Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Qupperneq 59
3D"%r LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997
syiðsljós
Jón Múli og Jónas Árnasynir heilsuöu upp á leikara og söngvara sýningarinnar í hléi forsýningarinnar í fyrrakvöld.
Bræðurnir voru hressir að vanda og voru hinir ánægöustu meö sýninguna. Meö þeim á myndinni eru Andrea
Gylfadóttir, Selma Björnsdóttir, Bergþór Pálsson, Jón Múli og Jónas, Jóhanna Jónas og Kjartan Guöjónsson. Á
myndina vantar Theodór Júlíusson og Víði Stefánsson. DV-myndir Pjetur
Augun þín blá frumsýnd í Borgarleikhúsinu í kvöld:
Jéllanfif Qilskyldmmar
- ótrúlegt en satt-
sléttur og stinnur magi á 3 vikum
Gymbody 8 er tæki
sem losar þig við fitu
og styrkir vöðva.
Gymbody 8 er meö 8
límblöðkum sem láta
vöðvana taka á 240
sinnum á 40 mínút-
um. Þú getur slappað
af eða farið í göngu-
túr, bíltúr eða hvað
sem er. Tækið gerir æf-
ingarnar fyrir þig.
Einnig mjög gott við
vöðvabólgu, gigt og
bakverkjum.
P
WJk .
slendertone
Aðal
sólbaðsstofan
Pverholtl 14 Símr561 8788 Fax 561 8780
Léttur
Söludeild Kringlunni, simi 550 6690 • Þjónustumiðstöðin i Kirkjustræti, simi 800 7000
og á póst- og simstóðvum um land allt.
Fóstbræöradaman Helga Braga Jónsdóttir var aö sjálfsögöu mætt til aö sjá
hvernig pápa „garnla", Jóni Hjartarsyni, heföi tekist til meö stjórnunina á
verkinu. Ekki var annaö á henni aö heyra en aö hún heföi skemmt sér vel.
Hér er hún á tali viö Egil Aöalsteinsson, tökumann á Stöö 2.
og þægilegur
Magnaðir
Múlabræður
Bræðurnir Jón Múli og Jónas
Árnasynir eiga sér marga
aödáendur enda mennirnir
óborganlegir þegar þeir taka sig til
og semja tónlist og texta. Nú hefur
Leikfélag Reykjavíkur sett upp
skemmtidagskrá þeim bræðrum til
heiðurs í Borgarleikhúsinu.
Helgcirblað DV leit inn á forsýningu
að verkinu á fimmtudagskvöld og
varð síður en svo fyrir vonbrigðum.
Það er erfítt að hugsa sér eitthvað
betra en lög og texta Múlabræðra til
þess að létta lundina og róa huga
landsmanna nú þegar jólastressið er
að gera alla vitalausa. Skemmti-
dagskráin er byggð upp á lögum og
textum þeirra úr söng- og
gamanleikjum. Þar má nefna
Deleríum búbónis, AUra meina bót,
Járnhausinn og Rjúkandi ráð. Auk
þess voru flutt lög úr verki sem enn
er ekki komið á fjalirnar en von er
á innan tíðar.
Auk þess sem lög þeirra bræðra
eru hugljúf, notaleg og fyndin allt í
senn skemmir ekki fyrir að
frábærir hljóðfæraleikarar leika
þau eins og þeim einum er lagið. Á
píanó leikur Kjartan Valdemarsson,
Gunnlaugur Briem á trommur,
Sigurður Flosason blæs í nokkur
hljóðfæri, auk þess að sýna góða
bongótakta, og Þórður Högnason
plokkar bassann. Um samantekt og
stjórn sér Jón H. Hjartarson.
Frumsýnt verður á Stóra sviði
Borgarleikhússins í kvöld klukkan
20.30.
48 klst. rafhlaða í biðstöðu.
Innbyggt loftnet.
10 skammvalsnúmer.
Endurval.
PÓSTUR OG SÍMI HF
Söludeild Ármúla 27, simi 550 7800
http://www.simi.is/simabunadur/simabunadur/ \
Þráðlaus Telia Contur 22
heimilissími áfrábæru verði.
lilugi Eysteinsson,
eiginmaður Jóhönnu
Jónas leikkonu, fylgdist
meö konu sinni á sviöinu í
Borgarleikhúsinu í
fyrrakvöld. Hér ræöir
hann viö Ástu Katrínu
Ástráösdóttur og Bjarna
Sveinbjörnsson. ■
\