Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1998, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998 9 dv_____________________________________________Útlönd Nýir borðsiðir í Kreml: Jeltsín farinn að drekka rauðvín Borís Jeltsín Rússlandsforseti er hættur að drekka vodka. Ekki af því að læknar hafi bannað honum það vegna lifrarskemmda, heldur þykir honum rauðvín bara betra um þess- ar mundir. Svo gott reyndar að hann fékk sér glas með morgun- matnum í gær. „Hann á ekki í neinum vandræð- um með lifrina i sér,“ sagði Sergei Jastrzjembskí, talsmaður Jeltsins, við fréttamann Reuters. „Forsetinn hefur aldrei fengið iUt í lifrina þann tíma sem ég hef unnið með honum.“ Og til að sanna mál sitt vísaði talsmaðurinn í morgunverðinn í gær þar sem Jeltsín fékk sér rauð- vín. Þar var slegið saman morgun- mat og vinnufundi með öðrum þjóðarleiðtogum. Fyrr um daginn hafði Yasuhiro Nakasone, forsætisráðherra Japans, það eftir Jacques Chirac Frakk- landsforseta í Tokyo að Jeltsín hefði átt í vandræðum með lifrina í sér vegna mikillar vodkadrykkju og að honum hefði verið bannað að drekka áfengi. Á undanfórnum árum hafa Kremlverjar margsinnis vísað á bug orðrómi um mikla drykkju forset- ans. Svo virðist hins vegar sem ráð- gjafar hans vilji nú draga upp mynd af manni sem getur notið lifsins gæða þrátt fyrir hjartaaðgerðina miklu sem hann gekkst undir í nóv- ember 1996. Jeltsín hóf að skipa ráðherra í nýja ríkisstjórn Rússlands í gær. Umbótasinninn Borís Nemtsov hélt sæti sínu sem aðstoðarforsætisráð- herra, svo og nokkrir aðrir ráðherr- ar úr fyrri stjórn. Jeltsín gagnrýndi ríkisstjóm Viktors Tsjemomyrdíns, sem hann rak fyrir nokkra, fyrir að standa sig ekki nógu vel í að hrinda efnahags- umbótum í framkvæmd. Frétta- skýrendur segja hins vegar ekki ljóst hvemig nýju stjóminni muni takast það sem hinum tókst ekki. Kínverskir námsmenn á stúdentagöröum hafa rifiö niöur veggspjöld með myndum af Karli Marx og kínverskum leiö- togum og sett upp í staðinn myndir af erlendum íþróttamönnum og kvikmyndastjörnum. Þessi háskólastúdent í Pek- ing límdi mynd af Michael Jordan á vegginn viö kojuna sína. Símamynd Reuter Gerið gceða- og verðsamanburð BFGoodrícH All-Terrain T/A Verð stgr. 225/75R-16 11.679,- 30x9,5-15 12.191,- 245/75R-16 13.392,- 31x/10,50-15 13.627,- 33x/12,50-15 14.984,- 35x/12,50-15 17.834,- ■■■■■IDEKK Jeppadekk eða rúnnaðir • Sturtuhorn Sturtul • Baðkars, stui ViöTellsmúla Sími 588 7332 OPH»: lánud. - föstud. kl. 9-18, laugard Vönduð vara lustu verðun' RAOGREhOSLUR . © raðgreiðslur BÍLASALAN BÍLDSHÖFÐA 3, SÍMI 567 0333. LÖGGILD BÍLASALA. LÁNSKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI. BÍLAH BÍLDSHÖFÐA 5, SÍMI 567 4949. □ LLIN LÖGGILD BÍLASALA. LÁNSKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI. ÚTVEGUM BlLALÁN. Subaru Legacy '90, ek. 104 þús. Toyota Corolla LB '93, ek. 80 þús. Renault Clio '95, ek. 36 þús. km, km, hvítur, 5 g., 5 d., samlæsingar, km, blágrænn, 5 g., 5 d., sam- hvítur, 5 g., 5 d. Verö 680.000. rafdr. rúður. Verö 830.000. læsingar, rafdr. rúður. Verö 920.000. Toyota Corolla Llna Luna '98, ek. 6 þús. km, blár, 5 g., 5 d., ABS, loft- púöar, fjarst. samlæs., rafdr. rúður. Verö 1.550.000. Opel Kadett '85, ek. 94 þús. km, Dodge Ram 1500 SLT '95, ek. 49 Chevrolet Blazer '84, ek. 145 þús. rauður, 4 g., 3 d. Einn eigandi. þús. km, vínrauöur og grár, ssk., 2 km, rauöur, ssk., 3 d., 36“ dekk. Verö 270.000. d., álfelgur, 33“ dekk, plasthús. Fordhásingar. Verö 690.000. Verö 2.300.000. Nissan Almera '97, ek. 27 þús. km, grænn, 5 g., 5 d., CD, álfelgur. Verö 1.350.000. MMC Lancer GLi '93, ek. 75 þús. km, rauður, 5 g., 4 d. Verö 740.000. Toyota Corolla 1,3 HB '95, ek. 21 þús. km, blár, 5 g., 5 d. Verö 1.090.000. Ford Expedition '98, ek. 6 þús. km, svartur, ssk., 5 d. Með nákvæmlega öllu. Verö 5.300.000. Volvo 460 GLE '94, ek. 70 þús. km, rauður, ssk., 4 d., álfelgur, samlæs., litaö gler. Verö 1.190.000. Hyundai Pony GLSi '92, ek. 48 MMC L-300 Bus 4x4 '91, ek. 174 þús. Subaru Impreza 2,0 '97, ek. 24 þús. km, rauður, 5 g., 5 d. km, gullsans., 5 g., 5 d., 7 manna. þús. km, grænn, 5 g., 4 d„ álfelgur. Verö 550.000. Verö 850.000. Verö 1.600.000. Toyota Corolla 1,6 XLI '93, ek. 71 þús. km, vínrauður, 5 g„ 4 d„ sam- læsingar. Verö 860.000. Dodge Stratus '97, ek. 1 þús. km, hvítur, ssk„ 4 d„ fjarst. samlæsing- ar. Verö 1.950.000. Subaru Impreza '97, ek. 18 þús. km, blár, ssk„ 5 d„ álfelgur, CD, krókur, fjarst. samlæsingar. Verö 1.750.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.