Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1997, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 Neytendur Tilboð stórmarkaðanna: Léttsteikt borgfirsk hjörtu Tilboð vikunnar eru fjölbreytt að vanda. Innmatur og tæki til sláturgerðar eru víða á niðursettu verði en þess ber að gæta við val á innmat að hann sé nýr, rakur og skínandi án allra þurra bletta. Nýr innmatur eyðileggst fyrr en annað kjöt og flestar tegundir ætti alls ekki að geyma lengur en í 2-3 daga eftir slátrun. Hann geymist ágætlega í frysti og soðinn í súr. Vöruhús KB í Borgarnesi býður frosin lambahjörtu á tilboði og leggur neytendasíðan á móti uppskrift að pottrétti með lambahjörtu og grænmeti í aðalhlutverkum. Rétturinn er fyrir íjóra. 4 lambahjörtu 50 g smjör 2 gulrætur 1 laukur 50 g blaðlaukur 50 g sellerístöngull 50 g hvítkál 2 lárviðarlauf 1 tsk. timian 1 tsk. sinnep 1/2 1 kjötkraftur grófmalaður pipar sósujafnari eða hveiti Skerið hjörtun í strimla eftir endilöngu og grófsaxið grænmetið. Léttsteikið hjörtun ásamt grænmetinu upp úr smjörinu og setjið kryddið út í ásamt sinnepinu og kjötsoðinu. Sjóðið saman í 20 mínútur og kryddið með salti og pipar eftir smekk. Þykkið sósuna með sósujafnara eða hveiti ef vill. Berið fram með góðu salati og kartöflum eða hrísgrjónum. Af öðrum lokkandi tilboðum ætla ég að benda á íslenska lambagrýtu frá Toro í 10-11 á 118 krónur stykkið, Myllu- hvítlaukssmábrauð í Sam- kaupum á 189 kr., Sirlon-steik í Bónus á 1.090 kr. kg og kálfakótilettur í Kaupgarði í Mjódd á 398 kr. kg. Grísakjöt í súrsætri sósu kostar aðeins 589 kr. kg á tilboði í KEA Nettó og frosin ýsuflök i Nóatún-verslununum kosta 299 kr. kg. Lambabuff í raspi kostar aðeins 159 kr. kg í verslunum Bónuss en þar er mikið af vörum, framleiddar undir merkjum fyrirtækisins, á tilboði. Tilboð Hagkaups á snakkkexi og ostum bragðast örugglega nokkuð vel. Freistingar sætmetis er alltaf nokkuð á tilboðunum og er hætt við að Cadburys-súkkulaði i Hraðbúðum Esso gæti freistað á 45 kr. 50 g. Einnig eru LU- kexin í KHB-verslununum á Austurlandi nokkuð girnileg. Arinkubbur, 1,3 kg í Hraðbúðum Esso kostar 99 kr. og í verslunum KÁ eru nokkrar tegundir af plastpokum frá Plastprent á fínu verði. Eymapinnar í Bónus kosta 69 kr., 200 stykki. Fötur með kubbum frá Legó eru á 995 kr. í Fjarðarkaupum og þeir sem eru forsjálir í jólagjafakaupum fyrir smáfólkið ættu að slá til. -ST Uppgrip-verslanir Olís Samlokur Tilboðin gilda í september. Samlokur Sómi Coca cola, diet, 50 cl dós Trópí appels., epla, 1/4 I Marabou súkkulaði, 100 g Tannburstar Colgate Total Tannkrem Colgate Total Verkfærasett Toppar & bitar llmurTré Hagkaup Súpukjöt Tilboðin gilda til 1. október. Hagkaups kornflögur, 1 kg Croste snakkkex, 200 g Croste salt snakkkex, 200 g Paprikusmurostur, 250g Rækjusmurostur, 250 g Lambasúpukjöt 1011 Svínakótilettur Tilboðin gilda til 1. október. Svínakótilettur Brauöskinka Örbylgjupopp Peosi, 2 I Toro íslensk lambagrýta Bacon Nóa kropp Bolognese grýta Vérslanlr I Haframjöl 1 ... Tilboðin gilda til 2. október. Lion rúsínur, 250 g F-mark haframjöl, 1 kg Ota haframjöl, 950 g Ota haframjöl, 2 kg Kornax rúgmjöl, 2 kg Katla matarsalt, gróft, 1 kg Plastprent frystipokar, stórir, 20 stk. Plastprent frystipokar, litlir, 20 stk. Plastprent rennilásapokar, stórir, 20 stk. Besta viskustykki, 3 stk. Besta F-klútar, 3 stk. Bali, 12 Itr., 3 litir Bali, 25 Itr., 3 litir Bali, 40 Itr., 3 litir Matarfata m/loki, 5 Itr. Skuröarbretti, stórt 135 kr. 65 kr. 49 kr. 79 kr. 169 kr. 169 kr. 495 kr. 95 kr. 189 kr. 89 kr. 89 kr. 139 kr. 139 kr. 399 kr. kg 798 kr. kg 698 kr. kg 98 kr. 125 kr. 118 kr. 598 kr. kg 118 kr. 138 kr. 59 kr. 69 kr. 149 kr. 289 kr. 79 kr. 43 kr. 139 kr. 89 kr. 189 kr. 259 kr. 198 kr. 495 kr. 695 kr. 895 kr. 395 kr. 495 kr. Samkaup Hvítlaukssmábrauð Tilboðin gilda til 28. september. Pizzur12“ 198 kr. Cheerios, 567 g 295 kr. Myllu hvítlaukssmábrauð 189 kr. Hreins sápukrem, 300 g 145 kr. Finn Crisp hrökkbrauð, 200 g 109 kr. Jacob's tekex, 250 g 42 kr. Maarud súkkul.rúlla, 76 g 59 kr. Maísstönglar, 4 stk. 148 kr. Choosy kattafóöur, 4 dsx400 g 175 kr. Bónus Kjötfars Tilboðin gilda til 28. september. Kjötfars 239 kr. kg Lambabuff í raspi 159 kr. kg Sirlon-steik 1090 kr. kg Bónus lýsisperlur, 300 stk. 399 kr. Bónus ís, 1 I 119 kr. Bónus Cola, 2 I 85 kr. Bónus smábrauð, 15 stk. 99 kr. Bónus brauð 99 kr. Bónus kremkex, 1 kg 299 kr. Bónus kolsýrt vatn, 1 I 59 kr, Bónus nautahakk 549 kr. kg Bónus smjörlíki, 500 g 69 kr. Bónus súrmjólk, 1 I 129 kr. Bónus skinka 599 kr. kg Bónus franskar kartöflur, 1400 g 189 kr. Bónus laugard. hlaup, 300 g 119 kr. Bónus eldhúsrúllur, 4 stk. 119 kr. Bónus WC-pappír, 12 stk. 189 kr. Bónus eyrnapinnar, 200 stk. 69 kr. Bónus uppþvottalögur, 11 129 kr. Kaupgar&ur í MJódd Kálfakótilettur Tilboöin gilda til 28. september. Nautahamborgarar, 4 stk., 90 g, m/brauði 270 kr. Kálfakótilettur 398 kr. kg Ekta svínasnitsel (forsteikt), 220 g 249 kr. Ekta svínakjöt, gordon blue (forsteikt) 320 g298 kr. Ekta risaeðlur svinakjöt (forsteikt), 300 g 298 kr. Reyktur kjötbúðingur, Höfn 399 kr. kg Hangiframpartur, úrb., Höfn 899 kr. Diggar frá Kexsmiðjunni, 200 g 69 kr. Svínaskinka, Kaupgarður 789 kr. kg Ostahúsið lúxus-ostarúlla 129 kr. Ostahúsið graslauk-ostarúlla 125 kr. KEA Hrísalundi Kavíar Tilboöin gilda til 30. september. Coca puff, 553 g 299 kr. Mills Kavíar, 190 g 139 kr. Heimakex, 200 g 85 kr. Knorr pastaréttir 189 kr. Knorr Mixréttir 157 kr. Hákarlalýsisperlur, 60 stk 429 kr. Þorskalýsi, bragðlítið, 220 g 316 kr. Frískamín, 500 ml 189 kr. Baron sveskjugrautur, 950 g 155 kr. Baron jarðarberjagrautur, 950 g 155 kr. Vöruhús KB Borgarnssl Lambahjörtu Tilboðin gilda til 1. október. Dilkalifur 188 kr. kg Lambahjörtu, frosin 198 kr. kg Hreinsuð svið, frosin, 2 í pk. 298 kr. kg Axið sesamfræ, 500 g 130 kr. Axið rúgsigtimjöl, 700 g 78 kr. Dole kokkteilávextir, 1/1 dós, 825 g 135 kr. Dole perur, 1/1 dós, 825 g 125 kr. Dote ferskjur, 1/1 dós, 825 g 120 kr. Dúnúlpur, st. S-XL 4990 kr. Hraðbúðlr ESSO Cocoa Puffs Tilboðin gilda til 1. október. Ljóma smjörliki, 500 g 119 kr. Cocoa Puffs, 553 g 279 kr. Mjólk-léttmjólk, 1 I 65 kr. Cadburys súkkul., 50 g 45 kr. Pampers, bleiur stráka/stelpu 799 kr. Lesgleraugu, margar geröir 395 kr. Arinkubbur, Pyrobloc, 1,3 kg 99 kr. Þín verslun Reyktur kjötbúðingur Tilboöin gilda til 1. otkóber. Goða svínasnitsel, forsteikt, 220 g 249 kr. Goða Gordon Blue, forsteikt, 320 g 298 kr. Goða risaeðlur, forsteikt svínakjöt, 300 g 298 kr. Höfn reyktur kjötbúðingur 399 kr. Höfn hangiframpartur, úrb. 899 kr. Létta 119 kr. Opal súkkulaðirúsínur, 450 g 279 kr. Þín verslun eldhúsrúllur, 2 stk. 89 kr. Kea Nettó Grísakjöt í súrsætri sósu Tilboðin gilda til 30. september. Grísakjöt í súrsætri sósu 589 kr. kg McCain súkkulaðikaka, 538 g 288 kr. Emmessís ávaxtastangir 199 kr. Daloon hrísgrjónarúllur, 6 stk. 298 kr. Digger kex, 200 g 69 kr. KEA samlokubrauð, kaupir 2 og færð 3ja frítt Nóatún Frosin ýsuflök Tilboðin gilda til 30. september. Ýsuflök, frosin Kelloggs kornflögur, 500 g Lu kex, Le ecoller, 150 g Lu kex, LeTruffle, 100 g Lu kex, orange, 150 g Lion Bar, 3 pk. Sloggy nærbuxur, 3 pk. 299 kr. 198 kr. 136 kr. 136 kr. 125 kr. 136 kr. 1440 kr. KHB verslanirnar Austuriandi ískex Tilboðin gilda til 2. október. LU súkkulaðikremkex, 150 g 135 kr. LU ískex, 100 g 135 kr. LU súkkulaðikex, 150 g 135 kr. LU Appelsínukex, 150 g 122 kr. Finish uppþvottavéladuft, 1 kg 239 kr. FJarðarkaup Svínaskinka Tilboðin gilda 25., 26. og 27. september. Hangiframpartur, úrb. 865 kr. Svínaskinka 598 kr. Boxari, 1/21 174 kr. Örbylgju franskar 229 kr. Daloon rúllur, 3 teg. 298 kr. Mini hvítlauksbrauð 169 kr. Maxwell House kaffi, 500 g 398 kr. Leo súkkulaði, 3 í pk. 85 kr. Rúgmjöl, 2 kg 49 kr. Brassi, 1 I 79 kr. Jacob's tekex, stór pk. 39 kr. Gul epli 98 kr. Lego fötur 995 kr. Sloggi, 3 í pk. 1361 kr. Gies-kerti, 25 cm, 30 stk. 498 kr. Ruslapokar, stórir, 10 stk. 99 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.