Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1998, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1998, Page 25
FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998 37 Kaffi er í hávegum haft á Ijós- myndunum í húsakynnum Sæv- ars Karls. Málverk, grafík og ljósmyndir Tvær sýningar eru í gangi í húsakynnum Sævars Karls í Bankastræti. Á efri hæðinni getur að líta ljósmyndasýninguna Lavazza þar sem kaffið er vegsam- að í listrænum ljósmyndum sem eru eftir Ijósmyndara á borð við Marino Parisotto, Albert Watson og fleiri. Sýningar í Galleríi Sævars Karls er Jón Óskar með myndlistarsýningu. Á sýningunni er röð mynda sem Jón Óskar hefur unnið á síðustu mán- uðum með blandaðri tækni, auk nýrra grafíkmynda. Verkin undir- strika viðleitni Jóns til að láta reyna á þanþol málverksins, að vinna ef svo má segja á mörkum þess sem talið hefur verið mögu- legt innan málaralistarinnar. Grunnmynd þessara verka er alls staðar sú sama og vel þekkt úr sögunni, trúðurinn Harlequin eða Arlecchino sem sprottið hefur upp aftur og aftur í evrópskri list og á uppruna sinn í andaheimum með- al púka og svartálfa. Gallerí Sævars Karls er nú í nýju húsnæði. Rúmar það marg- falt stærri sýningar en eldra gall- eríið. Sýningarnar eru opnar á verslunartíma. Síðbúin þrettándagleði Hin árlega þrettándagleði Þórs á Akureyri, sem fresta varð, verður haldin í kvöld kl. 19.30. Álfar, tröll, púkar og alls kyns furðuverur mæta á svæðið, íþróttaálfurinn, Friðrik Hjörleifsson frá Dalvik, syngur og álfakóngur ásamt Kirkjukór Glérár- kirkju leiða sönginn. Samkomur Heilsum þorra Annað kvöld verður boðið upp á þorrahlaðborð á Gullöldinni, hefst borðhaldið kl. 20. Svensen og Hall- funkel leika fyrir dansi. Trúbador á Fógetanum í kvöld og annað kvöld skemmtir trúbadorinn Hermann Ingi Her- mannsson á Fógetanum. Á sunnu- dagskvöld er nýliðakvöld. Paul Noonan á Dubliner: írsk þjóðlög í bland við dægurtónlist Þekktur írskur tónlistarmaður, Paul Noonan, skemmtir gestum Dubliners í kvöld, annað kvöld og á sunnudagskvöld. Noonan hefur spilað víða um heim, meðal annars á eyjum i Karíbahafinu og um alla Evrópu og er nýkominn frá Ítalíu, þar sem hann lék við mjög góðar undirtektir. Margir íslendingar þekkja hann frá sólarströndum Spán- ar og Portúgals. Paul Noonan er vinsæll í sínu heimalandi og á efnisskrá hans eru írsk lög í bland við dægurlög. Rosenberg Tvær hljómsveitir, Croysztans og Woofer, leika á rokkstaðnum Rosenberg í kvöld. Gestir geta átt von á óvæntum skemmtiatriðum. Skemmtanir Feiti dvergurinn í kvöld og annað kvöld skemmtir Einar Jóns- son á Feita dvergnum, leikur hann og syngur vin- sæl lög. Café Amsterdam Þriggja manna hljómsveit frá Borgarnesi, Úl- rik, skemmtir í kvöld og annað kvöld. Þeir sem skipa sveitina eru Bjarni Helgason, Orri Sveinn Hauksson og Halldór Hólm Kristjánsson. Hljómsveitin Woofer skemmtir I Rósenberg í kvöld. Veðrið í dag Snjó- eða slydduél Skammt suður af landinu er 1040 mb hæð sem þokast austsuðaustur. Um 600 km suðvestur af Hvarfi er 964 mb lægð sem hreyfíst norður. í dag verður suðvestangola eða kaldi norðvestan til en annars frem- ur hæg suðlæg eða breytileg átt. Dá- lítil snjó- eða slydduél og hiti 0 til 3 stig allra vestast en víða léttskýjað og frost 0 til 5 stig annars staðar. Suðaustankaldi, súld með köflurn og hiti 1 til 5 stig vestan til en suðvest- an gola eða kaldi, léttskýjað og vægt frost um lhndið norðan- og austan- vert í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg suðaustlæg átt, dálítil snjó- eða slydduél og hiti kringum frostmark i dag. Suðaustankaldi, súld með köflum og hiti 1 til 5 stig í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 16.45 Sólarupprás á morgun: 10.32 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.40 Árdegisflóð á morgun: 03.29 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri heiöskírt -3 Akurnes heiöskírt -4 Bergsstaöir Bolungarvík skýjaö -2 Egilsstaöir heiöskírt -7 Keflavíkurflugv. skýjaö 0 Kirkjubkl. léttskýjaö -2 Raufarhöfn alskýjaö -2 Reykjavík skýjaó -1 Stórhöfói alskýjaö 3 Helsinki alskýjaö 2 Kaupmannah. þokumóöa 0 Osló rigning 1 Stokkhólmur 0 Þórshöfn skýjaö 1 Faro/Algarve þokumóða 8 Amsteraam þokumóóa -2 Barcelona skýjað 8 Chicago snjókoma 0 Dublin þokumóöa 6 Frankfurt alskýjaö 2 Glasgow rigning 8 Halifax heiðskírt -14 Hamborg alskýjaö 2 Jan Mayen skafrenningur -10 London mistur -1 Lúxemborg skýjaó 0 Malaga heióskírt 7 Mallorca hálfskýjaö 3 Montreal heiöskírt -18 París skýjaö -2 New York alskýjaó 1 Orlando hálfskýjaö 19 Nuuk snjókoma 0 Róm skýjaö 5 Vín þokumóöa 0 Washington rigning 1 Winnipeg þoka -5 Hálkaá Hellisheiði Ágæt færð er í nágrenni Reykjavíkur. Hálka er á Hellisheiði og Þrengslum og Suðumesjum. Góð færð er í Árnessýslu og um Hvalfjörð og Borgar- fjörð. Snjóþekja og krap er á Holtavörðuheiði. Á Færð á vegum Norðurlandi er Lágheiðin ófær og víða hálkublett- ir. Á Austurlandi eru Hellisheiði eystri og Mjóa- fjarðarheiði ófærar. Góð færð er með ströndinni suður um. Gabríela Líf Litla telpan á mynd- inni, sem fengið hefur nafnið Gabríela Líf, fædd- ist á fæðingardeild Land- spítalans 20. janúar kl. Barn dagsins 18.11. Hún var við fæð- ingu 3800 grömm að þyngd og mældist 52 sentímetra löng. Foreldr- ar hennar eru Laufey Halldórsdóttir og Ólafur H. Björgvinsson og er hún fyrsta barn þeirra. Kryddstelpurnar ásamt Richard E. Grant sem leikur umboösmann þeirra. Veröld Kryddstúlkna Regnboginn sýnir um þessar mundir Spiceworld - The Movie, nýja kvikmynd um Spice Girls. Ger- ist myndin á fimm dögum meðan verið er að undirbúa tónleika í Royal Albert Hall í London. Spiceworld - The Movie var tekin víða í London og í Twickenham- kvikmyndaverinu. Auk stúlknanna fimm leikur hinn kunni breski leik- ari, Richard E. Grant, stórt hlutverk í myndinni, umboðsmann Spice Girls. Annar þekktur leikari er Roger Moore. Þá bregður fyrir mörgum frægum leik- urum og söngvurum. Kvikmyndir Má þar nefna Meatlo; George Wendt, Elvis Costello, Jenni- fer Saunders, Bob Geldof, Jools Hol- land, Richard Briers, Hugh Laurie, Bob Hoskins, Stephen Fry, Gary Glitter og Elton John. Kryddstúlk- urnar eru Emma Bunton, Geri Hall- iwell, Melanie Brown, Melanie Chisholm og Victoria Adams. Nýjar myndir: Háskólabió: Stikkfrí Háskólabíó: Taxi Laugarásbíó: Mortal Kombat: The Annihilation Kringlubíó: George of the Jungle Saga-bíó: Titanic Bíóhöllin: Starship Troopers Bíóborgin: Devil's Advocate Regnboginn: A Life Less Ordinary Stjörnubíó: Wild America C r* Krossgátan Lárétt: 1 kalla, 6 gelt, 7 ekki, 8 skurður, 10 fótabúnaði, 11 grein, 12 árstíðin, 14 amboð, 16 frjó, 18 nirfíl, 20 hljóm, 22 skoðun, 23 flas. Lóðrétt: 1 tangi, 2 tré, 3 heiðarleg, 4 viðkvæmast, 5 ílát, 6 gljúfrið, 9 ágæt, 12 totta, 13 talað, 15 önug, 17 utan, 19 slá, 21 hræðast. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 vonska, 8 æfa, 9 illa, 10 snuð, 11 átt, 13 kátur, 15 ár, 16 gáraði, 18 læti, 20 nam, 21 staðan. Lóðrétt: 1 væskils, 2 ofn, 3 naut, 4 siður, 5 klárana, 6 alt, 7 óa, 12 trimm, *r 14 ágæt, 15 áðan, 17 áta, 19 ið. Gengið Almennt gengi LÍ 23. 01. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,430 72,800 71,910 Pund 119,560 120,170 120,500 Kan. dollar 49,820 50,120 50,070 Dönsk kr. 10,5970 10,6530 10,6320 Norsk kr 9,7210 9,7750 9,8670 Sænsk kr. 9,1300 9,1800 9,2350 Fi. mark 13,3390 13,4170 13,3990 Fra. franki 12,0530 12,1210 12,1070 Belg. franki 1,9549 1,9667 1,9639 Sviss. franki 49,5400 49,8200 50,0900 Holl. gyllini 35,8100 36,0300 35,9600 Þýskt mark 40,3800 40,5800 40,5000 ít. lira 0,040970 0,04123 0,041260 Aust. sch. 5,7360 5,7720 5,7590 Port. escudo 0,3951 0,3975 0,3964 Spá. peseti 0,4759 0,4789 0,4786 Jap. yen 0,575400 0,57880 0,553300 írskt pund 100,980 101,600 104,150 SDR 97,330000 97,92000 97,480000 ECU 79,5400 80,0200 80,1900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.