Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1998, Blaðsíða 14
14
ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998
Árni Sigfússon, oddviti D-listans á beinni línu DV í gærkvöld:
Pólitísk framtíð undir
„Ég er reiðubúinn að leggja pólitíska fram-
tíð mína undir,“ sagði Árni Sigfússon í sam-
tali við DV í gær á beinni línu er hann var
spuröur um pólitíska framtíð sína nái R-list-
inn að halda borginni í kosningunum á laug-
ardag.
Gríðarlega mikið var hringt í skiptiborð
DV meðan Árni sat fyrir svörum og komu
spyrjendur víða við í spumingum sínum eins
og sjá má. Aðspurður hvar D-listinn muni
helst taka til hendinni nái hann að sigra svar-
aði Árni. „Öll okkar áherslumál í þessum
kosningum eru verkefni sem við ætlum að
ljúka á kjörtímabilinu. Það þýðir að við hefj-
umst strax handa eftir kosningarnar. Við setj-
um okkur aðgerðaiista og vinnum samkvæmt
honum.“
Efst á þeim lista er skattalækkun, að sögn
Áma, en í beinu framhaldi verði ný íbúða-
svæði skipulögð, m.a. í Geldinganesi. Lögð
verði áhersla á að gera borgina aðlaðandi fyr-
ir fólk og atvinnurekstur tii að íbúum fjölgi.
„Við leggjum áherslu á vandaða gmnnskóla,
góða skóla, þar sem við höfum lagt fram til-
lögur um talsverðar breytingar frá því sem
nú er. Það er ekki bara 10 mánaða skóli sem
við emm að ræða um heldur líka sjálfstæði
skólanna sem byggist á því að í hverjum
hverfisskóla eru sjáifstæðar stjómir, skóla-
stjórnir þar sem foreldrar eru stjórnarmenn
meðal annarra.
Við leggjum áherslu á val fyrir foreldra
með fjölskyldugreiðslum þar sem við bendum
á að til lengri tíma litið er þetta hagkvæmari
lausn fyrir borgina. “ sagði Árni Sigfússon.
-SÓl/SÁ
Skuldaaukning
Gísli Jónsson:
Á árinu 1994, þegar þú varst borgar-
stjóri, tók ýmis rekstur 96,4% af nettótekj-
um borgarinnar en 61% árið 1991. Þá
voru skuldirnar tœpir 8,8 milljaróar en
árið áóur tœpir 5,5 milljaróar. Hvernig
skýrirðu jiessa þróun?
„Árin 1990-1994 fórum viö í gegnum
eina mestu efnahagslægð sem Vesturlönd
hafa gengið í gegnum. Þar sem fyrirtæki
í borginni stóðu mjög illa og atvinnuleysi
jókst hröðum skrefum ákvaö Reykjavík-
urborg að auka tramkvæmdir mim meira
en áöur hafði verið gert ráð fyrir til að
mæta þessari djúpu sveiflu. Þaö tókst
ágætlega en þetta þýddi lántökur og
átaksverkefni sem kostuöu hundruö
milljóna króna. Þetta gekk á rekstur
borgarinnar. Skuldimar jukust liklega
um 6,5 milljarða á þessu kjörtímabili í
kreppu. Á þessu kjörtímabili R-listans hef-
ur hins vegar verið góöæri en samt aukast
skuldimar um fimm milljarða króna.
Gísli Jónsson
í Hafnarflröi var Jóhann G. Bergþórs-
son einn af forystumönnum Sjálfstœðis-
flokksins i áratug. Á sama tíma setti hann
nokkur fyrirtœki á hausinn eins og Hag-
virki og Hagvirki-Klett. Hefur ekki komió
til greina aó setja rannsóknarrétt yfir
hann?
„Ég held að Jóhann G. Bergþórsson
hafi þurft aö þola ýmislegt. Ég veit ekki
betur en sjálfstæðismenn og aörir hafi
ýmislegt við þetta að athuga. Það er alveg
ljóst að ef verið er aö líkja þessu saman
við umræðumar gagnvart tveimur fram-
bjóðendum R-listans þá var Jóhann
dæmdur en við vitum ekki hvort slíkir
dómar standi fyrir dyrum hjá þeim
tveimur. Við erum þar aö auki ekki að
horfa á afmarkað tilvik eins einstaklings
sem hefur orðið illa úti í Qármálum. Viö
erum að horfa á langan feril sem er alvar-
legt mál.“
Guðmundur Sigurðsson,
íbúi í Breiðholti:
Hvert er þitt álit á því aö Gunnar Birg-
isson sé í framboói í Kópamgi í Ijósi þeirr-
ar sióvœóingarherferóar sem sjálfstœóis-
menn eru í í sveitarstjórnarmálum?
„Mér finnst það mikils vert. Ég tel að
hans framganga hafi skilaö Kópavogsbú-
um mjög vel áfram."
Karl Eiríksson,
íbúi viö Rauðalæk:
Ef D-listinn nœr meirihluta vill hann
þá endurheimta þaó landsvœói sem tekió
var af lóö barnaheimilisins Steinahlíóar á
síöasta ári þó aö því hafi verió lofaö áriö
1949 aó þetta land yröi aldrei skert?
„Það er full ástæða til að fara yfir það
mál. Ef það sýnir sig að ekki hafi verið
þörf á því að skerða lóðina og miðað við
þetta loforð er full ástæða til að fara yfir
máliö.“
Heidi Kristiansen:
Stendur til aó hefja framkvœmdir á
gatnamótum Kringlumýrarbrautar og
Miklubrautar á nœsta kjörtímabili ef
Sjálfstœðisflokkurinn veröur í meirihluta?
Ef svo er, hvaöa lausnir eru þá fyrirhug-
aóar?
„Við teljum mjög mikilvægt að mislæg
gatnamót séu á mótum Kringlumýrar-
brautar og Miklubrautar. Með því verður
umferðin greiöfærari og þar með minnk-
ar mengun og slysahætta. Umhverfið
verður þá betra, ekki síður fýrir þá íbúa
sem búa þarna nærri. Þar kemur t.d. til
greina að lækka vegarstæði annarrar göt-
unnar og setja síðan upp hljóðmanir til
hliðar. Þaö á að vera hægt að gera slauf-
ur bæði að suðaustanverðu og norðvest-
anverðu. Það er hins vegar erfiðara hjá
blokkunum sem liggja að Álftamýri
vegna þrengsla."
arlegt að fara að leita að boðberanum og
gera hann að sökudólgi rétt eins og Jó-
hanna Siguröardóttir sé sökudólgurinn í
Landsbankamálinu. Hvemig geta mál
sem eru í opinberum gögnum verið
ófrægingarherferð?“
Jóhann Guðmundsson:
Ætlar D-listinn að auglýsa staóreyndir
um Hrannar B. Arnarsson í sjónvarpi eóa
gera eitthvaö annaó til aó almenningur
fái aó vita sannleikann í málinu?
„Ég tel að almenningi sé fullljóst hvert
umfang málsins er. Ég mæli ekki meö því
að farið sé í einhveija sérstaka auglýsing-
arherferð til að kynna þetta mál, a.m.k.
ekki af sjálfstæðismönnum. Ef menn vilja
auglýsa er best að R-listinn geri það.“
Ársæll Baldvinsson,
vagnstjóri hjá SVR:
Ætlar Sjálfstœöisflokkurinn aó opna
Hafnarstrœtió eóa hafa þaó lokaö eins og
þaó er nú?
Miöaö við það hvemig skipulag er á
þessu svæði nú þá höfum við verið því
hlynnt að Hafnarstræti væri opiö.
Ákvörðun R-listans að setja vagnana
norðan megin og biðsalinn sunnan meg-
in er slæm lausn og ég mun leitast við að
finna betri lausn.“
Ársæll Baldvinsson:
Er möguleiki að breyta því fyrirkomu-
lagi að Grafarvogsbúar verði að skipta um
vagn í Ártúni til aó komast nióur í bœ?
„Viö leggjum áherslu á aö á öllum leið-
um sé auðvelt fyrir fólk að komast leiðar
sinnar án endurtekinna skiptinga."
Tekjur aldraðra
Karl Stefánsson:
Hvernig œtla sjálfstceóismenn aó auka
kaupmátt aldraðra?
„Þetta er góð spuming. Við ætlum að
gera það með margvíslegum hætti. Við
ætlum að fella niöur 27% hækkun fast-
eignagjalda. Þaö munar mjög um það.
Anna Jónsdóttir:
Nú segiö þió sjálfstœðismenn aó at-
vinnuleysi kvenna hafl fjórfaldast en Ingi-
björg Sólrún segir aö ástandió hafi ekki
verió betra siöan 1993. Hvernig er staóan í
raun og veru?
„Við höfum nefnt það að langtímaat-
vinnuleysi kvenna hefur fjórfaldast frá
árinu 1994 en þá var kreppa hér. Viö fór-
um í miklar framkvæmdir á síðasta kjör-
tímabili til að hjálpa atvinnulausum en
slíkt hefur ekki verið gert á þessu kjör-
tímabili. Það er að koma í ljós i þessum
tölum. Ingibjörg Sólrún getur ekki breytt
því með því að segja eitthvað annað. Hún
hleypur í aö segja að skammtímaatvinnu-
leysið sé eitthvað minna en það var í
kreppunni. Mér finnst ekkert til um þær
tölur.“
Haraldur Guðmundsson:
Hvemig fór með milljónirnar sem Inga
Jóna Þóröardóttir hirti? Fyrir hvaö fékk
hún þær?
„Inga Jóna tók að sér það
verkefni fyrir borgarstjóra að
kanna ýmsa þætti í rekstri
borgarinnar og sjá með hvaða
hætti mætti gera breytingar
eða haga hlutum betur, þannig
að fé nýttist betur. Þetta verk
leysti hún mjög vel af hendi og
fékk fyrir það laun.“
Sveinn Valgeirsson:
Þaó er veriö að saka þig og
D-listann um ófrœgingarher-
feró. Er ekki ástœöa fyrir þig að
gefa út yfirlýsingu ef þiö hafi
þar hvergi komió nœrri?
„Ég hef þegar gefiö út slika
yfirlýsingu um þetta í tilefni af
orðum Ingibjargar Sólrúnar þar sem hún
leggur megináherslu á hver sé boðberi
hinna válegu tíðinda og vænir mig um
það sem er ósatt. Það er hins vegar al-
gjört aukaatriði í þessu máli. Það er und-
Það samsvarar 40-120 þúsund króna
kaupmáttaraukningu á kjörtimabilinu.
Þetta er sú hækkun sem R-listinn hefur
sett á og við teljum okkur vel geta verið
án. Sérstaklega vegna þess aö hækkun
fasteignagjalda kemur verst
niður á öldruðum og bamafiöl-
skyldum. Þá er ljóst að það er
búið að hækka heimaþjónust-
una og ýmsa þjónustu á félags-
miðstöðvum. Það er búiö að
hækka strætisvagnagjöld.
Þetta em allt verk sem við ætl-
um að ganga í að leiðrétta."
Valgeir Pálsson:
Var bara verið aó blása upp
mál Hrannars og Helga af því
að þaó eru kosningar?
„Ég tel þaö enga tilviljun að
þetta mál kemur upp núna.
Þetta er eins og þegar menn
era að sækja um starf, þá er
litið yfir þeirra starfsferil. Þeg-
ar menn era að gefa kost á sér i borgar-
stjóm er litið á starfsferil þeirra. Eins og
hefur komið fram þá stigu fram einstak-
lingar sem töldu að ekki væri allt með
felldu í verkum þeirra tveggja. I fram-
haldinu hefur ýmislegt komið í ljós. Op-
inber gögn staðfesta þaö.“
Geldinganesið
Lára Ómarsdóttir:
Hvar œtlió þió sjálfstœóismenn aö hafa
atvinnusvœöi ef ekki í Geldinganesi?
„Við höfum bent á svæði sem er að
Höllum við Vesturlandsveg. Þama era
um 30 hektarar lands sem era ákjósanleg-
ir fyrir atvinnuvegi. Stærðin er á við 30
knattspymuvelli þannig að þetta er heil-
mikið svæði. Kostm-inn við það er að
þama liggur Vesturlandsvegur að því og
síðan Hallsvegur og síöar Sundabraut
þegar hún kemur, sem ég reyndar legg
mikla áherslu á. Það verða tvær sterkar
samgönguleiöir að þessu svæði. Viö eig-
um einnig möguleika inni í borginni fyr-
ir atvinnurekstur af minna tagi.“
Linda Hrönn:
Ef sjálfstœðismenn komast
til valda fella þeir þá niöur
þessa 100 prósenta hœkkun R-
listans á félagslegu íbúðunum?
„Um þessa hækkun hef ég
sagt og segi að það er engin
ástæða til að fara í þennan
flækjufót sem R-listinn er
kominn í varöandi leiguíbúð-
ir. Ef verkefhið er að þeir sem
era yfir tekjum eigi ekki að
búa í þessum íbúðum, sem ég
get tekiö undir, þá er hægt að
gera það í gegnum upplýsing-
ar úr skattskýrslum. Þar ligg-
ur ljóst fýrir hverjir hafa tekj-
ur yfir mörkum og þeim yrði
þá sagt upp þessu húsnæði."
Linda Hrönn:
Hvenœr myndu fjölskyldugreiöslur og
hverfisbylting komast á ef þió komist til
valda?
„Hverfisvaktin er grandvallarpunktur
að hverfisbyltingunni. Við myndum
strax skipuleggja hana á næsta ári. Sama
á við um tiilögur um aukið lýðræði,
þannig aö ibúar í hverfi geta gert athuga-
semdir við breytingar á skipulagi. Þetta
getum við strax sett af staö. Varðandi
fiölskyldugreiðslurnar legg ég áherslu á
að hafist verði handa við þær á næsta
ári.“
Óttarr Guðlaugsson:
Hvað œtlar D-listinn aö gera til aö
sporna við auknu ofbeldi í borginni?
„Við höfum lagt fram tillögu sem mið-
ar að því að taka á þessu máli. Þetta era
leiðir sem ég hef trú á að séu farsælar.
Fyrst er það hverfisvaktin sem tengist
hugmyndafræði hverfisbyltingar. Þetta
gengur út á að gera hverfm öraggari og
betri að búa í. Við þurfum á því aö halda
að það sé vel fylgst með i hverfunum. Þaö
á alltaf að vera starfsmaður á vakt til aö
fylgja eftir verklegum framkvæmdum og
einnig ofbeldi eða fikniefnavá. Viö eigum
aö útrýma dópsölum af skólalóöum og úr
hverfunum. í miðbænum má gera sams
konar hluti. Ég vil kalla það umhverfis-
vakt. Við leggjum til frjálsan afgreiðslu-
tima í miðborginni sem mundi leysa úr
þvi vandamáli sem þar hefur skapast þeg-
ar þúsundir manna safnast saman á
sama tima við lokun skemmtistaða."
Óttarr Guðlaugsson:
Veróur ekki gífurlegur kostnaóur fyrir
borgarsjóó aö vera með fjölskyldugreiósl-
urnar?
„Stefnan er að böm frá eins til fimm
ára aldurs fái leikskólapláss. Það stefnir í
að 99 prósent bama í hveijum árgangi
nýti leikskólavistun. Það stefnir lika í að
þetta verði heilsdagspláss. Við erum að
greiöa hvert pláss niður um 28-30 þúsund
krónur. Það er bara rekstrarkostnaður.
Ef viö ætlum aö byggja lika yfir krakk-
ana, sem auðvitaö þarf þá aö gera, þá
kostar þaö aö auki 4 milljarða króna. Ég
vil styöja við leikskóla en það sem mestu
skiptir er að foreldrar hafi val um um-
önnun bama sinna. Það þýðir þá að við
afhendum foreldrum jiessa upphæð þ.e.
rekstrarkostnaðinn, og segjum þeim að
þau hafi val. Þau geta valið góðan leik-
skóla eða annaö form á umönnun ef þau
hafa tök á. Það sem sparast er stofhkostn-
aöur. Þá þarf ekki aö byggja eins mörg
pláss. Hvert pláss i dag kostar 1,2 miiljón-
ir og verður dýrara eftir því sem neðar í
aldursstigann er komið. Á heildina litið
er þetta spamaður fyrir borgina en ekki I
aukinn kostnaöur."
Einstaklingarnir
Gréta Hermanns:
Hvaó œtla sjálfstœðismenn að gera fyr-
ir einstaklinga?
„Við erum að tala um að lækka fast-
eignagjöldin verulega. Viö leggjum
áherslu á að einstaklingur fái betri sam-
göngur. Við stefnum aö því að nýta hag-
kvæmni stærðarinnar og bjóða ódýrari
þjónustu og að ódýrara verði aö búa i
borginni."
Guðni Þór Jónsson:
Hvar á aó skipuleggja nýju byggingar-
svœöin í borginni?
„Viö leggjum mikla áherslu á aö nýju
byggingarsvæðin séu í norðurátt. í Geld-
inganesi getur orðið 7-8 þúsund manna I
íbúöarbyggð. Þama er sennilega besta
íbúðarbyggingarsvæöið á höfuðborgar-
svæðinu. í framhaldi af því má horfa til
Álfsness sem til lengri tíma horft er mjög
góður kostur."
Ragnar Ragnarsson:
Hugmyndirnar um 10 mánaöa skóla.
Eru þœr mögulegar?
„Já, þær era mögulegar. Ég tel aö með
þessu opnist margir möguleikar. Ég legg
til að 10. mánuöurinn verði >
val til að byrja með og síðan sé
hægt að skoða hvort eigi aö
gera hann að fóstum hluta í j
skólaárinu. Ég sé 10. mánuð-
inn sem áherslu á list- og
raungreinar auk iþrótta-
kennslunnar. Ég tel fúlla þörf
á að taka þennan þátt upp
mjög fljótt."
Ragnar Ragnarsson:
Er eitthvert nýtt fyrirkomu-
lag í miöborginni á leiöinni
varóandi stööumœlamál?
„Já, við höfúm sagt að það i
sé kominn tími til að nýta bíla- ’
stæðin gjaldfijálst í klukku-
tíma. Þá þarf að taka upp
skífukerfi, þ.e. notendur setji í framrúö-
una klukkuvisi til að sýna hvenær þeir
komu. Þetta gengur ágætlega í þeim lönd-
um þar sem þetta er reynt. Þetta er lausn-
in.“
Edda Andradóttir: )
Er fyrirhugaó aö fólk á námsiánum \
öölist rétt til varðandi fjölskyldugreiósl-
urnar? I
„Það eiga allir rétt á fiölskyldugreiðsl-