Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1998, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 Hringiðan DV Um helgina var haldin sýningin „Tvíefldir bygg- ingardagar ’98“ á vegum Samtaka iönaðarins. Systkinin Svan- dfs og Brynjar Þór Sveinsbörn voru meö pabba á sýningunni í Laugardalshöll- inni. Valsheimiliö var troöfullt út úr dyrum á haskólaball- inu á föstudagskvöldið. Rúnar Bjarni Bjarnason, Magnús Guöjónsson, Guöni Einarsson, Hrafnhildur Georgsdóttir og Ólafur Snæbjörnsson voru á staön- um. I Systurnar Þórunn og Björg Vigfúsdætur I skelltu sér f bíó á föstudagskvöldiö en út- j varpsstööin Effemm 95,7 stóð fyrir sýningu á ' hinni óborganlegu Stuömannamynd, Meö allt á hreinu, sem upphitun fyrir háskólaballiö meö Stuömönnum seinna um kvöldið. Á föstudagskvöldiö komu saman í fyrsta skipti dómnefndin í Ungfrú ísland og stúlkurnar 22 sem taka þátt í keppninni á veitingahúsinu Astró. Dómnefndina skipa þau Hrannar Þétursson, Þórarinn Jón Magnússon, formaöur nefndarinnar, Dagmar íris Gylfadóttlr, Magnús Hjörleifsson, Júlfanna Jónsdóttir og Hrafn Friöbjörnsson. Þær Krist- nHnHHk , /*Ú ■ jana Stein- grímsdóttir, Lilja Karítas Lár- usdóttir, Sigrföur tJR Lára Einarsdóttir, Ás- hildur Hlín Valtýsdóttir, i Auöur Eiríksdóttir, Lára \ j j töSS Dögg Valdimarsdóttir, íris Heiö- I ur Jóhannesdóttir, Guöbjörg Her- mannsdóttir, Valdís Eyjólfsdóttir, Silja Hrund Einarsdóttir, Sigrföur Þóra Ásgeirsdóttir, Karen Guömundsdóttir og Björg Arna Elfarsdóttir eru 13 af þeim 22 stúlkum sem taka þátt f keppninni um ungfrú Island f ár en hópurinn hittist í fyrsta skipti á Astro á föstudaginn. Stuðmannagellan Ragn- hildur Gísladóttir lék víö hvern sinn fingur og hélt uppi stanslausu stuöi á há- skólaballinu í Valsheimil- inu á föstudagskvöldiö. Veöurguöirnir létu svo sannarlega til sín taka viö setningu Listahátföar á laugar- daginn. í miöri setningarræðu Ingibjarg- ar Sólrúnar borgarstjóra rigndi haglélinu niöur á hina tignu gesti, viðstöddum til mikiflar skemmtunar. DV-myndir Teitur Á laugardagsmorgun var opnaö nýtt sýning- arrými á 2. hæð Kringlunnar, viö hllö Hagkaups. Björn Bjarnason mennta- málaráöherra opnaöi sýninguna en þær Marfa Björnsdóttir, Stefanfa Siguröardótt- ir og Herdís Siguröar- dóttir skoðuöu verkin. / / f kjölfar setningar Listahátföar í Reykjavfk var > I opnuö sýning á verkum Errós f Hafnarhúsinu. ^ / Biskup íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, og / eiginkona hans, frú Kristfn Þórdís Guöjónsdótt- ir, skoöuöu verk Errós viö opnunina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.