Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1997, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997
29
Aflahámarkskvóti. Til sölu 75 tonna
aflahámarkskvóti án báts. Tilboö
óskast. Einnig varanlegur þorskkvóti,
200 tonn. Tilboð óskast.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti,
Löggilt skipasala, erum með lögmann
á staðnum, Síðumúla 33, s. 568 3330,
4 línur, fax 568 3331.________________
Trefjaplastnámskeið við Iðnskólann í
Hafnarfirði er að hefjast. Námskeiðið
er hluti af réttindum til að gera við
og smiða trefjaplastbáta. Innritun
stendur yfir til 3. okt. Sími 555 1490.
Kvótasalan ehf.
Hagkvæm og örugg kvótaviðskipti.
Sími 555 4300, fax 555 4310,
síða 645, textavarpi.
Sómi 800 óskast, úreltur, skrúfa nr. 5
og 7 af Duoprop óskast einnig.
Uppl. í síma 588 3466 eða 554 3974.
Bílamálun
Bílaverk, Kaplahrauni 10, Hf. Bílamálun
og réttingar. Erum með nýjan full-
kominn sprautuklefa. Gerum fóst
verðtilboð. Visa/Euro rað. S. 565 0708.
Jg Bílartilsölu
Vlltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjóbð á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.________________
4 góöir. 2 stk Tbyota Corolla ‘86, 4 og
5 dyra, Ford Bronco ‘75, gullmoh.
Honda Civic Shuttle, 4x4, ‘89, h'tið
ekinn, góður í vetur. Allir skoðaðir ‘98
og í topplagi. Mjög gott verð, skipti
ath. S. 557 1234,853 1234 og 896 6321,
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfúm við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
2 góöir. Charade ‘88, 5 d., 5 g., mjög
góður, v. 260 þ., og Honda Civic ‘87,
3 d., 5 g., v. 160 þ. Báðir sk. ‘98. Get
tekið ód. upp í. S. 897 2785 og 567 0607.
Bílasala til sölu eða leigu á góðum stað.
Áhugsamir leggi inn nafn og síma á
Svarþjónustu DV, sími 903 5670,
tilvnr. 21455.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).______________
Partasalan Skemmuvegi 32, s. 557 7740.
Vorum að rífa, Lancer ‘88, Galant ‘87,
Subaru ‘85-’91, Ttercel ‘83-’88. Vara-
hlutir í flestar tegundir. Visa/euro.
Peugeot 405 GLX dísil, árg. ‘95,
4 dyra, vínrauður, ekinn 78 þús. Mjög
snyrtilegur bfll. Skipti á
ódýrum fólksbfl. S. 898 7000.
60 þús. Til sölu Chevrolet Monza, árg.
‘87, sumar/vetrardekk, ryðguð bretti.
Upplýsingar í síma 554 3608.___________
Chevrolet Monza Classic 2000,
árgerð 1988, til sölu. Upplýsingar í
síma 565 2203 eftir kl. 19.
Honda Civic ‘88 sedan. Sjálfskiptur,
með geislaspilara. Ekinn 166 þús. km.
Verð 400 þús. Uppl. í síma 899 0998.
MMC Galant GLSi ‘89 til sölu, sjálf-
skiptur, allt rafdrifið, gott eintak.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 456 5310.
Renault Clio ‘92, ekinn 77 þús. km,
til sölu á 470 þús. Upplysingar í síma
552 7424 e.kl. 18._____________________
Ódýr. Tbyota Carina 1800 ‘82 til sölu,
ekinn 173 þús. km, í góðu lagi. Uppl.
f síma 561 0403 eða 897 6945.__________
Chevrolet Monza ‘87 til sölu, selst á
150 þús. Uppl. í síma 586 1183.
^ BMW
BMW 325i ‘86, ek. 165 þ., nýr vatnsk.
og vatnsdæla, nýuppt. hedd, sóllúga,
álf., 170 hö. Ath. skipti á ódýrari. V.
350 þ, Stgrafsl. S. 896 0696 f.kl. 19.
Daihatsu
Daihatsu Charade, árg. ‘88, 5 dvra,
hvítur, vel með farinn og góður bfll.
Verð 185 þús. staðgreitt. Góður fyrir
skólafólk. Upplýsingar í síma 892 4716.
Daihatsu Charade, kostaboö. Árg. ‘90,
3ja dyra, hvítur, ekinn 104 þús.,
skoðaður ‘98, miltið yfirfarinn. Verð
280,000, Uppl. í síma 554 2454.________
Daihatsu Charade ‘88, 5 dyra, skoðaður
‘98, nýtt lakk og púst. Bfll í topp-
standi. Uppl. í síma 566 8366.
(^) Hyundai
Hyundai Elentra, árg. ‘94, silfúrgrár.
Mjög vel með farinn. 4 naglaaekk
fylgja. Staðgreiðsluafsláttur.
Upplýsingar í síma 568 1835.
Mitsubishi
MMC Lancer, árgerö ‘88, til sölu, ekinn
145.000 km, skoðaður ‘98, álfelgur,
samlitir stuðarar, góður bfll. Verð
250,000 stgr. Uppl. í síma 564 1696.
Til sölu góður Mitsubishi Lancer ‘86,
ekinn 135 þús., dökkblár, sjálfskiptur.
Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
565 3144 eftirkl. 18.30.
Subaru
Subaru Legacy 4WD station ‘90, mjög
fallegur og góður. Fæst með 15.000 út
og 20.000 á mánuði á bréfi á 895.000.
Upplýsingur í síma 568 3737.
Toyota
Til sölu Toyota Corolla SLi ‘93. Ekinn
54 þús. kin. Vel hirtur og reyklaus
bfll. Bflalán getur fylgt. Upplýsingar
í síma 564 3730 e.kl. 18.______________
Toyota Corolla XLi sedan, árg. ‘94,
ekmn 110 þús., sjálfskiptur, abt
rafdrifið. Verð 820 þús. Upplýsingar í
síma 567 1605._________________________
Toyota, Corolla liftback 1600 GTi ‘88 til
sölu. Á sama stað óskast varahlutir í
Tbyota LandCruiser ‘74. Upplýsingar
í síma 565 2727.
Til sölu vel meö farin Toyota Tercel ‘87.
Uppl. í síma 565 2214 eða 897 5865.
(^) Volkswagen
Golf, árg. ‘90, til sölu, ekinn 194.000,
vel með farinn, lítm- vel út. Selst á 300
þús. Uppl. í síma 554 3096. Jói.
VOLVO
Volvo
Volvo 740 GLE, árgerö ‘86, til sölu,
sjálfskiptur, í mjög góðu ástandi.
Uppl. hjá Bflahölhnni, Bfldshöfða 5,
sími 567 4949 eða í hs. 565 0412 e.kl. 19.
Bílaróskast
Nú vantar okkur bíla. Nýja bflasalan,
Bfldshöfða 8, löggild bilasala. Nýir
eigendur - nýir sölumenn - nýjar
áherslur - nýtt símanúmer. Nú vantar
okkur bfla á skrá og á staðinn. Verið
velkomin til okkar. Nýja bflasalan,
Bfldshöfða 8, sími 577 2800. Góð bfla-
sala á góðum stað. Opið kl, 10-18.30.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50)._______________
Mazda. Vantar 2000 vél, þarf að vera
í góðu lagi, heilan bfl 929 eða sam-
bærilegan, ekki eldri en ‘83-’84. Uppl.
í síma 565 7449 e.kl, 18._______________
Vantar heilbrigöan bíi með vinalegt
viðmót. Verð 0-65 þús. staðgreitt.
Skoðuðum “98. Upplýsingar í síma
568 5977 (og 588 7477)._________________
Ódýr bíll óskast. Einstæð móðir með
tvö böm óskar eftir bfl á verðbilinu
10-20 þúsund, skoðuðum ‘98.
Upplýsingar í síma 557 2333.____________
Vantar Austin Mini í hvaöa standi sem
er. Uppl. í síma 587 3164.
JK Flug
Flugtak flugskóli stendur fyrir bóklegu
endurþjálfunamámskeiði einkaflug-
manna sem hefst í kvöld kl. 20, 2
kvöld. Skráning í s. 552 8122. Flugtak.
Matador.
12 R 22,5 MP 537, kr. 26.900 m/vsk.
11.00 R 20 MP 528, kr. 27.500 m/vsk.
11.00 R 20 MP 830, kr. 23.200 m/vsk.
Rocket-rafgeymar, 45 AH til 200 AH.
Besta verðið. Traktorsd., miltið úrval.
Skipholti 11-13, Brautarholtsmegin.
Hjólbarðaverkstæði, sími 561 0200,
Nagladekk á felgum undir Corollu
óskast. Uppl. í síma 553 5656.
Jeppar
Til sölu Grand Cherokee Limited V8,
hvítur, leðurinnrétting, geislaspilari,
ekinn aðeins 30 þús. Sanngjamt verð
og góð kjör. Sími 567 5200 til kl. 17
ogeftirkl. 17 ís. 567 5171._________
ötL Lyftarar
Steinbock-þjónustan ehf., leiöandi fyrir-
tæki í lyfturum og þjónustu, auglysir:
mikið úrval af notuðum rafinagns- og
dísillyfturum. Lyftaramir em seldir,
yfirfamir og skoðaðir af Vinnueftirliti
rfltisins. Góð greiðslukjör! 6 mánaða
ábyrgð!! Enn fremur: veltibúnaður,
hliðarfærslur, varahlutir, nýir hand-
lyftivagnar. Steinbock-þjónustan ehf.,
Kársnesbraut 102, Vesturvararmegin,
Kópavogi, sími 564 1600, fax 564 1648.
Sumaraukaútsala. Ný sending af inn-
fluttum notuðum raftnagnslyfturum,
0,,6-3 tonna. Frábært verð og kjör.
Urval dísillyftara. Viðurkennd vara-
hlutaþjónusta í 35 ár fyrir Steinbock,
Boss, BT, Manitou og Kahnar.
PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Bændur. I rúllumar frábærir, liprir,
rafmagnslyftarar sem létta bústörfin.
PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
dfá Mótorhjól
Traust verkstæöi i 12 ár. Vélaviðgerðir,
breytingar & stillingar á öllum hjól-
um, tannhjól, keðjur, dekkjaþjónusta.
Vönduð vinna, byggð á reynslu.
Vélhjól & sleðar, Stórh. 16, s. 587 1135.
Til sölu Honda CBR 600, árg. “91.
Upplýsingar í síma 562 1670,
herbergisnúmer 314. Stefán.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
/ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Eigum varahluti í:
Mazda 626 ‘85-’88, 323 ‘85-’88, BMW
318 ‘88, Charade ‘88-’91, Applause ‘91,
Cuoré ‘89, Feroza ‘91, Lancer 4x4
‘88-’94, Colt ‘91, Galant ‘87, Tredia 4x4
‘86, Audi 100 ‘85, Escort ‘88, Sierra
‘85-’88, Scorpio ‘86, Monza ‘88, Sunny
4x4 ‘88-’93, Micra ‘85-’88, Primera “91,
Vanette ‘89-’91, Bluebird ‘87, Cedric
‘85, Laurel ‘84-’87, Prairie ‘88, 'Ibrrano
“90, Justy ‘87-’90, Corolla ‘87, 'Ibrcel
‘87, Cressida ‘85, Hi-Lux “91, Carina
‘87, Pony ‘92, Uno turbo “91, Peugeot
205, 309, 405, 505, Favorit ‘91, Prelude
‘87, Accord ‘85, Civic CRX ‘85-’91,
Shuttle ‘87, Renault Express ‘91,
Nevada 4x4 ‘92, Clio ‘93, Saratoga ‘91,
Aries ‘88, Swift ‘88-’91, Golf ‘85-’88,
Volvo 240 ‘84, 360 ‘87, 740 ‘87. Kaupum
bfla. Opið 9-19/lau. 10-16. Visa/Euro.
Bilakjallarinn, Stapahr. 7, s. 565 5310,
565 5315. Erum að rífa: Volvo 740,
Sunny ‘88, L300 4x4 ‘88, Renault 19
“92, Swift ‘96, Swift 4x4 ‘93, Audi 80
‘88, Volvo 460 ‘93, Galant ‘88-’92,
Mazda 323 ‘90-’92, Toyota Corolla lift-
back ‘88, Pony ‘94, Peugeot 205 ‘87,
405 ‘88, Lancer ‘85-’88, Colt ‘87, Gal-
ant ‘87, Audi 100 ‘85, Mazda 323 ‘88,
Charade ‘86-’88, Escort ‘87, Aries ‘88,
Mazda 626 ‘87, Mazda 323 ‘87, Civic
‘87, Samara ‘91 og ‘92, Golf ‘85-’88,
Polo ‘91, Monza ‘87, Volvo 244 ‘82,
Micra ‘87, Uno ‘87, Swift ‘86, ‘88, Si-
erra ‘87. Visa/Euro. Stapahr. 7, Bflakj.
565 0372, Bílapartasala, Skeiöarási 8.
Nýl. rifnir bflar: Renault 19 ‘90-’95,
Subam st. ‘85-’91, Pajero ‘93, Justy
‘87, Legacy ‘90, Benz 190 ‘85, 230, 300
‘84, Charade ‘85-’91, Blazer ‘84-’87,
Saab 9999 turbo, Lancer, Colt ‘84-’91,
Galant ‘90, Golf ‘85, Polo ‘90, Bluebird
‘87-’90, Cedric ‘87, Sunny ‘85-’91,
Peugeot 205, 309, Neon ‘95, Civic ‘90,
Mazda 323 og 626 ‘83-’92, Aries ‘85,
BMW ‘84-’90, Grand Am ‘87, Accent
“95, Electra ‘93, Pony ‘90, Excel ‘88,
Trans Am ‘83-’89 o.fl. bflar. Kaupum
bfla. Op. 9-19, lau. 10-16.
Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni 11,
sími 565 3323. Flytjum inn notaða og
nýja boddíhluti í flestar gerðir bfla,
s.s. húdd, ljós, stuðara, bretti, grill,
hurðir, skottlok, afturhlera, rúður o.fl.
Nýlega rifnir: Ford Orion ‘92, Escort
‘84-’92, Sunny ‘88, Golf, Carina ‘90,
Justy ‘87-’90, Lancer/Colt ‘88-’92,
Audi, Mazda 626, 323 ‘84-’93, Peugeot
309, Renault 19 ‘90 o.fl. o.fl. Kaupum
bfla. Visa/Euro-raðgr. Opið 8.30-18.30
virka daga. Partar, s. 565 3323.
565 0035, Litla partasalan, GSM 893
4260, Trönuhr. 7. Eigum varahl. í Benz
190 ‘85 123, 116, Subaru ‘85-’91, BMW,
Corolla, Tercel, Galant, Colt, Lancer,
Charade, Econoline, Mazda 323/626,
E2200, Bluebird, Monza, Fiat, Orion,
Fiesta, Favorit, Lancia o.fl. Kaupum
bfla. Op. v.d. 9-18.30. Visa/Euro.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin cam ‘84-’88, Tbrcel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Rocky, HiAce,
model F, Cressida ‘86, Econoline, Lite-
Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
Bílhlutlr, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Erum að rífa Charade ‘84-’92, Favorit
“92, Galant ‘87, Fiat Uno ‘88-’93,
Subam Justy ‘87, Corolla ‘85, Escort
‘88, Fiesta ‘87, Micra ‘88, Lancer ‘88,
st. ‘89, Mazda 626 ‘86, 323 ‘87, Aries
‘87, Monza ‘88, Swift ‘92. Kaupum bfla
til uppgerðar og niðurrifs. Visa/Euro.
Erum aö rifa: Monzu ‘86, Dodge Aries
‘84, Seat Ibiza ‘88, Golf 4, Volvo 244,
Saab 900, Ford Sierra ‘86, Escort ‘85,
Lada 1500, Colt ‘84, Subaru 1800,
Citroén BX. Bflaþjónninn ehf.,
Kaplahraimi 8. Viðgerðar- og
varahlutaþjónusta. Uppl. í símum
555 3260 og 897 5397 eða fax 555 4063.
587 0877 Aðalpartasalan, Smiðjuv. 12.
Rauð gata. Vomm að rífa Subam 1800
‘88, Accord ‘87, Golf ‘93, Audi 100 ‘85,
Sunny ‘87, Uno ‘92, Saab 900 ‘86,
Micra ‘91, Lancer ‘86, Mazda 626 ‘87,
323 ‘92, Galant ‘87, Benz 190 ‘84, 250
‘80 o.fl. Kaupum bfla til niðurrifs.
Bilamiöjan, sími 555 6555. Emm að rífa:
Subam 1800 ‘86, Dodge Aries, Tbyota
Corolla ‘87-’91, Honda Civic ‘86,
MMC Galant ‘87, VW Polo ‘90-’95,
Nissan Bluebird ‘87 o.fl.
Isetning á staðnum, fast verð.
Bflamiðjan, Lækjargötu 30, Hf.
565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Mikið úrval notaðra varahluta
í flesta japanska og evrópska bfla.
• Kaupum bfla til niðumfs.
• Opið frá 9 til 18 virka daga.
Sendum um land allt. VisaÆuro.
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfúm fyrirliggjandi varahluti
í margpr gerðir bfla. Sendum um allt
land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bíla. Opið kl. 9-18 virka daga.
S. 565 2012,565 4816. Visa/Euro.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2.
Erum að rífa: Nissan Tbrrano ‘92,
TVooper “92 og ‘88, Subaru ‘85-’89,
ásamt Justy ‘87 og ‘90. Eigum mikið
af öðrum góðum hlutum. Opið frá kl.
9-18. Sími 587 5058.
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiöjuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Favorit,
Corolla ‘84-’92 + GTi, Camry ‘85,
Charade ‘87, Lancer, Sierra 1,8, Civic.
Kaupum bfla. Opið 9-18.30, lau. 10-16.
Eigum á laggr vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Sfjömublikk.
Bílapartasalan Start, s. 565 2688.
Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í
flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbfla.
Opið 9-18.30 vd. Visa/Euro.___________
Sérpöntunarþjónusta.
Varahlutir í Benz, BMW, Jaguar og
aðra evrópska bfla.
Upplýsingar í sfma 552 3055.__________
Til sölu varahlutir í Nissan Primera,
Renault 19, árgerð ‘90-’96, og
Mitsubishi Galant ‘90. Upplýsingar í
síma 568 6860 og 894 0068.____________
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020.
Odýrir vatnskassar í flestar gerðir
bifreiða og millikælar.
Vantar snúningsbolta í bacco á Inter-
national 3500 seria A traktorsgröfú.
Uppl. í síma 472 1510 og fax 472 1590.
Láttu fagmann vinna í bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Bfla-og hjólbaröaviögeröir. Allar
almennar viðgerði td. bremsur, kúpl-
ingar, stýrisgangur, vélastillingar o.fl.
Bflaverkstæðið Atak, Nýbýlavegi 24,
Kóp., Dalbrekkumegin, sími 554 6081.
Vinnuvélar
HÚSNÆM
Atvinnuhúsnæði
20-40 fm atvinnuhúsnæöi fyrir léttan
iðnað óskast á leigu í Rvík. Möguleiki
á loftræstingu verður að vera fyrir
hendi. Svör sendist DV, merkt
„H-7844”, fyrir 27. sept.
Vantar allar stæröir atvinnuhúsnæöis
4 sölu- og leiguskrá okkar.
Ársahr - fasteignasala, s. 533 4200.
Fasteignir
Húseign á landsbyggöinni óskast keypt
á góðum kjörum eða með yfirtöku
lána, má þarfnast lagfæringar.
Upplýsingar í síma 896 1848._______
Til sölu af sérstökum ástæöum, 3 herb.
íbúð með bflskúr við Nýbýlaveg í
Kópavogi. Laus nú þegar. Gott út-
sýni. Gott verð. S. 554 2001 eftir kl. 19.
Til sölu góö 3ja herb. íbúð í vesturbæ.
I góðu standi, hús mikið endumýjað.
Gæti selst á skuldabréfi. Upplýsingar
í síma 568 6191.
Óska eftir aö kaupa iönaöar- og ibúöar-
húsnæði á höfúðborgarsvæðinu á góð-
um kjörum eða með yfirtöku lána.
Upplýsingar í síma 896 1848.
[£] Geymsluhúsnæði
Verktakar - sveitarfélög.
Eigum á lager og útvegum á skömm-
um tíma flestar útfærslur af tækjum
og tólum, eins og gröfúr, hjólaskóflur,
veghefla, moldvörpur, jarðbora, plötu-
þjöppur, valtara, loftpressur, snún-
ingsliði á gröfúskóflur, vökvahamra,
brotstál, vélavagna, malardreifara,
dælur, rafstöðvar, dísilvélar o.fl. o.fl.
Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 581 2530.
Eiqum á lager og útvegum vökvadælur,
tjakka, vökvamótora og stjómloka
fyrir allar gerðir vinnuvéla. A lager:
síur, fittings, þrýstimælar o.m.fl.
Smíðum slöngur. Vökvatæki ehf.,
Bygggarðar 5,170 Seltjamamesi.
Sími 561 2209, fax 5612226.
Komatsu - Caterpillar. Mikið úrval
varahluta á hagstæðu verði. Einnig
varah. í flestar aðrar gerðir vinnuv.
H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520.
Vélsleðar
ArcticCat WildCat, árg Upplýsingar í síma 896 erð ‘92, svartur. i 1586.
^(ju uJ 1 förubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvay, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., I. Erlingsson híf., s. 567 0699.
Emm aö taka hluti til geymslu,
t.d. hjólhýsi, tjaldvagna, bfla, báta
o.s.frv. Kannið verð, staðfestið eldri
pantanir, pantið tíma. Athugið hvað
við getum gert fyrir þig.
S. 892 4730 eða símboði 842 3140.
Dugguvogur. Ca 630 fm húsnæði til
leigu. Laust strax. Hægt að skipta í
minni einingar. Tvennar innkeyrslu-
dyr. Leigist til 6 mán. í senn. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20261.
Geymsluhúsnæöi. Óska eftir að taka á
leigu bflskúr eða sambærilegt
húsnæði. Þarf eklti innkeyrsludyr.
Uppl. í síma 567 2298 eða 898 0798.
Til leiqu húsnæöi undir hjólhýsi,
búslóðir eða annað sem til fellur.
Uppl. í síma 486 5653 eða 557 1194.
S Húsnæði í boði
Hreinsiþiónustan þrifur fyrir þigl
Leigusalar/leigjendur og aðrir ath.
Sparið kraftana, við þrífinn húsnæðið.
Uppl. í síma 587 0151 og 897 9807.
Geymið auglýsinguna.
Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi?
Nýttu þér það forskot sem það gefúr
þér. Fjöldi íbúða á skrá. Ibúðaleigan,
lögg. leigum., Laugav. 3, s. 511 2700.
Herbergi til leigu nálægt HÍ, við Hring-
braut 44. Aðgangur að baði, eldhúsi
og þvottaherbergi, einnig er stöð 2 og
símatengi. Sími 551 7356. Steinunn.
Lazy-Boy