Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1997, Blaðsíða 25
33
f
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997
Myndasögur
I CO
3 -fH
Veiðivon
Leikhús
Gæsaveiöin:
Gengur frek-
ar rólega
Gæsaveiðamar ganga frekar rólega
þessa dagana en einn og einn veiði-
maður er að gera það gott. Við fréttum
af einum sem fór til heiða norðaniands
fyrir fáum dögum og náði um hundrað
flugum. Gæsaveiðimenn, sem DV
ræddi við í gærkvöldi, sögðust hafa séð
mikið af ijúpu víða um land og stanga-
veiðimaður, sem var á Laxárdalsheið-
inni, milli Búðardals og Brúar, sá þrjá-
tíu fugla hóp við veginn. Þetta gæti
þýtt að ijúpnatímabilið gæti orðið gott.
Eftir að hlýnaði aftur hefur lítið sést
af fugli og bíða menn eftir að það kólni
aftur til að fá fuglinn í túnin. Skot-
veiðimenn voru í næsta nágrenni við
Kirkjubæjarklaustur og fengu sjötíu
fugla.
Gunnar Bender
Gæsin er fljót að átta sig á hvar
skotveiði er ekki leyfð, eins og í túninu
á Hvanneyri í Borgarfirði, þar sem
hún er í hundraða tali.
Eitthvað hefur heyrst að heiðargæs-
in væri hreinlega farin vestur um haf,
þó snemma sé.
Rangárnar:
2.750 laxar
hafa veiðst
„Við erum að skríða í 2.750 laxa og
þessa dagana er sjóbirtingurinn að
koma sterkur inn. Ætli við endum
ekki í 2.800 löxum þetta sumarið,“
sagði Þröstur Elliðason í gærkvöldi
þegar við spurðum um stöðuna. Norð-
urá er og verður í öðru sæti yfir feng-
sælustu veiðiámar núna með 1.902
laxa. Síðan kemur Þverá í Börgarfirði
sem bætti sig um næstum 250 laxa á
milli ára núna og endaði í 1.635 löxum.
Grímsá í Borgarflrði er í 1.400 löxum
núna í fjórða sætinu og í fimmta sæt-
inu er Langá á Mýrum sem endaði
með 1.340. Það er heldur minni veiði
en í fyrra í Langá en þá veiddust 1.517
laxar.
Selá og Hofsá í Vopnafirði hafa lok-
að og var veiöin í þeim heldur minni
en í fyrra. Selá endaði í 689 löxum en
gaf 740 laxa í fyrra. Hofsá stóð sig held-
ur verr og gaf núna aðeins 607 laxa en
i fyrra voru þetta 826 laxar.
flROTISKARl
0056 91
Hrinqdu í mig,
persónulegt
samtal
0056 91
IATNINGA
53
com/live3
♦ *loH visit our live girls for free
★ http://www.chac.cc
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Stóra sviöið kl. 20:
ÞRJÁR SYSTUR
- Anton Tsjekhof
4. sýn. í kvöld, fid., nokkur sæti laus, 5.
sýn. sud. 28/9, nokkur sæti laus, 6. sýn.
fid. 2/10, nokkur sæti laus, 7. sýn. sud.
5/10, nokkur sæti laus, 8. sýn. Id. 11/10,
nokkur sæti laus.
FIÐLARINN Á ÞAKINU
- Bock/Stein/Harnick
Á morgun föd., Id. 27/9, nokkur sæti laus,
föd. 3/10, Id. 4/10, föd. 10/10.
Lltla sviöiö kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ
- Yasmina Reza
Á morgun föd., uppselt, Id. 27/9, uppselt,
mvd. 1/10, uppselt, föd. 3/10, uppselt, Id.
4/10, uppselt, mvd. 15/10, uppselt, fid.
16/10, uppselt, Id. 18/10, uppselt.
Sala áskriftarkorta
stendur yfir
Gjafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöi
Miðasalan er opin alla daga í
september frá kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIDASÖLU: 551 1200.
Léíkfélag
Akureyrar
4 TROMP Á HENDI
4? Hart í bak
♦ Á ferð með frú Daisy
V Söngvaseiður
é Markúsarguðspjall
Kortasalan er hafin
s. 462 1400
Frumsýningarkortin uppseld!
FRAMHALD
UPPBOÐS
Framhald uppboðs á eftirtalinni
fasteign, verður háð á eigninni
sjálfri, sem hér segir:
STÓRGAERÐI 10, HVOLSVÖLLUR
mánudaginn 29. september 1997, kl. 16
Þingl. eig. Aðalbjöm Kjartansson Gerða-
beiðangi er Kaupfélag Ámesninga, Sel-
fossi.
SÝSLUMAÐURINN í RANGÁR- r
VALLASÝSLU
UPPBOÐ
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Bjarnarbraut 2, Borg-
arnesi, fóstudaginn 3, október 1997 kl. 13.30.
E656 HO-045 JÖ-041 OA-305 XX-300
G8300 HR-448 LJ-463 R39489
GA-781 IH-795 M3844 R80331
HF- 485 JL-467 MV- 221 TI-899
Greiðsla við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI. !
I
I