Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1997, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1997, Side 19
JLlV LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 19 fi fi fi fi fi fi fi fi fi fi fi fi fi fi > > fi fi r fi fi fólk Ung og kraftmikil kona með útþrá: Ur sorpflokkun á flugfreyjunámskeið En hvemig datt henni í hug að fara að vinna í sorpinu með flugfreyju- drauma i farteskinu? „Þetta var meira andlegt strit í hjúkr- uninni og langaði að takast á við eitthvað líkamlegt. Sá auglýsingu eftir starfs- mönnum, sótti um og var ráðin með það sama. Þetta hefur verið ágætt. Gámakörlunum hefur litist vel á að hafa kvenfólk í kringum sig,“ sagði Hildur sem náði að vinna í sex vik- ur í sorpinu. Flokkaði þar timbur og járn frá iðnaðarsorpinu sem gámastöðin tekur á móti. Við tekur stíft námskeið næstu vikurnar og vonandi gengur Hildi og öllum hinum vel. Að lokum var hún spurð hvað hún myndi gera ef hún stæðist ekki prófið. Það stóð ekki á svarinu hjá þessari kjarnorkukonu: „Þá reyni ég bara eitthvað annað. Ég hef starfað sem au-pair á Ítalíu og gæti al- veg hugsað mér að prófa það aftur. Eða eitthvað allt annað. Bara að komast út á með- an ég er í fríi frá náminu." -bjb Helgarblaðinu barst til eyma að hjá gámaþjónustu við Straumsvík, sem flokkaði iðnaðarsorp, ynni ung og kraftmikil kona innan um alia „sorpkarlana". Við fórum á stúfana í vikunni og það var ekki seinna vænna. Hún hætti nefhilega störf- um í gær þar sem hún komst á flug- freyjunámskeið hjá Atlanta-flugfé- laginu í Mosfellsbæ. Byrjar þar eftir helgi ásamt fleirum sem valdir voru á námskeiðið úr hópi enn fleiri um- sækjenda. Þetta er hún Hildur Jónsdóttir, 23 ára Reyðfirðingur sem dvalið hefúr í Reykjavík meira og minna síðan hún fór í Menntaskólann við Sund fyrir sjö árum. Hana langar að kom- ast út á vit ævin- týranna, er flökkudýr í eðli sínu. Af þeim sök- um tók hún sér frí í vetur frá námi I hjúkrun- arfræði við Há- skóla íslands. Var búin með tvö ár af fjórum og starfaði í sumar á bamadeild Landsspítalans. Segist alls ekki vera þreytt á hjúkrunamáminu, hana hafi bara langað að prófa eitthvað nýtt á með- an hún hefði allan lífsins tíma. Markmið hennar nú er að stand- ast námskeiðið hjá Atlanta svo hún geti orðið flugfreyja. Það hefur ver- ið draumurinn frá því hún var smá- stelpa fyrir austan. Hildur Jónsdóttir við sorpflokkun- ina. Hennar draumur er að verða flugfreyja og vonandi að hann rætist. DV-mynd S Helgarferð til London 13. nóvember 24.990 Nú seljum við síðustu sætin til London þann 13. nóvember. Við höfum fengið nokkur viðbótar- herbergi á Senator hótelinu, þriggja stjörnu hóteli sem er frábærlega staðsett í hjarta London, skammt frá Oxfordstræti. London er í dag eftirsóttasta höfuðborg heimsins og þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. rj——-- verð kr. 12.840. tz nætur, 5 dagarj 2 fyrir 1, flugsæti 10. og 17. nóvem- ber, verö á mann m. sköttum, m.v. 2. Tryggðu þér tvö sæti á verði eins. Verð kr. 24.990. Regent Palace, 4 nætur, 13. nóv., 2 í herbergi m. morgunverði. Verð kr. 29.990. Senator Hotel, gott þriggja stjörnu hótel, 4 nætur, 13. nóv., 2 í herbergi m. morgunverði. flustupstræti 17,2. hæO * sími 562 4600 staögreiðslu- og greiðslukortaafsláttur altt mllj hiiDifc og stighœkkandi „ . . ^ Smaauglysingar birtingarafsláttur DV 550 5000 I I I i I SNERTU MIG! Sýning á Peugeot 1998 um helgina Peugeot er til að njóta með öllum líkamanum - ekki bara augunum. Heitur, mjúkur, hljóðlátur og umfram allt þægilegri en nokkru sinni fyrr! Snertu, hlustaðu, finndu lyktina af Peugeot 306 og 406 í Jöfri um helgina! Opið frá kl. 13 - 17. Nýbýlavegi 2 • sími 554 2600 PEUGEOT Peugeot 306 Symbio Frá 1.320.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.