Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1997, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997
27
Stórstjarna í vondum málum:
Argentíski skattmann
á eftir Julio Iglesias
Spænski raularinn Julio Iglesias
fékk heldur óskemmti-
lega 54 ára afmælisgjöf
frá argentískum yfir-
völdum um daginn.
Skattstjórinn í höfuð-
borginni Buenos Aires
bankaöi upp á og rukk-
aði söngfuglinn um sem
svarar íjórtán milljón-
um króna i vangreidda
skatta. Svo segja yfir-
völd að minnsta kosti.
Skattarnir
kappans,
eru af
búgarði
sem heitir
Momentos, í höfuðið á
einni plötu hans. Lög-
fræðingar Julios eru
ekki sammála herra
skattmann og segja
skattana greidda að
fullu.
Julio lenti í vandræð-
um í fyrra þegar hann
var sektaður fyrir rit-
stuld í Argentínu.
Ef þú ert á ferðalagi
erlendis getur þú
fengið Faxfréttir úr
fjölmiðlum sendar beint
til þín, hvar sem þú ert.
Þannig er áskrift að daglegum
fréttum frá íslandi auðveld og
þægileg leið til þess að vera í
beinu sambandi við ísland.
&
ts*$t
FRETTIR UR
FJÖLMIÐLUM
Þverhott 11. Sími 550 5000. Fax 550 5999. Netfang: faxfrettir@ff.is
}*
> .y*vv . >: r->>
Faxfréttir úr fjölmiðlum
eru fréttir frá (slandi og
færa lesandanum á stuttu og
aðgengilegu formi þær fréttir
sem eru efst á baugi hverju sinni.
Faxfréttir koma út 5 daga vikunnar
á tveim síðum, mánudaga til föstudaga.
kl. 13 að ístenskum tíma. Sendingartími
fer annars eftir samkomulagi.
Dreifileiðir eru í
gegn um fax
og tölvupóst.
Sviðsljós
I
B
I
I
I
I
I
I
I
Hagstœð kjör
Ef sama smáauglýsingin
er birt undir 2 dálkum sama
afsláttur
af annarri auglýsingunni.
fyrir yfirmanninn
Mel B. rekur út úr sér tunguna á fundi með fréttamönnum, alveg jafn frökk
nú og hún var á sínum yngri árum.
Kryddpían okkar, hún Mel B.,
hefúr ekki alltaf verið fræg og rík.
Hún hefur þó alltaf haft munninn
fyrir neðan nefið og fékk að súpa af
því seyðið þegar hún var rekin úr
fyrstu launavinnu sinni. Ekki var
það svo til að bæta sálarástand
stúlkunnar á þeim tíma að hún var
nýhætt með fyrsta kærastanum sín-
um, Max Bretherton.
Mel B., sem á þeim tíma hét bara
Melanie Brown og var enn óharðn-
aður unglingur, starfaði í vinsælli
gallabuxnaverslun í Leeds. Tíma-
kaupið hennar var aðeins tvö pund
en það dugði til að hún gæti heim-
sótt kærastann sem bjó í öðru bæj-
arfélagi.
Mel var ákaflega hress og frökk á
þessum tíma, rétt eins og hún er nú,
og það var meira en vinnuveitand-
inn þoldi. Þeim lenti saman og hún
var rekin.
Fyrrum svæðisstjóri gallabuxna-
búðakeðjunnar mundi vel eftir
henni þegcir breska blaðiö Sunday
Mirror i-æddi við hann á dögunum.
„Hún var mjög líflegur krakki,“
sagði hann. Verslunarstjórinn sem
Mel vann hjá vildi ekkert ræða um
brottreksturinn. Á sama tíma voru
þau Mel og Max að hætta að vera
saman. Þau höfðu kynnst í sumar-
leyfinu en haldið áfram aö hittast í
þónokkurn tíma þar á eftir.
Max var á þessum tíma á kafi í
alls kyns dópi en Mel lét allt slíkt
vera, að sögn kærastans fyrrver-
andi. Þau brölluðu þó margt saman,
fóru meðal annars í reifpartí en
sváfu aldrei saman.
Kærasti Mel B. nú er íslenski
gæinn Fjölnir Þorgeirsson.
Hjartaknúsarinn George Clooney mætti með kærustuna, hina frönsku og fal-
legu Céline Balitran, upp á arminn á frumsýningu nýjustu myndarinnar sinn-
ar, Friöflytjandans, vestur í Hollywood í vikunni. Þar leikur George á móti
Nicole Kidman sem horföi á myndina í New York. Slmamynd Reuter
o!\t millf hlrr)jnt
‘9.
Smáauglýsingar
550 5000
ICryddpían okkar rekin úr fyrstu vinnunni:
Mel B. of frökk