Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Qupperneq 58
66 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 DV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Toyota LandCruiser, árgerð ‘82, ekinn 253 þús. km, 4:88, 38” dekk, mælir og margt fleira. Verð 980 þúsund. Æski- leg skipti á 4x4 station. Upplýsingar í síma 564 1054 og 853 6906. Suzuki Sidekick sport ‘96,1,81, sjálfskiptur, crrnse cont., samlæsing, topplúga o.fl. Verð 2.050 þús. Uppl. í síma 897 1229 og á Aðalbílasöl- unni í síma 551 7171. Til sölu Nissan Patrol dísil, turbo, árg. ‘94, 7 manna, ekinn 95 þús. Asett verð 2,3 millj. Upplýsingar í símum 893 2740, 567 2548 og 567 6448. Toyota LandCrusier ‘92, sjálfskiptur, dísil, 4,2 1, ný 33” dekk, vínrauður, ekinn 90 þús. km, 7 manna, mjög vel með farinn bfll. Asett verð 3,2 millj. Uppl. í síma 567 6279. Útsala - Útsala! Þessi eðalvagn, sem er Isuzu Trooper, árg. ‘91, V6, sjálfskiptur, ekinn 69 þús. km, fæst næstu daga með veruleg- um staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 552 2383 eða 893 1981. Hrannar. Suzuki Sidekick JX, árg. ‘91, til sölu, hvítur, 5 gíra, ekinn 88 þús. km. Verð kr. 900.000. Uppl. í síma 893 9172. Til sölu Ford Econoline, árg. ‘91, 4x4, 35” dekk, 4,9 EFi, eldnn 75 þús. km, innréttaður. Öll skipti möguleg. Upplýsingar í síma 555 4735. Til sölu Toyota Landcrusier VX Hj-80, árg. ‘89, ekrnn 123 þús. Jeppinn er í mjög góðu standi á 33” dekkjum, grár að lit. Asett verð 1850 þús. Uppl. í síma 893 8899. Útsala: Mazda B 2600 ‘89, ekin 118 )ús., breytt, 36” dekk. Fæst fyrir 790 >ús. staðgreitt, metin á 1050 þús. Jpplýsingar í síma 588 5175. MMC L-200 ‘93, pickup, ekinn 124 þús. km, flöskugrænn, pýtt lakk, dísilbfll. Mjög góður bfll. Ásett verð 1.150 þús. Uppl. í síma 483 3578 eða 483 3756 á kvöldin og um helgar. Ford Explorer XLT 4,0 ‘92, grænn, 5 gíra, 5 dyra, ekinn 75 þús. km. Fallegur bfll, verð nú 1450 þús., ath. skipti. Uppl. á Bflasölu Matthíasar, Mikla- torgi, s. 562 4900. Toyota Hilux D/C, árg. ‘93, bensín, ekinn 75 þús. Einn eigandi. Tbppbfll. Auka- hlutir fyrir 1.100 þús. Verð 1.980 þús. Bflasala Akureyrar, sími 461 2533. Suzuki Sidekick JXi, árg. ‘94, ekinn 75 þúsund. Verð 1.380 þús. Bflasala Akureyrar, sími 461 2533. é* Sendibílar Til sölu vöruflutningabifreið af tegund- inni Man type 10.150, árg. 1991. Burð- argeta 4,3 tonn. Yfirbyggður kassi og einangraður. Kæli- og frystitæki. Vel með farinn og keyrður eingöngu er- lendis. Góð greiðslukjör í boði. Hugs- anleg vinna fylgir. S. 893 5030. Vinnuvélar Jafnvægisstillt drifsköft Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikið úrval af hjöruliðum, dragliðum, tvöfoldum liðum og varahlutum í drifsköft af öllum gerðum. I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélarhlut- um með jafnvægisstillingu. Þjónum öllu landinu, góð og örugg þjón. Fjallabflar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412. Tii sölu smágrafa, Komatsu PC 40-7, 4,2 tonn, árg. ‘90, gúmmíbelti, nýskoðuð af vinnueftirliti. Hugsanlegt að taka traktorsgröfu upp í. Verð 1.700.000 + vsk. Uppl. í s. 487 5628 eða 852 5628. Varahlutir Bílabúð Rabba, Bíldsh. 16, s. 567 1650. Transtar-varahlutir í sjálfskiptingar í úrvali. Viðgerðarsett, síusett, shiftkit, túrbínur og margt fleira. Einnig not- aðar og uppteknar sjálfskiptingar. Andlát Aron Örn Jóhannsson lést að morgni fimmtudagsins 4. desember. Hildur Magnúsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, lést þann 27. nóvember. Jarðarforin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Margrét Hólmgeirsdóttir, frá Hellulandi, Aðaldal, Dyrhömrum 8, Reykjavík, andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðvikudaginn 3. des- ember. Ásthildur Pétursdóttir fararstjóri, Melabraut 50, Seltjarnarnesi, andað- ist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur fimmtudaginn 4. desember. Nanna Halldórsdóttir, Skóla- vörðustíg 20, lést á Vífilsstöðum að kvöldi 4. desember. Alfa Hjaltalin, Skarðshlíð 10E, Akureyri, lést á heimili sínu fimmtudaginn 4. desember. Jarðarfarir Brynhildur Magnúsdóttir, Odd- geirshólum, verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugardaginn 6. des- ember kl. 13.30. Jónas Guðmundsson, Sléttuvegi 13, verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni þriðjudaginn 9. desember kl. 13.30. Tilkynningar Jólasveinar koma í Kringl- una í dag Nokkrir jólasveinar eiga eftir að versla jólagjafir fyrir krakkana til að gefa þeim í skóinn nú fyrir jólin. Þeir eru átta talsins og ætla að koma úr Esjunni um hádegisbilið í dag og heimsækja okkur í Kringl- unni. Afgreiðslutími Kringlunnar hefur verið lengdur fyrir jólin og er nú opið alla daga til jóla. Verslanir í Kringlunni verða opnar laugardag frá kl. 10-18 og sunnudag frá kl. 13-18. Jólagetraunin 1997, 2. hluti: Jóli? ; Jólagetraunin 1997. 2. hluti ; Nafnið sem Jóli gleymdi er:________________________________ ! Nafn l - l ! Heimilisfang i --------------:------------: • i ! Staður_______________________________________Sími ________________________________________________ L. SmdisLtil. PV, JLwJtpJti. 11, JU15 JteyJvjayiJu.i2LQ.rJLt.0V.- jóLeaetrawri..................... 1. verðlaun eru hágæða Sony 29 tomma sjónvarpstæki og Panasonic myndbandstæki frá Japis. Saman kosta þessi tæki 158.800 kr. Igær riðu lesendur DV á vaðið í jólagetrauninni 1997. Nú reynir áfram á hversu glöggir þið eruð, lesendur góðir, því hér kemur 2. hluti getraunarinnar. Þegar Jóli var búinn að pakka öllum jólagjöfunum inn skrifaði hann niður hvaða bam ætti að fá hvaða pakka. En því miður gleymdi Jóli að merkja 10 pakka. Því verður að hjálpa Jóla að finna réttu nöfnin svo pakkarnir komist í réttar hendur. Hér birtum við nafn sem Jóli gleymdi, en það vantar einn staf sem þið, lesendur góð- ir, eigið að flnna til að nafnið verði rétt. Nú er það ykkar að geta, merkja svarseðilinn og setja hann í umslag. Munið að senda ekki svörin fyrr en allar spurningarnar 10 hafa birst í DV. Glæsileg verðlaun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.