Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1998, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1998, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 26. MAI 1998 5 Menning Orlan haföi prýtt hornin meö glimmer fyrir ÞÖK Ijósmyndara. Afneitar feguröarímynd karla og dómi guðs Hún hóf ferilinn sem málari og myndhöggvari og á árunum upp úr 1968 framdi hún gjöminga sem voru róttæk innlegg í kvennabaráttuna og baráttuna fyrir frjálsum fóstureyð- ingum. Upp úr því þróaðist list henn- ar út í að brjóta helgimyndir af ýmsu tagi og síðasta stigið í þeirri baráttu hefur gert hana heimsfræga: Andófið gegn fegurðarímyndum vestrænnar menningar sem hún segir að runnar séu undan rifjum karlmanna. í því augnamiði lét hún nú síðast setja tvo plasthnúða undir húðina á enninu - konan er orðin hyrnd. Franska listakonan Orlan leggur áherslu á að henni þyki vænt um líkama sinn þó að hún noti hann sem hráefni í listsköpun sína. Spurð um upphafið að þessu öllu saman sagðist hún fyrir nokkrum árum hafa farið í nauðsynlegan uppskurð sem af tilviljun hefði verið tekinn upp á myndband; það myndband var svo sýnt á listahátíð sem hún tók þátt í og vinsældir þess og áhrif á fólk gáfu henni hugmyndina. Síð- an hefur hún gengist undir marga uppskurði sem hafa verið kvik- myndaðir og er samsett mynd af þeim sýnd núna í Nýlistasafninu á sýningunni Flögðum og fógrum skinnum á Listahátíð. En hvers vegna gerir hún þetta? Orlan er ekki orða vant: Listin á okkar tímum snertir ekki fólkið, hún hefur glatað stöðu sinni og hlutverki. Ein leiðin til að snúa þeirri þróun við er sú sem Orlan fer með því að leggja sjálfa sig undir hnífinn. Hún vill vekja spumingcU' um veruleika og sýndarveruleika, víkka út takmörk listarinnar, reyna aö svara spumingunni hvort færa megi veruleikann inn í listina. Sannarlega víkkar Orlan út hug- myndir um takmörk hins mannlega með list sinni. Karlmenn hafa á öllum öldum lát- ið konur kveljast í fegrunarskyni - reyrt á þeim fæturna, lengt á þeim hálsinn með hjálp málmhringja og svo framvegis. Orlan gengst undir sínar aðgerðir af fúsum og frjálsum vilja, og eins og sést á myndbandinu í Nýlistasafninu þá kvelst hún ekki meðan á þeim stendur. Hún er að spjalla rólega við viðstadda, hlæja og lesa upp úr bókum, bæði skáldverkum og fræðiritum þó að á líkamanum sé opið og blæðandi sár. Með tali sínu og upplestri vill hún bæta við upplifun áhorfandans því text- amir sem hún les um leið og líkam- inn opnast em beinar og óbeinar skýringar á eða athugasemdir við það sem verið er að gera við hana. „Öll mín vinna er sterk tjáning um sársaukann," segir hún. „Ég trúi ekki á göfgi þjáningarinnar. Ég af- neita þeim dómi guðs að konan skuli fæða börn sín með þjáningu. Með tækni okkar tíma er hægt að yfir- vinna sársaukann eins og ég hef sýnt. Það er hægt að opna líkamann, fæða börn, jafnvel deyja úr hræðileg- um sjúkdómi - án þess að þjást.“ Fyrirlestur Orlan og málþing um hana verður í Norræna húsinu ann- að kvöld kl. 20. Miðasala er í Ný- listasafninu og við innganginn ef einhverjir miðar verða þá eftir. -SA Torfærutilboð ájeppum Bjóöum þessa bíla meö föstum 5% vöxtum, óverötryggö til 36 mánaöa. Jeep Cherokee Country '93. Ásett verö: 1.890.000. Okkar verö: 1.650.000 Grand Cherokee Laredo V8 '94. Ásett verö: 2.690.000. Okkar verö: 2.390.000 Jeep Cherokee Laredo dísil '95. Ásett verö: 1.990.000. Okkar verð: 1.890 .000 Jeep Cherokee Laredo '87. Ásett verö: 990.000. Okkar verö: 725.000 Jeep Cherokee Laredo '91. Ásett verö: 1.550.000. Okkarverð: 1.290.000 Jeep Cherokee Laredo '88. Ásett verö: 1.190.000. Okkar verö: 1.000.000 Jeep Cherokee Laredo '89. Ásett verö: 1.390.000. Okkar verö: 1.190.000 Daihatsu Rocky '90. Ásett verö: 750.000. Okkar verö: 690.000 Jeep Cherokee Pioneer '87. Ásett verö: 890.000. Okkar verö: 750.000 Jeep Cherokee Pioneer '86. Ásett verö: 750.000. Okkar verö: 500.000 ■J lÉ&r'' Toyota HiLux D/C. Ásett verð: 1.050.000. Okkar verö: 900.000 Ford Bronco '84. Ásett verö: 490.000. Okkar verö: 350.000 MMC Pajero '84. Ásett verö: 590.000. Okkar verð: 390.000 Isuzu Trooper '89. Ásett verð: 990.000. Okkar verö: 790.000 Jeep Cherokee Limited '90. Ásett verö: 1.490.000. Okkar verö: 1.290.000 Jeep Wrangler Renegate '92. Ásett verö: 1.390.000. Okkar vejð: 1.250.000 lí Nissan Pathfinder '89. Ásett verö: 1.050.000. Okkar verö: 850.000 1 9 4 6 - 1 9 9 6 SÍMI: 554 2600 Fimm góðar ástæður fyrir að versla hjá Jöfur Ford Econoline '89. Ásett verö: 1.890.000. Okkar verö: 1.490.000 4 • engin útborgun • 5% vextir • lán til 36. mánaða • Visa/Euro greiðslur • Allir bílar söluskoðaðir 1 9 4 6 - 1 9 9 6 SÍMI: 554 2600 J?/' y// Hefur þú kíkt á SinfóníuvGflnn? NYR HEIMUR A NETINU Óverðtryggð lán 5% vextir Óverðtryggð lán 5% vextir Óverðtryggð lán 5% vextir Óverðtryggð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.