Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Page 39
Vinsælasta jólagjöfin til margra ára „Lykill að Hótel Önk" Gisting, morgunverður og kvöldverður í eina eða fleiri nætur á einhveriu Lykilhótelanna: ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ __ _ __ ________ __________ ________ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ ★ ★ Hótel Cabin, Reykjauík Salan er hafin á Lykilhótel Cabin í Borgartúni 32 LYKIL HÓTEL Akureyri W' Jólaglögg og piparkökur í boöi hótelsins í.£ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 Frakkland og Austurríki í boði: Á skíðum yfir hátíðarnar Orlando/St. Petersburg Beach Tek að mér að keyra farþega til og frá flugvellinum í Orlando til St. Petersburg Beach, Sarasota og hót- ela í Orlando. Upplýsingar gefur Guðrún í síma/fax 407-249-1191, USA, eða söluskrifstofurfarmiða. Geymið auglýsinguna. eru þetta foreldrar með stálpuð börn. Mér sýnist sem þetta fólk sé að sækja í tilbreytingu frá hefð- bundnum jólum og það vill einfald- lega prófa eitthvað nýtt. Það getur verið gaman að upplifa öðru vísi jól þótt það sé ekki nema einu sinni. Við greinum aukna eftirspum eftir þessum ferðum og í ár munu færri komast að en vilja,“ segir Lilja. Brekkur við allra hæfi Umhverfi St. Anton er kjörlendi skíðamannsins og fiölbreytnin er gríðarleg þegar kemur að skíða- brekkunum. „Það geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi og staðurinn tekur einstaklega vel á móti þeim sem eru þjáifaöir skiðamenn. Fyrir hina er boðið upp á góða kennslu í skíðaskóla bæjarins svo allir geta notið útivistar i fiöllunum.“ í St. Anton er að finna fiölda verslana og veitingahúsa en al- mennt þykir bærinn fremur róleg- ur. Yfir hátíðamar er allt opið þannig að fólk þarf ekki að kviða að- gerðarleysi yfir jólin. „Á þessum árstíma er mikil stemning í St. Ant- on og mikið um að vera. Á Þorláks- messu er ákaflega hátíðleg stemning þegar skíðakennarar bæjarins renna niður af fiallstoppi með log- andi kyndla. Bæjarbúar safnast saman og fylgjast með blysfórinni. Á aðfangadag er venjan að fiölskyld- umar séu út af fyrir sig og mér sýn- ist allur gangur á þvi hvemig menn halda kvöldið hátíðlegt,“ segir Lilja. Á jólakvöld verður haldinn sam- eiginlegur kvöldverður sem ís- lensku ferðalangamir geta sótt og síðan er fondue-kvöld á milli jóla og nýárs. Liija segir gamlárskvöld í Austur- riki mikla upplifún. Bæjarbúar í St. Anton láta ekki sitt eftir liggja þeg- ar kemur að flugeldum og segir Lifia hamaganginn í kringum það Eftírminnilegir staðir úr kvikmyndum: Friðsælt klaustur verð- ur ferðamannastaður minna ofurlítið á Island. „Síðan heldur gleðin áfram á nýársdag en þá bjóð- u m v i ð full- orðna fólkinu til sleðaferðar. Ferðin er að kvöldi til og endar á litlu veit- ingahúsi inni í skógi. Veðurlag er almennt gott á þessum slóðum og við getum næstum ábyrgst að sleða- fólkið fær að njóta stjömubjartrar nætur í þessari ferð. Á meðan þessu fer fram er bömum og unglingum gefinn kostur á að sækja diskótek sem hentar þeim aldurshópi. Dag- inn eftir er svo haldið heim á leiö,“ segir Lifia að lokum. í frönsku Ölpunum Jóla- og áramótaferð Flugleiða er til frönsku Alpanna, nánar tiltekið til bæjarins Avoriaz, sem er með þekktari skíðastöðum í Frakklandi. Byrjað var að byggja Avoriaz fyrir um eitt hundrað árum og síðan þá hefur hann margfaldast að stærð. Bærinn er byggður með það fyrir augum að vera ferðamannabær þar sem skíðamönnum er boðið upp á fyrsta flokks þjónustu. Alltaf snjór Þorfrnnur Ómarsson mun leiða hóp íslendinga sem ætla að dvefia í bænum yfir jólin. Hann segir Avori- az um margt einstakan skíöastað. „Avoriaz er í 1800 metra hæð sem þýðir að þar er alltaf snjór. Annar kostur bæjarins er að hann er byggður utan um skíöamenn, ef svo má að orði komast, þannig að allir hlutir eru sniðnir að þeirra þörfum. Bilaumferð er bönnuð í bænum og menn fara allra sinna ferða gang- andi eða á sieða. Það að vera laus við bílana gerir bæinn afar aðlað- andi í mínum augum. Skíðalyftu- kerfið í Avoriaz er eitt hið fullkomn- asta sem þekkist og maður þarf aldrei að labba nema smáspöl með skíðin því lyftumar eru leiddar í gegnum bæinn,“ segir Þorfinnur. Að renna sér til Sviss Avoriaz er staðsettur á stærsta skíðasvæði heims, Port au Soleit, sem hefur í för með sér að mögu- leikamir í brekkuvali era gríðarleg- ir. „Það er í raun ekkert tiltökumál að renna sér af stað að morgni og vera staddur í Sviss um kaffileytið," segir Þorfinnur. Þorfinnur segir jóladagskrána vera i undirbúningi en að sjálfsögðu muni íslenskir ferðalangar upplifa íslensk jól með hæfilegu frönsku alpaívafi. -aþ Hundrað íslendinga leggja land imdir fót og dvelja fiarri heimahög- um yfir jólahátíðina. Langflestir halda suður á bóginn og kjósa að flatmaga í sólinni yfir hátíðamar. Sólarlandaferðir eru margar i boði en liklegast eru Kanaríeyjar aðalá- fangastaður sóldýrkenda á þessum árstíma. Hvað skíðaferðir varðar er ekki úr miklu að velja en hjá Úrvali-Út- sýn fengust þær upplýsingar að jóla- Það ríkir jólastemning í St. Anton. Nú er svo komið að nokkrir staðir sem voru lítt áberandi áður en þeir urðu myndefni Hollywoodmynda þurfa nú að þola straum forvitinna ferðamanna sem vifia sjá með eigin augum það sem heillaði þá í bíó. Eitt slíkt dæmi er klaustur heilagr- ar Önnu sem í kjölfar kvikmyndarinn- ar The English Patient hefur laðað að sér mikinn fiölda ferðamanna. Það var í þessu klaustri sem leikkonan Juliet Binoche hjúkraði enska sjúk- lingnum svo eftirminnilega. Klaustur- haidarar hafa nú ákveðið að hleypa ferðamönnum inn I klaustrið sem er staðsett í ítalska bænum Camprena. Aðgangseyrir er í ódýrari kantinum en á móti kemur að klaustrið kvað mun fegurra að innan en kemur fram í kvikmyndinni. Þá hefúr veitingahúsið Katz’s Deli í New York ekki þurft að kvarta undan lítilli aðsókn allt frá þvi frægt atriði úr kvikmyndinni When Harry Met Sally var látið gerast þar. Ekki minnk- uðu vinsældimar þegar stórsfiaman A1 Pacino átti tal við Johnny Depp inni á sama veitingastað í kvikmynd- inni Donnie Brasco. Veitingastaður- inn er við Houston-stræti á Manhatt- an. Englendingar hafa ekki farið var- hluta af þessari bylgju þvi lítill friður hefúr ríkt við höllina sem er notuð í óskarsverðlaunamyndinni Remains of the Day. Höllin, sem nefnd er Avon, er í vesturhluta Englands nálægt Dyr- ham Park. Til þess að anna mikiili eft- irspum ferðamanna er nú boðið upp á skipulagðar ferðir um hallarsvæðið. bænum Avoriaz mun hópur íslend- inga halda hátíðleg jól. ferðin í ár væri til St. Anton sem er á Arlberg-skíðasvæðinu sem þykir eitt hið besta í gjörvöllu Austurríki. Lilja Jónsdóttir hjá Úrvali-Útsýn var spurð hveijir sæktust helst eftir þessum skíðaferðum. „Það er mest um að fiölskyldufólk fari í þessar ferðir og oftar en ekki Jól á Trafalgartorgi í London er jólastemningin i algleymingi þessa dagana og það er margt gert til hátíða- brigða í borginni. Eitt af því er norska jólatréö á Trafalgartorgi sem eins og fyrri ár skartar sínu fegursta frá 4. desember og ’ fram yfir jól. Þá er til siðs að sönghópar og kórar komi saman við tréð á hverjum degi og syngi jólasálma. Söngurinn ómar dag hvem á milli klukkan 16 og 22 og er hver dagur helgaður einu líknarmáli. Það ríkir því sann- kölluð hátíðarstemning á torg- inu dag hvem. Maxim's fellur í áliti Hinn virti veitingastaður Maxim’s í París hefur undanfar- ið sætt mikilli gagnrýni og standa spjótin aö nýjum eiganda staðarins, sem er enginn annar en tískukóngurinn Pierre Car- . din. Gagnrýnendur segja mat- inn ekki meira en miðlungsgóð- an, verðlagið alltof hátt og and- rúmsloftið almennt kuldalegt. Þá hefur Cardin sætt gagn- rýni fyrir að nota hið víðfræga nafn staöarins til þess að sefia eigin vörur. Lítiö hefúr verið um svör hjá Cardin en þrátt fyr- ir þennan mótbyr hyggst hann opna útibú í Shanghai á næst- unni. Jólin fyrir eínni öld í Biblíusafninu í Amsterdam verður bryddað upp á ýmsum nýjungum nú í desember. í safn- inu verður sett upp heimili eins og þau þekktust á 19. öld. Jóla- skrautið veröur aö þeirrar aldar sið og starfsfólk safnsins verður klætt fötum í anda 19. aldarinn- ar. Þann 15. desember verður gestum boðið að taka þátt í jóla- söng og þann 21. desember verða haldnir fyrirlestrar um merkingu og gildi jólanna auk þess sem kammerkór Amsterd- amborgar mun halda tónleika i safninu sama dag. ( Jóladagskráin hefst þann 12. desember og stendur til 11. jan- úar 1998.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.