Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1997, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1997, Qupperneq 4
LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 JJP"V 4 *0éttir Sala fimmmenninganna á Togi gaf hálfan milljarð: Settu fyrirtækið á kaldan klaka - segir Heiðar Guðbrandsson hreppsnefndarmaður „Þeir eru milljónamæringar eftir að hafa komið einu best rekna fyrir- tæki í íslenskum sjávarútvegi á kaldan klaka. Samstæðan var með 70 milljóna króna gróða 1986 meðan flest sambærileg fyrirtæki löptu dauðann úr skel. Þegar þeir loks skiluðu þvi var eiginfjárstaðan á núlli,“ segir Heiöar Guðbrandsson, hreppsnefiidarmaður í Súðavík, um sölu fimmmenninganna í Togi hf. á eignarhlutanum í Frosta sem skil- aði þeim hundrað milljónum króna á mann. Heiöar hefur fylgst með átakasög- unni í þau 10 ár sem Tog hélt yfir- ráðum yfir Frosta frá upphafi. Hann er ómyrkur í máli að leiðarlokum og segir sögu Togsmanna vera skólabókardæmi mn það hvemig kvótakerfið geti fært einstaklingum auðæfi óverðskuldað og á kostnað samfélagsins. Kvótagróði „Það er gróðinn vegna kvótans sem gerði þessa menn ríka. Það er óyggjandi að þeir eiga auðæfi sín því að þakka að oddvitinn misnot- aði vald sitt til að tryggja yfiráð sín og félaga sinna yfir eignum almenn- ings í Súðavík. Eftir þetta eiga Súð- víkingar undir aðra aö sækja í sín- um atvinnumálum og ráða því litlu varðandi eigin mál lengur,“ segir Heiðar. Heiðar Guðbrandsson segir þátt Landsbankans í allri þessari sögu vera átakanlegastan. „Það er grátlegast að allt þetta gerist undir handleiðslu banka- stjóra Landsbankans. Þessi banki aÚra landsmanna hefur allar götur varið þetta athæfi þeirra sem felur i sér grófa misnotkun á valdi. Þetta er spegilmynd af því sem gerist með öllu braskinu í kringum kvótann. Bankinn sem fulltrúi peningavalds- ins stendur síðan fyrir þvi að verja þetta,“ segir Heiðar. -rt Nemendur og kennarar frá Frakklandi eru f tveggja vikna heimsókn á íslandi. Þeir skoðuðu miðborgina sl. föstudag, m.a. Alþingishúsið. DV-mynd BG Bíðum eftir að sjá snjó og jarðskjálfta - segja franskir nemendur sem eru í heimsókn á íslandi „Það er mjög gaman á íslandi og landið er mjög frábrugðið Frakk- landi. Við erum búin að fara víða og sjá margt fallegt hér á íslandi. Það eina sem við eigum eftir að sjá og bíðum spennt eftir er snjór og jarð- skjálfti," sögðu franskir nemendur og kennarar sem eru hér á landi í ||an^^m 1 „af- jknun gær um þjófn- rlingspundum irvilla. aö kona, ein mið við gjald- sterlingspund- nni þóknun. I að standa „af- rum orðum; Irei við þókn- nátti. Það var gjaldkeri sem fyrst hvar hr gæti veriö. . beðnir vei- i mistökum. tveggja vikna vinaheimsókn. Nemendumir eru 26 talsins á aldrinum 16-18 ára. Þeir eru frá ffamhaldsskóla í Saint-Nagaire á Bretagneskaga. Um er að ræða skiptiheimsóknir íslenskra og franskra nemenda en Frakkinn og íslandsvinurinn Francois Scheffer Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur verið gerður að heiðursdoktor Landbúnaðarháskól- ans í Ási í Noregi. Fram kemur í norskum fjölmiðlum um síðustu helgi að háskólaráð norsku vísinda- akademíunnar hafi samþykkt að veita Ólafi Ragnari þessa heiðurs- nafnbót. Að sögn Komelíusar Sigmunds- sonar forsetaritara gat Ólafur Ragn- ar ekki farið til Noregs og tekið við heiðursskjölum þar að lútandi. Komelíus segir að líklega fari heið- hefur staðið á bak við þessar heim- sóknir í mörg ár. Frönsku nemend- umir og kennarar þeirra gista hjá nemendum Fjölbrautaskólans á Sel- fossi. Frönsku unglingamir munu síðan þakka fyrir sig og taka á móti hópi Selfyssinga í lok mars á næsta ári. -RR ursathöfnin fram formlega um næstu áramót. Þá mun rektor Land- búnaðarháskólans í Ási að öllum líkindum koma hingað til lands og veita Ólafi Ragnari heiðursskjölin. Landbúnaöarháskólinn í Ási átti nýlega 100 ára afmæli. Háskólinn er mjög virtur um alla Evrópu og þó víðar væri leitað. Þar hafa margir íslenskir búvísindamenn menntast í gegnum áratugina. Háskólinn er því íslenskum námsmönnum að góðu kunnur. -RR Ólafur Ragnar Grímsson forseti: Gerður að heiöursdoktor - Landbúnaðarháskólans í Ási í Noregi Þrír sniglar reknir: Grófar æru- meiðingar - segir Baldur Sigurðarson Á aðalfundi Snigla, Bifhjóla- samtaka lýðveldisins, á dögunum voru þrír menn reknir úr samtök- unum vegna skulda og fyrir meintan fjárdrátt. í blaði samtak- anna, Sniglafréttum, segir að veiðileyfi á mennina séu til sölu hjá stjórn til að hafa upp í þann kostnað sem mennirnir hafi vald- ið samtökunum. Einn þremenninganna er Bald- ur Sigurðarson sem meðal Snigla gengm- undir nafninu Ofur-Bald- ur. Hann segir í samtali við DV að þessar ásakanir, sem á hann séu bomar, séu bæði rangar og mjög ærumeiðandi. „Stjómin hélt að ég hefði feng- ið lán úr félagssjóði en sannleik- urinn er sá að ég tók út upphæð samtak- anna árið 1994 til að greiöa kostnaö vegna útgáfu félagatals sam- takanna. Ég hef haft samband við stjórn- ina og hefur hún við- urkennt þessi fljót- fæmismistök. Ég lít þetta mál rnjög alvar- legum augum og hef óskað eftir fundi með stjóminni ásamt lög- manni mínum vegna þessa áburðar," sagði Baldur í samtali við DV í gær. Baldur vís- ar því jafnframt á bug, sem sagöi í sand- komi DV í gær, að hann hefði auglýst í smáauglýsingum leð- urgalla og mótorhjól til sölu vegna and- legrar framþróunar. Það væri ósatt. -SÁ Samningur um norsk-íslensku síldina: Meiri niðurskurð- ur fyrirsjáanlegur - samdrátturinn kostar 200 milljónir „Nýliðun síldarinnar er alls ekki góð og fyrirsjáanlegt að skera þurfi meira niður á næstu árum ef ekki koma því sterkari árgangar inn í veiðina," segir Jóhann Sigurjónsson, sendiherra og formaöur íslensku sendinefndarinnar i síldarviðræðun- um um norsk-íslensku síldina. Mikil verðmæti em fólgin í norsk- íslensku síldinni. íslendingar hófú veiðar úr þessrnn stofni á ný eftir 27 ára hlé árið 1994 þegar alls veiddist 21 þúsund tonn. Þar sem öll þessi síld fór til bræðslu var heild- arútflutningsverðmætið 210 milljón- ir-króna sé miðað við 10 krónur á kíló. Árið 1995 veiddust 174 þúsund tonn að verðmæti rúmlega 1,7 millj- arður króna og árið 1996 dróst afl- inn heldur saman og varð 165 þús- und tonn, að verðmæti 1,65 milijarð- ur króna. í ár hafa veiðst um 220 þúsund tonn af þeim 233 þúsundum sem heimilt var að veiða samkvæmt samningi. Verðmæti þess afla er 2,2 milljarðar króna. Á næsta ári stefh- ir í að verðmætið verði um 2 millj- arðar samkvæmt samningnum. Þar með missir þjóðarbúið tekjin- sem nema a.m.k 200 miiljónum króna. Mikill verðmunur Það er athyglisvert að verðmunur á bræöslusíld og unninni síld í salt eða frost er gífurlegur. Þannig er út- flutningsverðmæti frystrar sildar, samkæmt upplýsingmn frá Þjóð- hagsstofhun, 22 krónur á kíló eða tvöfalt hærra. Saltsíldin er svo enn verömætari þar sem hvert kíló hennar skilar þjóðarbúinu 42 krón- um eöa fjórfalt meiru en bræðslu- fiskurinn. Það er því mikið í húfi að takist að efla flotann í því skyni að auka verðmæti síldarinnar. Jóhann samdi ásamt félögum sín- um á mettíma við Norðmenn, Færey- inga, Rússa og fulltrúa Evrópusam- bandsins um skiptingu síldarinnar. Sama hlutfallsskipting er nú og á síð- asta ári en niðurskurðurinn er vegna þess álits Alþjóðahafrannsóknaráðs- ins að nýliðun undanfarinna ára sé bágborin. Alls fá íslendingar í sinn hlut 202 þúsund tonn að þessu sinni en það er niðurskurður um 31 þús- und tonn frá síð- asta ári. Jóhann segir að þrátt fyrir að samningar hafi gengið fljótt fyrir sig hafi nokkuð verið tekið á. „Þessi samn- ingur er viðun- andi og við sætt- um okkur við þetta á sama hátt og í fyrra. Það er auðvitað talsvert átak að ná saman samningi á borð við þennan," seg- ir Jóhann. -rt /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.