Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Síða 4
MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 ]D'V’ Toyotaumboðið P. Samúelsson ehf.: að auka hlut okkar á árinu - segir Björn Víglundsson markaðsstjóri „Við getum ekki annað en verið ánægðir með síöasta ár,“ segir Bjöm Viglundsson, markaðsstjóri hjá Toyotaumboðinu P. Samúels- syni ehf. „Við enduðum í tæpri 18% markaðshlutdeild sem er harla gott. Við vorum með þrjár megingerðir í sölu á árinu og skiptum tveimur þeirra út, Corolla á miðju ári og Carina í lok ársins. Sala á Land Cruiser gekk einnig mjög vel og hann varð efstur í sínum flokki jeppa á árinu." Mikil söluaukning á Co- rolla „Við vorum mjög ánægðir með þær viðtökur sem Corolla fékk á liðnu ári. Ef við horfum til sölu- aukningarinnar frá árinu 1996 til 1997 varð hún 78% á seinni sex mánuðum ársins, sem er góð út- koma, svo ekki sé meira sagt, því markaðurinn stækkaði um 24% á sama tíma. Af einstökum gerðum Corolla selst Liftback best en Wagon fylgir þar fast á eftir.“ Avensis uppseldur fyrir fram „Annars er mikill spenningur í dag í kringum hinn nýja Avensis sem við kynntum í byrjun ársins. Þessi arftaki Carina er uppseldur langt fram í tímann. Allir bílar sem við höfum náð í hafa selst fyrir fram og það er greinilegt að við náum ekki tökum á þessu fyrr en kemur fram á sumar. Við höfum gert stórar pantanir nú upp á síðkastið og vonumst til þess að geta sinnt öllum sem til okk- ar koma í leit að nýjum Toyota Avensis. í heild getum við ekki verið ann- að en ánægðir og okkur líst vel á árið því við verðum meö heUsteypta línu sem getur keppt á öllum svið- um en örugglega verður mikU sam- keppni áfram." Nýr stór Land Cruiser „Við kynnum líka nýjan stóran Land Cruiser-jeppa í marsmánuði. Þetta er Land Cruiser 100 sem er verulega spennandi bUl,“ segir Björn. „Þeir okkar sem reynsluekiö hafa bílnum segja að þetta sé einn mesti eðalvagn sem þeir hafi ekiö og þegar er búið að sérpanta 15 bíla þótt viö höfum ekki getað sýnt væntanlegum kaupendum annaö en myndir af bUnum.“ Nýr fjölnotabíll? „Það kemur til greina að við kynnum einnig nýjan bU síðar á þessu ári. Hér er um að ræða flöl- notabU en ekki hafa margir slíkir verið í boði á markaðnum tU þessa. Því er eftirspurn eftir bílnum óljós en það er aukning í sölu slíkra bUa Við getum því sagt að á sama tíma að ári verðum við komnir með heUsteypta línu og getum aftur boðið bU í minnsta flokki bíla en sá flokkur er nú um 11 tU 12% af markaðnum." Hiace fyrir leiguakstur „Enn ein nýjungin er að bjóða Hiace-bU- inn vel búinn tU leigu- bifreiðarstjóra. Hér er um að ræða bU í 8 sæta útgáfu sem er innréttaður með góð- um sætum hér heima, öryggisbeltum og góð- um búnaði í heUd eins og best verður á kosið. Hiace hefur komið sterkt inn á markaö- inn aftur, einkum í 4x4-útgáfu, en einnig sem afturhjóladrifinn sendibUl. Þar má með- al annars nefna að hann er nú í boði í styttri gerð með bens- ínvél á mjög góðu verði, tæpar 1400 þús- und fyrir utan vsk.“ Þarf að laga bifreiðagjöld MikU umræða hef- ur verið að undan- förnu um bifreiða- gjöld og þau áhrif sem þau hafa á bifreiða- innflutningmn í heUd. Hvað segir Bjöm um þessa hlið? „Það hefur selst lít- ið í þessum efsta gjaldaflokki. í þeim Uokki eru stærri og öruggari bUar og er það miður aö gjöldin eru svo há aö fólk hefur almennt ekki efni á þeim. í sjálfu sér eru flestir sammála um þaö að ástæðulaust sé að taka miklu hærri gjöld af þessum bUum. Þetta er skekkja sem þarf að lagfæra en með breytingu á þessu opnast nýir möguleikar og kostir fýrir kaupendur nýrra bUa.“ Bíðum breytinga á dísil- skatti Breytingar á dísUskatti eða skatt- lagning á dísUbUum hefúr verið tU umræðu lengi en aftur og aftur ver- ið slegið á frest. Hvert er álit Bjöms á þessum hugsanlegu breytingum? „Þaö er búið að tala lengi um þetta. Þessi breyting er örugglega tímabær og áhugi almennings á dísUbUum er að aukast. Það er langeðlilegast að skattlagning dísU- bUa fari eftir notkun. Útfærslan á þessu á hins vegar eftir að koma í ljós. Á að lita eða ekki lita olíuna? Hvað verður gert? Markaðurinn er alla vega farinn að kaUa á þetta. Við getum mætt þessu vel því við getum boðið aUa okkar bíla með dis- Uvél.“ Gott ár fram undan „Okkur líst vel á þetta ár. Mark- aðshlutdeUd CoroUa hefur nokkuð haldist í hendur við þann tíma sem bíUinn hefur verið á markaöi og við sjáum því áfram fram á aukna sölu og ætlum okkur að auka hlut okkar á árinu enn frekar," segir Bjöm Víglundsson, markaðsstjóri Toyota- umboðsins. „Við ætlum okkur að komast inn á næsta tug með mark- aðshlutdeUdina á þessu ári.“ -JR „Viö getum boðiö upp á heilsteypta Ifnu bfla á þessu ári og sjáum fram á aö geta aukiö hlut okkar enn frek- ar,“ segir Björn Vfglundsson, mark- aösstjórl Toyotaumboösins P. Sam- úelssonar. í nágrannalöndunum. Eina leiðin tU að meta raunverulega eftirspurnina er að kynna bUinn.“ Nýr smábíll á næsta ári „Annars má reikna meö því að seinni hluti þessa árs fari í undir- búning fyrir janúar 1999 en þá mun Toyota kynna nýjan smábU á Evr- ópumarkaði eftir langa fjarvem. Hér er um að ræða smábíl sem smíðaöur verður í nýjum verk- smiðjum Toyota í Frakklandi. Þessi bUl hefur að undanfomu verið kynntur á bUasýningum undir heit- inu „Funtime". Sá bUl úr sömu línu, sem nú er kallaöur „FunCargo", yrði síöan næstur í röðinni. Kagaður öxull ekki lengur vandamál: Öxulslífar undir ásþéttið Gamalkunnugt vandamál er að öxuU skemmist eftir pakkdós - eða ásþétti eins og pakkdósin heitir á fínu máli - þannig að það dugar ekki að skipta um pakkdós, það lek- ur samt. Eða þegar öxuU er farinn að tærast þannig að í hann koma poUar sem dreitiar með. Nú er hægt að leysa málið með því að fá viögerðaslíf hjá SKF Kúlu- legusölunni á Suðuriandsbraut. Slíf- in er aðeins 0,25 mm á þykkt og hægt að nota sömu stærð af pakk- dós og áður. Slífamar em úr ryðfr- VARAHLUTIR FYRIR BILINN ÞINN Hemlavarahlutir • viftureimar • tímareimar • kveikjuhlutir • kertaþræðir síur • kúplingar • öxulliðir «öxulhosur • vatnsdælur • vatnslásar • bensíndælur • ökuljós • pakkningasett • stýrisendar • spindilkúlur og varahlutir í sjálfskiptingar. Aukahlutir: Starkapplar • dráttartóg • gúmmíhlífar á kerrutengi • hlífar á dráttarkúlur • plasthlífar fyrir ökuljós • auka bremsuljós • bindibönd • minnisblokkir • öryggi • kveikjaratengi bensínslöngur og hjólkoppar. NP VARAHLUTIR Smiðjuvegi 24c, græn gata, sími 587 0240, fax 587 0250 Alþekkt vandamál: Skemmdur öxull sem ómögulegt er aö fá þéttan undir pakkdós. íu efni og fást í flestum stærðum frá 12 mm upp í 203 mm. Viðgerðin er ein- fóld: fita hreinsuð af öxlin- um og legulím borið á skemmda svæðið. Síðan er slífin rekin upp á öxulinn með áreksbolla sem fylgir með. Þegar hún er komin á sinn stað er slífarbrúnin rifin af með töng - ef hún má ekki bara vera. Með þessu móti á pakk- dósin að halda eins og Lausnin: Viögeröaslff sem rekin er upp á óskemmdum öxli. S.H.H. meö áreksbolla. Málinu bjargaö. Bíllinn varar sjálfur við vanda Aöalstjómandi Chevrolet var að kynna 1999 árgerðina af nýjasta skúffubílnum þeirra, Silverado, á dögunum. Þar kom fram að bíllinn sem hann segir að sé „mikilvægasti nýi bíllinn frá Chevrolet" verður búinn nýju upplýsingakerfi sem getur var- að ökumanninn við aðsteðjandi vanda eða hættu. Reiknað er með bílnum á sölu- staði í Bandaríkjunum í september.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.