Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1997, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1997, Page 27
FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997 Adamson 35 Jarðarfarir Freyja Kristjánsdóttir frá Ás- garði, Húsavík, verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju fóstudaginn 31. október kl. 13.30. Lilja G. Oddgeirsdóttir, Háaleitis- braut 103, Reykjavík, er lést á Land- spítalanum laugardaginn 25. októ- ber, verður jarðsungin frá Fossvog- skapellu þriðjudaginn 4. nóvember kl. 13.30. Margrét Jóhannesdóttir, Lyng- holti, sem lést á Sjúkrahúsi Hvammstanga 20. október, verður jarðsungin frá Hvammstangakirkju laugardaginn 1. nóvember kl. 14. Þorgerður Hauksdóttir kennari, Hólabraut 20, Akureyri, verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju fóstu- daginn 31. október kl. 11. Einar Oddberg Sigurðsson (Beggi), lést á Hrafnistu í Reykja- vík fimmtudaginn 23. október sl. Út- förin fer fram frá Fossvogskirkju fóstudaginn 31. október kl. 15. Ólafía Ragnars verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 31. október. Athöfnin hefst kl. 13.30. Halldór Kristinn Björnsson, Þver- ási 39, Reykjavík, sem lést föstudag- inn 24. október, verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju fóstudaginn 31. október kl. 13.30. Sigríður Eyja Pétursdóttir, Ei- riksgötu 21, Reykjavík, sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fimmtudag- inn 23. október, verður jarðsungin frá Áskirkju í dag, fimmtudaginn 30. október kl. 15. Trausti Bjarnason, Höfðaholti 6, Borgarnesi, sem lést fimmtudaginn 23. október, verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju föstudaginn 31. október ki. 14. Guðrún Gunnarsdóttir, Valiholti 33, Selfossi, sem andaðist á Sjúkra- húsi Suðurlands fimmtudaginn 23. október sl., verður jarðsungin ffá Selfosskirkju laugardaginn 1. nóv- ember kl. 13.30. Tilkynningar Tapaö fundið Svartur fress með bláa ól hvarf frá Hamrahlíö sl. fostudag, 24. október. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 588-9923, hs., eða 551-4933, vs. Bridge Bridgefélag Reykjavíkur - föstudagskvöld Bridgefélag Reykjavikur hefur tekið að sér að sjá um spilamennsku hjá BSÍ á fóstudagskvöldum. Spila- mennska verður með óbreyttu sniði og allar breytingar verða auglýstar sérstaklega. Spilaðir verða áfram MitcheO og Monrad Barómeter tví- menningar og að þeim loknum eru 6-spila leikir. SpOamennska byrjar áfram stundvíslega kl. 19.00. Keppn- isstjórar verða áfram Sveinn Rúnar Eiríksson og Matthías G. Þorvalds- son tO skiptis. Tekið skal sérstak- lega fram að spilarar, sem eru 20 ára og yngri, spOa frítt, bæði á þriðjudags- og fóstudagskvöldum. LostafOlltl stefnurfról !S» 1 5044 Eigin ugarorar » 0056 91 5372 liueTstríptease on the net httpr//www/chac.com/líve3 Vísir fyrir 50 árum 30. október. Vantar yfirlit um atvinnurekstur hér. Lalli oct Lína 72 STUNDAR FYRIRBYGGJANDI HVdLD.... HANN HVÍLIR SIG ÁDUR EN HANN VERÐUR ÞREYTTUR. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabiffeið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er 1 Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitlsbraut. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefhar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud,- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fósd. kl. 9-19, laud. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd - fimd. kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl. 9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug. 10.00-15.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Simi 552 2190 og læknasími 552 2290. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111 Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30— 19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- tostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, funmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10- 16. Sími 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, laud. 10-13, aðra frídaga frá kl. 10-12. Apótek Suðumesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyii: Á kvöldrn er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgi- d. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma- ráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: gr á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morg- un og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvilið- inu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvopr: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eflir samkomulagi. Öldnmardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandiö: Fijáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda- mál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Slgtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud., miðvd. og fdstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavtkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15- 19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Spakmæli Sérhvert barn er fallegt þyki einhverj- um vænt um þaö. Majorie Holmes. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheim- ar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá I. 5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laud og sunnud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugar- nesi er opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaflistofan er opin á sama tima. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsiö v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud., Lokað mánud. Bókasafn: mánud. - laugar- daga kl. 13-18. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og funmtd. kl. 14-16 til 19. desember. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað i vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og simaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: , Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Sel-' tjarnarn., sími 561 5766, Suðurn., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur- eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síð- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fostudaginn 31. október Vatnsberinn (20. jan.*18 febr.): Þér verða á einhver smávægileg mistök í dag og átt erfítt meö að sætta þig við þau. Þú jafnar þig fljótlega þegar þú sérð hve litilvæg mistökin voru. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ættingi sem þú hefur ekki séð lengi hefur samband við þig með einhverjum hætti. Breytingar verða á vinnustaðnum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Dagurinn virðist líða hægt og þú átt erfitt með að einbeita þér að vinnu þinni fyrri hluta dagsins. Kvöldið lofar góðu varð- andi félagslífið. Nautið (20. apríl-20. mal): Vertu á verði gagnvart keppinautum þínum á öllum sviðum. Þú leggur metnað þinn í ákveðið verk en ættir að huga að fleiri sviðum. Tvíburamir (21. maí-21. júní): Fyrri hluta dags býöst þér sérstakt tækifæri í vinnunni við einhvers konar skipulagningu eða breytingar. Þetta gæti haft í fór með sér breytingar til hins betra fyrir þig. Krabbinn (22. júni-22. júli): íjölskyldan skipar stóran sess hjá þér um þessar mundir og ef til vill verður eitthvað um að vera á næstunni hjá þínum nánustu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Sýndu vini þínum tillitssemi og haiöu gát á því sem þú segir. Gefðu ekki ráö nema þú sért viss í þinni sök. Meyjan (23. ágúst-22. ’sept.): Þú ert dálítið utan við þig í dag og tekur ekki vel eftir því sem fram fer í kringum þig. Láttu krefjandi verkefni bíða ef þú getur ekki einbeitt þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Félagslífið hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið en nú fer að lifna yfir því. Vinir þínir eru þér mikilvægir þessa dagana. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hefur ef til vill gert þér ákveðna mynd af atburði sem þú bíður eftir. Þú ættir að hætta öllu sliku því annars verðurðu fyrir vonbrigðum. Bogmaðurinn (22. núv.-21. des.): Eitthvað óvænt kemur upp á í byrjun dagsins og þú sérð fram á að það raski öllum deginum. Ekki örvænta því þér berst hjálp úr óvæntri átt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst í vinnunni í dag. Það borgar sig þvi þú gætir þurft á hjálp að halda síöar við að leysa þin verkefni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.