Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1998, Blaðsíða 32
52
MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998 T>'V
onn
Ummæli
Áhyggjur af landinu |
„Ég hef áhyggjur af landinu
sjálfu, sem við höfum kallað
landið okkar, og ég
vil verja það. Ég
vil verja það fyrir
ofheit, gegndar-
lausu landslags-
raski vegna
virkjana, efnis-
töku. Ég vil
verja það fyrir
eilífri stóriðju, fyrir
skipulagsslysum, fyrir sund-
urleitu kofa- og sjoppu-
fargani."
Steinunn Sigurðardóttir, í
DV.
Ekki hugsa
„Það að hugsa þykir ekki
par fínt í íslensku leikhúsi.
Það að hugsa ekki þykir aftur
á móti smart, enda hafa titr-
andi glansmyndir gert myrk
og leitandi orð óþörf, er okkur
sagt.“
Matthías Viðar Sæmimds-
son, 1 DV.
Kántríbær
„Reyndar hefur okkur
borist til eyma að sumt fólk
afgreiði bréfið sem
bara eitt helvítis |
betlið enn og
fleygi því strax.
Þeir sem lesa það s
era hins vegar %
mjög jákvæðir
og ég hvet lands-
menn til að lesa
þetta bréf.“
Hallbjörn Hjartarson, í
Degi.
Downs-heilkenni
„Þegar börn fæðast með
jafn sjaldgæfa fótlun og
Downs-heilkenni er, hefur það
sýnt sig að þörfin fyrir stuðn-
ing til aðstandenda er mikil.
Ekki síður þurfa þeir stuðning
inn í framtíðina."
Birna H. Bergsdóttir,
í Mbl.
Stuðningur Færeyinga
„Færeyingar hafa ávallt
bragöist fyrstir við þegar nátt-
úruhamfarir hafa
dunið á okkur ís-
lendingum og
stutt rausnarlega
við bakið á okk-
ur.“
Halldór Ás-
grímsson,
í Degi.
Peð á taflborðinu
„Allir ætla að gera svo mik-
ið fyrir litla manninn og það er
nú gott mál að vilja gera það
en þvi miður hafa þessi loforð
gleymst furðu fljótt að mestu
leyti að kosningum loknum.
Það er ömurlegt til þess að
hugsa að aldraðir, öryrkjar og
fátækt fólk skuli vera peð á
taflborði flokkanna."
Sigrún Ármanns
Reynisdóttir, í Mbl.
Herdís Sigurbergsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar:
í stjörnufansi
að þær séu að vérða of gamlar og seg-
ir að það sé misjafnt hvað konur séu
lengi að spila. „Ég virðist verða betri
með árunum," segir hún og hlær.
Nærvera þeirra tveggja hefur
aö minnsta kosti ekki spillt
fyrir liðinu en Stjarnan
hefur unnið alla titlana í
vetur sem keppt var
um. Kvennaflokkur
Um síðustu helgi handlék Herdís
verðlaunabikar þegar lið hennar,
Stjaman í Garðabæ, varð íslands-
meistari í handknattleik kvenna. 8.
ágúst næstkomandi mun Herdis hins
vegar handleika brúðarvönd þegar
hún gengur i það heilaga með Jör-
undi Áka Sveinssyni, íþróttakennara
og þjálfara meistaraflokks Breiða-
bliksstúlknanna í fótbolta. Þau eiga
fimm ára dóttur, Sig- ____________
rúnu Maríu, sem hef-
ur frá blautu bams-
beini mætt ásamt
móður sinni á næstum allar æfingar
hjá Stjörmmni en bamfóstra sér um
að passa böm kvennanna i liðinu.
Herdís vinnur sem aðstoðarstúlka
hjá tannlækni - hún segist vera
klínka - alla virka daga frá kl. 8-16
og hún æfir með Stjörnunni í tvo og
hálfan tíma fimm til sex kvöld í
viku. „Auðvitað hugsa ég stundum
um allan þann tima sem fer í hand-
boltann. En ég þekki ekkert annað.“
Rekja má handboltaáhuga hennar
til foreldranna, Sigurbergs Sigsteins-
sonar og Guðrúnar Hauksdóttur, en
þeir voru báðir landsliðsfólk í hand-
bolta á sínum tíma. Herdis fæddist í
Reykjavík en fjölskyldan bjó næstu
árin á hinum ýmsu stöðum á land-
inu þar sem Sigurbergur var að
þjálfa. Fjölskyldan flutti svo í Garða-
bæ þegar Herdís var 9 ára en þá fór
hún að æfa handbolta með Stjöm-
unni.
Hún og Ragnheiður Stephensen
eru búnar að vera lengst í Stjömunni
af þeim sem í liðinu era. „Við erum
búnar að vera í liðinu í háa
herrans tíð.“ Hún neitar því Herdís Sigurbergsdóttir.
Maður dagsins
Stjörnunnar er sem
sagt bikarmeistari,
deildarmeistari og
Islandsmeistari.
Herdís var svo val-
in íþróttamaður
ársins 1997 í
Garðabæ í vetur.
„Sigrana má
fyrst og fremst
þakka mikilli
vinnu og góðri
liðsheild. Marg-
ar stelpur í lið- Á
inu hafa verið |
að sýna sínar
bestu hliðar í
vetur. Og við,
sem höfum
spilað i Stjörn-
unni í öll þessi
ár, höfum spilað
betur en við höf-
um oft gert.“
Herdis hefur
verið skýjum ofar
frá því að íslandsmeistaratitillinn var
í höfn. „Þetta er í einu orði sagt dá-
samlegt. Þegar gengur svona vel upp-
sker maður fyrir erfiðið sem maður
er búinn að leggja á sig.“
Sjúklingamir á tannlækna-
stofunni hafa fylgst
með góðum ár-
angri „klínkunn-
,fcs ar“ og rabbað um
leikina við hana.
Eflaust hafa ein-
hverjir mætt á
keppnina.
Nú, þegar sumar-
ið er gengið í
garð, mætti ætla
að stjörnuliðið
gæti slappað af eft-
ir stranga töm.
Sumarfríið er hins
vegar stutt. „Og
það er ætlast til
að við hreyf-
um okkur
eitthvað í
fríinu.“
Það á að
taka
næsta
leiktíma-
Karlakór
Reykja-
víkur
Árlegir vortónleikar Karla-
kórs Reykjavikur verða haldnir
dagana 2.-9. maí næstkomandi.
Aðaleinsöngvari á tónleikunum
verður Óskar Pétursson tenór.
Á efhisskránni er m.a. syrpa
með lögum í útsetningu Magnús-
ar Ingimarssonar. Undirleikari
verður Anna Guðný Guðmunds-
dóttir og stjórnandi kórsins er
Friðrik S. Kristinsson.
Tónleikar
Tónleikarnir verða laugardag-
inn 2. maí kl. 17 í Fella- og Hóla-
kirkju, sunnudaginn 3. maí kl. 20
í Víðistaðakirkju i Hafnarfirði,
þriðjudaginn 5. maí kl. 20 i Lang-
holtskirkju, fimmtudaginn 7. maí
kl. 20 í Langholtskirkju og laug-
ardaginn 9. maí kl. 16 í Lang-
holtskirkju.
Bridge
Úrslit urðu óvænt í tvímenningi
50 ára Afmælishátíðar BSÍ sem spil-
aður var 23. og 24. apríl. Ungir spil-
arar, Ómar Olgeirsson og Kristinn
Þórisson, vora efstir mestallan tím-
ann og unnu góðan sigur. í næstu
sætum komu þekktir spilarar.
Kristján Blöndal-Jónas P. Erlings-
son urðu í öðru sæti og Hrólfur
Hjaltason-Sigurður Vilhjálmsson í
því þriðja. Þegar þetta spil kom fyr-
ir á mótinu var algengasti samning-
urinn 4 hjörtu á hendur AV. Það
vekur nokkra furðu að flestir sagn-
hafanna fóru niður í þeim samningi
en með vandaðri spilamennsku ætti
að vera hægt að fá 10 eða jafnvel 11
slagi. Tveir sagnhafa fengu reyndar
11 slagi, Valgarð Blöndal og Magnús
Torfason. Þar sem Valgarð var
sagnhafi var útspilið einspilið í
laufi:
bil með
trompi og 4 DG63 * D5
eru allar ♦ 976
stjörnurnar * G1095
§ í liðinu á 4 Á2 90 G86 N 9 ya 90 K7432
W einu máli ♦ ÁKG2 ♦ 108
r hvað það é ÁD62 S * K874
varðar. „Það 4 K10754 90 Á109
er alltaf stefnt ♦ D543
á sigur.“ * 3
-S.J.
Úr málmi
Nú stendur yfir sýning á
þrívíddarverkum eftir Örn
Þorsteinsson í Listasafni
Sigurjóns Ólafssonar. Verk-
in era úr jámi, áli, tini,
bronsi, silfri og gulli auk
fjölda formynda úr vaxi.
Sýningar
Systrasýning
í Hruna
Systurnar Jóhanna og
Þórdis Sveinsdætur sýna
verk sín í safnaðarheimil-
inu Hruna. Jóhanna sýnir
grafikmyndir, stálætingu og
dúkristur. Þórdís sýnir hins
vegar textílverk, hand-
þrykkta dúka og silkislæð-
ur. Sýningin stendur til 1.
júní
Handverk og
ferðaþjónusta
Handverks- og ferðaþjón-
ustuaðilar hafa tekið hönd-
um saman og munu halda
sýningu í Laugardalshöll
1.-3. maí. Þar veröur sýning
og sala á gæða- og listhand-
verki og heimilisiðnaði af
öllu landinu. Auk þess verð-
ur kynnt það helsta sem
ferðaþjónustan hefur upp á
að bjóða á íslandi í dag.
Myndgátan
EVþoR —
Klífur þrítugan hamar. Myndgátan hér aö ofan lýsir orötaki.
Valgarð ákvað að taka fyrsta slag-
inn heima á kónginn og þar sem
ljóst var að hann þyrfti að losa sig
við spaðatapslag svínaði hann tígul-
tiu í öðrum slag. í þriðja slag var
tígli spilað á
gosa og siðan
lágu hjarta úr
blindum. Norð-
ur setti fimm-
una og Valgarð
setti lítið spil.
Suður fékk á ní-
una, spilaði
spaða sem Val-
garð drap á ás,
lagði niður
tigulásinn,
henti spaða
heima og spilaði síðan lágu hjarta
úr blindum. Þegar drottningin birt-
ist var kóngur lagður á og Valgarð
tapaði þar með aðeins 2 slögum á
tromp í þessum samningi. Fyrir að
fá 11 slagi í 4 hjörtum, fengust 23
stig af 26 mögulegum og 20 stig af 26
mögulegum fyrir að fá 10 slagi.
ísak Örn Sigurðsson
Valgarö Blöndal.