Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Blaðsíða 33
HERKULES GENÚURTIL LIÐS
Vlt> ÆSKULÍNUFÉLACA
Nú eru skemmtilegir tímar hjáÆskulínufélögum.
Þeir sem tæma baukinn fá flott verðlaun:
Herkúlesar vatnsbrúsa* og Herkúlesar litabók.
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997
Tískan í París:
Dýrslegur
fatnaður
Óhætt er að segja að kjóllinn sem
Thierry Mugler hannaði, og sýndur
var á vetrartískusýningu í París ný-
lega, sé dýrslegur í orösins fyllstu
merkingu. í kjólinn notaði hann m.a.
skinn og loðfeldi óspart auk þess
sem hann setti steina í bródering-
una. Ekki iaust við að fyrirsætan
minni á fiðraða hafmey!
Símamynd Reuter
TAKIÐ ÞÁTTÍ HERKÚLESARLEIKNUM. DRECIÐ VERÐUR 30. DESEMBER. ÞÁTTTÖKUSEÐLAR
ERU AFHENTIR í ÖLLUM ÚTIBÚUM BÚNAÐARBANKANS OC í SAMBÍÓUNUM
600 vinningar: 5 stórir Pegasus hestar • 25 litlir Pegasus hestar* 300 krakkar fá tvo miöa á Herkúlesarmyndina
í Sambíóunum • 200 Herkúlesarmyndateningar • 50 Orkupakkar (Orkulýsi og Orkufjör)* 20 fá aöild að Æskulínunni.
_
NYIR FELACAR ERU VELKOMNIR
Æ KU
L*i*n*a-n
Allir krakkar sem vilja gerast Æskulinufelagar geta
komið í næsta Búnaðarbanka og lagt inn 1000 kr.
á Stjörnubók Æskulínunnar. Þeir fá afhentan
Herkúlesar bol og sparibaukinn Snæfinn eða Snædísi.
BUNAÐARBANKINN
Traustur banki
SAM
Meoan birgðir endast.
• 2X20 W.RWS - surround • Stafrænt útvarp með FM/AM og 40
st. minni • Þriggja diska spilari • Forstilltur tónjafnari m/5
minnum • Tímastillir + vekjari • Tvöfatt segulband • Fjarstýring
2X100 W.RWS surround. • Stafrænt útvarp með FM / AM / LW 40 st. minni
m/RDS. • Þriggja diska spilari • Forstilltur tónjafnari m/5 minnum
• Tímastillir + vekjari • Tvöfalt segulband • Fjarstýring • 8” Bassa hátalari
2X25 W.RWS framht - 2X10 W.RWS miðjuht. - 2X10 W.RWS bakht. • Stafrænt
útvarp með FM/AM/LW40 st. minnl m/RDS. • Þriggja diska spilari • Forsblltur
tónjafnari m/5 minnum • Tímastillir + vekjari • Tvöfalt segulband • Fjarstýring
DOLBY SURROUND
B R Æ Ð U R N I R
DJORMSSONHF
Lágmúla 8 • S(mi 533 2800
UMBOÐSMENN
Reykjavík Byggt og Búiö. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Ðorgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Guöni Hallgrlmsson, GrundarfiröL Ásubúö, Búöardal. VestfirAir: Geirseyjarbúöin
Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. NorAurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: Kf. Héraösbúa,
Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Vélsmiöjan Höfn. SuAurland: Árvakinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavlk. Rafborg, Grindavík.
©Disney ydda F100.62/SÍA