Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1998, Blaðsíða 30
34
ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998
Afmæli
Ingólfur Þórisson
Ingólfur Þórisson, aðstoðarfor-
stjóri Ríkisspítala, Fagrahjalla 15,
Kópavogi, er fertugur í dag.
Starfsferill
Ingólfur fæddist á Akranesi og ólst
þar upp. Hann stundaði nám við
Barnaskóla Akraness og lauk lands-
prófi ffá Gagnfræðaskóla Akraness
1974. Ingólfur lauk stúdentsprófi frá
MR 1978, prófi í véla- og rekstrar-
verkffæði ffá HÍ 1982, og hlaut M.Sc,-
gráðu í Industrial and Operations
Engineering frá University of
Michigan, Ann Arbor 1986.
Á námsárunum vann Ingólfur al-
menn störf á Akranesi, s.s. við fisk-
vinnslu og í sementsverksmiðju,
hann var kennari við MR
1979-81, tæknimaður í
Tækniháskóla Noregs í
Þrándheimi sumarið
1980, verkffæðingur á
Verkfræðistofu Guð-
mundar og Kristjáns hf.
1981-85 og hann var
tæknilegur forstjóri Rík-
isspítala 1986-95. Frá
1995 hefur Ingólfur verið
aðstoðarforstjóri Ríkis-
spítala. Ingólfur
Ingólfur hefur setið í u
fjölda nefnda á vegum ráðuneyta og
Ríkisspítala, en hann hefur m.a.
verið formaður í byggingarnefnd
heilsugæslustöðva í Reykjavík frá
1996, formaður byggingamefndar
Leiðrétting
Við vinnslu afmælisgreinar um
Helgu Þuríði Ámadóttur, er birt-
ist í blaðinu i gær, féllu niður eft-
irfarandi upplýsingar:
Auk Árnnýjar Sigurbjargar,
Oddfríðar Jónu, Emils Þórs og
Guðmundar Helga eiga þau Helga
Þuríður og Guðjón Jónsson 3 önn-
ur böm. Þau em Ásbjörn, f. 28.1.
1949, bifvélavirki, kvæntur Guð-
rúnu V. Friðriksdóttur húsmóður
og eiga þau þrjár dætur: Elísabetu
Ólöfu, Eydísi og Andreu; Elín
Ebba, f. 20.10. 1952, húsmóðir, í
sambúð með Kristjáni Albertssyni
málara, en Elín Ebba á 3 böm frá
fyrra hjónabandi: Sigurbjörgu
Huldu, Hjalta og Guðjón Helga;
Láras Jóhann, f. 6.2.1959, málari á
Akranesi, sem á 3 dætur frá fyrra
hjónabandi: Lindu Björk, Svövu
Björk og Bimu Björk, en auk þess
á Lárus Jóhann soninn Ragnar
Má með sambýliskonu sinni Mar-
gréti Ósk Ragnarsdóttur húsmóð-
ur. Langömmuböm Helgu Þuríðar
era 23.
1 1
DAGSBRÚN OG FRAMSÓKN STÍTTARFÉIAG Félagsfundur
Haldinn verður félagsfundur í Dagsbrún og Framsókn-
stéttarfélagi, miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 19 í Kiwanishúsinu
við Engjateig.
Dagskrá: Tillögur til lagabreytinga
Félagar! mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Dagsbrúnar og Framsóknar- stéttarfélags
SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR 1998
Vegna þess að fimmtudagurinn fyrir sveitarstjórnar-
kosningar er frídagur vill Pósturinn vinsamlegast benda
viðskiptavinum sínum á að ________________________
póstleggja þarf utankjörstaðar-
atkvæði á næsta pósthúsi eða
í næsta póstkassa fyrir kt. 16.30
á morgun, miðvikudaginn 20. maí.
PÓSTURINN
-meJ kveðju !
,\\R A
Gaukur á Stönq
Tryggvagötu 22— sími 551 1556 - fax 562 2440 ***
19. mai. SÓNIA og S0BIN FMJT'
20. mai. MILLER-TIME SVflRTURÍS
21. maf. MILLER-TIME SVARTUR (S
22. mai. SPUR
23. maf. SPUR
24. maf. J0HN COLUNS and the
.í> .ALBIN0S
SMIRSMOFF www.smirnoff.com
Áskrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
ÝÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ I
o»tmil/if)/m^
%
Smáauglýsingar
rsra
550 5000
1
réttargeðdeildar að Sogni,
og er í samnorrænni
nefnd, Nordisk evaluer-
ing av medisinsk tekno-
logi.
Fjölskylda
Ingólfur kvæntist þann
20.5. 1985 Ásdísi Guðjóns-
dóttur, f. 7.2. 1960, sjúkra-
þjálfara. Hún er dóttir
Þórisson. Guðjóns Ásgrímssonar,
skrifstofustjóra hjá Ræsi
hf., í Reykjavik, og Svanlaugar
Magnúsdóttur, húsmóður.
Böm Ingólfs og Ásdísar era Öm,
f. 17.5. 1983, Svanlaug, f. 17.8. 1989,
og Þórir Már, f. 27.9. 1995.
Systir Ingólfs er Hrönn, f. 29.10.
1956, félagsráðgjafi í Þrándheimi í
Noregi.
Foreldrar Ingólfs era Þórir Mar-
inósson, verkstjóri hjá Sements-
verksmiðjunni, og Erla Ingólfsdótt-
ir, fúlltrúi í Landsbanka íslands.
Þau bjuggu lengst af á Akranesi en
búa nú í Reykjavík.
Ætt
Þórir er sonur Marinós Ámason-
ar skipstjóra og k.h., Hansínu Guð-
mundsdóttur, og era þau búsett á
Akranesi.
Erla er dóttir Ingólfs Runólfsson-
ar kennara, (látinn), og Jónínu
Bjamadóttur, kennara á Akranesi.
Fréttir
Eyjafjörður:
Ekki áhugi á
sameiningu
DV, Dalvik:
í janúar sendi oddviti Hríseyjar-
hrepps sveitarstjómum við innan-
verðan Eyjarfjörð bréf þar sem fjall-
að var um og áhuga lýst á samein-
ingu Hríseyjar við eftirtalin sveitar-
félög: Akureyri, Eyjafjarðarsveit,
Arnameshrepp, Skriðuhrepp, Öxna-
dalshrepp, Glæsibæjarhrepp og
Svalbarðsstrandarhrepp.
í frétt frá Hríseyjarhreppi segir
að nú hafl svör borist frá sveitar-
stjóm Eyjafjarðarsveitar og hrepps-
nefnd Glæsibæjarhrepps þar sem
fram komi að ekki sé áhugi á því að
sameina sveitarfélög við innanverð-
an Eyjafjörð að svo stöddu. -hjá
Þeir sem fóru í kaffi til Alla ríka voru: Halldór J. Kristjánsson bankastjóri, -
Davíð Björnsson, forstöðumaður í fyrirtækja- og stofnanaviðskiptum, Krist-
inn Briem, aðstoðarmaður bankastjóra, Árni og Kristinn Aðalsteinsson, son-
ur Alla.
Landsbankamenn heim-
sóttu Austurland
DV, Eskifirði:
„Nýir siðir koma með nýjum
mönnum," segir Ámi G. Jensson,
UPPB0Ð
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Garðagrund (Klapparholti) 29a, þingl.
eig. Unnur Sólveig Jónsdóttir, gerðar-
beiðendur Akraneskaupstaður og Hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudag-
inn 25. maí 1998, kl. 11.30.
Presthúsabraut 24, þingl. eig. Bára Kol-
brún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur
Grundaval sf. og Vátryggingafélag ís-
lands hf., mánudaginn 25. maí 1998, kl.
11.00.
SVST ITMAmTRTMN & AOA
svæðisstjóri Landsbankans á Aust-
urlandi, í samtali við DV, í tilefni
heimsóknar aðalbankastjóra Lands-
bankans og föruneytis.
Að sögn Áma var heimsóknin
mjög vel heppnuð og hjóst hann við
að framhald yrði á þessari ný-
breytni miðað við þær góðu móttök-
ur sem þeir fengu. -ÞH
Tjömes:
Slæmir vegir
DV, Raufaxhöfn:
Vegurinn fyrir Tjömes er nú aö
heita má illfær minni bílum vegna
aurbleytu. Tjömesingar muna varla
eftir veginum svona slæmum. Það
era forarpyttir með nokkurra metra
millibili mestalla leiðina og óslétt
þar á milli. Slæmt ástand vegarins
nú kann að skýrast af því að miklir
grjótflutningar fara nú um veginn
en stórgrýti er nú flutt frá Mánár-
bakka til Húsavíkur vegna hafnar-
framkvæmda þar. -ÞVE
Til hamingju
með afmælið
19. maí
95 ára
Helga Rögnvaldsdóttir,
Syöri-Hofdölum, Sauðárkróki.
85 ára
Ámi Friðgeirsson,
Ásvegi 24, Akureyri.
Kristín Pálsdóttir,
Hverafold 19, Reykjavik.
Páll Jóhannsson,
Ægisgötu 12, Akureyri.
80 ára
Unnur Runólfsdóttir,
Miðleiti 5, Reykjavík.
75 ára
Brynja Kristjánsdóttir,
Hverfisgötu 55, Reykjavík.
Haraldur Signrðsson,
Hlíðarlundi 2, Akureyri.
Hulda Sigrún Snæbjöms-
dóttir,
Holtsgötu 6, Reykjavík.
Ingólfur Sigurbjömsson,
Vesturgötu 7, Reykjavík.
70 ára
Magnús Guðmundsson,
Staðarbakka 2, Hvammstanga.
Magnús verður að heiman á
afmælisdaginn.
Hólmfríður Bjamadóttir,
Tunguheiði 14, Kópavogi.
60 ára
Valgerður Guðmundsdóttir,
Maríubakka 32, Reykjavík.
50 ára
Auður
Gísladóttir,
kirkjuvörður,
Vallarbarði 19,
Hafnarfirði.
Eiginmaður
hennar er
Halldór V. Halldórsson
húsasmiður.
Þau hjónin munu taka á móti
vinmn og ættingjum fimmtu-
daginn 21.5., uppstigningar-
dag, kl. 15-18 í Álfafelli,
íþróttahúsinu við Strand-
götu, í Hafnarfirði.
Guðmundur Ámason,
Hrísmóum 1, Garðabæ.
Helga H. Bergmann,
Hátúni 12, Reykjavík.
Sigrún Ólafsdóttir,
Leiratanga 8, Mosfellsbæ.
Þuríður María Hauksdóttir,
Norðurgötu 17, Akureyri.
40 ára
Ásgrímur Skarphéðinsson,
Háabergi 11, Hafnarfirði.
Gréta Dröfn Þórðardóttir,
Hákonarstöðum 4,
Egilsstöðum.
Guðbjörg María
Garðarsdóttir,
Álakvísl 9, Reykjavik.
Júlíus Heiðar Sigurðsson,
Rauðagerði 51, Reykjavik.
Kristjana Skúladóttir,
Móasíðu 5b, Akmeyri.
Laufey Skúladóttir,
Stóra-Tiömum, Húsavík.
Smári Ragnarsson,
Vesturgötu 8, Keflavík.