Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Page 51
UV LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 smaauglysingar Óska eftir ódýru, gömlu píanói. Upplýsingar frá og með sunnudegin- um 7. des. í síma 566 6639 eða 892 7777. Frábær jólagjöf. Til sölu ódýrt trommusett. Uppl. í síma 565 2444. Mackie 3204 mixer til sölu, 16 stereo- rásir! Uppl. i síma 562 8979. Hljómtæki Mjög Irtiö notaöur Pioneer-geislaspilari til sölu. Uppl. í síma 567 2661. Óskastkeypt 16 ára einstæöa móöur vantar allt í búið, gefins eða ódýrt. T.d. eldhúsb., stóla, ísskáp, þvottav., allt í stofú, búsáhöld, allt f. ungbam. S. 587 7675. Dúkkuvagn óskast, veglegur og góöur, myndi ekki skemma ef að það væri gamall Silver Cross. Upplýsingar í síma 565 4163. Fióamarkaðurinn 905 2211! Þarftu að selja eitthvað eða kaupa? Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál- ið er leyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.). Peningaskápur, Thomas Withers & sons, ca 60x60x100 cm stærð, óskast. Tilboð sendist í pósthólf 728,101 Reykjavík.____________ Sófasett, sófaborö, sjónvarp og hillusamstæða óskast, ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 564 4838 um helgina.____________________________ Varahlutir í Suzuki - Leöurhomsófi. Yarahlutir óskast í Suzuki 413 jeppa. Á sama stað er til sölu leðurhomsófi, selst ódýrt. Uppl, í síma 587 2899.____ Óska eftir aö kaupa skúffuofn fyrir bakarí, 12-16 plötu, helst Dalen. A sama stað er til sölu búðarofn, Franki, og hefskápur. Uppl, í s. 565 2239 fkl. 20. Óskum eftir aö kaupa VHS-videoupp- tökuvél og bamaskíðaútbúnað, skíoi að stærð 90-100 cm, skóstærð 26-28. Uppl. í síma 482 1876._________________ Bamaskíði, lengd 1 m, og sltíðaskór nr. 30 óskast. Uppl. í síma 567 5893 eða 898 1421.__________________________ Vatnshitablásari óskast. Einnig bíl- skúrs- og iðnaðarhurðir með gluggum, hæð 2,30 m, Uppl. í síma 4712002. Óska eftir þrekhjóli með 12-17 kg kasthjóli og púlsmæli. Upplýsingar í síma 567 6047. Ingibjörg.______________ Vantar sófasett og flest allt annað í búiö. Uppl. í síma 552 9598._________________ Óska eftir 8 mm kvikmyndatökuvél. Uppl. í sfma 554 2772 og 842 0958. Óska eftir ódýrum videorekkum eða hillum, Upplýsingar í sfma 554 4722. Óska eftir aö kaupa ódýrt boröstofuborö + stóla. Uppl. í síma 565 5073.________ Óska eftir aö kaupa hvíta eldavél. Upplýsingar í síma 565 7293.___________ Óska eftir stimpilklukku. Uppl. í síma 565 2121 eða 565 3839 e.kl. 16. M Skemmtanir Dans, dans, dans. Við emm 9 ára frá- bært danspar, Islandsmeistarar í sam- kvæmisdönsum. Við viljum gjaman dansa fyrir þig og þína gesti á jólaball- inu, jóiahlaðborðinu, í afmælinu, á árshátíðinni eða bara hvenær sem er. S. er 567 2988. Geymið auglýsinguna. Hó, hó, hó. Við erum Hurðaskellir og Giljagaur. Tökum að okkur að skemmta í verslunum, heimahúsum og á jólaböllum. Erum ódýrir. Umboðsmaður okkar er Þórður Ingi, sími 555 0323 og 896 2357. Húseiaendur-verktakar. Framleiðum Borgamesstál; bæði bárustál og kantstál í mörgum tegund- um og litum. Galvaniserað, álsink- húðað, litað með polyesterlakki, öll fylgihluta- og sérsmíði. Einnig Siba- þakrennukerfi. Fljót og góð þjónusta, verðtilboð að kostnaðarlausu. Umboðsmenn um allt land. Hringið og fáið uppl. í s. 437 1000, fax 437 1819. Vímet hf., Borgamesi.__________________ Ódýrt þakjárn. Lofta- og veggklæðningar. Framleið- um þakjám, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími 554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607. Framleiöum einangrunargler á hagstæðu verði. Eigum til öryggisgler í vinnuvélar, speglagler og ýmsar gerðir af gleri. Gerum verðtilboð. Glerslípun Akraness hf., Ægisbraut 30, sfmi 431 2028._____________________ Þakstál - heildsöluverð. Bárujám, trapisujám og stallastál i öllum litum. Þakrennur, kjöljám, þaktúður og áfellur. Mjög gott verð, öll blikk- smíði. Blikksmiðja Gylfa, Bíldshöfða 18, sími 567 4222,_____________________ Þakrennur og niðurföll. Höfum fyrirl. hvítar jámþakrennur og hvítar, grá- ar, svartar og brúnar plast-þakrennur á mjög góðu verði. Blikksmiðja Gylfa, Bfldshöfða 18, s. 567 4222.___________ Nýjung - Húsaklæðningar. PVC-U ÞOL panelklæðning til notk- unar utanhúss. Áratugaending. Sími 564 4714, fax 564 4713.___________- Verkfræöiteikningar. Getum bætt við okkur verkefnum. Sanngjamt verð. Ifeiknistofa B.V., uppl. í síma 553 7587 daglega milli kl. 15 og 17. Tónlist Söngvari óskast í fremur frumlegt rokk- tríó, þarf helst að geta haft gott frum- kvæði. Má geta rappað, væri ekki verra, léttur og hress, algjört skilyrði. S. 587 5179 eða 897 1823. Hörður. □ IIIIHIIl ae| Tölvur Bókhaldsforrit. Við bióðum ódýrasta og eitt útbreiddasta bókhaldsforrit á landinu, yfir 1200 rekstraraðilar em nú notendur. Forritið er mjög einfalt í notkun og hentar öllum tegundum rekstrar. Öll algengustu keríi fyrir hendi, s.s. fjárhagsbókhald, sölukerfi, viðskiptamannakerfi, birgðakerfi, verkefna- og pantanakerfi, launakerfi og tollskýrslukerfi. Engar takmark- anir á færslum. Verð fyrir öll kerfin aðeins kr. 48.000 m/vsk. Vaskhugi ehf,, Síðumúla 15, s. 568 2680.________ Tölvuhlutir, lanqbesta veröið, 562 5080. • Vinnslum. alltaf á langb. verðinu. • Intel Triton TX3 móðurb. (366 MHz). • MMX örgjörvar á ótrúlegu verði. • Ultra DMA33 harðd. á betra verði. • Módem, skjákort, hljóðkort o.fl. o.fl. Reynsla, þjónusta, og eldsnögg afgr. Tölvulistinn, þjónustud., s. 562 5080, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. Fartölvur o.fl. á opnunartilboöi. Lítið við í nýja, glæsil. tölvuverslun. Hágæða Fujitsu-borðtölvur. Frábært verð. Prentarar, skannar, leikir, videospólur, GSM, GPS o.fl. Nýmark ehf., Suðurlbraut 22, s. 5812000, fax 5812900._______________ Blekáfyllingarþjónusta. Fylium á blekhylki fyrir flestar gerðir prentara. Blekum einnig prentborða fyrir nála- prentara, sjóðvélar o.fl. 60% spamað- ur. K. Handverk, Suðurlandsbraut 10, opið 12-18, sími 588 0855._____________ Nokkrar notaöar Tulip 486 vélar (ekki harður diskur) til sölu með 15” lita- skjá, lyklaborði og mús, fyrir lítinn pening. Uppl. veittar í sími 581 2622 frá kl. 9-16 alla virka daga.__________ Til sölu litiö notuö Canon-feröatölva í tösku, 100 Mhz, 12 Mb minni, 500 Mb harður diskur, nýtt 6x geisladrif fylg- ir. Verð 70 þús. Einnig nýlegur motor cross-galli, verð 50 þ. S. 421 4138.___ Til sölu Power Macintosh 7100/80, 32 Mb inmam., 800 Mb harður diskur, 14.400 Baut-mótald fylgir og ýmis hug- búnaður. Selst gegn stgr. á góðu verði. Uppl. í síma 568 4062 m.kl, 16 og 18. Fartölva til sölu, Pentium, 100 MHz, 16 Mb minni, 540 Mb diskur, litaskjár, Windows 95, taska. Upplýsingar í síma 553 3167.___________ Fis-tölva. Endumýjuð Hewlett Pack- ard, Pentium 75, 16 Mb vinnsluminni, 540 harður diskur, 10,4 htaskjár, Windows “95. Verð 99.000. S. 551 8262. Góð tölva staögreidd! Óska eftir góðri, vel með farinni PC-tölvu til rit- vinnslunotkunar. Verð ca 30-50 þús., eftir ástandi. Upplýsingar í s. 588 0089. Macintosh: Harðir diskar, Zip drif, minnisstækk., fax-mótöld, prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, blek, dufth., forrit & íeikir. PóstMac, s. 566 6086. Nýleg Macintosh Performa 5200 power PC með 32 Mb vinnslum., geisladr., 15” skjá. Prentari, góð forrit og ýmsir leikir fylgja. V. 80-90 þús. S. 5519626, Pentium Pro, 200 MHz, 2 Gb harður diskur, 64 Mb RAM, Diamond 3D 3000, 4 Mb V-RAM, Ultra Wide SCSI móðurborð. Uppl. í síma 566 6945.______ PowerMac 7200/90 Mhz/500 mb/ 8 mb/4xCD, með 17” Philips-skjá, forrit. Tilboð óskast. Uppl. í síma 5812124 og 551 6916.___________________ Tölva 486 til sölu, 12 Mb minni, hljóðkort, hátalarar, 24 nála prentari og tölvuborð á hjólum. Uppl. í síma 892 5750. Tölvuviðgeiöir. Vél- og hugbúnaður. Varahlutir, inemettengingar o.fl. Op- ið 10-22, alla daga. K.T. tölvur, sími 554 2187 og kvöldsími 899 6588. Hyundai P100 til sölu, 15” skjár, 16 Mb EDO, 1280 MB diskur, mótald. Upp- lýsingar f síma 434 1513. Tbrfi._________ Til sölu PC 386 meö 14” skjá og Windows 3.11, selst ódýrt. Upplýsing- ar í síma 553 6000 milli kl. 15 og 18. PC-tölva til sölu. Hafið samband í síma 482 2168 eða 899 9656. Óska eftir Autocad teikniforriti. Uppl. í síma 898 1281 og 5641809. Verslun Glæsilegir og vandaöir síöir kjólar til sölu, st. 38-40, velúr og leður. Gott verð. Opið inn helgina. Öðmvísi og fallegri kjólar. Kristín Þórólfsdóttir fatahönnuður, Eyktarási 24, 587 9132. y* Verðbréf Óska eftir 1 millj. kr. láni (m/háum vöxtum). Svör sendist DV, merkt „Jól 8112, eða Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21328. Vélar - verkfærí Hef áhuga á aö kaupa lítinn hefil, t.d. Emco Rex - afréttara og þykktarhefil. Upplýsingar gefúr Sveinn í síma 555 1133 og vinnusíma 555 0281. Til sölu Kamro-plötusög, árg. ‘86, Kamro-afréttari, árg. ‘74, og Domburg-þykktarhefill. Upplýsingar í síma 4611188 og 462 5234,____________ Til sölu teppahreinsiv., brotv., flísasög (Rubi), iðnaðarryksuga, slípirokkar, 500-1400 W, snittvél í tösku m/bökk- um, Pontiac Bonneville. S. 555 2913. Málningarklefi. Óska eftir að kaupa málningarklefa fyrir bíla. Uppl. í síma 565 7785. Fallegur og nettur Brio-barnavagn úr ljósgráu leðurlíki með svartri grind. Mjög vel með farinn. Verð 20 þús. Uppl. í síma 5611848. Brynhildur. Silver Cross-barnavagn, með hlíf og innkaupagrind, 17.000, burðarrúm, 3.000, og Hókus Pókus-stóll, 2.000. Upplýsingar f síma 587 2312.__________ Vel meö farinn Simo-tvíburakerruvaqn til sölu, tvíbreiður, með tvískiptu baki, blár. Verðhugmynd 30.000 kr. Uppl. í síma 557 1736 og 435 1555.___________ Til sölu Color Kids einnar koiu rúm með leikplássi undir, mjög vandað. Einnig annað kojurúm á sama stað. Uppl. í síma 588 8544.________________________ Vel meö farinn Silver Cross-barnavagn til sölu, dökkblár, með bátalaginu. Uppl. í síma 482 2454 um helgina og 482 1865 eftir helgina. Guðbjörg. Óska eftir aö kaupa vel meö farinn kerruvagn, árgerð 96, Simo, Brio eða Emmaljunga. Upplýsingar í síma 587 1062._____________________________ Ora-tvíburakerruvagn frá Finnlandi, sem nýr, verð 35 þús. Uppl. í síma 564 0019.____________________________ Til sölu 2ja ára gamalt baöborö sem sett er á bað, selst á 3 þús. Upplýsing- ar í síma 568 4062 milli kl. 16 og 18. Hvítt barnarimlarúm til sölu. Upplýsingar í síma 562 3535. Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir Dama- og fjölskhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjörugir. Dugl. fúglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugl, mink). S. 553 2126. Risafroskar. Nú getur þú skoðaö ein- hveija stærstu froska í heimi í Fiskó. Eigum einnig yfir 10 aðrar tegundir af froskmn. Sjón er sögu ríkari. Fiskó, gæludýraverslun í sérflokki, Hlíðarsmára 12, s. 564 3364.__________ Borzoi-hvolpar til sölu, undan Jslm. Fitja-Czar Almas Niccolai og Islm. Borscana Balvenie Double Wood. Uppl. veitir ræktandi í síma 581 3235 eftir hád. og í síma 566 8770 á kvöldin. Boxer-tík. Af sérstökum ástæðum er til sölu blíð, eins árs boxer-tík. Tilboð óskast. Uppl. í sfma 483 3325 eða 899 7500. Hreinræktaöur persneskur kettlingur, einstaklega mannelskur og kelinn, til sölu. Einnig hreinræktuð 3 ára læða. Greiðslum skipt. S. 561 5368 e.kl. 17. Jólagjöf hundsins. Nýkomin sérstakl. góð hundarúm, sem eru algjör nýjung hérlendis. Kynningarverð fram að jól- um. Hjá Guðrúnu, s. 566 8164._________ Jólatilboö. Full búö af nýjum vörum. Tilboðspakkar á fiska-, fugla- og nag- dýrabúrum. Fiskó, gæludýraverslun í sérflokki, Hlíðarsmára 12, s. 564 3364. Óvenjulega kelnir og blíöir balinese- kettlmgar til sölu, góðir til sýningar og ræktunar. Skráðir hjá Kynjakött- um. S. 5515023, næstu daga. Margrét. Til sölu 350 I fiskabúr með öllu nema fiskum, þ.m.t. 750 I tunnudæla, verð 15.000. Uppl. í síma 482 2774. ^ Fatnaður Fataleiga Garöabæjar auglýsir. Glæsilegt úrval af samkvæmisfatnaði í stærðum 10-24, einnig draktir og hattar. Opið á lau., 10-14. S. 565 6680. Heimilistæki ísskápar, frystikistur, þvottavélar og uppþvottavél til sölu. Vantar sófasett, blóm, hljómt., sjónv., video, hjónarúm og hillusamst. S. 567 8883 og 899 9088. Ca 7 ára gömul topphlaöin þvottavél til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 588 0555. Óska eftir ódýrri þvottavél. Uppl. í síma 587 0359. flí_________________Húsgögn Búslóö. Ódýr notuö húsgögn. Höfúm mikið úrval af notuðum húsgögnum og heimihstækjum. Tökum í umboðs- sölu. Kaup, sala, skipti. Búslóð, Grensásvegi 16, símar 588 3131, 588 3232 og fax 588 3231. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E LG v/Reykjanesbraut^\H Kopavogi, simi ™“ 567-1800 --- Löggild bílasala Opið laugardaga 10-5 Opið sunnudaga 1-5 Fjöldi bíla á skrá og á staðnum Nissan Sunny SLX Arctic edition, 4x4 station ’94, blár, 5 g., ek. 58 þús. km, rafdr. rúður, álfelgur o.fl. V. 1.180 þús. Nýr bfll Toyota Carina Alcantara 2,0I ’98, blár, 5 g., ek. aðeins 300 km, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.890 þús. Dodge Dakota sport 5200 cc ’93, rauður, ssk., ek. 100 þús. km, álfelgur, stigbr. klædd skúffa V. 1.090 þús. Nissan ssk.,ek. 25 V. o.fl. Suzuki Sidekick LX 1800 sport ’97, 5 d., vínr., 5 g., ek. 18 þús. km, allt rafdr.,litað gler, samlæsingar o.fl. V. 2,1 millj. Einnig: Suzuki Sidekick JX ’92, 5 d., 5 g., ek. 67 þús. km. V. 1.190 þús. MMC Galant GLSi 4x4 2000 ’92, hvítur, 5 g., ek. 2 þús. km. rafdr. rúður, samlæsingar o.fl. Góður bíll. V. 990 þús. Hyundai Accent LSi ’95, blár, 5 g., ek. 63 þús. km. Verð 850 þús. Ford Escort LX 1900 station ’95, grænsans., ssk., ek. 72 þús. km, 2 dekkjag., o.fl. V. 1.090 þús. MMC Pajero (Montero) V-6 ’92, blár, ssk., ek. 85 þús. km, leðurinnr., geislasp., allt rafdr. o.fl. V. 2,2 millj. RAV 4 ’97, 5 d., grænn, 5 g., ek. 2 þús. km, rafm. í rúðu, o.fl. V. 2.190 þús. MMC L-200 4x4 d. cab ‘91, dísil, ek. 123 þús. km, 5 g., lengd skúffa, 2 dekkjag., mikið endurnýjaður o.fl. V. 980 þús. Sk. á ód. VW Caravan dísil ’93, 11 manna, 5 g., ek. 26 þús. km. Gott viðhald. VW Golf CL 1800 ’91, ssk., 5 d., ek. aðeins 29 þús. km. V. 1.080 þús. ^ r Toyota Corolla XLi hatcb. ’94, 5 g., ek. 60 þús, álfl. spoiler o.fl. V. 890 þús. Landrover Defender 2,5 turbo dísil ’97, 5 d., 5 g., ek. 9 þús. km. sóllúga o.fl. V. 2.650 þús. Toyota Corolla GTi 16v liftb., ’88, 5 g., ek. 117 þús. km. Gott eintak. V. 490 þús. Ch. Pioneer 2,8 6 cyl ’85, 5 d., ssk., allur nýyfir- farinn. Gott eintak.Tilboðsverð 490 þús. Dodge Power Ram 250 pickup ’93, 4x4 rauður, 5 g. 33" dekk, Cummings dísil turbo, ek. 120 þús. km. V. 1.580 þús. Sk. á ód. Hyundai Sonata 2,0 GLSi ’96, svartur, ssk., ek. 19 þús. km. rafdr. rúður, geislasp. o.fl. V. 1.490 þús. Grand Cherokee Limited ’93, ssk., ek. 82 þús. km, leðurinnr., o.fl. V. 2.690 þús. Pontiac Bonneville LE V-6 (3,8) ’90, blár, ssk., ek. 108 þús.mílur, álfelgur, allt rafdr. o.fl. Gott eintak. V. 980 þús. Renault Twingo ’95, blár, 3 d., 5 g., ek. 27 þús. km. V. 650 þús. t.. , Toyota HiLux d.cab dísil m/húsi ’91, 5 g., ek. ^ 156 þús. km. Mikið endurnyjaður. V. 1.120 þús. VW Polo 1,4i ’96, 5 d., 5 g., ek. 25 þús. km. V. 970 þús. MMC Lancer GLSi hlaðb. ’91, 5 g.t ek. 102 þús. km. V. 680 þús. (Góð lánakjör) MMC Pajero 2,4L bensín (langur) ’88, 5 g., ek. 150 þús. km. Gott eintak, V. 750 þús. Toyota Corolla touring XLi 16v ’92, 5 g., ek. 122 þús. km. V. 870 þús. Nissan Sunny 1,4 LX ’95, ssk., ek. 25 þús. km, blár, þjófav., o.fl. V. 980 þús. Sk. á ód. Toyota Landcrusier dísil ’81, rauður, 5 g., mikið endurnýjaður, 38” dekk, 4:88 hlutföll, loftlæsingar, fjótandi öxlar, álf. o.fl. V. 990 þús. MMC L-200 d.cab ’91, dísil, ek. 123 þús. km, 5 g., lengd skúffa, 2 dekkjag. o.fl. V. 980 þús. Sk. á ód. Toyota Carina E 2000 ’94, ek. 49 þús. km, ssk., allt rafdr. V. 1.330 þús. Sk. á ód. VW Golf 1,556 CL ’90, 5 g., 5 g., ek. 118 þús. km. Ný tímareim, kúpling, pústkerfi o.fl. Gott eintak. Tilboðsverð 480 þús. MMC Galant GLSi ’93, blár, ssk., ek. 53 þús. km, allt rafdr., álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.350 þús. TóIW sendum í * / 4 * hvert Jolapappir 2 metrar Magastn vJ7 HúsgaenahöIIInnl Husgagnaholllnnl Bfldshöfða 20-112 Reykjavík - Sími 510 8020

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.