Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Síða 12
12
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 JL^"V
m
Bera Nordal. nýr stjórnandi í Konsthallen í Malmö, vekur mikla athygli þarlendra fjölmiðla:
Hvorki karl
r o rm
ne Svn
Denny..~_- ,or Malnx. KOnsthaí,
Bera Nordal. har i motsats tá! fórecAngaren
Sune Ncrdgren valt atl hátla en !ág protil
Aí °"vLakll9 debatt nar hon skrev ett
OfíolðHt brov tll korrvnunstyrelson beroddo
ísssœíSBsss^
sökama för första gángon so etl prov pA on av dár hon "blandar* vcrk ov don
'KSW%'£aM!KS gsss£v,“”d’to6~:'*'
’Entrén till konsthallen ska vara fri”
i morgon óppnar nya
i konsthallschefen
I Ðera NordaJ sin
f första "egna"
f samtidsutstállning.
_____
MMMO NuUmNort.lnr
haOrm ___________
har B«n NaixUI twnth wt
WiIan.Ugprer.1
NMn «« h*r nwat feran*.
Wnr«a [Wttkontorto
OMrtpcmðr OMimíR proibor-
1« kin ton«h») Wrfn. um
Rca n»Uivrj honahaE*lrfrn
lu* UH imwi u.li rcOaRjordtt
rttttroer. 4m MtOoi. fcir JW «0,
«ki« en ttnwi! brrr Ut Im
nuna>irb*n «1« kr4.dc
U«irin(!«v ko.u.roHm. h/ri..
had» hon tr«m uiingeen vO.
| hcn uppaJiodcisr Ron tkuQc
diroíh(uth. dronhnlðvindc
ívtoca (vá ImUJfOa visnMfinr
och oro Kr tkador pl vtrdr htt-
-Av*n ooi konntwlmkrm
koeuaviva ImiKUiui mAor
dm v»ra jJJInií rnliR.
Gchkreoc*,dc<sluitchoatu
tkrhk whl I d.L mUn hon
bKvRim’lvk.vtt rardMiMin.
(onnrJij bjrij^itl
-IJOhondtarommprMíar
ta kírnHR tocilOKÍoa. odi in»,
f<» kú£i lúnákradc konawí
Ali MoJmð fcoruh.il to M
ay tbd nkuc mlrtun.
BcrjN'onfjl.
J*R«tn,
-S1 brokar vl«« ejjdro i khd.
Jmb.íci Nuk v ál nwki «i rl»t».
f nr»»d* khlkcnu.
; tkfl var Bcra Nordnlt fónU
í reðumcd mMdmOilúkn.id^
wmharmimdmsdtpnliM*.
- Att komroa "uufrirf1 m-
rthdrro nyrka. Daupplrvor
drt poUák. UmaCaC pi m sn-
fdranuUnncrbonjttudm
Jrnroyrn n bOrJjc
titr* m Un» iiietL_____
hMlmv vcHotvnJm. Do M.
kif» rcvolmoncrmdc oœirv
dnnpr. dkrtitf kr Jtcra NonU
Úrklippa úr sænska Sydsvenska Dagbladet þar sem viötal er við Beru Nor-
dal. Þann dag, 20. nóvember sl., var Bera á forsíðunni sem aöalmyndefni.
DV, Malmö:______________________
Bera Nordal er ekki við þegar ég
kem í Konsthallen í Malmö en nær-
vera hennar hefur ekki farið fram
hjá þeim sem fylgjast með fjölmiöl-
unum 1 bænum. Flenniuppslætt-
ir í blöðum og það fer ekki milli
mála að Konsthallen, um-
deildasta listastofnunin í
menningarborginni við
Eyrarsund, hefur fengið
nýjan og skeleggan stjómanda.
Bera hætti sem forstöðu-
maður Listasafns íslands
fyrr á þessu ári og tók við
stjóm Konsthallen í mai.
„Spennandi, en samt ekki
óþekkt,“ segir Bera um
starf sitt og borgin er held-
ur ekki alveg framandi þvi
Bera var áður við nám í ná-
grannabænum Lundi.
Að standa upp
og fara
Bera yfirgaf stöðu
sína á íslandi vegna
þess að henni
fannst sem hún
væri búin að
skila hlut-
verki sínu.
Hana lang-
aði að
breyta til
og takast
á við ný
verkefni
á nýjum
vett-
vangi.
Umdeilt bráf
Stjómunar-
stíll Beru hef-
ur vakið
verulega
at-
hygli
og í
haust
skrif-
aði
hún
bréf
sem
fékk
kerfis-
karlana
hjá
borginni
spyrja húsráðanda. Verkinu fylgdi
mikill hávaði og reykur og Bera
kvartaði, beint og umbúðalaust.
„Hver og einn hefur sinn stíl,“
segir Bera stuttlega þegar hún er
spurð um allt umstangið. „Svíar eru
mjög formfastir, miklu formfastari
en við íslendingar og ég fór ekki
rétta boðleið með kvörtun mína.
Þess vegna varð allt vitlaust en nú
em menn búnir að jafna sig. Ég get
líka lært af þessari uppákomu og
man sjálfsagt eftir að fylgja reglun-
um næst.“
Kemur að utan
Framganga Beru hefur fengið
sænska blaðamenn til að álykta sem
svo að hún sé „hvorki karl né Svíi“
og því megi vænta nýjunga í Kon-
sthallen á næstu fjórum árum. Bera
kemur að utan með nýjar hugmynd-
ir og það þykir spennandi.
Bera segir að Konsthallen hafi
upp á marga kosti að bjóða sem hún
hafi hugsað sér að nýta. í fyrsta lagi
er sýningarsalurinn 2.600 fermetrar.
Það er með stærstu sýningarsölum
sem um getur. Þá er þar áberandi
hátt til lofts og húsakynnin björt.
Þetta gerir Konsthallen m.a. eftir-
sótta.
Menningarlegir í Malmö
„Þetta er flottur salur,“ segir
Bera. Þá spillir ekki að borgin er vel
í sveit sett, greiðar samgöngur bæði
til norðurs og suður um Evrópu.
Listamenn sækja því til Malmö sem
ekki getur talist til stórborga með
250 þúsund íbúa.
Borgarbúar hafa alltaf litið á sig
sem menningarfólk og í Malmö eru
leikhús, söfn og sýningarsalir sem
freista menningarfólks úr öllum átt-
um. Þegar staðarblöðunum er flett
kemur raunar á óvart að vart verð-
ur þverfótað fyrir Islendingum.
Bara um eina helgi voru fimm sýn-
ingar tengdar íslandi í Suður-Sví-
þjóð.
r
Islandsdella
„Svíar eru að uppgötva ísland,“
segir Bera til að útskýra nærveru
landans. Hún segir að mikil breyt-
ing hafl orðið á frá því hún var í
Lundi fyrir fimmtán árum. Þá var
ísland nánast ekki með á landakort-
inu.
„Fólk er mjög hrifið af öllu sem
er íslenskt og ísland birtist fólki
sem framandi og spennandi land.
Þetta er mjög upphafin hrifning,"
segir Bera og nefnir tvær ástæður
fyrir áhuganum.
„íslenskar bókmenntir hafa á síð-
ustu árum náð töluverðum vinsæld-
um hér. Nýjar íslenskar skáldsögur
hafa verið þýddar á sænsku og falla
Svíum í geð. Hin ástæðan er frægð
Hrafns Gunnlaugssonar. Ég held að
hver einasti maður hér hafi séð
Hrafninn flýgur," segir Bera og
hlær.
Gísli Kristjánssor
„Mér bauðst þetta starf og
langaði til að skipta. Fólk á að
skipta um starf þegar þvi finnst tími
kominn til þess. Það er rétt að
standa upp og fara þegar tíminn er
kominn," segir Bera.
Hún er ráðin til fjögurra ára í
Malmö; það er eitt kjörtimabil en
Bera veit enn ekki hvort hún „býð-
ur sig frarn" aftur og þá ekki heldur
hvort hún „nær endurkjöri".
Þegar DV var á ferð í Malmö á
dögunum fengu borgarbúar að sjá
fyrsta árangurinn af stjóraskiptun-
um í Konsthallen. Bera hafði sett
upp tvöfalda sýningu á nútímalist
frá Sviss og Finnlandi og fékk hús-
fylli.
Raunar hefur Konsthailen alltaf
getað státað af mikilli aðsókn. Bera
leggur og áherslu á að staðurinn
eigi að vera lifandi menningarmiö-
stöð en ekki safn.
til að
hrista haus-
inn og spyrja
hvað þessi
kona héldi eigin-
lega að hún
væri. Og af öllu
varð töluverður
pólitískur hvell-
ur.
„Þetta var eig-
inlega hlægilegt
mál,“ segir Bera
en hún leyfði sér
að skamma
gatnamálastjóra
borgarinnar
skriflega fyrir að
láta bora holur
fyrir utan lista-
safnið án þess að
„Fólk er mjög hrifið af öllu sem er íslenskt og Island birtist fólki sem framandi og spennandi land. Þetta er mjög
ir Bera m.a. í viötalinu viö DV.
upphafin hrifning," seg-
DV-mynd Pjetur