Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1998, Blaðsíða 30
.">08 ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1998 TIV dagskrá þriðjudags 26. maí SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. ,16.45 Leiöarljós (Guiding Light). Bandarískur —* myndaliokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bambusbirnirnir (35:52). Teiknimynda- flokkur. 18.30 Sunna fær eyru (1:4) (Sunny's Ears). Breskur gamanmyndaflokkur um heyrnar- lausa unglingsstúlku og hundinn hennar. 19.00 Loftleiöin (7:36) (The Big Sky). Ástralsk- ur myndaflokkur um flugmenn sem lenda í ýmsum ævintýrum og háska viö störf sin. Aðalhlutverk: Gary Sweet, Alexandra Fowler, Rhys Muldoon, Lisa Baumwol, Martin Henderson og Robyn Cruze. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Krít (1:6) (Chalk). Bresk gamanþáttaröö um yfirkennara í unglingaskóla sem hefur allt á hornum sér. Aðalhlutverk David fF Bamber. 21.00 Lögregluhundurinn Rex (2:20) (Kommissar Rex). Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aöalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. 21.50 Kontrapunktur (3:12). Finnland - Sví- þjóð. Spurningakeppni Norðurlandaþjóð- anna um tónlist. Fram koma Helga Bryn- dís Magnúsdóttir píanóleikari og Jouko Harjanne trompetleikari. Þýðandi Helga Guömundsdóttir. (Nordvision - FST/YLE). 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Skjáleikur. Hetjur háloftanna vinna hjá Loft- leiðinni. ISJBBi 9.00 Línurnar í lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaður. 13.00 Hættulegt hugarfar (11:17) (e) (Danger- ous Minds). 13.45 Barbie i nærmynd (e) (The True Life of Barbie). Athyglisverð og heillandi mynd um plastdúkkuna sem svo margir hafa leikið sér með í æsku. Hver er Barbie og hvaðan kom hún? Hvernig hefur hún breyst i ár- anna rás? Svörin fást hér og nú. 14.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.05 Cosby (2:25) (e) (Cosby Show). 15.30 Hale og Pace (3:7) (e). 16.00 Spegill, spegill. , 16.25 Guffi og félagar. •*16.50 Kolli káti. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Simpson-fjölskyldan (22:128) (Simp- sons). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.05 Madison (35:39). 20.35 Barnfóstran (24:26) (Nanny). Skjáleikur 17.00 Pjálfarinn (5:20) (e) (Coach). 17.30 Heimsfótbolti meö Western Union. 18.00 Knattspyrna í Asíu. 19.00 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.30 Ruðningur. 20.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 21.00 Niagara (Niagara). Þriggja stjörnu mynd ——------------ með kyntákninu Marilyn Mon- roe í aöalhlutverki. Hin við- -----------‘— kunnanlegu Ray og Polly Cutler hafa ákveðiö að skreppa í brúð- kaupsferð til Kanada og eyða, nokkrum dögum viö Niagara-fossana. Á áfanga- stað uppgötvast vandamál vegna gist- ingar en hjónin láta á engu bera. Þau eru staðráöin i að njóta dvalarinnar, ólíkt þvi sem virðist eiga við um aðra tiltekna gesti. Leikstjóri: Henry Hathaway. Aðal- hlutverk: Marilyn Monroe, Joseph Cotton og Jean Peters. 1953. 22.25 Enski boltinn (FA Collection). Sýndar veröa svipmyndir úr eftirminnilegum leikjum með Tottenham Hotspur. 23.25 Þjálfarinn (5:20) (e) (Coach). Læknalífið tekur oft á taugarnar. 21.05 Læknalíf (7:14) (Peak Practice). 22.00 Mótorsport. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Hiö góöa og hiö illa (e) (Equinox). Banda- ---------- rísk bíómynd eftir leikstjórann Alan Rudolph um tvíburabræöur sem voru skildir aö í æsku og vita ekki hvor af öörum. Nú eru þeir orönir fullorðnir en hafa fetaö gjörólíkar brautir. Aöalhlutverk: Fred Ward, Lara Flynn Boyle og Matthew Modine. Leikstjóri Alan Rudolph. 1993. Stranglega bönnuö börn- um. 0.45 Dagskrárlok. BARNARÁSIN 16.00 Við Noröurlandabúar. 16.30 Skólinn minn er skemmtilegur! Ég og dýriö mitt. 17.00 Allir í leik. Dýrin vaxa. 17.30 Rugrats. 18.00 Nútímalíf Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless og takk fyrir f dag! Allt efni talsett eða með islenskum texta. Sérdeildin kallar ekki allt ömmu sína. 23.50 Sérdeildin (12:14) (e) (The Sweeney). 0.40 Dagskrárlok og skjáleikur. Marilyn Monroe sýnir sínar bestu hliðar. Sýn kl. 21.00: Toppmynd með Marilyn Niagara er þriggja stjörnu mynd með kyntákninu Mari- lyn Monroe, Joseph Cotton og Jean Peters í aðalhlutverkum. Hin viðkunnanlegu Ray og Polly Cutler hafa ákveðið að skreppa í brúðkaupsferð til Kanada og eyða nokkrum dög- um við Niagara-fossana. Á Monroe áfangastað uppgötvast vanda- mál vegna gistingar en hjónin láta á engu bera. Þau eru stað- ráðin í að njóta dvalarinnar, ólíkt því sem virðist eiga við um aðra tiltekna gesti. Myndin var gerð 1953 en leikstjóri er Henry Hathaway. Sjónvarpið kl. 20.30: Krít Honum Eric Slatt, yfirkenn- ara í Galfast-skól- anum, finnst tími til kominn að fólk læri sína lex- íu. Hann er langt því frá ánægður með starfsferil sinn og einkalíf og er meinilla við allt annað fólk, þar með talda eiginkonu sína, samstarfsmenn og nemendur. Við fáum að kynnast Eric nánar í bresku gamanþáttaröð- inni Krít og sjá upp á hverju hann tekur þeg- ar geðvonskan er alveg að gera út af við hann. Aðalhlutverkið leikur David Bamber og í öðr- um helstu hlut- verkum eru John Wells, Nicola Walker, Amanda Boxer, Martin Ball og Geraldine Fitz- Geövondur breskur yfir- gerald. kennari á útopnu. RIHISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.03 Daglegt mái. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hafiöi heyrt annaö eins? Fyrsti þáttur af sex um gömul hneykslis- mál. 13.35 Hádegistónar. 14.00 Fréttir. ^14.03 Útvarpssagan Barbara eftir - Jörgen-Frantz Jacobsen. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Hægri snú. H-dagurinn fyrir þrjá- tíu árum rifjaöur upp. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víösjá. 18.00 Fréttir. Sjálfstætt fólk eftir Hall- dór Laxness. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Pú, dýra list. 21.00 Tónlistariökun er tindur pír- amídans. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. '■22.20 Vinkill: Raddir af loönuvertíö. 23.10 Samhengi. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. ^4.00 Fréttir. 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong meö Radíusbræör- um. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Erla Friögeirsdóttir. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Pjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viöskiptavaktin. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Siguröur Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Brotúrdegi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. Pistill Gunnars Smára Egilssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. 18.40 Púlsinn. Viöskipti, fjarmál og fólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Púlsinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Milli mjalta og messu. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Meö grátt í vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Út- varp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 ogílokfrétta kl. 2, 5,6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og Valdís Gunnarsdóttir á Matthildi í dag milli klukkan 10-14. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassískt hádegi. 14.00 Lárus Jóhannesson í boöi 12 tóna. 16.00 Síödegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 í hádeginu á Slgilt FM Létt blönduö tónlist Innsýn í tiiver- una 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaö- ur gullmolum umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sig- valdi Búi leikur sígilddægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06,00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni FM957 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig- valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig- hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurösson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp aö hlustendum. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - sídegis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Kaffi Gurrí - endurtekiö. X-ið FM 97,7 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aft- ur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Skýjum ofar (drum&bass) 01.00 Vönduö nætur- dagskrá LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar CNBC ✓ ✓ 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 12.00 CNBC's US Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.00 Europe Tonight 18.00 Media Report 18.30 Street Signs Live US 20.00 US Market Wrap 22.00 Media Report 22.30 Future File 23.00 Breakfast Briefing 0.00 CNBC Asian Squawk Box 1.00 Trading Day 2.00 Trading Day 3.00 Trading Day Eurosport s/ 6.30 Superbike: World Championship in Albacete, Spain 7.30 CART: FedEx Championship Series in Madison, United States 9.00 Tennis: French Open in Roland Garros Stadium, Paris 12.00 Football: UEFA Under-21 Championship in Bucharest, Romania 13.30 Cycling: Tour of Italy 15.00 Tennis: French Open in Roland Garros Stadium, Paris 18.00 Football: UEFA Under-21 Championship in Bucharest, Romania 19.30 Boxing: Tuesday Live Boxing 21.00 Tennis: French Open Rendez-vous 22.00 Superbike: World Championship in Albacete, Spain 23.30 Close NBC Super Channel t |/ 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Internight 11.00 Time & Again 12.00 European Living: Europe ý la Carte 12.30 V.I.P. 13.00 The Today Show 14.00 Home & Garden Television: Spencer Christian's Wine Cellar 14.30 Home & Garden Television: Dream House 15.00 Time & Again 16.00 European Living: Flavors of France 16.30 V.I.P. 17.00 Europe Tonight 17.30 The Ticket NBC 18.00 Dateline NBC 19.00 NBC Super Sports 19.30 NBC Super Sports 20.00 The Tonight Show with Jay Leno 21.00 Best of Late Night with Conan O'brien 22.00 The Ticket NBC 22.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show with Jay Leno 0.00 Internight 1.00V.I.P. 1.30 Hello Austria, Hello Vienna 2.00 The Ticket NBC 2.30 Wines of Italy 3.00 The News with Brian Williams VH-1✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Tenof the Best: Simple Minds 12.00 Mills'n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & co 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills 'n’ Tunes 19.00 VH1 Hits 21.00 The Clare Grogan Show 22.00 Jobson's Choice 23.00 The Nightfly O.OOSpice 1.00 VH1 LateShift Cartoon Network |/ ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Bill 6.00 Thomas the Tank Engine 6.15TheMagicRoundabout 6.30 The Real Story of... 7.00 Scooby Doo 8.00 Johnny Bravo 9.00 Beetlejuice 10.00 The Mask 11.00 Taz-Mania 12.00 Tom and Jerry 13.00 The Jetsons 14.00 Road Runner 15.00 Dexter's Laboratory 16.00 Cow and Chicken 17.00 Syfvester and Tweety 18.00 The Flintstones 19.00 The Bugs and Daffy Show BBCPrimel/ ✓ 4.00 Tlz - Computing for the Terrified 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Watt on Earth 5.45 Get Your Own Back 6.10 Aquila 6.45 Style Challenge 7.15Can'tCook, Won'tCook 7.45 Kilroy 8.30 Eastenders 9.00 Miss Marple: Nemesis 9.55 Change That 10.20 Style Challenge 10.45 Can't Cook, Won’t Cook 11.15 Kilroy 12.00 Rick Stein's Taste of the Sea 12.30 Eastenders 13.00 Miss Marple: Nemesis 13.55 Change That 14.20 Salut Serge! 14.40 Get Your Own Back 15.05 Aquila 15.30 Can't Cook, Won't Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife 17.00 Eastenders 17.30 The Cruise 18.00 Murder Most Horrid 18.30 Yes Prime Minister 19.00 Between the Lines 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Firefighters 21.10 Masterchef 21.40 Casualty 22.40 Prime Weather 23.00 Tlz - Linkage Mechanisms 23.30 Tlz - Free Body Diagrams 0.00 Tiz - Velocity Diagrams 0.30 Tlz - Dynamic Analysis 1.00 Tlz - Nightschool: Special Needs 3.00 Tlz - Discovering Portuguese Discovery \/ ✓ 15.00 Rex Hunt's Fishing World 15.30 Bush Tucker Man 16.00 First Flights 16.30 Time Travellers 17.00 Animal Doctor 17.30 Tarantulas and their Venemous Relations 18.30 Disaster 19.00 Discover Magazine 20.00 Raging Planet 21.00 Shipwreck 22.00 Wheel Nuts 22.30 Top Marques 23.00 First Flights 23.30 Disaster 0.00 Shipwreck 1.00Close MTV ✓ ✓ 4.00 Kickstart 7.00 Snowball 7.30 Non Stop Hits 10.00 Snowball 10.30 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Us Top 1017.00 So 90’s 18.00 Top Selection 19.00 MTV's Pop Up Videos 19.30 Stylissimo 20.00 Amour 21.00 MTVid 22.00 Alternative Nation 0.00 The Grind 0.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 13.30 Parliament 14.00 News on the Hour 14.30 Parliament 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Newsmaker 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight CNN ✓ ✓ 4.00 CNN This Morning 4.30 Best of Insight 5.00 CNN This Morning 5.30 Managing with Jan Hopkins 6.00 CNN This Morning 6.30 World Sport 7.00 CNN This Morning 7.30 World Cup Weekly 8.00 Impact 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 World Report - 'As They See It' 11.00 World News 11.30 Pinnacle Europe 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 The artdub 16.00 News Update/ Impact 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 insight 21.00 News Update/ World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 Asian Edition 0.30 Q&A 1.00LarryKingLive 2.00 World News Americas 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Edition 3.30 World Report TNT ✓ ✓ 20.00 Woman of the Year 22.00 All at Sea 23.30 The Hill 2.00 Joe the Busybody 4.00 Bridge to the Sun TNT ✓ 04.00 Come Fly With Me 06.00 The Day They Robbed The Bank Of England 07.30 The Karate Killers 09.15 The Safecraker 11.00 King*S Row 14.00 The Asphalt Jungle 16.00 The Day They Robbed The Bank Of England 18.00 Woman Of The Year Animal Planet ✓ 09.00 Nature Watch 09.30 Kratt's Creatures 10.00 Rediscovery Of The World 11.00 Ocean Wilds 11.30 The Big Animal Show 12.00 ESPU 12.30 Horse Tales 13.00 Jack Hanna's Zoo Life 13.30 Animal Doctor 14.00 Nature Watch 14.30 Kratt's Creatures 15.00 Human / Nature 16.00 Wild Sanctuaries 16.30 Wildlife Days 17.00 Rediscovery Of The World 18.00 Nature Watch 18.30 Kratt's Creatures 19.00 Jack Hanna’s Zoo Life 19.30 Animal Doctor 20.00 All Bird Tv 20.30 Emergency Vets 21.00 Hunters 22.00 Human / Nature 23.00 Rediscovery Of The World Computer Channel ✓ 17.00 Net Hedz 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 Masterclass 18.30 Net Hedz 19.00 Dagskrárlok Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburðir. 18.30 Líf í Oröinu - Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 19.00 700-klúbburinn - bland- aö efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boöskapur Central Baptist kirkjunn- ar (The Central Message) með Ron Phillips. 20.00 Kærleikurinn mikils- veröi (Love Worth Finding). Fræösla frá Adrian Rogers. 20.30 Líf i Oröinu - Bibfíufræösla meö Joyce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 21.30 Kvöldljós. Bein útsending frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf i Orö- inu - Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynningar. ✓ Stöövarsem nást á Breiövarpinu — ✓ Stöövarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.