Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Qupperneq 2
2
fréttir
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 TTTT'
Ungur maður og miðaldra kona slösuðust alvarlega í bflslysi á Snæfellsnesi í gær. Þau voru flutt með þyrlum á Sjúkrahús Reykjavíkur. DV-myndir S
Bílslys á einbreiðri brú á Snæfellsnesi:
Tvennt slasaðist
alvarlega við Laxá
- flutt með þyrlum á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur
Mjög alvarlegt bílslys varö á ein-
breiðri brú yfír Laxá i Miklaholts-
hreppi á Snæfellsnesi í gær. Ungur
maður og miðaldra kona voru flutt
alvarlega slösuð með þyrlum til
Reykjavíkur. Einn maður til viðbót-
ar var fluttur minna slasaður með
sjúkrabíl á Akranes.
Slysið varð með þeim hætti að
þrír bílar skullu mjög harkalega
saman á brúnni. Mikil hálka var
þegar slysið varð. Óskað var eftir
aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar.
TF-LÍF var biluð og gat ekki flogið
og þvi var TF-SIF send á slysstað.
Þá var einnig þyrla frá vamarliðinu
send vestur. Þyrlumar fluttu ungan
mann og miðaldra konu sem slösuð-
Bílslys á einbreiðri
brú yfir Laxá
.æT
VegamótO
''niilin 'mmwii i
□
ust alvarlegast til
Reykjavíkur. Þau vora
lögð inn á gjörgæslu-
deild Sjúkrahúss
Reykjavíkur. Að sögn
lækna vom þau ekki í
lífshættu í gærkvöld en
þau vom bæði með
mikla áverka. Fólkið
átti að gangast undir
aðgerðir seint í gær-
kvöld. Maðurinn sem
var fluttur á Akranes
er ekki talinn alvar-
lega slasaður.
Hættuleg brú
Einbreiða brúin yfir
Laxá er nýleg en á henni hafa orðið
mörg alvarleg slys. Fyrir tæpum
tveimur árum varð þar m.a.
banaslys.
Þeir sem DV ræddi við í
Miklaholtshreppi í gærkvöld segja
að brúin sé stórhættuleg
slysagildra.
„Þetta er ekkert annað en
dauðagildra og hefur verið það allt
frá upphafi. íbúar hér í hreppnum
em hræddir í hvert skipti sem þeir
fara þama yfir. Brúin sést mjög illa
og þeir sem em ekki kunnugir átta
sig ekki á hættunni," sagði
heimildarmaður DV. -RR
-RR
Haninn á prikinu sínu ásamt
hænunni sinni í gær.
Haninn kom-
inn heim
Haninn litskrúðugi, sem
birtist á ljósmynd á forsíðu DV
í gær, er kominn heim á
Árbæjarsafn til maka síns.
„Einhverjir óprúttnir náung-
ar spenntu upp glugga á
hænsnakofanum og við það
hraktist haninn út. Þetta fékk
þó góðan endi, haninn er
kominn heim og að því er
virðist heill á húfi,“ segir Öm
Erlendsson ráðsmaður i
Árbæjarsafni. -RR
Skemmdarverk unnin á heimasíðu
Sjónvarpsmarkaðarins. DV-mynd Pjetur
Lögreglan í Reykjavik lýsir eftir
tveimur málverkum í eigu Listasafns
Háskóla íslands sem var stolið úr sal
í innbroti á fimmtu hæð í Austur-
stræti 16 fyrir skömmu.
Hér er annars vegar um að ræða
málverkið Hafnarmynd eftir Örlyg
Sigurðsson ffá árinu 1947, í stærðinni
48x32 cm, málað á pappa með olíulit-
um. í vinstra hominu neðst stendur
„Örlygur ’47“.
Hins vegar er málverkið Frumkast
eftir Þorvald Skúlason ffá árinu 1955,
29x23 cm, málað í akrýllitum. I hægra
hominu neðst stendur „ÞS ’55“.
Þeir sem geta gefið upplýsingar rnn
þessi málverk era beðnir að hafa sam-
band við Lögregluna í Reykjavík.
__________-Ótt
Innbrot á
heimasíðu
Einhverjir óprúttnir tölvumenn
hafa gert sér lítið fyrir og brotist inn
á heimsíðu Sjónvarpsmarkaðarins.
Eins og sjá má á myndinni,
ógreinilega þó, er búið að breyta
textanum neðst á myndinni. Þar
stendur „Sjónvarps markaðurinn,
verslunarmáti hálfvitanna”. Net-
fangið er www.tvmarket.is.
Breytingin á heimasíðunni kom
starfsfólki Sjónvarpsmarkaðarins
algerlega í opna skjöldu þegar DV leit-
aði þangað vegna málsins í gærkvöld.
Lögreglumaður heldur á afritum af verkunum tveimur sem lýst er eftir.
DV- mynd ÞÖK
Lýst eftir málverkum í eigu Listasafns Háskóla íslands:
••
Verkum eftir Orlyg
og Þorvald stolið
||$tuttar fréttir
Krefst upplýsinga
Þorsteinn Pálsson
dómsmálaráðherra hefrni
krafist þess að
tryggingafélögin láti í té
upplýsingar um bótagreiðslur.
Þorsteinn sagði að
skaðabótalaganefndin ætti réti
á að fá þessar upplýsingar og
að allsherjarnefnd þingsin;
væri sömu skoðunar.
Álögur afturkallaðar
Dómsmálaráðherra hefm
afturkallað reglugerð frá því '
febrúar sl. um að skylda eig
endur bíla með gömlu númera
plöturnar að henda þeim og
kaupa sér nýjar plötur af nú-
1 verandi gerð.
Jóhann
Bergþórs
áfrýjar
Jóhann
| G. Bergþórs-
?í son hefur
: ákveöið að
áfrýja dómi
Héraðsdóms
Reykjavíkur í máli sinu gegn
I Gunnari Inga Gunnarssyni. Jó-
| hann höfðaði málið vegna æra-
meiðandi ummæla Gunnars
; Inga í DV. Héraðsdómur sýkn-
1 aði Gunnar Inga nýlega.
Laus forstjórastaða
10 umsóknir hafa borist um
i stöðu forstjóra Náttúruvemdar
Iríkisins sem umhverfisráð-
I herra veitir en Aðalheiður
[ Jónsdóttir forstjóri hefúr sagt
: starfinu lausu. Umsækjendur
i um stöðuna eru Auður Sveins-
; dóttir, Ámi Bragason, Harri
Ormarsson, Helgi Torfason,
I Kristján Geirsson, Snorri Bald-
i ursson, Stefán Benediktsson,
Trausti Baldursson, Tryggvi
Felixson og Þröstur Ólafsson.
14
Stangastá
Bráða-
birgðaá-
kvæði í
framvarpi
Páls Pétrn-s-
sonar fé-
lagsmála-
ráðherra til
sveitar-
stjómarlaga
stangast að mati nokkurra
þingmanna á við ákvæði í
framvarpi Davíðs Oddssonar
forsætisráðherra um þjóðlend-
ur. Bráðabirgðaákvæðið fjallar
um stjórnsýsluvald sveitarfé-
laga á hálendi og jöklum.
Hver fór í lax?
Jóhanna Sigurðardóttir al-
þingismaður hefur krafið Finn
Ingólfsson viðskiptaráðherra
svara um allar laxveiðiferðir
bankastjóra ríkisbankanna.
Ekki lokaö
Vinnslustöðin í Vestmanna-
eyjum hefur dregið uppsagnir
200 starfsmanna frá áramótiun
til baka. Stöðin hefur tryggt
sér Rússafisk til vinnslu fram í
byrjun febrúar þannig að unn-
ið verður þó verkfall vélstjóra
skelli á um áramótin. RÚV
sagði frá.
Engin
skröll á
jóladag
Sam-
kvæmt lög-
um og regl-
um um
helgidaga-
hald má
skemmtanahald á skemmtistöð-
um standa til kl 1 eftir mið-
nætti á Þorláksmessu. Á aö-
fangadag er skemmtanahald
bannað eftir kl. 18.00. Á jóladag
er skemmtanahald algerlega
bannað. Á fóstudag, annan í jól-
um, má hafa skemmtanir til kl.
3 að morgni, á gamlársdag til
kl. 4 að morgni og á nýársdag
til kl. 3. -SÁ