Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1998, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1998, Qupperneq 8
8 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998 Utlönd Drottning hafði mestar áhyggjur af skartgripum Elísabet Englandsdrottning haföi meiri áhyggjur af því að ná aftur öllum konungsgersemunum sem Díana prinsessa hafði hugsanlega á sér þegar hún lést en að hugga fjöl- skyldu hennar. Þetta kemur fram í nýrri bók þar sem dregin er upp miöur fógur mynd af bresku kon- ungsfjölskyldunni. Bókin Daginn sem Díana lést er eftir bandaríska blaðamanninn Christopher Andersen. Hún byggist á fjölda viðtala sem höfundurinn tók við starfsfólk sjúkrahúsa, Buck- inghamhallar og háttsettra heimild- armanna. Opna aftur grafir á Svalbarða Alþjóðlegur hópur vísindamanna mun á miövikudag eftir viku opna sex grafir á Svalbarða þar sem fórn- arlömb spænsku veikinnar hvila. Vonast menn að líkin séu það vel varðveitt að taka megi sýni sem geri kleift aö einangra erfðaefni veirunnar sem orsakaði faraldurinn forðum. Takist það munu vísinda- menn vera mun betur i stakk búnir að verja mannfólkið gegn sams kon- ar faröldrum í framtíðinni. Athyglin beinist nú aö rannsókn sprengjutilræðanna í Kenýa og Tanzaníu: Konan sem nefnd var Rósa fannst látin ísraelskir björgunarmenn fundu kenýska konu látna í rústunum við sendiráð Bandaríkjanna í Naíróbí skömmu eftir miðnætti í nótt. Kon- an, sem kölluð var Rósa, var föst í litlu rými inni í brakinu. Konan virtist ekki slösuð en hafði verið án matar og drykkjar í flmm daga. Björgunarmenn heyrðu síðast til hennar á mánudagskvöld. Þó enn sé leitað í rústunum eru menn úrkula vonar um að finna fleiri á lífi. Athyglin beinist nú í auknum mæli að rannsókn sprengjutilræð- anna í Naíróbí, þar sem 224 fórust, og í Dar es Salam í Tanzaníu þar sem 10 fórust. Lögregla í Tanzaníu hefur handtekið 14 útlendinga vegna tilræðanna, þar á meðal sex íraka, sex Súdani, Sómalíumann og Tyrkja. Þeir munu allir hafa verið án vegabréfs og ekki getað gert full- Kenýskur maöur, sem særöist í sprengjutilræöinu í Naíróbí, er hér borinn úr herflugvél í flugstöð Bandaríkjamanna í Þýskalandi. Símamynd Reuter nægjandi grein fyrir ferðum sínum. Hins vegar urðu bandarískir rann- sóknarmenn fyrir áfalli þegar í ljós kom að efni frá myndavél á þaki sendiráðsins í Dar es Salam hafði ekki verið tekið upp á myndbönd. Vonuðust menn tU að fá þar at- burðarásina fyrir sprenginguna. Engar handtökur hafa verið gerð- ar vegna tilræðisins í Kenýa og hafa rannsóknarmenn ekki fengið nema takmarkaðan aðgang að rústunum meðan þar er verið að leita að fólki. Bill Clinton Bandaríkjaforseti á fund með öryggisráðgjöfum sínum í dag um rannsókn tilræðanna. Sex sendiráðum Bandarikjamanna víða um heim var lokað um stundarsak- ir meðan öryggismál þar voru end- urskoðuð. Flogið verður með lík 10 Bandaríkjamanna sem fórust í tilræðunum frá Þýskalandi til Bandaríkjanna á morgun. Reuter Bílamarkaburinn \ Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Við vinnum fyrir þig Subaru Legacy '90, drappl., 5 g., ek. 162 þús. Renault Megane RT 1,6, '97, silfurgr., 5 g., ek. 12 þús. km. V. 1.330 þús. Toppeintak. Ford Mercury Sable station, '91, blár, ssk., ek. 94 þús. mílur, allt rafdr. o.fl. Toppeintak. V. 1.080 þús. Ford Scorpion 2,0 GL '90, svartur, 5 g., ABS, topplúga, o.fl. V. 950 þús. Tilboö 750 þús. Ótrúlegt verð á fjölda bíla Frábær greiðslukjör á fjölda bíla MMC Pajero dísil turbo '90, blár/grár, ssk., ek. 160 þús. km. Nýyfirfarinn. V. 1.250 þús. Ford Escort 1900 LX station '95, grænn, ek. 80 þús. km, ssk. Verö 1.130 þús. Tilboö 980 þús. Grand Cherokee LTD '95, drapplitaöur, einn m/öllu, ek. 55 þús. km, ssk. V. 3.300 þús. MMC Colt GLi '93, rauöur, 5 g., ek. 100 þús. km. V. 690 þús. Jaguar Sovereign '89, svartur, ssk., ek. 201 þús. km, m/öllu . Bílal. getur fylgt. Verö tilboö BMW 318i, '92, blár, 5 g., ek. 90 þús. km. V. 1.350 þús. Citroen BX 16 TRS '91, 5 g., ek. 119 þús. km. Verö 450 þús. Tilboö 375 þús. Citroen BX 19 GTi '90, hvítur, álfelgur, spoiler, topplúga, ek. 110 þús. km. V. 510 þús. Hyundai Accent GLSi '95, hvítur, 5 g., ek. 76 þús. km. V. 790 þús. Tilboö 640 þús. VW Golf CL1600 '91, rauöur, 5 g., ek. 110 þús. km. V. 450 þús. Tilboö 360 þús. Chevrolet Camaro '89, blár, 5 g., ek. 101 þús. km, toppeintak. V. 750 þús. Tilboö 450 þús. stgr. Willys Korando 2,3 dísil '89, 4 g., ek. aöeins 103 þús. km. Tilboösverö 490 þús. Mazda 323 fastback GLXi '92, ssk., ek. 113 þús. km. V. 680 þús. Nissan Micra LX '96, 3 d., 5 g., ek. 48 þús. km. V. 770 þús. (Bílalán getur fylgt). Ford Prope 2,0,16 v., '93, 5 g., ek. 86 þús. km, spoiler o.fl. V. 1.350 þús. M. Benz E 220 '94, ek. 85 þús. km, álfelgur, topplúga, rafdr. rúöur, original GSM-sími, fjarst. læs., þjónustubók. Verö tilboö. Suzuki Baleno GL sedan '98, blásans, ssk., ek. 2 þús. km, álfelgur, rafdr. rúöur o.fl. V. 1.300 þús. Toyota HILux ex-cab, bensín, '90, hvítur, 5 g„ ek. 126 þús. km, ek. 12 þús. á vél. V. 950 þús. Toyota Corolla touring, GLi, '96, hvítur, 5 g„ ek. 35 þús. km, bílalán getur fylgt. V. 1.490 þús. Opel Vectra 2,0 CD '98, vlnrauöur, ssk„ ek. 12 þús. km. V. 2,1 millj. Subaru Impreza GL, 4x4, '94, grænn, 5 g„ ek. 63 þús. km, sumar- og vetrardekk. Bdalán getur fylgt. V. 1.090 þús. Honda CRX '89, svartur, 5 g„ ek. 107 þús. km. Toppbíll. V. 620 þús. MMC Lancer GLXi, station, '98, rauöur, 5 g„ ek. 13 þús. km. V. 1.420 þús. Mazda 323 LX 1,3 '89, hvítur, 5 g„ ek. 160 þús. km. V. 350 þús. Bfll í toppstandi. VW Golf GL 1400 '95, fjólublár, ek. 39 þús. km, 161 álfelgur, sumar- og vetrardekk o.fl. V. 1.020 þús. BMW 5181 special ED '88, grár, 5 g„ ek. aöeins 75 þús. km, 2x álfelgur, topplúga o.fl. Toppbíll. V. 680 þús. Suzuki Sidekick JXi '95, hvítur, ssk„ ek. 59 þús. km, 31“ dekk, fjarstart o.fl. V. 1.490 þús. Honda Civic GL '88, rauöur, sóllúga, samlæsing- ar, ek. 150 þús. km. V. 390 þús. Tilboö 290 þús. Dodge Caravan SE 3,3 '95, blár, ssk„ ek. 41 þús. km. V. 1.940 þús. M. Benz 190E, '87, gullsans., ssk„ ek. 195 þús. km, ABS, 15“ felgur. V. 890 þús. Tilboö Toyota T-100, ex-cab '95, grænn, ek. aöeins 49 þús. km. Einstakur bíll. V. 2.250 þús. Mazda 626 2,0 GLXi '94, vínrauöur, ssk„ ek. 72 þús. km, hlaöin aukabúnaði, bílalán getur fylgt.V. 1.490 þús. Tilboö 1.290 þús. Suzuki Vitara JLX, '90, blár, ssk„ ek. 134 þús. km, 30“ dekk o.fl. V. 650 þús. Plymouth Voyager SE '96, fjólublár, ssk„ ek. 74 þús. km. V. 2.550 þús. MMC 3000 GT SL '92, rauður, 5 g„ ek. 90 þús. km, allt rafdr., leöursæti, ABS. V. 2.250 þús. Tilboö 1.900 þús. stgr. Bílalán. Nissan Terrano II '90, hvítur, 5 g„ ek. 133 þús. km, topplúga. V. 890 þús. Cherokee Limited 4,0 '89, ssk„ ek. 110 þús. km, m/öllu. V. 1.280 þús. Tilboö 1.150 þús. Toyota Corolla sedan XLi 1600 '93, rauöur, ssk„ ek. 98 þús. km. V. 830.000 Tilboö 790.000 Margrét Pórhildur Danadrottning og Hinrik prins dveija nú í sumarieyfi í kastala prinsins í Frakklandi. Ef marka má myndina væsir ekki um drottn- ingu og bónda hennar, enda kastalinn á fögrum staö í suðvesturhluta Frakk- lands. Símamynd Reuter Sjálfstæðismál Færeyjastjórnar: Fá ekki stuðning jafnaðarmanna Færeyskir jafnaðarmenn styðja ekki hugmyndir færeysku land- stjómarinnar um fullveldi til handa eyjunum. Joannes Eidesgaard, leið- togi jafnaðarmanna, bendir hins vegar á að langtímamarkmið þeirra sé einnig fullt sjálfstæði Færeyja. „Við viljum ekki vera með í því að koma á fullveldi á kostnað vel- ferðarkerfisins í Færeyjum. Nokkr- ir menn í landstjórninni tala meðal annars um að afnema eigi sem allra fyrst fjárstuðninginn frá Danmörku sem nemur um einum milljarði danskra króna. En það er blekk- ing,“ segir Joannes Eidesgaard í viðtali við dönsku fréttastofuna Ritzau. Hann leggur áherslu á að Færeyingar geti ekki án aðstoðar- innar frá Danmörku verið. „Ég vil líka að fjárstuðningurinn hverfl en það mun hafa í för með sér mikinn niðurskurð og hafa gíf- urleg áhrif á samfélagið. Það mundi ef til vill verða til þess að tiu þús- und Færeyingar yrðu að flytja úr landi,“ segir Eidesgaard. Landstjórnin áformar að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu þegar nýr samningur við Dani um sjálfstæði til handa Færeyingum verður tilbú- inn. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.