Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1998, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998
31
Ertu aö byrja í skóla og vantar auka-
vinnu? Hrói Höttur, Fákafeni 11,
óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu og
bílstjórum í kvöld-/helgarvinnu, einn-
ig fer að vanta bílstjóra í fullt starf.
Uppl geíur Högni á staðnum e.kl. 13.
Kentucky óskar eftir starfsfólki.
Oskum eftir fólki til starfa í eldhús
og afgreiðslu, vaktavinna. Upplýsing-
ar veittar á Kentucky, Hjallahrauni
15, Hafnarfirði, og Kentucky, Faxa-
feni 2, Rvík, eftir kl. 17.
Starfsfólk óskast. Rótgróið fyrirtæki á
sviði símsölu óskar eftir starfsfólki
strax, góðir tekjumöguleikar, æski-
legur aldur 30-60 ára. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi að Krókhálsi 5a,
Þjóðráð. Uppl. í síma 567 7900.
Sölumenn. Gott sölufólk óskast
í tímabundin eða framtíðarstörf. Góð
vinnuaðstaða. Föst laun og ríkulegir
bónusar. Dag- og kvöldsölustörf.
Pantaðu viðtal í síma 520 2000
á skrifstofutíma.
Herbalife (láttu þér líöa vel).
Hringdu og kynntu þér vörumar eða
tekjumöguleikana hjá Herbalife.
Sama verð um allt land. Kristín,
s. 555 0855/898 0856._________________
Júmbó-samlokur. Starfsfólk óskast í
eftirtalin störf: við framleiðslu, upp-
vask og þrif og útkeyrslu. Vhmutími
frá kl. 4-14, ekki yngri en 20 ára.
Uppl. í síma 554 6694.________________
Pizza 67, Nethyl 2, vantar hressa
pitsubakara, sendla, fólk á síma,
bæði í fullt og hlutastarf. Næg vinna
í boði. Áhugasamir komi á staðinn og
tali við starfsmannastjóra.___________
Starfsfólk, 18+, vantar í afgreiöslu o.fl.
Dagvinna, 10-17. Þarf að geta byrjað
strax. Tekið á móti umsóknum á
staðnum fimmtud. 13. ágúst, kl. 20-22.
BK-kjúklingur, Grensásvegi 5.
Starfskraftur óskast í alhliöa þrif á
veitingastað, vinnutími kl. 10-14.
Laun 650 kr. á tímann. Þarf að geta
hafið starf strax. Áhugasamir sendi
nafn og síma til DV, merkt „V-9013.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Amigos veitingahús, Tryggvagötu,
óskar eftir starfsfólki í sal í kvöld- og
helgarvinnu. Tökum á móti umsækj-
endum þri, mið, fim. m. kl. 17 og 18.30.
Bakarmeistarinn í Mjódd óskar eftir
duglegu afgreiðslufólki til starfa.
Áhugasamir hringi í síma 557 3700.
Sigrún.
Barngoö manneskja óskast til að vera
með 8 ára dreng og sjá um húsverk
fyrir hádegi í hveríi 103. Gæti haft
með sér barn/böm. Sími 897 9779.
Björnsbakarí, vesturbæ. Viljum ráða
nú þegar til afgreiðslustarfa duglegan,
reykl., snyrtil. og brosmildan starfs-
krafl. Framtíðarstarf. S. 561 1433.
Bónari. Starfskraftur óskast á bón- og
þvottastöð, 18 ára eða eldri. Áhuga-
samir leggi inn umsóknir hjá DV,
fyrir 16.8., merktar „Bónari-9015.
Domino’s Pizza óskar eftir sendlum
strax í fullt starf. Mjög góð laun í
boði. Æskil. er að þeir hafi bíl. Uppl.
veita verslunarstj. á öllum stöðum.
Dugleat fólk vantar í eldhús, fullt starf
eða hlutastarf kemur til greina. Uppl.
á staðnum í dag á milli kl. 14 og 16.
Naustið, Vesturgötu 6-8._______________
Fóqetinn. Getum bætt við starfsfólki í
eftirtalin störf: Við framleiðslu í sal,
afgreiðslu á bar og dyravörslu. Uppl.
á veitingahúsinu Fógetanum e.kl. 17.
Heimakynningar, Sölukonur vantar til
þess ao selja falleg og vönduð dönsk
undirföt í heimakynningum. Sjálf-
stætt sölustarf. S. 557 6570 og 892 8705.
Hrói höttur óskar eftir bíistjórum á eigin
bílum, mikil vinna í boði. Umsóknar-
eyðubíöð liggja frammi á afgreiðslu
Hróa hattar, Smiðjuvegi 6.
Óska eftir mönnum í húsaviðgerðir,
þurfa að geta byijað strax. Stundvísi
skilyrði. Upplýsingar í síma 553 2210.
Leikskólinn Vesturborg, Hagmel 55.
Erum að ráða starfsf. í 100% stöður.
Ef þú hefur áhuga, þá færðu nánari
uppl. hjá leikskólastj. í s. 552 2438.
Málarar.
Óska eftir málurum eða mönnum
vönum málningarvinnu. Upplýsingar
í síma 553 2210 eða 893 9678.___________
• Vantar starfskraft eftir hádegi
í sölutum í Kópavogi. Ekki yngra en
17 ára. Upplýsingar í síma 896 9840 og
554 3796 e.kl. 18.______________________
Vegamót bistro & bar. Óskum eftir
hressu og traustu aðstoðarfólki í
eldhús og sal. Vaktavinna eða kvöld-/
helgarvinna í boði. Sími 511 3040.
Veitingahúsið Laugaás, Laugarásv. 1.
óskar eftir vönu starfsfólki í sal, ekki
yngra en 20 ára. Uppl. á staðnum.
Veitingahúsið Laugaás, Laugarásv. 1.
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50).
Óska eftir duglegum starfskrafti í
heimilishjálp frá kl. 12.30 til kl. 16.
Er í Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma
566 7678 eftir klukkan 17.
Smáauglýsingar - Sírni 550 5000 Þverholti 11
Óskum eftir duglegu og samviskusömu
fólki í aukavinnu. Þarf að hafa bíl til
umráða. Hentugt fyrir skólafólk.
Lágmarksaldur 20 ár. S. 564 4400.
Óskum eftir heiöarlegum og stundvísum
bílstjóra, þarf að geta byijað strax,
yngri en 22 ára kemur ekki til greina.
Uppl. í síma 557 8705 eftir klukkan 13.
Vantar starfsfólk í góöan,
hreinlegan pylsuvagn. Upplagt með
skóla. Uppl. í síma 568 9779,___________
Bílstjóra vantar í heimkeyrslu á pitsum.
Næg vinna fram undan. Uppl. gefur
Einar í síma 533 2200.__________________
Sjálfstæöir einstaklingar óskast í sölu á
vmsælum heilsu- og snyrtivörum.
Uppl. í síma 562 7673 og 895 7747.
Trésmiöir.
Trésmiðir óskast til vinnu, næg vinna
fram undan. Uppl. í síma 896 4591.
Vantar aöstoöarfólk í mötuneyti
á stórum og líflegum vinnustað.
Áhugasamir hringi f síma 515 6629.
Vélstjóra og stýrimann vantar á 100
tonna bát frá Bíldudal. Uppl. í síma
852 0622 og 456 2113.___________________
Óska eftir hálfs- og heilsdagsfólki
í léttan, þrifalegan iðnað. Svör
sendast DV merkt „Létt-9014.____________
Óskum eftir fólki í dag- eöa kvöldvinnu
við úthringingar. Vinnutími kl. 9 til
16 eða 18 til 22. Uppl. í síma 520 4000.
Starfskraftur óskast á þýskan hestabú-
garð. Uppl. í síma 0049 2222 931 954,
Starfsmaður óskast á pallaleigu
Úppl. í síma 553 2210.__________________
Vantar sölufólk í hluta- eöa fullt starf.
Uppl. í síma 561 1637/893 8168.
jík Atvinna óskast
23 ára karimaöur óskar eftir atvinnu,
hefur reynslu af fiskvinnu, ásamt
fleiru. Uppl. í síma 699 5253.
25 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, út
sumarið. Uppl. í síma 568 0446.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tskið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
V Símaþjónusta
Alltaf konur til taks tii aö láta þér líöa
vel á beinni línu í síma 00-569-004-350.
Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín.
(dag)._________________________________
Einmana húsmæöur rekja þér erótíska
dagdrauma sína í 00-569-004-334.
Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín.
(dag)._________________________________
Stúlkur meö síma bíöa eftir heitu
einkasímtali við þig í síma
00-569-004-353. Abura, 135 kr/mfn.
(nótt) -180 kr/mín, (dag)._____________
Tölum saman maöur viö mann og
eignumst marga nýja „spes vini í
00-569-004-361. Abura, 135 kr/mín.
(nótt) -180 kr/mín. (dag)._____________
Erótísk símaskemmtun, aðeins fyrir
fullorðna. Sími 00-569-004-335. Abura,
135 kr/mín, (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Frístundagleöikona á beinni línu talar
aðeins við þig í 00-569-004-357. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Hringdu í erótísku Ifnuna.
Sími 00-569-004-362. Abura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
ciL
MYNDASMÁ-
AUDLYSINGAR
■HNK'. ’mifflmmmm
AHttilsölu
12 manna hnifapör m/fylgihlutum í vand-
aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt
gylling, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900.
S. 557 6570 og 892 8705. Visa/Euro.
Verslun
Troöfull búö af vönduöum og spennandi
vörum f. dömur og herra, s.s. titrara-
settum, stökum titr., handunnum hrá-
gúmmi-tr., vinýltitr., perlutitr., extra
öflugum titr., tölvustýrðum titr.,
vatnsheldum titr., vatnsfylltum titr.,
göngutitr. Sérlega öflug og vönduð
gerð af eggjunum sívinsælu, kína-
kúlumar vinsælu, vandaður áspenni-
bún. f. konur/karla, einnig frábært
úrval af vönduðum karlatækjum og
dúkkum, vönduð gerð af undirþiýst-
ingshólkum o.m.fl. Mikið úrval af
fráb. nuddolíum, bragðolíum og
gelum, bodyolíum, sleipuefnum og
kremiun fTbæði. Ótrúl. úrval af smokk-
um og kitlum, tímarit, bindisett o.fl.
Feiknaúrval titla af myndböndum, eitt
verð, 2.490. Meirih. undirfatn.,
pvc og latex-fatn. Sjón er sögu ríkari.
3 myndal. fáanl. Allar póstkr. duln.
Nýtt netfang: www.islandia.is/romeo
e-mail: romeo@islandia.is.
Opið mánud.-fost 10-18, Laugard.
10-14. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s.
553 1300, fax 553 1340.
Mikið úrval erótískra
titla á DVD & VCD
diskum.
Einnig mikiö úrval
nýrra blómynda á
DVD.
ellf - Suðurlandsbraut 22
- Sími: 588 0030 / 581 2000
Skoðið heimasíöu okkar og pantiö titlana Online:
www.nymark.is
Erótík - Erótík - Erótík - Erótík - Erótík.
Ýmislegt
Tarot-síminn 905 5566
Vikuleg Tarot-spá
um öll stjörnumerkin.
THE XYORLD.
Lífið er dularfyllra en þú heldur.
Sálardjúp þín auðugri
en þig grunar.
Framtíðin er spennandi ævintýri.
Hringdu í síma 905 5566
66.50 mín.
Sími 905 5566.
nuspa
Spásíminn 905-5550.66,50 mín.
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÍLAR O.FL.
S Bílartilsölu
Dodge Grande Caravan ‘93, 7 manna,
og Dodge Caravan ‘94, 5 manna,
fallegir bílar, verð 1.650 þ. stgr. Uppl.
í síma 587 0600, Tómstundahúsinu
Nethyl 2 (grænu húsin).
Til sölu M. Benz, árg. ‘79, allur nýupp-
gerður, nýsprautaður, nýryðvarinn, í
toppástandi, sami eigandi síðastliðin
6 ár, verð 375 þús stgr. Uppl. í síma
557 2693/899 5048.
Til sölu GMC pickup, árg. ‘85,
6,2, dísill. Skoðaður ‘99. Úppl. í síma
565 0637.
Jeppar
Nissan Patrol dísil ‘94, rauöur,
ekinn aðeins 84.000 km, intercooler,
dráttarbeisli. Gullfallegur.
Uppl. í síma 577 1200 og 893 4452.
Þau eru loksins komin til landsins!!!
Ódýru flugumar (vespumar), saman-
brjótanlegu hjólin og rafmagnshjólin.
Ótrúlega hagstætt verð!
Lyftarar, Vatnagörðum 16, s. 581 2655.
903 • 5670
Hvernig á að
svara
auglýsingu
í svarþjónustu:
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara smáauglýsingu.
Þú slærð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboð eftir'
hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
Þá færð þú að heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaþoðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu í
svarþjónustu:
4
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Nú færð þú að heyra skilaboð
auglýsandans.
Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
Þú leggur inn skilaboð eftir
hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
Þá færð þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
Þegar skilaboðin hafa veriö
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmerið.
/
Auglýsandinn hefur ákveðinn
tíma til þess að hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valiö
2 til þess að hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærð inn leyninúmer þitt
og færð þá svar ayglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aöeins 25 kr. minútan. Sama
verö fyrir alla landsmenn.