Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1998, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1998 9 Kúlulegur Toby spinner Veiðivörur frá Abu Garcia_ í veiðitúrinn Með veiðivörum frá Abu tryggir þú þér ánægjulegan veiðitúr. Cardinal veiðihjólin eru löngu þekkt fyrir gæði, glæsileika og góða endingu. Nýjustu hjólin eru með hefðbundnu útliti en framleidd að stórum hluta úr grafíti, efni sem gerir þau sterkari en jafnframt léttari og meðfærilegri. Abu veiðistangirnar eru flestar framleiddar úr grafít blöndu og þola því mikla sveigju. Þær fást með náttúrulegum kork í handföngum. Veiðihjólin og stangirnar eru til í mörgum gerðum og verðflokkum. Cardinal 63 R ^ Nakvæm bremsustilling -— Færanleg sveiffyrir örvhenta eða rétthenta Aukaspólur fyigja Kúlulegur Cardinal 85 R „Anti twister" Cardinal 54 R Abu veiðivörur fást í öllum betri sportvöruverslunum. jSAbu Garcia Umboðsaðili: Veiðimaðurinn ehf. fyrir Irfstíð Utlönd ísland styður nýbúanjósnir DV, Ósló: Stjórnvöld á Islandi hafa haft sam- starf viö Vestur-Evrópusambandið við undirbúning svokallaðra nýbúa- njósna, sem sambandiö ætlar annars að standa fyrir. I skjölum vegna þessa undirbúnings koma m.a. fram fullyrð- ingar um að nýbúar geti „spillt fýrir lögum og reglu í ríkjum Evrópu og haft að heiman með sér viðsjárverð deilumál". Þetta þykir bera ótvírætt vitni um kynþáttafordóma. Það er danska blaðið Jyllands-Post- en sem hefur afhjúpað áætlanir Vest- ur-Evrópusambandsins um nýbúa- njósnimar og þar kemur skýrt fram að lönd, sem eiga áheymar- og auka- aðild að sambandinu, hafa einnig unnið að þessum undirbúningi. Þar í eru Norðurlöndin - einnig Island. Vestur-Evrópusambandið er varn- arsamband evrópskra NATO-ríkja og hefur ekki yfir eigin herstyrk að ráða. Það hefur hins vegar í meira en 40 ár haft að verkefni að stuðla að friði og öryggi i Evrópu. Nú hafa Vestur-Evrópusambandið og samstarfsriki þess komist að þeirri niðurstöðu að Evrópubúum stafi ógn af nýbúum vegna þess að þeir tengist oft skipulegri glæpastarfsemi, eins og eiturlyfjasmygli, og að nýbúarnir eigi oft í innbyrðis erjum vegna deilumála í heimalöndum þeirra. Vegna þessa þurfi að hafa nýbúa undir sérstöku eftirliti og njósna um starfsemi þeirra. -GK Friðrik Danaprins heldur upp á þrí- tugsafmælið sitt með pompi og prakt í dag en kærastan, söngfugl- inn Maria, verður fjarri. Friðrik Danaprins fær ekki að bjóða kærustunni í afmælisveislu Friðrik krónprins af Danmörku heldur upp á þrítugsafmælið sitt i dag. Hætt er þó við að ekki verði jafngaman í veislunni og að var stefnt þar sem kærustu hans, söng- konunni Mariu Montell, er ekki boðið. Danska tímaritið Se og Hor sagði í netútgáfu sinni að Mariu hefði ekki verið boðið að snæða morgun- verð með unnustanum í morgun og að ekki stæði heldur til að hún væri nærstödd þegar þegnamir hylltu prinsinn á svölum Amalíuborgar. I kvöld heldur Ingiríður drottn- ingarmóðir dóttursyni sínum veislu í Grásteinshöll og danska tímaritið fullyrðir að Mariu sé heldur ekki boðið þangað. Hún verði að láta sér nægja að tala við prinsinn í síma. Danir segja já Meirihluti Dana mun greiða at- kvæði með Amsterdamsáttmálan- um í þjóðaratkvæðagreiðslu á flmmtudaginn ef marka má niður- stöðu nýjustu skoðanakönnunarinn- ar sem birt var í gær. Samkvæmt henni segja 48 prósent já en 38 pró- sent nei. 14 prósent eru óákveðin. I n f e r n o Kringlunnl 4 (áður Irland) V, \r * áratugarins .. . . . , , meö Dj Shane, Nýjasti og heitasti næturklúbbur á Islandi EngiandP opnaöur föstudagskvöldið 29. maí, kl. 22.30. Hljómsveitirnar 8villt og Papar kynda staðinn. Húsiö opnaö kl. 22.30 föstudagskv. laugardagskv. og sunnudagskv. Mætiö 77?rV SPINDILKÚLUR STYRISENDAR naust KUPLINGAR LEGUR OG PAKKDOSIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.