Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1998, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998 Útlönd Stuttar fréttir i>v Vinnudeilurnar í Danmörku á þriðja degi: Deilendur setjast aft- ur að samingaborðinu Danska alþýðusambandiö og at- vinnurekendur settust ciftur að samningaborðinu í morgun til að reyna að finna lausn á mesta verk- falli í Danmörku í þrettán ár. Starf- semi í verksmiðjum landsins, höfn- um og á Kastrupflugvelli við Kaup- mannahöfn hefur nær lamast. Atvinnurekendur sneru við blað- inu í gær og buðu verkalýðshreyf- ingunni til viðræðna, þó ekki fyrr en alþýðusambandið hafði margoft hvatt viðsemjendur sína til að setjast að samningaborðinu. Verkalýðsleiðtogar settust niður snemma í morgun til að bera saman bækur sínar fyrir fundinn með at- Palmemorðið: Saksóknari bíð- ur eftir skýrslu Saksóknari í Palmemálinu, Jan Danielsson, biður nú eftir skýrslu fulltrúa sænska sendiráðsins i Ankara í Tyrklandi vegna nýrra upplýsinga um að Kúrdíski verka- mannaflokkurinn, PKK, bæri ábyrgð á morðinu á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Sví- þjóðar. Aðstoðarutanríkisráð- herra Tyrklands fór á fund sendi- fulltrúans í gær til að greina hon- um frá frásögn eins af leiðtogum PKK, Semdins Sakiks, um að fyrr- verandi æðsti leiötogi samtak- anna, Abdullah Öcalan, hefði fyr- irskipað morðið. Sakik, sem grip- inn var af tyrknesku lögreglunni í síðustu viku, er sagður hafa greint frá þessu við yfirheyrslu hjá tyrknesku lögreglunni. Jan Danielsson segir ýmislegt benda til að Tyrkir séu enn að reyna að sverta PKK. Nyrup spáir samkomulagi Poul Nyrup Rasmussen, forsæt- isráðherra Danmerkur, er sann- færður um að samkomulag náist við Færeyjar í bankamálinu þó svo að færeyska landstjómin hafi stefnt danska ríkinu. Nyrup kvaðst í gær ánægður með stefnuna. Vegna hennar gætu báðir aðilar fengið tíma um- fram fymingarfrest til að komast að samkomulagi. Telur Nymp að málið þurfi ekki að fara fyrir rétt. Færeyingar hyggjast leggja fram myndbandsupptöku af við- tali við fyrrverandi seðlabanka- stjóra Danmerkur, Erik Hoff- meyer, er hann gagnrýndi dönsk stjómvöld fyrir aö hafa ekki leit- að ráðgjafar Seðlabankans vegna Færeyjabankamálsins. vinnurekendum. Stjómmálaskýr- endur sögðu að tilgangur fyrsta fundar deilenda eftir að verkfallið skall á á mánudag væri að ákveða að hvaða atriðum nýjar samninga- viðræður ættu að beinast. Atvinnurekendur höfðu áður hafnað öllum tilmælum verkalýðs- hreyfingarinnar um nýjan samning til aö koma til móts við kröfur laun- þega um lengra orlof. Atvinnurek- endur sögðu að kröfumar mundu auka launakostnað um 2,2 prósent. Slíkt væri óásættanlegt. Verkfallið nær til um 450 þúsund launþega. Að sögn danska útvarpsins er bú- ist við að bensín gangi til þumðar á Sextán ára skólastúlka í Ark- ansas í Bandaríkjunum eignaðist fjórbura, allt stúlkur, á mánudag. Að sögn lækna var heilsa bæði móð- ur og bama eftir atvikum góð í gær, og fór batnandi. Fjórburarnir voru teknir með keisaraskurði á háskólasjúkrahús- inu í Little Rock, átta vikum fyrir tímann. Allar em stúlkumar í gjör- Sjálandi innan fárra daga. Matar- skortur getur einnig fariö að gera vart við sig þar sem flutningabU- stjórar taka þátt í verkfallinu. Starf- semi verksmiðja og byggingarfyrir- tækja hefur einnig mjög raskast við verkfallið sem talið er kosta danska ríkið um tíu milljarða íslenskra króna á dag. Hans Jensen, formaður alþýðu- sambandsins, skoraði í gær á félaga sína að standa ekki fyrir ólöglegum aðgerðum, meðal annars við ferju- leiðir þar sem starfsmenn era ekki í verkfalli. Poul Nyrap Rasmussen forsætis- ráðherra hvatti deUendur í gær tU gæslu og tvær þeirra era í súrefn- iskassa. Stúlkubömin vógu sex til átta merkur. „Móðirin er sextán ára gömul og það er i sjálfu sér aUtaf áhætta við fæðingu. Líkumar á fyrirburafæð- ingu aukast svo með hverju viðbót- arbarni," sagði læknirinn Paul Wendal sem tók á móti bömunum. Móðirin, sem heitir Erin Belcher, að leysa verkfaUið án utanaðkom- andi aðstoðar. „Aðilar vinnumarkaðarins verða að sýna þá ábyrgð að binda enda á verkfaUsátökin," sagði Nyrup. Ove Hygum atvinnumálaráð- herra sagði í viðtali við danska sjónvarpið að stjómvöld myndu ekki grípa inn í verkfaUið nema lífs- nauðsynlegir hagsmunir samfélags- ins væra í veði. „Og við erum enn langan veg frá því,“ sagði Hygum. I leiðara netútgáfu Berlingske Tidende í morgun sagði að þetta væri skynsamleg afstaða. tók að sögn læknisins ekki nein frjósemislyf fyrir þungunina. Faðir bamanna er nítján ára gamaU, Pat- rick TerreU að nafni. Hann sagði að þau mundu gifta sig. „Við höfum rætt um það. Hún viU þó klára skólann fyrst,“ sagði hann. 40 myrtir í Alsír Fjöratíu manns voru myrtir að- faranótt þriðjudags í bænum Chouardia sunnan við Algeirs- borg í Alsír. Lögreglustjóri hættir Ríkislögreglustjórinn í Belgíu sagði af sér í gær í kjölfar flótta barnaníðingsins Dutroux. Belgíska stjómin stóð af sér van- trauststiUögu á þingi í gær. Hrósar Japönum Madeleine Albright, utanríkis- ráðhema Bandaríkjanna, dró í gær úr þeirri gagnrýni sem aögerðir japönsku stjómarinnar tU aö bæta efnahaginn hafa sætt. Al- bright, sem í gær ræddi efnahagsmál við Has- himoto forsætisráðherra, sagöi aðgeröimar djarft og mikUvægt skref fram á við. Prestur hraut í messu Prófastur í Hárjedalen í Svíþjóð sleppur viö refsingu fyrir að hafa lagt sig og hrotið á kirkjubekk við messu sem hann sótti. Sóknar- nefndin taldi prófastinn vera að mótmæla leiðhUegri stólræðu en hann kvaðst hafa verið vansvefta. Erfiðara að ættleiða Forseti Rúmeníu, EmU Con- stantinescu, undirritaði í gær ný lög þar sem kveöið er á um að út- lendingar þurfa að hafa búið í landinu í 6 mánuði tU að geta fengið að ættleiða böm. Gen gegn krabbameini Breskir vísindamenn segjast hafa fundið gen sem verndar menn gegn ýmsum tegundum krabbameins, þar á meðal lungna- krabba. Þrettán dóu í lyftu Þrettán verkamenn í Panama létu í gær lífið er lyfta, sem þeir vora í, hrapaði frá 25. hæð í ný- byggðu húsi. Lyftan gat borið sex manns. Patten áhugasamur Chris Patten, fyrram landstjóri í Hong Kong, hefur áhuga á að stýra nefnd sem á að endurskoða uppbyggingu lögreglunnar í N-ír- landi. Viðbúinn fordæmingu Benjamin Netanyahu, forsætis- ráöherra ísraels, sagði það í gær undir Yasser Arafat, Ieiðtoga Palestínu, kom- ið hvort friðar- viðræður kæmust aftur á. Netanyahu ítrekaði að hann myndi ekki stofna öryggi gyðinga í hættu til þess að ná samkomulagi. Hann kysi heldur fordæmingu heimsins. Netanyahu og Arafat halda báðir til London í næstu viku þar sem þeir mun eiga við- ræður við Madeleine Albright, ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna. Hans Jensen, formaöur danska alþýöusambandsins, fékk þaö óþvegiö frá einum félaga sinna eftir ræöu sem hann hélt á útifundi verkalýösfélaganna á Ráöhústorginu í gær. Sveitasælan í Arkansas tekur sinn toll: Sextán ára fjórburamóðir HUS& GARÐAR m Miðvikudaginn 6. maí mun aukablað um hús og garða fýlgja DV •Rósir; umhirða og ræktun •Hvernig mála á timburhús •Úðun trjáa og beða •Tískulitir á húsum •Sumarblóm *Jarðarberjaræktun o.fl. Umsjón efnis: Ingibjörg Óöinsdóttir í síma/fax 567 5720 Auglýsendur athugið! Síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 30. apríl Umsjón auglýsinga: Selma Rut Magnúsdóttir í slma 550 5720

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.