Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1997, Qupperneq 26
30
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Herbergi til leigu, með aðstöðu, hús-
gögn fylgja, stutt frá Sögu. Leigist
reglusömum og reyklausum einstakl-
ingi. Upplýsingar í síma 551 3225.
Leigulínan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst! (66,50).
íbúö i Kópavogi.
Einstaklingsmúð til leigu frá
1. október. Reglusemi áskilin. Uppl. í
síma 564 1936 eftir kl. 17.
Einstaklingsíbúð til leigu við Furu-
grund i Kópavogi, leiga 27 þús. á mán.
Upplýsingar í síma 564 3576.
Húsaleiqusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Utiö skrifstofuherbergi til leigu í
Armúla 29. Þ. Þorgrimsson & Co,
sími 553 8640.
Til leigu í 6-8 mán. 3ja herb. íbúð í
Seljahverfi. Laus strax. Svör sendist
DV, merkt „Seljahverfi”, sem fyrst.
Tveggja herb., 71 fm íbúö til leigu í
Kópavogi. Upplýsingar hjá Nýju
fyrirtækjasölunni í síma 588 5155.
Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan ieigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
§amningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.
24 ára húsaviðgerðamaður óskar eftir
einstaklings-, 2 herb. eða lítilli 3 herb.
íb. strax, má þarfnast lagfæringar að
utan sem innan. Snyrtimennska og
skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma
587 9793 eða 897 9391.________________
S.O.S. Bráðvantar einstaklings- eða
2 herbergja íbúð, helst í Hraunbæ,
Árbæ eða Grafarvogi. Eg er 24 ára,
nýkomin að utan, byijuð í námi.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Hulda, sími 557 6593.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
Jfc ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
28 ára gamall karlmaður, reyklaus og
reglusamur, óskar eftir að taka á leigu
ódýra 2 herb. íbúð á höfuðborgarsv.
Hs. 551 8754 og vs. 568 5000. Hjálmar.
3ja herb. ibúð óskast til leigu strax.
Skilvísar greiðslur. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 562 8247, 892 0599 og
842 2286._____________________________
Bráðvantar 3ja herbergja íbúö á
Reykjavíkursvæðinu frá og með 1.
okt. Uppl. í síma 551 4351, 842 0263
eða 899 5867._________________________
Geymsluhúsnæði. Óska eftir að taka á
leigu bílskúr eða sambærilegt
húsnæði. Þarf ekki innkeyrsludyr.
Uppl. í síma 567 2298 eða 898 0798.
Leigulínan 905 2211.
J Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst!(66,50).
Rúmlega fertug hión vantar 3-4 herb.
íbúð á Reykjavíkursv. eða í næsta
nágrenni strax. Uppl. í síma 436 1063
eða 899 4032._________________________
Tæplega þrítugur nemi óskar eftir tbúð
á leigu. Síður í úthverfum. Skilvísum
greiðslum heitið. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20192.
Vantar allar stærðir ibúða á skrá
fyrir trausta leigjendur sem þegar eru
á skrá hjá okkur.
Leigumiðlunin, sími 533 4202.
Viðskipafræðingur óskar eftir að leigja
4 herb. íbúð sem fyrst. Ef þig vantar
reglusama og ábyrga leigjendur þá
hringdu í síma 551 5965.
•*T Óska eftir herbergi með eldunarað-
stöðu eða lítilli íbúð, í Reykjavík,
Hafnarfirði eða Kópavogi. Upplýsing-
ar í síma 425 2860 á vinnutíma.
5 herberaja íbúð óskast sem fyrst,
helst í líopavogi. Upplýsingar í
síma 554 4879.
Bráðvantar 1-2 herbergja íbúð strax!
Reglusamt fólk og skilvísar greiðslur.
Upplýsingar í síma 881 5081.
Rúmgóður bílskúr eða sambærilegt
húsnæði óskast á höfuðborgarsvæo-
inu. Uppl. í síma 561 3044 e.kl. 18.
Óskum eftir 3 herb. íbúð, 3 í heimili,
skilvísum mánaðargreiðslum heitið.
k Uppl. í síma 588 3849.
Sumarbústaðir
Ath. Heilsárs sumarhús til sölu. Besta
verðið frá kr. 1870 þ. Sýningarhús á
staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvík.,
Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858.
Hausttilboð. Græn pallaolía, 535
lítrinn, grunnfúavöm, 199 lítrinn/5
lítrar, Pinotex-viðarvöm, -30%.
Metró-Málarinn, Skeifan 8,581 3500.
Góð laun.
Ef þú hefur gaman af upplestri
erótískra frásagna (leiklestur), ef þú
ert óheft og ófeimin og ef þú ert með
mjúka, ögrandi og kynþokkafulla
rödd þá gætum við boðið þér vel
launað hlutastarf. Algjör persónu-
leynd. Vinsamlega leitaðu upplýsinga
hjá Rauða Tbrginu í síma 588 5884.
Póstberar óskast. Óskum að ráða póst-
bera til starfa sem fyrst í nokkur svæði
í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði,
Mosfellsbæ og Seltjamamesi. Um-
sækjendur þurfa að hafa bíl til afnota
til að ná í póstinn og bera hann út
vikulega á fimmtudögum frá kl. 13-17.
Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma
533 6300 í Dugguvogi 10, norðurenda.
Ert þú til í að þéna 100-150 þús. kr. á
mán. í aukavinnu? Emm að fara af
stað með mjög spennandi, tímabundið
verkefni sem lofar góðu. Ef þú getur
unnið á kvöldin hafðu bá samband í
síma 562 0619, 551 5319 bða 897 9115.
Fyrirsætur ath. Rauða Torgið óskar
eftir Ijósmyndafyrirsætu. Verkefni:
Auglýsingamyndir fyrir dagblöð,
tímarit og Netið. Þú þarft að vera
kynþokkafull, andlitsfríð, grönn og
vel vaxin. Nánari uppl. í síma 588 5884.
Gott ræstingarfyrirtæki getur bætt við
sig fólki strax.
1. Fullt starf við ræstingar utanhúss.
2. Fullt starf, vinna í viku, frí í viku.
3. Hlutastarf, 2-4 t. á dag eftir kl. 16.
Svör sendist DV, m. „Ræsting 7827.
Auglýsum eftir starfskrafti til að vinna
í ísbúð okkar á Ingólfstorgi, frá kl.
11-18 virka daga, mögul. á aukavinnu.
Ekki yngra en 19 ára. Sími 551 6311
milli Id. 13-17. Dairy Queen.__________
Hard Rock Café. Vantar röskan starfs-
mann í grill. Einnig vantar okkur
duglegan uppvaskara. Umsækjendur
þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
Uppl. á staðnum kl. 15-18 þri og mið.
Kjötvinnsla. Óska eftir kjötiðnaðar-
mönnum eða mönnum vönum úrbein-
ingu. Aðeins vanir mann koma til
greina. Uppl. í síma 588 7580 e.kl. 14.
Ferskar kjötvörur hf„ Síðumúla 34.
Kona óskast sem fyrst til
fyrirsætustarfa í myndmenntadeild
Kennaraháskóla Islands.
Nánari upplýsingar gefur Benedikt
Gunnarsson lektor í síma 554 2598.
Kvöldvinna. Getum bætt við nokkrum
röskum manneskjum, 18 ára og eldri,
í skemmtilegt verkefni. Stundvísi og
reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma
515 2542 milli kl. 18 og 22 í dag._____
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Byggingavöruverslun vill ráða sölu-
afgreiðslumann til framtíðarstarfa.
Skriflegar umsóknir og mynd sendist
til DV, merkt „Röggsamur 7842 strax.
Góö laun. Okkur vantar harðduglegt
áskriftarsölufólk í september/október.
Kvöldvinna. Borgum vel. S. 553 3233
e.kl. 18.
Hrói Höttur í Grafarvogi óskar eftir
útkeyrslumanni, eldri en 20 ára, á
virðisaukabíl. Fullt starf, vaktavinna.
Uppl. í sfma 567 2200 til kl. 17.30.
Röskir morgunhanar óskast til starfa í
bakarí í Hafnarfirði. Vinnutími frá ca
kl. 4-12. Upplýsingar í síma 555 4552
eftir kl. 12,__________________________
Sölufólk. Okkur bráðvantar hressa
símasölumenn í kvöld- og helgar-
vinnu. Góð verkefni, frjáls vinnutími.
Upplýsingar í sima 562 5238.___________
Vantar duglegt og hresst fólk í kvöld-
og helgarvinnu. Upplýsingar á staðn-
um milli kl.17 og 19.
Plató café, Lækjargötu 6 a.____________
Vinnukraftur óskast á sveitabæ á Suö-
urlandi með blandaðan búskap, þarf
m.a. að geta tekið þátt í heimilisverk-
um, Uppl. í síma 554 5441 e.kl. 20.
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50)._____
Óskum eftir aö ráöa húsasmiöi og
verkamenn eða menn vana bygginga-
vinnu. Góð laun í boði. Upplýsingar
í síma 567 0797 og 896 4616.___________
Óskum eftir starfsfólki á kaffihús í
Hafnarfirði. Upplýsingar á staðnum,
Café Royal, Strandgötu 28,
Hafnarfirði, sími 565 0493.
Röskir menn óskast.
Hjólbarðaverkstæðið Barðinn,
Skútuvogi 2, sími 568 3080.____________
Starfsfólk óskast viö leikskólann
Drafnarborg í 100% starf. Uppl. gefur
leikskólastjóri í síma 552 3727.
Tækjamaður. Tækjamaður óskast til
starfa á steypuaælu. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 567 4001.
Vélamenn. Loftorka óskar að ráða
menn vana traktorsgröfu og malbiks-
tækjum. Upplýsingar í síma 565 0877.
Óska eftir eldri konu til að koma heim
og gæta bama 4 daga í viku.
Uppl. í síma 5513819.
Steypubílstjórar óskast. Uppl. í síma
567 4001, Steypustöðin ehf.
íí
Atvinna óskast
Reglusamur maöur óskar eftir vinnu
strax. Allt kemur til greina. Helst
framtíðarvinnu eða á samning hjá
iðnaðarmanni. Uppl. í síma 551 7412.
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50).
19 ára gamla stúlku og 21 árs gamlan
strák bráðvantar vinnu. Geta byijað
strax. Upplýsingar í síma 554 2660.
21 árs gamall maöur,óskar eftir vinnu.
Er með meirapróf. Ymsu vanur. Uppl.
í síma 555 3753 eða 897 9830.
35 ára maður óskar eftir vinnu.
Duglegur, stundvls og ábyrgur. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 5515399.
Þrítug kona óskar eftir vinnu frá kl. 16,
mánudaga-fimmtudaga. Upplýsingar
í síma 557 6944.
Ég er þrítug og bráðvantar vinnu frá
kL 8-14, er vön afgreiðslustörfúm.
Uppl. í síma 557 6288 eða 897 0813.
Sveit
Ráðskona óskast.
Vanti konu veglegt skjól,
við mig skal hún tala,
ég er bóndi, bý á Hól,
á bújörð inn til dala.
Uppl. í síma 467 1046 e.kl. 19.
YiTTONSUII
jadeild DV er opin:
9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Erótískar videospólur, blöð, tölvu-
diskar, sexí undirfot, hjálpartæki.
Frír verðlisti. Við tölum íslensku.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
Símaþjónusta
9041100, Bláa línan.
Þorir þú að kynnast nýju fólki? Ef
svarið er já, hringdu þá og leggðu inn
skilaboð. 904 1100 (39,90 kr. mín.).
Date-linan 905-2345.
Hringdu, hlustaðu, leggðu inn auglýs-
ingu eða svaraðu og viðbrögðin koma
á óvart! Síminn er: 905-2345 (66,50).
Gummi, Nína, Gulli, Trilli, Geiri:
Þið eigið fyrirliggjandi svör við skila-
boðum ykkar. Hafið samband við Evu
Maríu í síma 905 2000 (66.50 mín.).
Michelle og Maöurinn.
Erótísk hljóðritim.
Þú heyrir allt
í síma 905 2000 (66.50 mín.).
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
Símaþjónusta
Veitan kynnir:
Tvær saman!
Erótískt leikrit
Þjónusta sem slegió hefur
rækilega í gegn!
S. 905 2525
66,50 mín.
Nætursögur
Fyndnar og lostafullar
sögur úr íslenskum
veruleika.
S. 905 2727
66,50 mín.
Daöursögur
...
Mm &
Eldri nætursögur á
lægra veröi.
S. 904 1099
Aóeins 39,90 mín.
Nýtt efni vikulega
á öllum línum,
fyrir miönætti
öll priðjudagskvöld
Allt sem þú þarft!
t m
, cdkauða'h&otgið.
ticheUe
66,SO mín.
* ^ðjarfiat ftóxaanir.
** <£§>límni
| *** <§>inkalif) kvenna (klióðtiUmif)
(§>tólísk afhtetfinr/
L 905-2000
Allt sem þú vilt... á einum staö.
Askrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
fí/)ui'S/e//iumó(t(í
c y
Símastefnumótiö er fyrir alla:
Þar er djarft fólk, feimið fólk,
fólk á öllum aldri, félagsskapur,
rómantík, símavinir, villt
ævintýri, raddleynd og
góð skemmtun ef þú vilt
bara hlusta.
Hringdu í síma 904 1626.
(39,90 mín.)
Erótísk hljóðritun
(Eða ættum við að kynna þetta
nýjasta afrek Svölu sem
Tvö Saman?)
905-2000
Ekki búast viö leikriti...
SvALANP!
.SCJGMf?*
905-2555
Djarfar og æsandi sögur! (66.50).
Þú kemst
á
stefnumó,
í
simanum
þínum!
Draumsyn (66,50 mín.).
Heitarfantasíur...hraðspól...(66,50).
w* < h! hfwh h »Tn" ^ 9
0
4
1
6
6
6
Makalausa línan 9041666 (39,90 mín.).
attt rnil/í hirryn
Smóauglýsingar
' ^ *
550 5000