Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Qupperneq 48
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 Ireland Dublin City Centre Guest House 69 Blessington St-Dublin I Bed and Breakfast 25 £ Síml 353-1-8308248 Örn Ómar Guðjónsson leigubílstjóri: Hagur á tré „vmii-Púiir -fyrir þá sem forðast kulda en vilja líta vel út! hk Wooly Pully t flíspeysa: Þessi peysa hefur n slegið í gegn á « Norðuríondunum. K Hentar sérlega ■I vel til allrar Wjt útivistar. Vatnsheld. I Verð aðeins 8.900,- R EUOLIST SKEIFAN 7 - SlME: Sll 1 000 - FAX: Sll 1075 oWt miHi himjfo Smáauglýsingar 550 5000 Það eru líklega um sex ára frá því að ég smíðaði fyrsta karlinn. Ég hef ekkert lært í þessu en finnst bara gaman að smíða,“ segir Öm Ómar Guðjónsson leigubílstjóri, bílaá- hugamaður og hagleiksmaður, um nokkra karla sem hann hefur smíð- að úr tré og standa hnarreistir í garðinum hjá honum. Undirritaður var á gönguferð í Grafarvoginum á dögunum og rak þá augun í þennan fallega skreytta garð. Þar má sjá gamla Farmal Þessi var smíðaður til heiðurs Dav- íð Oddssyni þegar hann var borgar- stjóri. dráttarvél sem Öm hefur gert upp og síðan mjólkurbrúsa og gamla kerm. Inni í bílskúr er fullt af fugl- um sem Örn hefur smíðað en geym- ir inni yfir veturinn. Erfitt að fá efni „Ég hef gaman af því að safna ýmsum gömlum hlutum en fólki virðist mjög umhugað um þá. Það er nóg til af þessu um allar sveitir en fólk vill helst ekki láta þá frá sér, hvorki gefins eða til kaups. Ég hafði mjög mikið fyrir því að ná því sem ég hef þegar fengið," segir Öm. Öm segist hafa þurft að fara alla leið í Hallormsstað til þess að ná í efniviðinni í karlana. í tvígang hafi hann farið austur til þess ama og í bæði skiptin hafi hann fengið frá- bæra þjónustu. Hann segist ætla að fara eina ferð enn til þess að sækja sér efni. Hver karl er að sögn Amar 60-70 kg. Hann segist steypa vel undir þá og bolta þá niður. Þeir hafi hingað til staðið af sér ellefu vind- stig. „Fólk kemur gjama inn í garðinn til þess skoða þessa hluti og ég hef bara gaman af því. Mig langar til þess að gera meira en þar sem svo erfltt er að fá hlutina veit ég ekki hvað verður. Ég hef ekkert selt af þessum munum en geri stundum hluti úr steinum sem ég gef við sér- stök tilefni, í afmælisgjafir og slíkt. Ég tíni gjama líka grjót á ferðum Garðurinn er skemmtilega skreyttur. Karlana byrjaði hann að smíða fyrir um sex árum en segir erfitt að ná í hina hlutina. Fólk vilji hreinlega ekki láta þá frá sér, hvorki gefins né til kaups. DV-myndir ÞÖK „Bíladellan eykst með aldrinum." Örn Ómar með tveimur góðum, Elvis Presley og 1971 módeli af Ford Mustang - Mach 1. mínum.“ Bílskúrinn er hálfgert tómstundaherbergi Arnar Ómars. Þar geymir hann Ford Mustang, Mach 1, mynd af Elvis Presley og ýmislegt annað skemmtilegt. „Bíllinn er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég átti gamlan Chevrolet, seldi hann og keypti þennan í staðinn. Það er um að gera að hreyfa þetta eins mikið og hægt er. Það fer illa með þá að standa bara inni í skúr þannig að þótt maður sé ekki að fara nema út í sjoppu er skynsam- legt að fara á þessu. Bíladellan eykst bara með aldrinum," segir Örn Ómar Guðjónsson hagleiksmaður. -sv 5/ 'y' ; ■ jS* The Best Of Christmas In Vienna Placido Domíngo ftcfur í nokkur ár ásanit vinum sínum haldið tónleíka í Ví/iarborg um jólín, eins og frægt er orðíð. Á þessari geislaplótu eríianit búinn. að safna saman nokkrum af eftirniinnílegusíu aujE^abJífenL tónfcikanna undanfarin áfj þar sem hátídleikinn er í fyrirrúmi. Með honum eru þair” I ** Sissel Kirkjebö, Jose Carreras, Charles„Aznavour og Dío nne Warwick á tonleikum sem seint gleymast. Superstar Christmas Eínhver sterkasta erlenda jófaplatan sem gefin hefur verið út á þessum aratug. A þessari nýju geislaplotu eru'20 sígíld jójalog í flutníngi heimsfrægra Iístamanna eins og Celine Dion, Cyndí Lauper, Luther Vandross. Gloria Estefan. Placído Dotningo, Frank Sinatt^a, Barbr|kStreisahd> Bíng'Crosby og fleirum. Efgdastu Supersiar Christmas og hafðu ganian af jólaundirbúnirlgum. M-U S I-K r M‘Y-N‘D‘I‘R --------------—t—.---------------- Alfabakka i Mjodd P Ö NTUNARSÍMI 56 40000 Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.