að
ÞURKUBLOÐ
varahlutir
Hamarshöfða 1 simi 567 6744
Netto
FATASKÁPAR Á FÍNU VERÐI
Hæð: 206 cm
Dýpt: 60 cm
Breiddir:
40 cm 6.980,-
50 cm 7.500,-
60 cm 7.980,-
80 cm 9.990,-
100 cm 11.500,-
Aukalega fæst
milliþil og
3 hillur á 3.100,-
FYRSTA FLOKKS FRÁ
II
iFOmx
HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420
Peugeot 405 SRi
árg. ‘88 grár, 5 g.,
vél 1,9 IéX
Verö 640.000
Tilboð 490.000
—
Jeep Cherokee Laredo
árg. ‘90 ek. 111 þús. km,
blár, vél 4,0 I, 6 cyl, ssk.,
rafdr. rúður o.fl.
Verð 1.590.000
Tilboð 1.390.000
Skoda Felicia LX
árg. 95 blár,
ek. 18 þús. km.
Verö 580.000
Tilboð 520.000
Dodge Dakota LE
árg. ‘90, ek. 50 þús. km.
Verö 1.300.000
Tilboð 1.190.000
Peugeot 405 GR dísil
árg. ‘95, rauður, 5 g.
Verö 1.290.000
Tilboð 1.090.000
Saab 9000
árg. ‘90 Ijósblár, 5 d.
Verö 890.000
Tilboð 760.000
Dodge Ram club cab
2500 árg. ‘95, ek. 75 þús.
km., ssk., 8 cyl, 360 vél.
Verö 2.800.000
Tilboð 2.490.000
MMC Galar.t GLX
árg. ‘89 Iblár, 5 g.,
ek. 75 þús. km.
Verö 850.000
Tilboð 790.000
Jeep Cherokee Laredo
árg. ‘86, ek. 160 þús. km,
svartur, vél 2,8 I, 6 cyl.,
5 g., rafr. rúður o.fl.
Verö 690.000
Tilboð 590.000
Opel Vectra GL
árg. ‘94, vél 1,8 i, ssk.
Verö 1.190.000
Tilboð 1.090.000
flsr ..... ■ ,
úrval notaðra bíla á
verði og kjörum við allra hæfi.
Opið virka daga 9-18, lokað laugardaga
NYBYLAVEGUR 2
[lliailim SÍMI5542600
I »4 7-1 »96 BEINN SÍMI564 2610