Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1997, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1997
37
DV
Soffía viö eitt verka sinna.
Lítil indversk
ævintýri
Nú stendur yflr sýning á
annarri hæð í versluninni Jóni
Indíafara í Kringlunni. Sýningin
ber heitið Litil indversk ævin-
týri. Þar sýnir Sofiía Sæmunds-
dóttir verk sín. Þau eru máluð
með olíulitum á tré og eru í
austrænum anda. Sýningin
stendur út júlímánuð.
Steingrímur
Eyfjörð á Nelly's
í kvöld kl. 21 verður opnuð
myndlistarsýning á miðhæð
veitinguhússins Nelly’s Café.
Þar sýnir myndlistarmaðurinn
Steingrímur Eyfjörð verk sín.
Sýningin stendur til loka júlí-
mánaðar.
Myndlist
Leirlist í
Hafnarborg
Um þessar mundir sýna
norsku leirlistarmennirnir
Magni Jensen og Svein Thing-
nes verk sín í Hafnarborg,
menningar- og listastofnun
Hafnarfjarðar. Magni Jensen
hefur tekið þátt í mörgum sam-
sýningum í Noregi og Svíþjóð. Á
sýningunni í Hafnarborg sýnir
hún nytjahluti sem hún brennir
í viðarofni.
Svein Thingnes er vel þekktur
í Noregi. Verk hans er m.a. að
fmna í Listiðnaöarsafninu í
Ósló. Sýningin stendur til 21.
júli og er opin alla daga nema
þriðjudaga milli kl. 12 og 18.
Hljómfagrar raddir verða í Ráö-
húsinu í kvöld.
Tónlist
í Ráðhúsinu
í dag kl. 17 verða haldnir tón-
leikar i Ráðhúsi Reykjavíkur.
Þar mun skólakór Downing Col-
Tóiúeikar
lege í Cambridge á Englandi
syngja safn veraldlegrar og
kirkjulegrar tónlistar. Stjórnandi
kórsins er Nicola Crickmore.
Ástarfíkn
í kvöld kl. 20 verður haldinn
fyrirlestur í Norræna húsinu.
Þar mun Vilhelmína Magnús-
dóttir halda fyrirlestur um svo-
kallaða ástarflkn. Sams konar
Samkomur
fyrirlestur var haldinn í síðasta
mánuði en þá komust færri að
en vildu. í kvöld er því kjörið
tækifæri til þess að bæta sér
missinn upp. Fyrirlesturinn
fjallar um samskipti ástvina,
hegðunarmynstur sem oft veld-
ur togstreitu milli hjóna, vina,
vinkvenna, foreldra eða bama.
Myndlist í Eden
í dag kl. 15
opnar listmálar-
inn og gullsmið-
urinn Gunnar
Á. Hjaltason
málverkasýn-
ingu í Eden í
Hveragerði. Á
sýningunni get-
ur að líta vatns-
lita-, pastel- og
akrýlmyndir.
Gunnar er
fæddur þann 21.
nóvember 1920.
Hann lærði gull-
smíði á árunum
1943 til 1947 en
hafði áður
stundað nám í
teikniskóla
Björns Bjöms-
sonar og Mar-
teins Guðmunds-
sonar. Hann hef-
ur einnig sótt námskeið í Myndlista-
og handíðaskólanum.
Gunnar er fýrst og fremst þekktur
Hvítá viö Gíslastaöi eftir Gunnar Á. Hjaltason.
Skemmtanir
fyrir landslags-
málverk sín.
Hann hefúr ferð-
ast vitt og breitt
um landið og
teiknað eða mál-
að það sem fyrir
augu bar. Marg-
ar myndir hans
eru þó úr heima-
bæ hans, Hafn-
arfirði, og næsta
nágrenni.
Gunnar hefur
þróað með sér
sérstæðan stíl.
Myndir hans
hafa tæran og
einfaldan blæ og
fanga jafnframt
grunndrætti
landslagsins.
Hérlendis hefur
hann haldið fjöl-
margar einka-
sýningar allt frá
árinu 1964 og tekið þátt í samsýn-
ingum í Svíþjóð og í Austurríki.
Hlýjast sunnanlands
1 dag verður hæg norðlæg eða
breytileg átt. Skýjað norðan- og
austanlands, víða súld á annesjum
en annars úrkomulítið. Léttir til á
Norðausturlandi er líður á daginn.
Annars staðar verður skýjað með
Veðrið 1 dag
köflum og léttir til sunnanlands.
Þeu er hætt við síðdegisskúrum.
Hiti verður á bilinu 6 til 19 stig.
Hlýjast sunnanlands.
Á höfuðborgarsvæðinu er gert
ráð fyrir norðangolu. í fyrstu verð-
ur skýjað með köflum en léttir svo
til. Hiti 9 til 15 stig.
Yfir Austurlandi er grunn lægð
sem hreyfist lítið. Á Grænlandshafi
er kyrrstæð 1016 mb hæð.
Sólarlag í Reykjavík kl. 23.25.
Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.43.
Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 14.38.
Árdegisflóð á morgun kl. 3.56.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri súld 7
Akurnes þoka í grennd 9
Bergsstaðir súld 5
Bolungarvík alskýjaö 6
Egilsstaöir þoka í grennd 8
Keflavíkurflugv. skýjaö 10
Kirkjubkl. alskýjaö 10
Raufarhöfn súld 8
Reykjavík skýjaö 10
Stórhöföi þoka 10
Helsinki léttskýjaö 17
Kaupmannah. skýjaö 17
Ósló léttskýjaö 20
Stokkhólmur léttskýjaö 20
Þórshöfn skýjaö 10
Amsterdam þokumóöa 17
Barcelona skýjaö 22
Chicago skýjaö 23
Frankfurt þokumóóa 16
Glasgow skýjaö 15
Hamborg rigning 16
London súld 15
Lúxemborg þokumóöa 15
Malaga skýjaö 22
Mallorca léttskýjaö 25
París léttskýjaö 15
Róm þokumóöa 19
New York hálfskýjaó 30
Orlando skýjaó 23
Nuuk alskýjaó 6
Vín skýjaó 16
Winnipeg heiöskírt 19
Lögreglumaöurinn Carter miöar á
Moses.
Skotheldur
Háskólabíó hefúr tekið til sýn-
inga spennumyndina Skotheldur
eða Bulletproof. Myndin fjallar um
smáglæpamanninn Archi Moses
sem leikinn er af Adam Sandler.
Hann kemst í slæma klípu þegar
hann uppgötvar að besti vinur
hans, Rock Keats, sem leikinn ef af
Kvikmyndir
Damon Wayans, heitir í raun og
veru Jack Carter. Jack Carter er
lögregluþjónn sem hefúr siglt undir
folsku flaggi í því skyni að uppræta
glæpahringinn sem Moses vinnur
fyrir.
1 umsátri um glæpagengið slepp-
ur Moses en nær að særa Carter
skotsári. Lögreglan nær Moses á
flótta og hann samþykkir að gerast
vitni gegn því að Carter fylgi hon-
um hver fótmál. Fíkniefnabaróninn
Colton hugsar þeim félögum þegj-
andi þörfma því hann tapaði tals-
verðu af fjármunum og fikniefnum í
umsátrinu.
Hann sendir leigumorðingja á eft-
ir Moses og Carter sem eiga fótum
sínum fjör að launa. En eins og það
sé ekki nóg að vera hundeltir af
kaldrifjuðum leigumorðingjum, þá
þola þeir Carter og Moses nú ekki
hvor arrnan.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Skotheldur
Laugarásbíó: Men in Black
Kringlubíó: Ýktir endurfundir
Saga-bíó: One Fine Day
Bíóhöllin: Men in Black
Bíóborgin: Morð í hvíta húsinu
Regnboginn: One Fine Day
Stjörnubíó: Men in Black
Krossgátan
T~ r~ T~ II r (o t
b <7
10 v - i i
Yl gSBSBi
/V- J r
m T
JT J r
Lárétt: 1 virki, 5 reik, 8 þjálfa, 9
hamagangur, 10 haldið, 11 varðandi,
12 spurðum, 14 sefar, 16 upphaf, 18
ilmar, 20 eyða, 21 aðferö, 22 nesið.
Lóðrétt: 1 lagar, 2 niður, 3 kveikur,
4 ljóma, 5 stjómar, 6 snæddum, 7
tala, 13 nöldur, 15 ofna, 17 bergmáli,
18 sting, 19 stöng.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 tíðum, 5 ók, 7 ósar, 9 úða,
10 stuðlar, 12 ör, 13 seint, 16 natinn,
18 gauð, 20 áar, 21 lár, 22 illt.
Lóðrétt: 1 tó, 2 ístra, 3 urð, 4 múli,
5 óð, 6 kar, 10 söngl, 11 Anna, 14
eiði, 15 tært, 17 nál, 19 aá.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr.
kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollnenni
Dollar 70,970 71,330 71,810
Pund 119,690 120,300 116,580
Kan. dollar 51,880 52,200 51,360
Dönsk kr. 10,3910 10,4460 10,8940
Norsk kr 9,4850 9,5380 10,1310
Sænsk kr. 9,0730 9,1230 9,2080
Fi. mark 13,3850 13,4640 13,8070
Fra. franki 11,7140 11,7810 12,3030
Belg. franki 1,9159 1,9274 2,0108
Sviss. franki 48,1200 48,3900 48,7600
Holl. gyllini 35,1500 35,3500 36,8800
Pýskt mark 39,5900 39,7900 41,4700
it. líra 0,040710 0,040970 0,04181
Aust. sch. 5,6240 5,6590 5,8940
Port. escudo 0,3922 0,3946 0,4138
Spá. peseti 0,4697 0,4727 0,4921
Jap. yen 0,620500 0,62430 0,56680
írskt pund 106,930 107,600 110,700
SDR 97,320000 97,90000 97,97000
ECU 78,1400 78,6100 80,9400
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Þjóðvegir landsins
greiðfærir
Þjóðvegir landsins em nú víðast hvar greiðfær-
ir. Þó er sums staðar unnið að vegavinnu og eru
ökumenn því minntir á að virða hámarkshraða
hverju sinni til að forðast skemmdir á bílum sin-
um vegna steinkasts. Flestir hálendisvegir era nú
færir. Fært er orðið um Kjalveg norðan og sunnan
Færð á vegum
til, Sprengisandur úr Bárðardal er fær fjallabílum,
fært er í Landmannalaugar, Eldgjá úr Skaftárfrmg-
um, um Kaldadal, Öskjuleið, Kverkfjallaleið,
Hólmatungur, Djúpavatnsleið, Lakagíga, Land-
mannaleið og Snæfellsleið. Öxi, Arnarvatnsheiði,
Steinadalsheiði og Tröllatunguheiði eru færar
fjallabílum.
Þriðja bam Ágústu
og Jóhannesar
Litla stúlkan á mynd- fæðingu vó hún 3325
inni er þriðja bam þeirra grömm og var 49 sentí-
Ágústu Jónsdóttur og Jó- metrar á lengd. Eldri
hannesar ----------------- systkini
Þórs Barn dagsins utiu
Bjama- ------------------- stúlkunn-
sonar. Hún fæddist á fæð- ar heita Björn Þór og El-
ingardeild Landspítalans ísabet Þóra.
þann 10. júlí kl. 10.37. Við
C-
i. *
r