Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1997, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1997
35
Lalli og Iiína
is&tg
AUDVITAÐ ER ÉG ALLTAF GELTANDI
OG URRANDI, LÍNA...ÉG VAR SVO
LENGI í HUNDAKOFANUM.
Andlát
Þórarinn Árnason, Snælandi 7,
Reykjavík, lést á Landspítalanum
sunnudaginn 13. júlí.
Frank William Chatham Pitt lést
í Bretlandi þann 12. júlí.
Ingibjörg P. Jónsdóttir frá Kjós,
fyrrv. talsímakona, andaðist á hjúk-
runardeild Hrafnistu í Hafnarfirði
laugardaginn 12. júlí.
Kristín Jóhannesdóttir, Furu-
lundi 15F, Akureyri, andaðist á
heimili sínu laugardaginn 12. júli.
Hagbart Knut Edwald er látinn.
Andrés Jónsson, Varmadal, síðar
Skálatúni, lést á Sjúkrahúsi Reykja-
víkur að morgni laugardagsins 12.
júlí.
Jarðarfarir
Anna Alexía Sigmundsdóttir,
Hringbraut 97, Reykjavík, lést mið-
vikudaginn 9. júlí. Jarðarfórin fer
fram frá Fossvogskapellu fostudag-
inn 18. júlí kl. 13.30.
Gunnlaugur Ó. Briem, sem lést
sunnudaginn 13. júlí sl., verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni fimmtu-
daginn 17. júlí kl. 10.30.
Anna Sumarliðadóttir, Digranes-
vegi 60, áður húsfreyja að Sandhóla-
ferju, verður jarðsungin frá Digra-
neskirkju föstudaginn 18. júlí kl.
13.30.
Halldóra Halldórsdóttir, Vestur-
bergi 28, Reykjavík, sem lést 10. júlí,
verður jarðsungin frá Háteigskirkju
föstudaginn 18. júlí kl. 13.30.
Oddný Halldórsdóttir, Hraunbæ
102A, Reykjavík, sem lést 10. júlí,
verður jarðsungin frá Háteigskirkju
föstudaginn 18. júlí kl. 13.30.
Úlla Harðardóttir verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni í Reykja-
vík miðvikudaginn 16. júlí kl. 15.
Minningarathöfn um Dagmar
Sveinsdóttur verður í Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 16. júlí kl.
13.30. Jarðsett verður frá Höfðaka-
pellu á Akureyri fóstudaginn 18. júlí
kl. 10.30.
Magnús Einars Ingimarsson,
skipstjóri frá Suðureyri, Súganda-
firði, er lést 9. júlí síðastliðinn,
verður jarðsettur frá Suðureyrar-
kirkju fimmtudaginn 17. júlí kl.
14.00.
Tilkynningar
Tapað-fundið
Tapast hefur spakur ljósblár páfa-
gaukur í Laugameshverfi. Finnandi
vinsamlega hringi í síma: 553 3409.
Fundarlaun hvort sem hann finnst
lifandi eða dáinn.
Ferðafélag íslands
Elliðavatn-Heiðmörk, miðvikud.
16. júli kl. 20.00. Þórsmörk kl. 08.00
sama dag. Esjuganga þriðjudags-
kvöld 15. júli.
Þakkir
Þakkir, elsku dætur, tengdasynir,
bamaböm, faðir og öll systkin og
makar þeirra, vinir og skyldmenni,
konur sem hjálpuðu til í sal ásamt
öllu listafólki sem kom fram og
glöddu okkur þann 14. júní sem var
okkur ógleymanlegur. Við viljum
þakka þessu yndislega fólki alla
hjálpina og stuðninginn. Megi kær-
leikur og ljós fylgja ykkur. Birna og
Ingó.
Hallgrimskirkja.
Fyrirbænaguðsþjónusta þriðjudag
kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn þriðjudag kl.
10-12.
Vísir fyrir 50 árum
15. júlí.
Brýn þörf aöstoöar til
handa Evrópuríkjunum.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÖið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vaktapótekin í Reykjavik hafa
sameinast um eitt apótek til þess að
annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu
og hefur Háaleitisapótek í Austurveri
við Háaleitisbraut orðið fyrir valinu.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringlunni. Opið
mánud.-fimmtd. kl. 9-18.30, fíistud. 9-19
og laugard. 10-16.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16.
Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard.
10- 14. Simi 551 1760.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11- 14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19,
laug. 1016 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fostud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í simsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og
laugd. 10-16. Simi 555 6800.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðumesja Opið virka daga frá
kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30.
alm. fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 112,
Hafnarfjöröur, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og
helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn-
ir, símaráðleggingar og timapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæsiustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi
eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16.
Fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
HeUsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Meðgöngudeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og
ömmur.
KleppsspítaUnn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
VífilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deUd: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka
daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18.
Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16.
Uppl. í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fostd. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl.
11-15. BókabUar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5,—31.8.
Spakmæli
Heiöursmaöur er maöur
sem særir ekki tilfinningar
annarra - nema hann
ætli sér þaö.
Oliver Herford.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafh íslands, Frlkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánud. frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er alltaf opin.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið alla virka daga nema
mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er
opin á sama tíma. Simi 553 2906.
Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17,
frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara.
Simi 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriöjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Handrita-
sýning í Árnagarði við Suðurgötu er
opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17 til
31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í sima 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 1. júní -15.
sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suöurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öörum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. júlí
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Fólk í þessu stjömumerki ætti aö hugsa sig vel um í dag áður
en það tekur mikilvægar ákvaröanir. Happatölur era 7, 9 og
18.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú ættir að endurnýja kynni þín við ákveðna vini í kvöld. Nú
væri góður timi til þess að taka virkan þátt í félagslífi.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Kannski ættir þú að prófa eitthvað nýtt. Þú hefur ef til vill
sökkt þér of mikið niður í ákveðnar hugsanir. Þú þarft að
taka meiri þátt i félagslífinu.
Nautið (20. april-20. mai):
Dagurinn einkennist af rólegu og þægilegu andrúmslofti. Þú
færð fréttir af skemmtilegum atburði. Happatölur eru 1, 32 og
33.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Þú skalt gæta þess að verða ekki utanveltu í samræðum og
hópstarfi þó þú sért dálítið annars hugar.
Krabbinn (22. júnf-22. júli):
Þú ert I góðu andlegu jafnvægi og það hefur mjög góð áhrif á
fólk sem þú umgengst. Þú nýtur jákvæðrar athygli í dag.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú verður að nota hæfileika þina til að komast áfram og þá
tekst þér það sem þig dreymir um. Þú upplifir skemmtilegt
kvöld.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér gengur betur í dag en undanfarið að ná sambandi við vin
sem þú hefur fjarlægst en farðu þér samt hægt. Happatölur
eru 8, 14 og 23.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú átt í einhverjum erfiðleikum með verkefni sem þér er falið
og þér finnst ef til vill auðveldast að hrinda því frá þér aftur.
Gerðu það ekki nema vera viss.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Fjölskyldan ætti að nota daginn til að vera saman. Ástvinir
eiga þægilegt kvöld fyrir höndum. Happatölur eru 11,15 og 23.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu umburðarlyndur, sérstaklega við þá sem eru þér yngri.
Þú ættir aö hugleiða breytingar sem fólkið i kringum þig hef-
ur verið að stiga upp á.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Mannamót veröur skemmtilegt. Þú átt skemmtilegan dag og
lendir í ánægjulegum samræðum við áhugavert fólk.