Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Side 46
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 Ketill segir að börnin fái aldrei ieið á jólasveininum. Það hafi ekkert breyst þau 40 ár sem hann hefur leikið sveinka. „Ástæðan fyrir því að ég fór var sú að ég átti að lesa upp úr Egils- sögu og fjalla um islenskar bók- menntir á dagskrá sem kölluð hefur verið Orð í norðri. Mér var sagt að ég ætti að vera með tíu til tólf mín- útna spjall en bjó mig undir að tala i’hmmtán mínútur. Þegar á hólm- inn var komið hafði verið gert ráð fyrir mér í einn og hálfan tíma. Sem betur fer hafði ég rifjað fræðin vel upp og þetta gekk allt vel. Ég sá a.m.k. engan fara út,“ segir Ketill Larsen sem nýkominn er heim frá Grænlandi. Ketil tók að sjálfsögðu með sér til DING DONG er ný plata fyrir börnin: Barna- pían í ár - segir Edda Borg söngkona ^„Við höfum verið að spila á lÆrnaböllum og jólaböllum í fjögur til fimm ár og draumur- inn hefur verið að gera svona plötu nokkuð lengi. Hingað til hefur okkur vantað tíma en ég er mjög ánægð með að við skyld- um drífa þetta af nú. Við höfum fengið mjög fín viðbrögð og ég er ekki í vafa um að þetta er bamapían í ár,“ segir söngkon- an og tónmenntakennarinn Edda Borg sem ásamt Bjarna Sveinbjörnssyni bassaleikara og Pétri Grétarssyni trommuleik- yra hefur leikið tæp þrjátíu barnalög inn á geisladisk sem er nýkominn út. Edda segir að á diskinum séu hreyfisöngvar og ýmis lög sem börnin geti dansað eftir. Hún segir að þau hafi notað þessi lög t.d. á jólaböllum tU þess að börn- in geti haldið áfram að skemmta sér eftir að jólasveinninn er far- inn. Þakkað framtakið „Þetta þrælvirkar fyrir börn upp að um eUefu ára aldri. Ég hef mikið notað þessi lög í tónlistar- skólanum mínum og vissi því nokkuð hvað við vorum með í höndunum. Það var mjög gaman að vinna þessa plötu og enn meira vegna þess að margir þekkja lögin en hafa ekki fengið þau á plötu fyrr en nú. Leikskólarnir hafa ver- ið að nota þetta og mér hefur sér- staklega verið þakkað fyrir þetta framtak." Fyrir þá sem ekki þekkja lögin eða dansana eru textarnir upp skrifaðir og síðan danslýsingar við hvert lag. Foreldrar geta því gert þessar hreyfingar með börnum sínum án þess að fá tU sín dans- Ketill Larsen var jólasveinn og trúður á Grænlandi: - Askasleikir og fálagar verða á Austurvelli á morgun Grænlands tvo gamla vini sem hann hefur leikið í áratugi, Askasleiki frá 1956 og Tóta frá 1970. Óhætt hlýtur því að vera að fuUyrða að hann sé elsti starfandi jólasveinn landsins. „Ég gæti bara best trúað því,“ segir KetUl og um upphafið að þessu brölti segir hann: „Ég vUdi gera eitt- hvað spennandi og skemmtilegt. Mér fannst eitthvað svo dauft yfir jólunum. Þá fór ég út í þetta og mamma saumaði á mig búning. Ég fékk góð ráð héðan og þaðan og að sjálfsögðu þroskast sveinninn með aldrinum. Hann hefur lítið breyst og bömin ekkert. Þau em aUtaf jafntrúuð og skemmtUeg." Börnin spennt Upphafið að Tóta trúð er sýning sem þurfti að auglýsa í Laugardals- höll á sínum tíma. Þar var verið að sýna húsgögn, fatnað og ýmislegt slíkt og ákveðið var að finna upp einhverja persónu sem gæti auglýst hans. KetUl var fenginn tU þess að skapa persónuna og fék síðan að eiga hana að sýn- ingunni lokinni. „Ég leik Tóta ekkert of oft. _______ Þetta er eins og að borða sæt- supu. maður aUtaf jafhspennt. Ég held að Súpermann, og hvað þessir karl- ar heita nú, muni aldrei komast í hálfkvisti við jóla- sveininn í vin- sældum," segir Ketill Larsen sem fer fyrir sínum monnum, þessum notalegu er með Ketill Larsen fór með Askasleiki með sér til Grænlands á dögunum. hana of Börnin þar voru ekkert minna spennt fyrir þeim rauðklædda en þau oft fær isiensku. maður leiða á henni. Á jólasveininum fær skemmtUegu í rauðu búningunum, maður aldrei leiða og bömin eru á AusturveUi á morgun. -sv Fimm börn syngja með Eddu Borg á þessari nýju plötu. DV-mynd BG kennara heim í stofu. Edda segir að ólíkt þessum hefðbundnu plöt- um sé á þessari lögð mikU áhersla á að söngurinn skUjist. Hann sé því hafður „óvenju framarlega“. Það sé jú nauðsynlegt tU þess að bömin skUji og geti sungið með. Edda Borg, Bjami og Pétur em kannski þekktari fyrir að spUa og syngja djass en bamalög. Edda er einmitt að syngja inn á djassplötu um þessar mundir en hún segist líklega vanda sig heldur meira þegar hún syngi fyrir börn en fuU- orðna. „Því fylgir mikU ábyrgð að búa tU efni fyrir böm og ég á ekki von á öðru en við stöndum undir því á þessari plötu,“ segir Edda og bæt- ir við að platan verði á næstunni kynnt víða, t.d. á Garðatorgi í dag og Perlunni um helgina. Hún segir að lögð verði áhersla á að fylgja henni lengur eftir en bara nú fyrir jólin því hún sé ekki árstíðabund- in. Leikskólar verði heimsóttir og í raun aUir þeir sem vilji fá þau í heimsókn á nýju ári. -sv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.