Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1997, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1997
9
Utlönd
Chirac gagn-
rýnir Jospin
Jacques Chirac, forseti Frakk-
lands, gagnrýndi í sjónvarpsvið-
tali á þjóðhátíðardegi Frakka í
gær stefnu Lionels Jospins for-
sætisráðherra í meðal annars
einkavæðingarmálum, kjam-
orkumálum og málefnum inn-
flytienda. Hann gat þess einnig
að yfirvöld yrðu að hafa stjóm á
opinberri eyðslu til að geta upp-
fyllt skilmála myntbandalags
Evrópu.
Forsetinn kvaðst þó vonast til
að deila völdum með vinstri
stjóminni þar til nýjar forseta- og
þingkosningar fara fram árið 2002.
Síðar um daginn hélt Chirac
veislu í garði forsetahallarinnar
þar sem heiðursgestimir vora
Jospin og eiginkona hans.
Reykingakonur
eignast
slæma drengi
Konur, sem reykja fleiri en 10
sígarettur á dag á meðan þær era
bamshafandi, eiga á hættu að
eignast böm með hegðundar-
vandamál, að því er bandarískir
vísindamenn sögðu í gær.
Hættan á hegðunarvandamál-
um, þá er átt við alvarlega andfé-
lagslega hegðun í að minnsta
kosti sex mánuði, er 4,4 sinnum
meiri hjá drengjum mæðra sem
reykja fleiri en 10 sígarettur á
meðgöngunni en hjá þeim sem
reykja færri en 10 sígarettur eða
reykja alls ekki. í rannsókn vis-
indamannanna var fylgst með
177 drengjum á aldrinum 7 til 12
ára á sex ára tímabili.
Fyrri rannsóknir hafa gefið til
kynna að reykingar bamshaf-
andi kvenna breyti heilastarf-
semi bama. Reuter
Dfana prinsessa þeysist um á sjóketti á Frönsku Rívferunni en þar er hún í fríi ásamt sonum sfnum. Ekki er vitaö
hver er viö stjórnvölinn á tækinu. Simamynd Reuter
Synir Díönu prinsessu:
Mömmu úr landi
Synir Díönu prinsessu vilja að
hún flytji frá Bretlandi til að geta
lifað eölilegu lífi. Þetta tjáði
prinsessan blaðamönnum og ljós-
myndurum sem eltu hana á
Frönsku Rivíeranni þar sem hún
dvelur ásamt sonum sínum í lúx-
usvillu kaupsýslmnannsins Mo-
hammed A1 Fayed, eiganda Har-
rods stórverslunarinnar.
„Strákamir hafa síendurtekið
beðið mig um að yfirgefa Bretland.
Þeir segja að það sé eina leiðin til
að fá frið,“ var haft eftir henni í
Sunday Mirror. Hún bætti því við
að kannski væri það rétt því hún
fengi aldrei frið í London. Þar væri
hún elt á röndum hvert fótmál.
Díana sagði einnig að eftir tvær
vikur ætlaði hún að koma með yf-
irlýsingu sem kæmi á óvart.
„Yfirlýsingin sem kemur eftir
tvær vikur bindur enda á allar
þessar vangaveltur. Þið munuð
verða hissa, því lofa ég,“ sagði
Díana.
Myndir sem hirtust í breskum
blöðiun af Díönu með handleggina
utan um Mohammed A1 Fayed
vöktu reiði meðal íhaldsmanna í
Bretlandi. Kaupsýslumaðurinn átti
þátt í hneyksli í maí sl. þegar upp-
lýst var að hann hefði borið fé á
þingmenn íhaldsflokksins í því
skyni að þeir bæra upp fyrirspum-
ir í þinginu. Var þetta talin ein
ástæðan fyrir tapi flokksins í kosn-
ingunum.
Reuter
Hirt af löggu
á leið til
Internetsvinar
Sextán ára bandarísk stúlka
sem var framúrskarandi nemandi
framdi sjálfsmorö eftir að foreldr-
ar hennar skipuðu henni að slíta
sambandi viö kærasta sinn sem
hún hafði kynnst á Internetinu.
Lík stúlkunnar, Dyung Yu,
fannst í vatnsþró ár einnar nálægt
San Francisco sl. sxmnudagskvöld
en hennar hafði verið saknaö síð-
an á fimmtudag í síðustu viku.
Vu, sem var hæst í sínum bekk
sl. skólaár, hvarf að morgni
fimmtudags stuttu eftir að hún
hafði sagt hinum 20 ára kærasta
sínum aö hún gætti ekki hitt hann
aftur.
Önnur ung stúlka strauk frá
heimili sínu í Missouri til aö heim-
sækja mann sem hún haföi kynnst
á spjallrás Intemetsins. Hin 14 ára
gamla Laura Stimpson tók rútu frá
heimili sínu sl. fóstudag en á
sunnudag fann lögreglan hana í
Kalifomíu. Reuter
Verð frá
kr. 1.950 settið
12,M3,,,14n og 15"
varahlutir
Hamarshöfða 1, sími 567 6744
Lada Samara 1500 '92, 5
g„ 4 d., ek. 115 þús. km.
Verð 190 þús.
M. Benz 230E '83, ssk., 4
d„ hvítur, ek. 156 þús. km.
Verð 350 þús.
Ford Escort 1300 '88, 5 g„
3 d„ hvítur, ek. 88þús. km.
Verð 320 þús.
Renault 10 RN 1400 '94,
5 g„ 4 d„ grár, ek. 70 þús.
km. Verð 840 þús.
Lada Sport 1600 '91, 5 g„
3 d„ rauður, ek. 100 þús.
km. Verð 190 þús.
Skoda Forman 1300 '93,
5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 46 þús.
km. Verð 370 þús.
Lada station 1700 '96, 5
g„ 5 d„ vínr. ek. 11 þús. km.
Verð 580 þús.
Mazda 323 GLX 1500 '87,
5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 181
þús. km. Verð 180 þús.
Hyundai Pony LS 1300
'94, 5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 78
þús. km. Verð 540 þús.
BMW316Í '89, 5 g„ 4 d„
blár, ek. 106 þús. km.
Verð 670 þús.
Greiðslukjör
til allt að I
4 ára
NOTAÐIR BÍLAR
SUÐURLANDSBRAUT 12
SÍMI: 568 1200
BEINN SÍMI 581 4060
■ Mazda MX3 '92, 5 g„ 2 d„
®rauður, ek. 83 þús. km.
Verð 1.190 þús.
| Ford Escort CLX 1600 '94,
“ 5 g„ 4 d„ vínr. ek. 44 þús.
km. Verð 890 þús.
■ Hyundai Accent LS 1300
'96, 5 g„ 5 d„ grænn, ek. 29
þús. km. Verð 910 þús.
| Volvo 240 GL 2300 '88, ssk„
4 d„ vínr. ek. 138 þús. km,.
Verð 580 þús.
| Renault CUo RT 1400 '93,
5 g„ 5 d„ rauður, ek. 68 þús.
km. Verð 790 þús.
MMC Galant 4x4 2000 '91,
E 5 g„ 5 d„ Ijósgrænn, ek.
99þús. km. Verð 990 þús.
■ Daihatsu Feroza 1600 '94,
H 5 g„ 3 d„ grár, ek. 63 þús.
km. Verð 1.090 þús.
■ Hyundai Elantra GT 1800
'95, ssk„ 4 d„ hvítur, ek. 27
þús. km. Verð 1.260 þús.
■ Ford Explorer Eddie
88 Bower 4000 '91, ssk„ 5 d„
vínr. ek. 130 þús. km.
Verð 1.260 þús.
g Peugeot 205 1100 '95, 5 g„
“ 5 d„ rauður, ek. 53 óþús. km.
Verð 690 þús.
■ Hyundai Pony GSi 1500
'92, ssk„ 3 d„ hvítur, ek. 34
þús. km. Verð 590 þús.
Aðrir bílar
á skrá