Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Page 66
74 myndbönd
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 DV
Con Air:
Festið
ólarnar
Flytja á hóp illræmdustu og
■’nættulegustu glæpamanna Banda-
ríkjanna með flugvél á nýjan dval-
arstað, nýtt fangelsi með há-
marksöryggisgæslu. Með i for
er Cameron Poe (Nicolas Cage)
á leið heim til fjölskyldu sinnar
eftir að hafa hlotið reynslu-
lausn. Hann hlakkar til að *
hitta konu sína og dóttur eftir
langa fangelsisvist, sem hann
hlaut fyrir að hafa banað
manni í ógáti. Áður en hann kemst
á áfangastað er flugvélinni rænt og
^mgamir taka völdin. Það er snill-
nngurinn Cyrus „The Virus" Gris-
som (John Malkovich) sem er heil-
inn á bak við aðgerðimar. Á jörðu
niðri er það Vince Larkin (John
Cusack) sem stjórnar aðgerðum yf-
irvalda meöan Poe tekur á öflu sínu
til að stöðva áætlanir fanganna.
aðsóknarlista. Meðal mynda sem
hann framleiddi á fyrri hluta ferils
síns vora American Gigolo og Cat
People, en straumhvörf urðu á ferli
hans þegar samstarf hans og Don
Simpson hófst árið 1983 með Flash-
dance. Samstarf þeirra gaf af sér
hverja stórmyndina af annarri -
Beverly Hills Cop, Top Gun, Days of
Thunder, Bad Boys, Dangerous
Minds og Crimson Tide, áður en
Don Simpson lést fyrir aldur fram.
Brackheimer framleiddi á síðasta
ári The Rock og þetta árið veir röðin
komin að Con Air. Næstu myndir
hans verða Armageddon og Enemy
of the State. Brace Willis leikur
aðalhlutverkið í Armageddon og
Michael Bay leikstýrir, en Tony
Scott verður í leikstjórastólnum í
Enemy of the State.
Óskarsverð-
launaleik-
Nicolas Cage
hefiir átt farsælan
feril sem leikari,
og segja má að
ferillinn hafl náð
hámarki þegar
hann hlaut ósk-
arsverðlaun fyrir
hlutverk sitt í Leav-
ing Las Vegas. Það
var í mynd Alan
Nicolas Cage sem Cameron Poe en hann þarf á allri sinni kunnáttu að
halda í viöskiptum sínum viö hryðjuverkamenn.
Gróðavænlegur fram-
leiðandi
Scott Rosenberg (Things to Do in
Denver When You’re Dead, Beauti-
ful Girls) skrifar handritið og nýlið-
inn Simon West leikstýrir þessari
nýjustu mynd frá ofurframleiðand-
anum Jerry Brackheimer, sem hvað
eftir annað kemur myndum á topp-
sem hann sannaði sig fyrst sem al-
vöruleikari, en hann hefur einnig
heillað gagnrýnendur og áhorfend-
ur 1 myndum eins og Moonstrack,
Wild at Heart, Honeymoon in Vegas
og The Rock. Meðal annarra mynda
hans era Kiss of Death, It Could
Happen to You, Guarding Tess, Red
Rock West, The Cotton Club, Peggy
out og Say Anyt-
hing. Hann sást
síöast í Grosse
Pointe Blank,
sem hann
einnig skrifaði
handritið að, og
þar áður lék
hann í City Hall.
Aðrar myndir
hans eru m.a.
Bullets over
Broadway, The
Road to Well-
ville, Shadows
and Fog, The
Player, Bob Ro-
berts og
Postcards from
the Edge.
Úrvalsleik-
arar í
aukahlut-
verkum
Con Air er mikil átakamynd og stórfenglegt sprenging
aratriöi er í henni.
Sue Got Married, Raising Arizona
og Vampire’s Kiss.
John Malkovich leikur brjálaða
snillinginn Cyras the Viras. Hann
hefur tvisvar verið tilnefndur til
óskarsverðlauna, fyrir hlutverk sín
í Places in the Heart og In the Line
of Fire. Hann hefur auk þess hlotið
mikið lof fyrir leik sinn í Dangerous
Liaisons, The Killing Fields, The
Sheltering Sky og Of Mice and Men.
Nýjustu myndir hans era Mary
Reilly, Mulholland Falls og Portrait
of a Lady
John Cusack byrjaði feril sinn í
gamanmyndum. Fyrsta hlutverk
hans var í myndinni Class, með Jac-
queline Bisset, og í kjölfarið fylgdu
myndir eins og Sixteen Candles,
Better of Dead, One Crazy Summer,
The Sure Thing og Tapeheads. Hann
færði sig síðan yfir í dramatískari
hlutverk í The Grifters, Eight Men
Con Air
skartar mörgum
úrvalsleikurum
í aukahlutverk-
um, þar á meðal
Steve Buscemi
(Miller’s Cross-
ing, Barton
Fink, Fargo,
Reservoir Dogs,
Pulp Fiction) og Ving Rhames (Pulp
Fiction, Mission: Impossible,
Striptease). Einnig era þama for-
vitnilegir leikarar, svo sem Star-
Trek leikarinn Colm Meaney,
Mykelti Williamson (Bubba í
Forrest Gump), Rachel Ticotin (Don
Juan DeMarco, Natural Born Kill-
ers), nýliðinn Monica Potter, Dave
Chappelle (The Nutty Professor),
þjóðlagasöngvarinn M.C. Gainey,
John Roselius (Space Jam, Lost
Highway), Renoly (Daylight, Dan-
gerous Minds), hörkutólið og fyrr-
um tugthúslimurinn Danny Trejo
(Runaway Train, Desperado, Heat,
From Dusk till Dawn), ballettdans-
arinn Jesse Borrego, Nick Chinlund
(Lethal Weapon 3, Eraser), Angela
Featherstone (Army of Darkness) og
Jose Zuniga (Ransom, !
Smoke, Blue in the Face).
UPPÁHALDSMYNDBANDIÐ MITT
Einar Kárason rithöfundur:
„Uppáhaldskvikmyndir
eru myndir með Laurel
sem vora lengst af
Gög og Gokke eða
Olli. Það era myndir eins
out West, Sons of the Deserts uB
Another Fine Mess. Þetta era mín-
ar uppáhaldskvikmyndir fyrr og
síðar. Það er fyrst og fremst per-
sónusköpunin sem er svo stór-
kostleg. Sjaldan hefur hinni eilífu
togstreitu tveggja karaktera, sem
era ólíkir en bæta hvor annan
upp, verið gerð betri skil. Hún
jafnast á við það sem Cervantes og
John Steinbeck gerðu í sínum
verkum. Einnig get ég nefnt að í
þessum myndum er frábær leikur
og stórkostleg samtöl. Ég sá þess-
ar myndir upphaflega í bíó, seinna
í sjónvarpinu og síðan keypti ég
mér þær á myndbandi í
Hollandi. Þær eru að vísu með
hollenskum texta en það
kemur ekki að sök. Al-
mennt séð er ég hriflnn af
þessum gömlu mynd-
um. Ég get einnig
nefnt W.C. Fields,
hann er í miklu
uppáhaldi hjá
mér. Ég er hins
vegar ekkert
hrifinn af
Chaplin því
hann varð fljótt
of móralskur : ________
og minnir á
eins og Woody Allen.
ppáhaldsmyndbandið mitt
skelli stundum í tækið er
af 30 ára afmælistónleik-
Bob Dylans. Þar koma fram
margir af helstu snillingum rokks-
ins og syngja lögin hans.
Ég fer skammarlega sjaldan á
bíó en horfi oftar á myndbönd. Ég
safna þeim ekki markvisst en
kaupi þau eftir hendinni.”
One Fine Day
One Fine Day er rómantisk gam-
anmynd þar sem einstæður faðir og
einstæð móðir koma mikið við sögu
ásamt bömum sínum. Myndin ger-
ist i New York þar sem hraðinn
skiptir
öllu máli
og flestir
eru upp-
teknir í
lífsgæða-
kapp-
hlaupi.
Michele
Pfeiffer
leikur
móðurina
sem gerir
sitt besta
til að
standa sig i móöurhlutverkinu, en
hún er einnig með hugann við eig-
in frama. George Clooney er harð-
snúinn blaðamaður, dæmigerður
helgarpabbi sem vill vera laus við
bamið sitt þegar hann er í vinn-
unni. Leiðir þeirra liggja saman þar
sem börnin þeirra ganga í sama
skóla og það hittist þannig á að þau
taka saman bíl með krakkana í skól-
ann. Þegar þau .ragla GSM-símum
sínum tekur atburðarásin á sig
kómíska mynd og mikill miskiln-
ingur myndasL
George Clooney og Michefle
Pfeiffer passa vel í hlutverkin, enda
bæði með mikla persónutöfra. Leik-
stjóri er Michael Hoffman, sem síð-
ast leikstýrði Restoration með Ro-
bert Downey og fleiri góðum leikur-
um.
Skífan gefur One Fine Day út og er
hún leyfð öllum aldurshópum. Út-
gáfudagur er 10. desember.
First Strike
Jackie Chan hefur í mörg ár ver-
ið vinsælasti leikarinn í Hong Kong.
Vesturlandabúar hafa undanfarið
verið að veita þessum snaggaralega
leikara at-
hygli og
hefur
hann þeg-
ar gert
tvær
kvik-
myndir í
Banda-
ríkjunum
og er
First
Strike
önnur
þeirra.
Jackie Chan er mikill slagsmála-
kappi og byggjast myndir hans yfir-
leitt á þeirri kunnáttu hans.
í First Strike leikur Jackie Chan
lögreglumann í Hong Kong sem
falið er að fara til Úkraínu til að
starfa með CLA og rússnesku leyni-
þjónustunni. Máliö snýst um að
finna dularfullan mann að nafni
Tsui sem stolið hefur öflugum
kjamaoddi og er granaður um að
ætla að selja hann iflræmdum
hryðjuverkamönnum. Þegar Chan
stígur niður fæti í Úkraníu hefst
viðburðaríkt ævintýri þar sem
hann þarf að snúa sig úr hverri
hættunni á fætur annarri.
Myndform gefur út First Strike og
er hún bönnuð börnum innan 16
ára. Útgáfudagur er 9. desember.
ms
cSS
Gotti
John Gotti er mafíuforingi sem
nú situr bak við lás og slá í New
York þar sem hann stjómaði maf-
íunni. Gotti fjallar um ævi þessa
harðsvír-aða krimma sem þykir
með mis-
kunnar-
lausustu
mafíósum.
Gotti elst
upp á göt-
unni og er í
læri hjá hr.
Nefl. Þegar
hann er
orðinn 27
ára gamall
er hann
kominn
undir
vemdarvæng guðfóðurins Carlo
Cambino og eftir það lá leið hans
upp á við innan mafíunnar. Með ár-
unum urðu hrikalegar starfsaðferð-
ir hans þekktar og það voru fleiri
sem óttuðust Gotti en aðra mafíu-
foringja. Gotti ætlaði sér á toppinn
og gamlir vinir og félagar vora eng-
in hindrun, hann lét einfaldlega
drepa alla sem voru fyrir honum.
Gotti tókst ætlunarverk sitt, að
verða guðfaðir stærstu mafíufjöl-
skyldu í Bandaríkjunum. 1992 náði
lögreglan loks tangarhaldi á honum.
1 hlutverki Gottis er Armand Ass-
ante, aðrir leikarar í stórum hlut-
verkum era Anthony Quinn og Wifl-
iam Forsythe. Leikstjóri er Robert
Harmon. Gotti þykir vel gerð og
fékk hún Golden Globe-verðlaunin
snemma á þessu ári.
Sam-myndbönd gefa út Gotti og er
hún bönnuð börnum innan 16 ára.
Útgáfudagur er 8. desember.
:-..v
?r