Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1998, Blaðsíða 31
DV MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998
51
<
<
i
i
i
i
i
<
í
i
i
I
<
i
í
í
í
fyrir 50
árum
Miðvikudagur
29. apríl 1948
Landstjóri Kanada
í Keflavík
Andlát
Markús Jónsson frá Ármóti, Vest-
mannaeyjum, Háaleitisbraut 37,
Reykjavík, lést á St. Jósefsspítala
mánudaginn 27. apríl.
Elsa Tómasdóttir frá Hólmavík,
Melhaga 13, Reykjavík, andaðist á
Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudag-
inn 27. apríl.
Ólöf Erla Guðmundsdóttir
Hoffman lést þriðjudaginn 28. apríl
á Sjúkrahúsi Omaha, Nebraska.
Haukur Hermóðsson, Mánagötu
16, Reyðarfirði, lést á Landspítalan-
um 27. apríl.
Guðmundur Júlíus Guðmunds-
son, Grenimel 35, Reykjavík, lést á
Landakotsspítala aðfaranótt mánu-
dagsins 27. aprO sl.
Jarðarfarir
Kristín Sverrisdóttir, Aðalstræti
38, Akureyri, verður jarðsungin frá
Akureyrarkirkju fimmtudaginn 30.
april kl. 13.30.
Leifur Þórarinsson tónskáld verð-
ur jarðsunginn í sálumessu í Krists-
kirkju, Landakoti, mánudaginn 4.
maí kl. 13.30.
Jóhanna Þórunn Þorsteinsdóttir
frá Hólum, Helgafellssveit, Heiðar-
vegi 23, Keflavík, verður jarðsungin
frá Keflavíkurkirkju laugardaginn
2. maí kl. 14.
Margrét Einarsdóttir, Víðimel 19,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju á morgun, fimmtu-
daginn 30. apríl, kl. 15.
MHIHfiMl-Ofi
wfflsm
-----------.....ff.-
Segðu hug þinn um leið
og þú lætur gott af þér
«g 562 4400 luSa
<Str tuuMksroFwai
Adamson
„í gær kom Alexander landsstjóri Kanada
vlö á Keflavíkurflugvelli og haföi hér
þriggja stunda viödvöl. Var hann ásamt
konu slnni og tveim mönnum á leiö til
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabiíreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu em gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekiö Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20
alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18.
Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00.
Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga fra kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard.
10.00-16.00.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10-
16 Hafharfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl.
10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og
sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyija-
fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafharfiörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
I stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Ottawa frá London og flugu þau í einni af
vélum Kanadiska hersins. Sjö flugvélar
lentu á Keflavíkurflugvelli í gær, þar af
tvær frá flugfélaginu BOAC.“
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., simi 5251000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil-
islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
simi 5251700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiönum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími
561 2070.
Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna fra kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 8523221. Upplýsmgar hjá lögreglunni
í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavfkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
fijáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartimi.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-
miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi
560 2020.
Söfhin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Yfir vetrartimann er lokað en
tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á
leiðsögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvd. og
fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma
577 1111.
Borgarbókasafn ReyKjavlkur, aðalsafh, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-funmtd.
kl. 9-21, fostud. kl 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - funmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hóbnaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-21,
fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl-
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasalh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Bros dagsins
Ólafur Mixa var staddur á Listasafni
Sigurjóns Ólafssonar þegar Örn
Þorsteinsson opnaði sýningu sína. Ekki
bar á öðru en Ólafur væri ánægöur meö
sýninguna.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafh Íslands, FrfldrKjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafh Einars Jónssonar. Opið laud. og sud.
13.30-16. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga.
Listasafh Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi.
Á sýningunni Svífandi form, eru verk eftir
Siguijón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl.
14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin
stendur til 5. apríl. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. li 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
Spakmæli
Hinir ríku og svín-
in verðleggjast eft-
ir dauðann.
Úkraínskt (SSSR)
safn: mánd. - laugd. kL 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17,
og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565
4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud.,
þriðjud., og Ðmmtud. kl. 12-17.
Stofiiun Ama Magnússonar: Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd.
og funmtd. kl. 14-16 til 15. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjamar-
nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi
462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á
sýningum.
Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Raftnagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551
3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri,
sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322.
Hafharfj., sími 555 3445.
Slmabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 30. apríl.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Þú verður að sýna staðfestu og ákveöni, án þess þó að vera þrjósk-
ur. Láttu ekki teyma þig út í óvissuna. Happatölur eru 1,12 og 34.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Einhver þarfnast þin við lausn á verkefni sem hann hefur tekið
aö sér. Þú ert ef til vfll ekki nyög hrifinn af því en það reynist
skemmtilegra en þú hélst.
Hrúturinn (21. mars - 19. april):
Þú færö góðar fréttir og þær breyta áætlunum þínum aðeins. Þú
ættir þó aö ráðfæra þig við aöra sem málið varðar áður en þú ger-
ir miklar breytingar.
Nautið (20. april - 20. mai):
Þú kynnist einhverju sem breytir sjónarmiðum þlnum og við-
horfi til ýmissa mála. Þú átt góðan tíma I vændum, skemmtileg-
an og dálítið rómantískan.
Tvíburamir (21. mai - 21. jtlni):
Vertu trúr skoðunum þinum og láttu ekki plata þig út í neitt sem
þér líkar ekki. Varastu viðskipti við fólk sem þú þekkir ekki.
Krabbinn (22. júni - 22. júli):
Einhver á erfitt með að nálgast þig og þú verður brátt var við
breytta framkomu hans í þinn garð. Þessu veldur líklega einhver
misskilningur og best væri að ræða máliö.
Ljðniö (23. júlí - 22. ágúst):
Treystu dómgreind þinni þegar kemur að þvi að taka ákvarðan-
ir. Láttu ekki aðra taka ákvarðanir fyrir þig.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Fyrri hluti dagsins veröur fremur viöburðasnauður. Þú þarft til-
breytingu og ættir að reyna að hressa þig svolítið við. Happatöl-
m- eru 8, 18 og 23.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þér býðst skemmtilegt tækifæri sem þú ættir ekki að láta þér úr
greipum ganga. Það krefst skipulagningar og góðrar tímasetning-
ar að nýta það.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þú átt von á glaðningi fyrri hluta dagsins og framan af degi verð-
ur mikið um óvænta atburöi. Láttu þér ekki bregöa þó gamall
kunningi birtist skyndilega.
Bogmaðúrinn (22. nóv. - 21. des.):
Þú ættir að reyna að bæta samband þitt við ákveöna persónu. Þaö
myndi laga andrúmslotiö í kringum ykkur. Happatölur eru 7, 14
og 15.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Þú átt gott með að vinna í hópi fólks í dag og nýtur þín vel í marg-
menni. Sjálfstraustið er upp á þaö besta í dag. Kvöldið verður ró-
legt.
WUM m< HotlT iNtcneniai». iwc bmmm »r «mi ir'OiaK
LiNA HEFUR ALLTAF SÍÐAST ORÐiÐ.
OG ÖLL OR0 Á UNDAN PVÍ.
1