Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1998, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998
43
dv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
TÓMSTUNMR
OG UTIVIST
*
Byssur
Eftirtalin íslandsmót Skotíþróttasam-
bandsins verða haldin sem hér segir:
• 3. mai ‘98, sunnud., kl. 10,
þríþraut, 3x40-50 m, SFK
• 9. mai ‘98, laugard., kl. 10,
loftriffill, SFK
• 10. maí ‘98, sunnud., kl. 10,
60 sk. liggjandi riffill, SFK.
• 12. maí ‘98, þriðjud., kl. 18,
fijáls skammbyssa, SR.
• 14. maí ‘98, fimmtud., kl. 20,
gróftsport skammbyssa, IFL.
• 16. maí ‘98, laugard,., kl. 10,
loftskammbyssa, SKO.
• 30. maí ‘98, laugard., kl. 10,
stöðluð skammbyssa, IFL.
íslandsmóti í staðlaðri skammbyssu
er frestað til 30. maí 1998. Stjóm STI.
Svartfuglaskot - Svartfuglaskot.
24 g haglaskot......kr. 3.900 (250 stk.)
34 g haglaskot......kr. 5.000 (250 stk.)
36 g haglaskot......kr. 6.600 (250 stk.)
Einnig mikið úrval af byssum og
aukahlutum á góðu verði.
Sportbúð Títan, Seljavegi 2, 551 6080.
Sjófuqlaskotin frá Express, íslandia
og Elaey. Verð og gæði í sérflokki.
Sportvörugerðin, sími 562 8383.
X Fyrir veiðimenn
Veiöileyfi í aflahæstu sjóbirtingsá á
Islandi, Grenlæk, fast í versluninni
Veiðffist, Síðumúla 11. Enn óseld
nokkur leyfi, verði, er stillt í hóf. Allar
nánari uppl. gefur Öm í síma 588 6500.
Grænland. Enn era sæti laus í okkar
vinsælu veiðiferðir til S-Grænlands í
ágúst og sept. Uppl. hjá Ferðaskrifst.
Guðmundar Jónassonar, s. 5111515.
Vorum aö taka í hús mikiö úrval af kast-
og flugustöngum frá Black Arrow
ásamt miklu úrvali af veiðibúnaði.
Sportbúð Títan, Seljavegi 2, 5516080.
Til sölu 9 feta Ron Tompson fluqustöng
+ hjól og spóla, lítið notuð. Uppl. í
síma 483 3814 eða 897 3326.
Gistiheimiliö Laugarvatni.Nýtt hús með
góðri snyrti- og eldunaraostöðu, setu-
stofu, 5 svefnherbergjum og heitum
potti. Opið allt árið. S./fax 486 1215.
Hestamennska
Bjórkvöld í félagsheimili Fáks,
fimmtudagskvöld, frítt inn, fóstudags-
og laugardagskvöld, miðaverð kr. 500.
Húsið opnað kl. 22.30. Aldurstakmark
20 ára. Fákur.
Fáksfélagar. Óskum eftir sjálfboðalið-
um til starfa fyrir félagið. Uppl. á
skrifstofu í síma 567 2166, milli kl. 13
og 17 daglega. Stjómin.
Land til sölu.
20 hektara land til sölu, þar af 3,7
hektara ræktað land, 110 km frá
Reykjavík. Uppl. í síma 5614233.
Mira hestavörur - sumartilboö. Veitum
20% afslátt af öllum Mira hestavömm
til mánaðamóta,. Gleðilegt sumar!
Hestamaðurinn, Armúla 38 s. 588 1818.
Óska eftir aö kaupa 6 hesta hús á And-
vara- eða Sörlasvæði. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 21102.
BÍLAR,
FARARTAKI,
YINNIIVlLAR O.FL.
J) Bátar
Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síöum. 33.
Höfum mesta úrval af þorskaflahá-
marksbátum á söluskrá okkar, einnig
nægan þorskaflahámarkskvóta til
sölu og leigu. Vegna mjög mikillar
sölu á sóknardagabátum vantar okkur
strax slíka á skrá, staðgr. Höfum mik-
ið úrval af aflamarksbátum, með eða
án kvóta, til sölu. Höfum kaupendur
að rúmmetram í krókakerftnu, sölu-
skrá á Intemeti: WWW.vortex.is/-
skip/. Tbxtav. bls. 621. Margra árat.
reynsla af sjávarútvegi. Lipur þjón-
usta og fagleg vinnubrögð.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðum.
33, löggilt skipasala m/lögmann ávallt
til staðar, s. 568 3330, fax 568 3331.
• Alternatorar og startarar.12 og 24
volt. Margar stærðir, Delco, Valeo
o.fl. teg. Ný teg. Challenger er kola-
laus og hleður við lágan snúning.
• Startarar í Cat, Cummings, Ford,
Perkings, Völvo Penta o.fl.
• Trumatic gasmiðstöðvar, 12 volt.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Önnumst sölu á öilum stæröum báta
og fiskiskipa, einnig kvótasölu og
-leigu. Vantar alltaf allar tegundir af
bátum, fiskiskipum og kvóta á skrá.
Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi,
síðu 620 og Intemeti www.texta-
varp.is. Skipasalan Bátar og búnaður
ehf. S. 562 2554, fax 552 6726._______
Skipasalan UNS auglýsir:
Höfum trausta kaupendur að:.
• bátum með þorskaflahámarki
• bátum með sóknardögum
• þorskaflahámarkskvóta
Skipasalan UNS, Suðurlandsbraut 50,
sfmi 588 2266, fax 588 2260.__________
Alternatorar og startarar í báta, bíla
(GM) og vinnuvélar. Beinir startarar
og niðurg. startarar. Varahlutaþjón-
usta, hagstætt verð.
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Ný handfæravinda á 158.000.
Aflaklóin BJ5000 komin aftur, árg.
‘98, endurbætt útg. Aðeins 11 kg á
þyngd. Spenna 10Í-30 volt. Þjófavöm.
2ja ára ábyrgð. Rafbjörg. S. 581 4470
Suzuki-utanborösvélar.
Fyrirhggjandi á lager, gott verð.
Suzuki-umboðið hf, Skútahrauni 15,
220 Hf., sími 565 1725 & 565 3325,
heimasfða: http!//www.suzuki.is.
Fiskiker-línubalar.
Ker, 300-350-450-460-660-1000 lítra.
Línubalar, 70-80-100 lítra.
Borgarplast, s. 561 2211._____________
.Til sölu amerískur skemmtibátur,
Dateline Hawaian, tæp 20 fet, með 4
cyl. Mercruiser-vél. Vandaður vagn
firlgir. Tilboð óskast. Sími 554 1805.
Til sölu Shetlandsskel með yfirbygg-
ingu, 6 metra langur, vélarlaus en á
vagni. Tilboð óskast. Sími 471 1162 eða
471 1920 á kvöldin,___________________
Óska eftir handfærabát í dagakerfinu,
allt kemur til greina. Staðgreiðsla fyr-
ir réttan bát. Uppl. í síma 456 7669
e.kl. 18.
S Bílarttsölu
Viitu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjóhð á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Tilboö - tilboö. Hyundai Pony, 4 dyra,
sedan, árg. ‘93, rauður. Gangverð 500
þús. Tilboð 350 þús. Grand Cherokee,
árg. ‘96, vel útbúinn, ekinn 23 þús.
mílur. Gangverð 3,3 millj. Tilboð 2.890
þús. Uppl. í síma 567 4772._____________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000._______
BMW 520, árq. ‘86, hvítur, sjálfskiptur,
með vökvastyri, ek. 125 þús. í góðu
ástandi. Allt nýtt í bremsum. Verð 400
þús. Uppl. f síma 553 9644 e.kl. 18.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar ...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50)._______________
MMC Lancer '93 til sölu, 4x4, ekinn
146 þús. km., Skipti koma til greina á
ódýrum bíl. A sama stað óskast ódýrt
reiðhjól. Uppl. í s. 895 6561, 5812777.
Til sölu Chevy Impala ‘68, uppgerður,
skipti á dísiljeppa koma til greina.
Uppl. í sfma 554 2971 e.kl. 19._________
Tilboö óskast í Peugeot 205, árg. ‘87,
þarfnast smálagfæringar. Uppl. 1 síma
897 5337.
Benz 190 dísil ‘85 til sölu.
Uppl. í síma 555 6074.
Mazda 626 ‘85 til sölu, verð 40 þús.
Upplýsingar í síma 483 1351.
Mazda
Mazda Doch, turbo, 1800, árg. '91,
ekinn 118 þús., álfelgur, sumardekk,
allt rafdrifið, topplúga, svartur.
Tölvukubbur og vflckað pústkerfi.
Verð 809-900 þús., skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í sfma 426 8374.
Mazda 626, árg. 1987, í góðu standi,
skoðuð ‘98, sjálfskipt, samlæsingar,
rafdrifnar rúður. Verð 160 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 895 5419.
Mitsubishi
MMC Lancer station '88, 2WD, fallegur
bfll í toppstandi, nýskoðaður, ný dekk,
dráttarbeisli o.fl. 200 þ. stgrverð. Sími
896 5223 eða 566 8875.____________________
it'iSL'i Nissan / Datsun .
Nissan Sunny 1,5 SLX '88, nýskoðaður
‘99, ekinn aðeins 90 þús. km, frábært
eintak. Verð 340 þús., engin skipti.
Upplýsingar í síma 899 1824.
Subaru
Til sölu Subaru station, árgerö ‘88. Ek-
inn 200 þ., góður bfll. Verð 350 þ.
Uppl. í síma 565 8541, eftir klukkan 18.
Toyota
Til sölu Toyota Corolla, árg. ‘86, skoöuö
‘99, 4 dyra, 5 gíra, þarfnast viðgerðar
á vél og ryð í frambretti. Verð 110.000.
Upplýsingar í síma 899 5632.________________
Toyota Corolla XLi ‘94 sedan, beinsk.,
ekin 57 þ., v. 920 þ., eða 810 þ. stgr.
Ath. skipti á 200-300 þ. kr. bíl. Aðeins
góður fjölskbfll kemur til gr. 421 5858.
voivo Volvo
Volvo 244, árq. ‘80, til sölu, sjálfskipt-
ur, staðgreiðsluverð kr. 50.000. Uppl.
í síma 586 2004.
Bílaróskast
Erum meö fjársterka kaupendur að ný-
legum bflum. Vantar allar gerðir bíla
á skrá og á staðinn. Góður innisalur.
Höfðahöllin, Vagnhöfða 9, s. 567 4840,
Óska eftir Colt eöa Golf,
árgerð ‘91 eða yngri. Staðgreitt allt
að 500 þús. Upplýsingar í síma
5814470, 894 1929._____________________
Óska eftir ódýrum bíl á 10-40 þus.,
helst skoðuðum. Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 557 5690.___________
Óska eftir bíl á verðbilinu 0-100 þús.,
skoðaður 99. Uppl. í síma 586 2032
e.kl. 17.
% Hjólbarðar
Vinnan, kr., 2.800. Ódýrastir samkv.
könmrn ASI, BSRB og Neytendasam-
takanna. Opið frá kl. 8 til 21 mánud-
fostud., laugard 9-18 og sunnud. 12-16.
Ný dekk, 175/70 R 13, kr. 3.555 stgr.
Kaldasel, Skipholti 11-13 (Brautar-
holtsmegin), sími 561 0200.__________
Matador vörubílahjólbaröar,
12 R 22,5 MP460IIA, kr. 21.762 m/vsk.
8,25 og 9,00 - 22,5, nýjar felgur.
Kaldasel, sfmi 561 0200.____________
Ný ónotuð Pirelli-heilsársdekk til sölu,
stærð 14”, seljast 4 saman á 25.000 kr.
Uppl. í síma 896 4242. Berglind.
Óska eftir hjólhýsi.
Uppl. í síma 481 1511.______________________
Óskum eftir aö kaupa nýlegt Esterel
fellihjólhýsi. Uppl. í síma 565 7416.
^p/wr
Pajero turbo dísil, stuttur, árg. ‘86,
ekrnn 250 þ., til sölu fyrir aðeins 230
þ. stgr. Er á nýl. dekkjum, lakk gott,
vel við haldið og í mjög góðu lagi. Sk.
út ‘99. Upplýsingar gefur bílasala
Matthíasar í s. 562 4900_____________
Toyota Hilux extra cab ‘85, bensín,
upphækkaður fyrir 38” dekk, með
loftlæsingum. Verð um 500 þús.
Uppl. f síma 472 1546 e.kl. 17.
Kerrur
Til söiu öflug jeppakerra, burðargeta
ca 2 tonn, tilvalin fyrir verktaka.
Uppl. í síma 554 2971 e.kl. 19.
Steinbock Boss-umboöiö Pon sf.
Troðfifllt hús af nýinnfluttum góðum
notuðum rafmagnslyfturum, 0,6-2,5 t,
á frábæra verði og greiðsluskilmálum.
Nokkrir dísillyftarar, 2,5-4,01.
Nýtt, nýtt! 50 notaðir innfluttir
handlyftivagnar á 16.000 + vsk. stgr.
Seldir, meðan birgðir endast, í því
ástandi sem þeir eru. Fyrstir koma,
fyrstir fá. Sprengitilboð sem varla
verður endurtekið. Lítið inn. á lag-
er/verkstæðið, Eyjaslóð 9, Örfirisey,
og veljið tæki sem hentar.
Pon Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Lyftarasala - lyftaraleiga.
Toyota - Caterpillar - Still - Hyster-
Boss. Rafmagns- og dísillyftarar,
1 til 3 tonn, til leigu eða sölu.
Ath.: Frír handlyftari fylgir hveijum
seldum lyftara. Hafðu samband fyrr
en seinna, það borgar sig.
Kraftvélar ehf, Funahöfða 6,
112 Rvík, s. 577 3504 eða 893 8409, fax
577 3501, email: amisi@kraftvelar.is
Nýir og notaðir rafm.- og dísillyftarar,
staflarar. Varahl. og viðgþj., leigjum
lyftara. Lyftarar, s. 581 2655, fax 568
8028, e-mail: lyftarar@mmedia.is
Ath. Sniglar. Ath.
Arshátíð, Félagsheimili Seltjamar-
ness við Suðurströnd 2. maí. Húsið
opnað kl. 19.30, matur 20.30. Kaupið
miða sem fyrst hjá Höllu, s. 551 7408,
eða á Kaffivagninum e.h. fós. 1. mal
Matur og ball 3.800, eftir mat 1.500.
Nýkomin kraftpúst á MT-hjólin.
Munið sérpantanir í öll mótorhjól.
Mótorhjólahjálmar á tilboðsverði.
Jaguar-leðurfatnaður. Borgarhjól sf.,
Hverfisgötu 50, sími 551 5653.__________
JHM Sport. Megaúrval, megabúð,
cross/enduro/götu. Allt fyrir þig og
hjólið þitt. Komið, sjáið, sannfærist.
Sími 567 6116 og 896 9656.______________
Til sölu Kawasaki LTD, 454, árg. 1987,
toppeintak, ekið 11 þús. mflur.
Uppl. í síma 566 7583.
Greiðslukjör við allra hæfi
Bílamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E j
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bflasala
Sunny SR 1600 '93, rauður,
ssk., ek. aðeins 42 þús. km, rafdr.
rúður, hiti í sætum, spoiler o.fl. Gott
eintak. V, 840 þús. stgr.
Chevrolet Camaro Z-28 '95 dökkblár,
ek. aðeins 8 þús. km, sk., allt rafdr.,
ABS, álfelgur, læst drif (285 hö),
glæsilegur bíll. V. 2.790 þús. Einnig:
Chevrolet Carmaro RS 3000 '89, blár,
5 g., ek. 101 þús. km, álfelgur o.fl. Gott
eintak. Tilboösverð 690 þús.
Landrover Discover V-8 (3500) '91, 5
d., 5 g., ek. 80 þús. km, sólluga, álfel-
guro.fl. V. 1.590 þús.
VW Golf CL 1,4 station '95, 5 g., ek.
aöeins 44 þús. km. V. 1.050 þús.
(Bílalán getur fylgt.) Einnig: VW Golf
1800 GL Syncro 4x4 station '97,
rauöur, 5 g., ek. 17 þús. km.
V. 1.620 þús.
Honda Civic 1,4 Si sedan '97, ssk., ek. aðeins 4
þús. km, rafdr. rúöur, samlæsingar o.fl.
V. 1.370 þús.
Ford Escort Laser '86, 3 d., 5 g., gott ástand, 2
dekkjagangar, nýskoöaöur. V. 1.65 þús.
Chevrolet Camaro RS 3000 '89, blár, 5 g., ek.
101 þús. km, álfelgur o.fl. Gott eintak.
Tilboösverö 690 þús. '
Nissan Patrol 2,8 túrbó dísil '96, 7 manna, 5 g.,
ek. aðeins 18 þús. km, upphækkaður, 33“ dekk,
o.fl. Mikiö af aukahlutum, sem nýr. V. 3.390 þús.
Ford Windstar GL 3,9 I ,'96, ssk., ek. 53 þús. km,
rafdr. rúöur o.fl. V. 2,2 millj.
VW Golf 1,4 Joker '98, 5 g., ek. 4 þús. km,
V. 1.260 þús.
MMC Lancer GLX '90, ssk., ek. 123 þús. km,
rafdr. rúöur o.fl. V. 460 þús.
VW Transporter dísil '92, 5 g., ek. 146 þús. km.
Gott eintak. V. 890 þús.
MMC Colt GL '91, 5 g., ek. 79 þús. km.
V. 490 þús.
Toyota Corolla GTi hatchb. '88, álfelgur, sóllúga,
rafdr. rúöur, þjófavörn o.fl. V. 450 þús.
VW Golf GL 1600 '97, blár, 5 g., ek. 28 þús. km,
álfelgur, spoiler, þjófav. o.fl.
V. 1.320 þús. Sk. áód.
Toyota Corolla station Xli 1600 '97, blár, 5 g., ek.
17 þús. km, rafdr. rúöur, sumar og vetrardekk., o.fl.
V. 1.400 þús.
Toyota 4 Runner V-6 3000 '91, grár, 5 g., ek. 116
þús. km, 33“ dekk, álfelgur, o.lf. V. 1.400 þús.
MMC L-300 Minibus 4x4 '91,5 g., ek. aöeins 46
þús. km. V. 980 þús.
Toyota Corolla (6 gíra) hatchb. '98, 3 d., ek. 4
þús. km, álfelgur, ABS, rafdr. í öllu o.fl.
V. 1.420 þús.
Chevrolet Camaro Z-28 ‘95, dökkblár, ekinn
aöeins 8 þús. km, ssk. rafdr. í öllu, ABS, álfelgOr,
læst drif, (285 hestöfl). Glæsilegur bíil.
V. 2.790.000.
Toyota d. cab SR-5 m/húsi ‘95, 5 g., álfelgur, 311
dekk, læstur aftan o.fl. Toppeintak. V. 1.850 þús.
Cherokee Country 4,0 I ‘95, ssk., ek. 60 þús. km,
allt rafdr., líknarbelgir, álfelgur o.fl. V. 2.190 þús.
Opel Astra 1,4i 16 v station ‘96, ssk., ek. 22 þús.
km, toppgrind, álfelgur o.fl. V. 1.240 þús. Sk. á ód.
Toyota Hiace ‘94, 4x4, ek. 67 þús. km, rauöur,
bensín. V. 1.590 þús.
Dodge Neon ‘97, hvítur, 4 d., ssk., ek. 23 þús. km.
V. 1.470 þús. Sk.áód.
Ford Escort 1,6 station ‘96, 5 g., ek. aðeins 28
þús. km, álfelgur, spoiler, o.fl.
V. 1.200 þús. (Bílalán getur fylgt.)
Honda Civic ESi ‘92, 3 d., 5 g., ek. 180 þús. km,
sóllúga, álfelgur o.fl. V. 690 þús.
(Lístaverö 800 þús.)
Vandaöur bílhVolvo V-40 st. ‘97, grásans., 5 g.,
ek. 6 þús. km, allt rafdr., álfelgur, ABS o.fl. Sem
nýr. V. 2.250 þús.
VW Vento GL ‘93, ssk., ek. 90 þús. km, V. 1 millj.
Renault Clio RT ‘93, blár, ssk., ek. 72 þús. km,
rafdr. rúöur, samlæsingar o.fl. V. 730 þús.
Mazda 323 GLX 1600 sedan '94, ssk.,
ek. aðeins 28 þús. km, allt rafdr.
V. 960 þús.
Grand Cherokee Orvis LTD V-8 '95,
grænsans., sóllúga, leðurinnr., geislasp.,
álfelgur o.fl. Toppeintak. V. 3,4 millj.
Einnig Grand Cherokee LTD '93,
grænsans., ssk., ek. 119 þús. km,
leðurinnr., allt rafdr. geislaspilari o.fl.
V. 2.690 þús.
Toyota Starlet 1300 93, 3 d., stein-
grár, 5 g., ek. 78 þús. km. V. 650 þús.
Renault Laguna 2,0 station
ek. aðeins 17 þús. km, allt rafdr. fjarst.
læsingar o.fl., líknarbelgir o.fl.
V. 1.790 þús.
Chrysler Cirrus LXi V-6 '96, blár,
ssk., ek. 46 þús. km, ABS, rafdr. í öllu,
o.fl. V. 1.990 þús.
MMC Colt GLXi '93, ssk., ek. aöeins 49
þús. km, rafdr. rúður, spoiler o.fl. Óvenju
gott eintak. V. 890 þús.
Fjöidi bíla á skrá
og á staðnum
Bíldshöfða 20-112 Reykjavík - Sími 510 8020
Þú veIur þÉR MATARdiskA, súpudisl<A,
Áb/ETÍsdiskA EÖA kApfibollA oq UI\dl'R-
skAl 'en boRqAR aIItaF saivia verö fyRÍR.
Bíldsh öfða
' Góð kAup -
250.-
I<RÓNUR STykkið