Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Qupperneq 2
2 fréttir LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 TTTT' Ungur maður og miðaldra kona slösuðust alvarlega í bflslysi á Snæfellsnesi í gær. Þau voru flutt með þyrlum á Sjúkrahús Reykjavíkur. DV-myndir S Bílslys á einbreiðri brú á Snæfellsnesi: Tvennt slasaðist alvarlega við Laxá - flutt með þyrlum á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur Mjög alvarlegt bílslys varö á ein- breiðri brú yfír Laxá i Miklaholts- hreppi á Snæfellsnesi í gær. Ungur maður og miðaldra kona voru flutt alvarlega slösuð með þyrlum til Reykjavíkur. Einn maður til viðbót- ar var fluttur minna slasaður með sjúkrabíl á Akranes. Slysið varð með þeim hætti að þrír bílar skullu mjög harkalega saman á brúnni. Mikil hálka var þegar slysið varð. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. TF-LÍF var biluð og gat ekki flogið og þvi var TF-SIF send á slysstað. Þá var einnig þyrla frá vamarliðinu send vestur. Þyrlumar fluttu ungan mann og miðaldra konu sem slösuð- Bílslys á einbreiðri brú yfir Laxá .æT VegamótO ''niilin 'mmwii i □ ust alvarlegast til Reykjavíkur. Þau vora lögð inn á gjörgæslu- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Að sögn lækna vom þau ekki í lífshættu í gærkvöld en þau vom bæði með mikla áverka. Fólkið átti að gangast undir aðgerðir seint í gær- kvöld. Maðurinn sem var fluttur á Akranes er ekki talinn alvar- lega slasaður. Hættuleg brú Einbreiða brúin yfir Laxá er nýleg en á henni hafa orðið mörg alvarleg slys. Fyrir tæpum tveimur árum varð þar m.a. banaslys. Þeir sem DV ræddi við í Miklaholtshreppi í gærkvöld segja að brúin sé stórhættuleg slysagildra. „Þetta er ekkert annað en dauðagildra og hefur verið það allt frá upphafi. íbúar hér í hreppnum em hræddir í hvert skipti sem þeir fara þama yfir. Brúin sést mjög illa og þeir sem em ekki kunnugir átta sig ekki á hættunni," sagði heimildarmaður DV. -RR -RR Haninn á prikinu sínu ásamt hænunni sinni í gær. Haninn kom- inn heim Haninn litskrúðugi, sem birtist á ljósmynd á forsíðu DV í gær, er kominn heim á Árbæjarsafn til maka síns. „Einhverjir óprúttnir náung- ar spenntu upp glugga á hænsnakofanum og við það hraktist haninn út. Þetta fékk þó góðan endi, haninn er kominn heim og að því er virðist heill á húfi,“ segir Öm Erlendsson ráðsmaður i Árbæjarsafni. -RR Skemmdarverk unnin á heimasíðu Sjónvarpsmarkaðarins. DV-mynd Pjetur Lögreglan í Reykjavik lýsir eftir tveimur málverkum í eigu Listasafns Háskóla íslands sem var stolið úr sal í innbroti á fimmtu hæð í Austur- stræti 16 fyrir skömmu. Hér er annars vegar um að ræða málverkið Hafnarmynd eftir Örlyg Sigurðsson ffá árinu 1947, í stærðinni 48x32 cm, málað á pappa með olíulit- um. í vinstra hominu neðst stendur „Örlygur ’47“. Hins vegar er málverkið Frumkast eftir Þorvald Skúlason ffá árinu 1955, 29x23 cm, málað í akrýllitum. I hægra hominu neðst stendur „ÞS ’55“. Þeir sem geta gefið upplýsingar rnn þessi málverk era beðnir að hafa sam- band við Lögregluna í Reykjavík. __________-Ótt Innbrot á heimasíðu Einhverjir óprúttnir tölvumenn hafa gert sér lítið fyrir og brotist inn á heimsíðu Sjónvarpsmarkaðarins. Eins og sjá má á myndinni, ógreinilega þó, er búið að breyta textanum neðst á myndinni. Þar stendur „Sjónvarps markaðurinn, verslunarmáti hálfvitanna”. Net- fangið er www.tvmarket.is. Breytingin á heimasíðunni kom starfsfólki Sjónvarpsmarkaðarins algerlega í opna skjöldu þegar DV leit- aði þangað vegna málsins í gærkvöld. Lögreglumaður heldur á afritum af verkunum tveimur sem lýst er eftir. DV- mynd ÞÖK Lýst eftir málverkum í eigu Listasafns Háskóla íslands: •• Verkum eftir Orlyg og Þorvald stolið ||$tuttar fréttir Krefst upplýsinga Þorsteinn Pálsson dómsmálaráðherra hefrni krafist þess að tryggingafélögin láti í té upplýsingar um bótagreiðslur. Þorsteinn sagði að skaðabótalaganefndin ætti réti á að fá þessar upplýsingar og að allsherjarnefnd þingsin; væri sömu skoðunar. Álögur afturkallaðar Dómsmálaráðherra hefm afturkallað reglugerð frá því ' febrúar sl. um að skylda eig endur bíla með gömlu númera plöturnar að henda þeim og kaupa sér nýjar plötur af nú- 1 verandi gerð. Jóhann Bergþórs áfrýjar Jóhann | G. Bergþórs- ?í son hefur : ákveöið að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sinu gegn I Gunnari Inga Gunnarssyni. Jó- | hann höfðaði málið vegna æra- meiðandi ummæla Gunnars ; Inga í DV. Héraðsdómur sýkn- 1 aði Gunnar Inga nýlega. Laus forstjórastaða 10 umsóknir hafa borist um i stöðu forstjóra Náttúruvemdar Iríkisins sem umhverfisráð- I herra veitir en Aðalheiður [ Jónsdóttir forstjóri hefúr sagt : starfinu lausu. Umsækjendur i um stöðuna eru Auður Sveins- ; dóttir, Ámi Bragason, Harri Ormarsson, Helgi Torfason, I Kristján Geirsson, Snorri Bald- i ursson, Stefán Benediktsson, Trausti Baldursson, Tryggvi Felixson og Þröstur Ólafsson. 14 Stangastá Bráða- birgðaá- kvæði í framvarpi Páls Pétrn-s- sonar fé- lagsmála- ráðherra til sveitar- stjómarlaga stangast að mati nokkurra þingmanna á við ákvæði í framvarpi Davíðs Oddssonar forsætisráðherra um þjóðlend- ur. Bráðabirgðaákvæðið fjallar um stjórnsýsluvald sveitarfé- laga á hálendi og jöklum. Hver fór í lax? Jóhanna Sigurðardóttir al- þingismaður hefur krafið Finn Ingólfsson viðskiptaráðherra svara um allar laxveiðiferðir bankastjóra ríkisbankanna. Ekki lokaö Vinnslustöðin í Vestmanna- eyjum hefur dregið uppsagnir 200 starfsmanna frá áramótiun til baka. Stöðin hefur tryggt sér Rússafisk til vinnslu fram í byrjun febrúar þannig að unn- ið verður þó verkfall vélstjóra skelli á um áramótin. RÚV sagði frá. Engin skröll á jóladag Sam- kvæmt lög- um og regl- um um helgidaga- hald má skemmtanahald á skemmtistöð- um standa til kl 1 eftir mið- nætti á Þorláksmessu. Á aö- fangadag er skemmtanahald bannað eftir kl. 18.00. Á jóladag er skemmtanahald algerlega bannað. Á fóstudag, annan í jól- um, má hafa skemmtanir til kl. 3 að morgni, á gamlársdag til kl. 4 að morgni og á nýársdag til kl. 3. -SÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.