Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1997, Blaðsíða 18
M 26 FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 íþróttir pv Þeir sem nú þegar hafa tippað á ítalska seðilinn eru hvattir til að hafa samband við Getraunir í síma 568 8322 og nu er potturinn Solu vegn italsk/sænska opnar í föstudagsmorgun Austurbakki, umboösaöili fyrir Nike á íslandi, og Halla María Helgadóttir, þjálfari kvennaliös Vfkings og landsliöskona í handknattleik, handsöluöu á dögunum afreksmannasamning frá Nike. Þar meö veröur Halla María, sem er ein besta handboltakona landsins, meölimur f „super team“ liöi Nike sem skartar mörgum af fremstu , fþróttamönnum heims. Á myndinni staöfesta Halla Marfa og Ævar Sveinsson hjá Austurbakka samninginn. Rétt er: nr. 12. Malmö FF - Norrköping nr. 13. Örgryte - Flalmstad ENGLAND Urvalsdeild: Arsenal-West Ham ...........4-0 1-0 Bergkamp (12.), 2-0 Overmars (39.), 3-0 Wright (42.), 4-0 Overmars (45.) Coventry-Crystal Palace .... 1-1 1-0 Dublin (8.), 1-1 Fullarton (9.) Leicester-Blackbum .........1-1 0-1 Sutton (36.), 1-1 Izzet (43.) Manch. Utd-Chelsea..........2-2 0-1 sjálfsmark Berg (25.), 1-1 Scholes (36.), 1-2 Hughes (68.), 2-2 Solskjær (86.) Newcastle-Everton...........1-0 1-0 Lee (87.) Sheff. Wed.-Derby...........2-5 1-0 Di Canio (5.), 1-1 Baiano (7.), 2-1 Carbone (12.), 2-2 Laursen (26.), 2-3 Wanchope (33.), 2-4 Baiano (48.), 2-5 Burton (75.) Southampton-Leeds...........0-2 0-1 Molenaar (36.), 0-2 Wallace (55.) Arsenal 8 5 3 0 20-8 18 Man. Utd 8 5 3 0 12-3 18 Blackbum 8 4 3 1 19-9 15 Leicester 8 4 3 1 11-6 15 Chelsea 7 4 1 2 21-10 13 Liverpool 7 3 3 1 11-6 12 Newcastle 5 4 0 1 6-4 12 Leeds 8 3 1 4 10-11 10 Cr. Palace 8 3 1 4 7-9 10 West Ham 8 3 1 4 10-13 10 Coventry 8 2 4 2 8-11 10 Derby 6 3 0 3 10-7 9 Tottenham 8 2 3 3 6-10 9 Aston Villa 8 3 0 5 8-13 9 Wimbledon 7 2 2 3 10-10 8 Everton 7 2 1 4 8-11 7 Bolton 7 1 4 2 6-9 7 Bamsley 8 2 0 6 7-21 6 Sheff. Wec. 8 1 2 5 9-20 5 Southampt. 8 1 1 6 5-13 4 1. deild: QPR-Portsmouth.............1-0 Deildabikarinn: 2. umferð - síðari leikir: Stoke-Bumley...........2-0 (6-0) Walsall-Nottingham For. .. 2-2 (3-2) Wolves-Fulham..........1-0 (2-0) Skoska úrvalsdeildin: Kilmarnock-Rangers.........0-3 u l ÞYSKALAND Bikarinn - 2. umferð: Stuttgart-Hertha Berlin.......2-0 Saarbriicken-Kaiserslautem ... 0-4 Hannover 96-1860 Miinchen .... 2-1 Greuter Fiirth-Dortmund......2-4 Leverkusen-Hamburger SV .... 2-1 Meppen-Stuttgart Kickers.....4-1 Ulm-Mainz ....................4-1 Mannheim-Carl Zeiss Jena .... 4-5 Eyjólfur Sverrisson var besti leik- maður Herthu gegn Stuttgart, að sögn Berliner Zeitung. Hann fór af velli á 87. mínútu. Krassimir Balakov skoraði síðara mark Stuttgart úr vftaspyrnu en það fyrra var sjálfsmark. Gustavo Poyet, Úrúgvæmaöurinn í liöi Chelsea, er ekki beint jarðbundinn f þessari rimmu viö David Beckham, enska landsliösmanninn hjá Manchester United. Meistararnir náöu aö jafna tvívegis en misstu efsta sætiö í hendur Arsenal. Sviptingar í toppbaráttu ensku knattspyrnunnar: Arsenal í ham - vann West Ham, 4-0, en Man. Utd og Chelsea skildu jöfn Arsenal flaug meö glæsibrag á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspymu í gærkvöld. Arsenal malaði West Ham, 4-0, á meðan Manchester United og Chelsea skildu jöfn á Old Trafford, 2-2. Þrjú mörk á lokamínútum fyrri hálfleiks, tvö þeirra frá Marc Overmars, komu Arsenal í 4-0 fyrir hlé. Dennis Bergkamp skoraði eitt af sínum glæsimörkum og Ian Wright skoraði úr vítaspymu. Mörk Arsenal hefðu getað orðið enn fleiri en liðið varð fyrir því áfalli að Nig- el Winterbum fór af leikvelli, lik- lega kjálkabrotinn. Chelsea komst tvisvar yfir gegn Manchester United á Old Trafford. Bæði mörkin skrifast á reikning Hennings Bergs, sem gerði fyrst sjálfsmark og og síðan slæm mistök sem leiddu til þess að Mark Hughes skoraði. Fyrra jöfnunarmark United, sem Paul Scholes skoraði, virtist rangstöðumark og leikmenn Chelsea mótmæltu þvi harðlega. Ole Gunnar Solskjær kom síðan inn á sem varamaður og jafnaði fyrir United með glæsilegu skoti rétt fyr- ir leikslok. Robert Lee tryggði Newcastle sigur á Everton með marki á siðustu stundu. Derby vann glæsOegan útisigur á Sheffield Wednesday, 5-2, i leik þar sem allir markaskoraramir vom út- Pallister ranglega rekinn af leikvelli Paul Durkin, dómari í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur við- urkennt að hafa gert mistök þegar hann rak Gary Pallister, varnarmann Manchester United, af velli eftir viðskipti hans við Nathan Blake, sókn- armann Bolton, í leik liðanna um síðustu helgi. Durkin viðurkenndi mis- tökin eftir að hafa séð sjónvarpsupptöku frá leiknum. Pallister fær því aðeins gula spjaldið á leikskýrsluna í stað þess rauða en úrskurður Dur- kins þegar hann rak Blake af velli stendur og á hann yfir höfði sér þriggja leikja bann. -GH lendingar. Francesco Baiano skor- aði tvö marka Derby. Leicester og Blackbum, sem bæði hafa komið á óvart, skildu jöfn. Muzzy Izzet gaf fyrst Blackburn mark en jaffiaði síöan metin. Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn með Crystal Palace sem náði jöfnu i Coventry. Dion Dublin skoraði mark Coventry eftir að Her- manni mistókst að koma boltanum frá markinu. Láms Orri Sigurðsson lék að vanda allan leikinn með Stoke sem vann Bumley auðveldlega, 2-0, í deildabikarnum og samanlagt 6-0. -VS 1» ENGLAND Kevin Keegan tekur í dag viö starfl framkvæmdastjóra 2. deildarliös Ful- ham. Með honum sem þjálfari veröur Ray Wilkins. Félagið hefur sett stefn- una á úrvalsdeildina með Mohamm- ed A1 Fayed, eiganda Harrods, sem aðalstyrktaraöila. Fabrizio Ravanelli er að öllum likindum á leið frá Middlesbrough til Tottenham á leigu í þrjá mánuði. Ef félögunum tekst að ganga frá málinu í dag mun hann væntanlega spila með Tottenham um helgina. UkTrn ÍTALÍA Bikarinn. 2. umferð. seinni leikir Empoli-Lecce ............1-1 (2-3) Vicenza-Pescara..........2-3 (3-3) Fiorentina-Castel Di Sangro 2-1 (4-1) Udinese-Reggina..........3-0 (5-1) Napoli-Perugia...........2-1 (4-4) Lazio-Fidelis Andria.....3-2 (6-2) Piacenza-Cagliari........2-1 (4-4) Reggiana-AC Milan .......0-2 (0-2) Sampdoria-Torino ........3-1 (4-3) Atalanta-Genoa ..........4-0 (4-3) Bologna-Ravenna..........2-2 (7-2) Brescia-Bari.............1-1 (1-2) Parma-Venezia............3-1 (5-4) Juventus-Brescello.......4-0 (5-1) Inter Milano-Foggia......3-2 (4-2) NOLLAND Roda-Nijmegen ..............4-0 Volendam-De Graafschap .....0-5 Breda-Groningen.............0-0 Heerenveen-Twente...........2-1 Feyenoord-Vitesse...........5-1 WUlem II-RKC Waalwijk.......3-2 Ajax-MW.....................7-0 PSV-Fortuna Sittard.........3-2 Gunnar Einarsson og félagar i MW fengu hrikalegan skell gegn Ajax og hafa enn ekki fengiö stig. I kvöld 1. deild kvenna í handbolta: Grótta/KR-Stjarnan . . . . 20.00 Valur-FH 20.00 ÍBV-Fram 20.00 Vikingur-Haukar 20.00 ARIÐANDI SKILABOÐ Á að tippa á þann ítalska fyrir helgi? Athugið að í Leikskrá Getrauna víxiuðust leikir nr. 12 og 13 á ítalska/sænska seðlinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.