Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Síða 70
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997
78
igskrá laugardags 6. desember
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.35 Vi&skiptahorn[&.
'r>'10.50 Þingsjá.
11.15 Skjáleikur.
13.20 Heimssigllng. Þáttur um Whitbr-
ead-siglingakeppnina.
14.20 Þýska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik í fyrstu deild.
16.20 íþróttaþátturinn. Bein útsending
frá Bikarkeppninni i handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins.
18.05 Dýrintala (12:39).
18.25 Fimmfrækin (12:13).
18.50 Hvutti (13:17).
19.20 Króm. I þættinum eru sýnd tón-
listarmyndbönd af ýmsu tagi.
19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins (e).
19.50 Ve&ur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.50 Stöövarvik.
-» Spaugstofumenn-
irnir Karl Ágúst,
Pálmi, Randyer,
Sigurður og Örn
segja frá því helsta
sem dregið hefur á
daga fólks í heims-
borginni Stöðvarvík
að undanförnu.
Upptökum stjórnar
Sigurður Snæberg
Jónsson.
21.25 Veröld Garps (The
World According to
Garp). Bandarísk bíómynd frá
1982 gerð eftir metsölubók
Johns Irvings um sérkennilegan
ungan mann og viðburðaríka ævi
hans. Leikstjóri er George Roy
Hill og aðalhlutverk leika Robin
Williams, Glenn Close, Mary
Beth Hurt, John Lithgow og
Jessica Tandy. Þýðandi: Anna
Hinriksdóttir.
23.45 Frankie og Johnny (Frankie
and Johnny). Bandarisk bíómynd
frá 1991 um samskipti fyrrver-
andi fanga, nú kokks á skyndi-
bitastað, og þjónustustúlku sem
hann verður ástfanginn af. Leik-
stjóri er Garry Marshall og aðal-
hlutverk leika Al Pacino og
Michelle Pfeiffer. Þýðandi: Örn-
ólfur Ámason.
01.35 Útvarpsfréttir.
01.45 Skjáleikur og dagskrárlok.
Jóladagatal Sjónvarpsins kætir ungu
kynslóðina í desember.
09.00 Meö afa.
jL 09.55 Bibí og félagar.
11.00 Enski boltinn. Sýnt beint frá leik
Liverpool-Manch.United
13.10 Prú&uleikararnir leysa vand-
ann (e) (The Great Muppet
Caper).
14.50 Enski boltinn. Sýnt beint frá leik
Tottenham-Chelsea.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 Spírur (1:1) (e). Nýr (slenskur
þáttur þar sem fylgst er með
ungum og upprennandi tónlistar-
mönnum.
19.00 19 20.
20.00 Vinir (16:25) (Friends).
20.35 Cosby (7:25) (Cosby Show).
21.10 Stjörnuskin (The Stars Fell on
Henrietta). Myndín
fjallar um lítinn hóp
fólks sem býr í Texas.
Tilvera þeirra breytist svo sann-
arlega þegar þau kynnast
draumóramanninum Cox. Aðal-
hlutverk: Aidan Quinn, Robert
Duvall og Frances Fisher. Leik-
stjóri: James Keach. 1995.
23.05 Réttdræpur (Shoot to Kill).
Þetta er æsispennandi
mynd sem fjallar um
lögregluþjón sem lend-
ir i því að elta uppi sálarlausa
glæpamenn. Aðalhlutverk: Tom
Berenger, Kirstie Alley og Clancy
Brown. Leikstjóri: Roger Spott-
iswoode. 1988. Stranglega
bönnuð börnum.
01.00 Ást e&a peningar (e) (Love or
Money).
02.30 Feig&arvon 2 (Deathwish II).
Hörkuspennandi sjálfstætt fram-
hald fyrri myndarinnar um hörku-
tólið sem tekur lögin í sínar
hendur og segir miskunnarlaus-
um glæpamönnum stríð á hend-
ur. Aðalhlutverk: Charles Bron-
son, Jill Ireland og Vincent Gar-
denia. Leikstjóri: Michael Winn-
er. 1982. Stranglega bönnuð
börnum
04.05 Dagskrárlok.
17.00 íshokkl (NHL Power Week).
Svipmyndir úr leikjum vikunnar.
18.00 Star Trek - Ný kynslóö (11:26)
(e) (Star Trek: The Next Gener-
ation).
19.00 Bardagakempurnar (24:26) (e)
(American Gladiators). Karlar og
konur sýna okkur nýstárlegar
bardagalistir.
20.00 Valkyrjan (11:24) (Xena: Warrior
Princess).
21.00 Frú Robinson (The Graduate).
—t----------1 Fjögurra stjörnu gam-
anmynd um Benjamin
Braddock og raunir
hans. Benjamin er miðpunktur
allrar athygli í útskriftarveislu sem
foreldrar hans halda þegar hann
lýkur framhaldsskóla. Hann þolir
illa við í veislunni og flýr af hólmi
en lendir beint í klónum á frú
Robinson, eiginkonu viðskiptafé-
laga föður hans. Frúin dregur pilt-
inn á tálar en málin vandast fyrst
verulega þegar Benjamin kynnist
Elaine, dóttur Robinson-hjón-
anna, og verður gagntekinn af
ást til hennar. Aðalhlutverk: Anne
Bancroft, Dustin Hoffman og
Katharine Ross. Leikstjóri: Mike
Nichols. 1967.
22.45 Háskaleg helgi (When Passions
Collide). Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
1997
00.20 Næturvör&urinn (e) (Nattevagt-
en). Víðfræg dönsk sakamála-
hrollvekja. Ungur piltur ræður sig
til nætun/örslu í líkhúsi en þar
eiga óhugnanlegir atburðir eftir
að gerast. Aðalhlutverk: Nikolaj
Waldau og Sofie Graböl. Leik-
stjóri: Ole Bornedal. Stranglega
bönnuð börnum.
01.55 Hnefaleikar. Bein útsending frá
keppni í hnefaleikum. Á meðal
þeirra sem mæfast eru „gull-
drengurinn" Oscar de la Hoya,
heimsmeistari WBC-sambands-
ins (veltivigt, og Wilfredo Rivera.
04.30 Dagskrárlok.
Eðalleikarinn Robert Duvall leikur aðalhlutverkið í Stjörnuskini.
Stöð2kl. 21.10:
Stjörnuskin með
Robert Duvall
Stöð 2 sýnir bíómyndina Stjömu-
skin eða The Stars Fell on Henrietta
frá 1995. Myndin gerist árið 1935 í
Texas en mannlífið þar hefur ekki
farið varhluta af kreppunni miklu.
Einfarinn og draumóramaðurinn Cox
hefur ferðast frá einum stað til ann-
ars í von um að einhvers staðar frnni
hann loks olíulindir sem geri hann
ríkan. Nú er Cox kominn á krossgöt-
ur og sér leiðina til bæjarins Henri-
etta. Þá skellur á mikill sandstormur
en gamla manninum er bjargað í hús
af Don Day. Cox þykist strax sjá að á
býli Day-hjónanna sé að finna olíu-
lindir og reynir að fá þau til að söðla
um frá jarðrækt yfir í olíuvinnslu. í
aðalhlutverkum eru Robert Duvall,
Aidan Quinn, Frances Fisher og Bri-
an Dennehy. Leikstjóri myndarinncir
er James Keach en framleiðendur eru
Clint Eastwood og David Valdes.
Sjónvarpið kl. 21.25:
Veröld Garps
Elskhugi með
sjálfseyðingarhvöt,
fljúgandi píanó og
töfrahanskar era með-
al þess sem fyrir augu
ber í bandarísku bíó-
myndinni Veröld
Garps eða The World
According to Garp Veröld Garps
sem var gerð árið 1982 heimur.
eftir metsölubók Johns Irvings. Þar
er fylgst með viðburðaríkri ævi T.S.
Garps, óskilgetins sonar hjúkrunar-
konunnar Jenny Field og rakin
þroskasága hans frá því að hann er
skóladrengur og þangað til hann er
orðinn vinsæll rithöf-
undur og traustur
heimilisfaðir. Konan
hans er kennari og
verður hrifin af einum
nemenda sinna en það
hliðarspor hennar
dregur dilk á eftir sér.
er undarlegur Leikstjóri er George
Roy Hill og aðalhlut-
verk leika Robin Williams, Glenn
Close, í sínu fyrsta aðalhlutverki í
bíómynd, Mary Beth Hurt og John
Lithgow en þau Close og Lithgow
voru tilnefnd til óskarsverðlauna fyr-
ir frammistöðu sína.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bœn. Sóra Gísli Jónasson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Þingmál. (Áöur á dagskrá í Víö-
sjá (gærdag.)
7.20 Dagur er risinn. Morguntónar og
raddir úr segulbandasafninu. Um-
sjón Jónatan Garöarsson.
8.00 Fréttir. Dagur er risinn.
9.00 Fréttir.
§.03 Út um græna grundu. Þáttur um
náttúruna, umhverfiö og feröa-
mál. Umsjón Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurflutt á miövikudags-
kvöld.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Bókaþing. Lesiö úr nýútkomnum
bókum. Umsjón Gunnar Stefáns-
son.
11.00 í vikulokin. Umsjón Þröstur Har-
aldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frétta-
þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps.
(Endurfluttur í fyrramáliö kl. 7.03.)
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón Sigríöur
Stephensen. (Endurflutt á mánu-
dagskvöld.)
^44.30 Hádegisleikrit endurflutt.
Carmilla eftir Sheridan le Fanu.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál.
16.20 „Þeim fannst viö vera skrýtn-
ar“. Feröafélag íslands 70 ára.
Umsjón Steinunn Haröardóttir.
(Áöur á dagskrá 26. nóvember
sl.)
17.10 Saltfiskur meö sultu. Þáttur fyrir
börn og annaö forvitiö,fólk. Um-
sjón Anna Pálína Árnadóttir.
(Endurflutt kl. 8.07 í fyrramáliö á
rás 2.)
18.00 Te fyrir alla. Tónlist úr óvæntum
áttum. Umsjón Margrót Örnólfs-
dóttir.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld útvarpsins. Bein út-
sending frá Metrópólitan ópe-
runni. A efnisskrá: La Clemenza
di Tito eftir Wolfgang Amadeus
Mozart Flytjendur: Servilia: Heidi
Grant Murphy, Vitellia: Carol
Vanes, Sesto: Anne Sofie von
Otter, Annio: Angelika Kirschla-
ger, Tito: Anthony Rolf Johnson,
Publio: John Ceek. Kór og hljóm-
sveit Metrópólitan-óperunnar,
James Levine stjórnar. Umsjón
Ingveldur G. Ólafsdóttir. Orö
kvöldsins hefst aö óperu lokinni.
Kristín Sverrisdóttir flytur.
22.30 Smásögur. Gyröir Elíasson les
sögur úr bók sinni Tregahorniö.
(Áöur á dagskrá í gærmorgun.)
23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö. Píanókonsert nr.
2 í c-moll ópus 18 eftir Sergej
Rakhmanínov. Þorsteinn Gauti
Sigurösson Jeikur meö Sinfóníu-
hljómsveit íslands; Ola Rudner
stjórnar. - Þrír masúrkar eftir Mik-
hail Glinka. Christopher Head-
ington leikur á píanó.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Fréttir.
8.03 Laugardagslíf. Þjóöin vakin meö
léttri tónlist og spjallaö viö hlust-
endur í upphafi helgar.
10.00 Fréttir - Laugardagslíf heldur
áfram. Umsjón hafa Hrafnhild-
ur Halldórsdóttir og Bjarni Dag-
ur Jónsson.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson
á línunni meö hlustendum.
15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum hliö-
um. Umsjón Þorsteinn G. Gunn-
arsson og Unnar Friörik Pálsson.
16.00 Fréttir- Hellingur heldur áfram.
17.05Meö grátt í vöngum. Öll gömlu
og góöu lögin frá sjötta og sjö-
unda áratugnum. Umsjón Gestur
Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin til 02.0. Umsjón
Ólafur Páll Gunnarsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvaktin heldur áfram.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
2.00 Fréttir.
3.00 Rokkárin. (Endurfluttur þáttur.)
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
7.00 Fréttir.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Vetrarbrautin. Siguröur Hall og
Margrét Blöndal meö líflegan
morgunþátt á laugardagsmorgni.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Meira fjör. Síödegisþáttur um allt
milli himins og jaröar. Umsjón
meö þættinum hefur hinn geö-
þekki Steinn Ármann Magnússon
og honum til aöstoöar er Hjörtur
Howser.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg-
arstemmning á laugardagskvöldi.
Umsjón Jóhann Jóhan’nsson.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö
tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næt-
urvaktin. Aö lokinni dagskrá
Stöövar 2 samtengjast rásir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þin öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
SÍGILT FM 94,3
07.00 - 09.00 Meö Ijufum tónum Flutt-
ar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 1 i.00
Laugardagur meö góöu lagiLétt ís-
lensk dægurlög og spjall 11.00 -11.30
Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö
veröur yfir þaö sem er aö gerast.
11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu
lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM
94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 -
16.00 í Dægulandi meö Garöari Garö-
ar leikur létta tónlist og spallar viö
hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur
Meö Kristjání Jóhannessyni Fróö-
leiksmolar tengdir útiveru og feröa-
lögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 -
19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 -
21.00 Viö kvöldveröarboröiö meö
Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar
á laugardagskvöldi Umsjón Hans
Konrad Létt sveitartónlist 03.00 -
08.00 Rólegir og Ijúfir næturtón-
ar+C223+C248Ljúf tónlist
leikin af fingrum fram
FM957
08-11 Hafliöi Jóns 11-13
Sportpakkin 13-16 Pétur
Árna & Sviösljósiö 16-19
Halli Kristins & Kúltúr.
19-22 Samúel Bjarkl 22-04
Næturvaktin. símin er 511-0957 Jóel
og Magga
ADALSTÖDIN FM 90.9
10-13 Gylfi Þór 13-16 Kaffi Gurrí 16-
19 Hjalti Þorsteinsson 19-22 Halli
Gísla 22-03 Ágúst Magnússon
X-ið FM 97,7
10:00 Jón Atli. 13:00 Tvíhöföi - Sigur-
jón Kjartansson og Jón Gnarr. 16:00
Hansi Bja...stundin okkar. 19:00
Rapp & hip hop þátturinn Chronic.
21:00 Party Zone - Danstónlist. 00:00
Næturvaktin. 04:00 Róbert.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Stjörnugjöf
Kvikmyndir
SQömuðöffrál-5sQönu.
1 Sjónvarpsmyndir
Enkunnagjöf frá 1-3.
Ýmsar stöðvar
Eurosport ✓
07.30 Alpine Skiing: Women World Cup in Lake Louise,
Canada 08.30 Bobsleigh: World Cup in Cortina d'ampezzo,
Italy 09.30 Biathlon: World Cup in Lillehammer, Norway 10.45
Bobsleigh: World Cup in Cortina d'ampezzo, Italy 11.45
Biathlon: World Cup in Lillehammer, Norway 12.00 Biathlon:
World Cup in Lillehammer, Norway 13.30 Alpine Skiing:
Women World Cup in Lake Louise, Canada 14.00 Tennis: Atp
Senior Tour of Champions in London, Great Britain 15.30
Weightlifting: World Cnampionships in Chiangmai, Thailand
16.30 Biathlon: World Cup in Lillehammer, Norway 18.00
Alpine Skiing: Women World Cup in Lake Louise, Canada
19.00 Alpine Skiing: Men World Cup in Vail, Usa 20.00 Body
Building: World Men’s Amateur Championships in Prague,
Czech Republic 21.00 Boxing: Saturday's Live Boxing 23.00
Weightlifting: World Championships in Chiangmai, Tnailand
00.00 Bowling: World Games in Lahti, Finland 01.00 Close
Bloomberg Business News ✓
23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg
Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles
23.30 Wortd News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg
Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles
00.00 World News
NBC Super Channel ✓
05.00 Hello Austria. Hello Vienna 05.30 NBC Nightly News
with Tom Brokaw 06.00 MSNBC's the News with Brian
Williams 07.00 The Mclaughlin Group 07.30 Europa Joumal
08.00 Tech 2000 08.30 Computer Chronides 09.00 Intemet
Cafe 09.30 Tech 2000 10.00 Super Shop 15.00 Five Star
Adventure 15.30 Europe a la Carte 16.00 The Ticket NBC
16.30 V.I.P. 23.00 The Ticket NBC 23.30 V.I.P. 00.00 The Best
of the Tonight Show with Jay Leno. Presented in Association
01.00 MSNBC internight 02.00 V.I.P. 02.30 Travel Xpress
03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00 Executive
Lifestyles 04.30 The Ticket NBC
VH-1 ✓
07.00 Breaklast 10.00 Saturday Brunch 12.00 Playing
Favourites 13.00 Greatest Hits Of..: Crowded House 14.00
The Clare Grogan Show 15.00 The VH-1 Album Chart Show
16.00 The Bridge 17.00 Five @ Five 17.30 VH-1 Review 18.00
VH-1 Ciassic Chart 19.00 American Classic 20.00 VH-1 Party
21.00 Ten of the Best: Malandra Burraws 22.00 How was it for
You? 23.00 VH-1 Spice 00.00 The Nightfly 02.00 VH-1 Late
Shift
Cartoon Network /
05.00 Toon World Record Attempt 21.00 Closedown
BBC Prime ✓
05.00 Channel for Communication 05.30 The Liberation of
Algebra 06.00 BBC World News; Weather 06.25 Prime
Weather 06.30 Noddy 06.40 Watt On Earth 06.55 Jonny
Briggs 07.10 Activ8 07.35 Moondial 08.05 Blue Peter 08.30
Grange Hill Omnibus 09.05 Dr Who 09.30 Style Challenge
09.55 Ready, Steady, Cook 10.25 Prime Weather 10.30
EastEnders Omnibus 11.50 Style Challenge 12.15 Ready,
Steady, Cook 12.45 Kilroy 13.30 Wildlife 14.00 The Onedin
Line 14.50 Prime Weather 14.55 Mortimer and Arabel 15.10
Gruey Twoey 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill Omnibus
16.35 Top of the Pops 17.05 Dr Who 17.30 Visions ot
Snowdoma 18.00 Goodnight Sweetheart 18.30 Birds ol a
Feather 19.00 Noel's House Party 20.00 Spender 20.50 Prime
Weather 21.00 Red Dwart III: The Saga Continuum 21.30 The
Full Wax 22.00 Shooting Stars 22.30 Top ol the Pops 2 23.15
Later With Jools Holland 00.15 Prime Weather 00.30 A School
ol Genes 01.00 Palazzo Venezia, Rome: A Cardinal's Palace
01.30 Art in 15th Century Italy: Florence 02.00 Out of
Development? 02.30 Children and New Technology 03.00
Seeing Through Maths: Hotel Hilbert 03.30 The Other
Virtuosos 04.00 Norfolk Broads: Conservation v
Commercialism 04.30 Missing the Meaning?
Discovery ✓
16.00 Saturday Stack (until 8.00pm): Top Marques 16.30 Top
Marques 17.00 Top Marques 17.30 Top Marques 18.00 Top
Marques 18.30 Top Marques 19.00 Top Marques 19.30 Top
Marques 20.00 Discovery News 20.30 Wonders of Weather
21.00 Raging Planet 22.00 Battle for the Skies 23.00 Chariots
of the Gods 00.00 Forensic Detectives 01.00 Top Marques
01.30 Driving Passions 02.00 Ciose
MTV ✓
06.00 Morning Videos 07.00 Kickstart 08.30 Balls 09.00 Road
Rules 09.30 Singled Out 10.00 European Top 10 12.00 Star
Trax 13.00 Janet Jackson: Her Story in Music 16.00 Hit List UK
17.00 Music Mix 17.30 News Week Edition 18.00 X-Elerator
19.00 MTV Unplugged Presents Bryan Adams 20.00 Singled
Out 20.30 The Jenny McCarthy Show 21.00 Stylissimo! 21.30
The Big Picture 22.00 The Fugees Live ‘n' Loud 22.30
Saturday Night Music Mix 02.00 Chill Out Zone 04.00 Night
Videos
Sky News ✓
06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Fiona Lawrenson 06.55
Sunrise Continues 08.45 Gardenirm Wilh Fiona Lawrenson
08.55 Sunrise Continues 09.30 The Entertainment Show
10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY News 11.30
SKY Destinations 12.00 SKY News Today 12.30 ABC
Nightline 13.00 SKY News Today 13.30 Westminster Week
14.00 SKY News 14.30 Newsmaker 15.00 SKY News 15.30
Target 16.00 SKY News 16.30 Week in Review 17.00 Live at
Five 18.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30
The Entertainment Show 21.00 SKY News 21.30 Global
Village 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30
Sportsline Extra 00.00 SKY News 00.30 SKY Destinations
01.00 SKY News 01.30 Fashion TV 02.00 SKY News 02.30
Century 03.00 SKY News 03.30 Week in Revlew 04.00 SKY
News 04.30 Newsmaker 05.00 SKY News 05.30 The
Entertainment Show
CNN ✓
05.00 World News 05.30 Insight 06.00 World News 06.30
Moneyline 07.00 World News 07.30 World Sporl 08.00 World
News 08.30 Wortd Business This Week 09.00 Wortd News
09.30 Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 World Sport
11.00 World News 11.30 News Update / 7 Days 12.00 World
News 12.30 Travel Guide 13.00 World News 13.30 Style 14.00
News Update / Best of Larry King 15.00 World News 15.30
World Sport 16.00 World News 16.30 News Update / Showbiz
Today 17.00 Wortd News 17.30 World Business This Week
18.00 World News 18.30 News Update / 7 Days 19.00 World
News 19.30 News Update / Inside Europe 20.00 World News
20.30 News Update / Best of Q&A 21.00 World News 21.30
Best of Insight 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00
CNN World View 23.30 Showbiz This Week 00.00 World News
00.30 Global View 01.00 Prime News 01.15 Diplomatic
License 02.00 Larry King Weekend 03.00 The World Today
03.30 Both Sides 04.00 World News 04.30 Evans and Novak
TNT ✓
21.00 Lust for Life 23.15 Lolita 02.00 Night of Dark Shadows
03.45 Gypsy Colt
Omega
07:15 Skiákynningar 12:00 Heimskaup Sjónvarpsmarka&ur
14:00 Sk|ákynningar 20:00 Nýr sigurdagur Fræ&sla frá Ulf
Ekman. 20:30 Vonarljós Endurtekið frá siðasta sunnudegi.
22:00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central
Message) Fræðsla Irá Ron Philiips. 22:30 Lofiö Drottin
(Praise the Lord) Blandað efni fra TBN sjónvarpsstöðinni.
01:30 Skjákynningar
FJÖLVARP
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu