Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1998, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998
35
rwKPi'BM m ;■» fýrir 50 Miövikudagur
w m [Ð m mm> árum 12- á9úst 194í
Varðeldur við
Austurbæj arskóla
Andlát
Olga Harðardóttir, Kleppsvegi 134,
Reykjavík, lést á Landspítalanum
þriðjudaginn 11. ágúst.
Vordís Inga Gestsdóttir, Háaleiti 5,
Keflavík, lést á Landspítalanum mánu-
daginn 10. ágúst.
Jónína Þ. Þorsteinsdóttir, Bugðulæk
18, lést á heimili sínu mánudaginn 10.
ágúst.
Jarðarfarir
Elin Vilhjálmsdóttir, Háholti 8, Garða-
bæ, verður jarðsungin írá Vídalíns-
kirkju, Garðabæ, fimmtudaginn 13.
ágúst kl. 13.30.
Guðný Svanhvít Guðmundsdóttir frá
Þórshamri, Fáskrúðsfirði, verður jarð-
sungin frá Fáskrúðsfjarðarkirkju föstu-
daginn 14. ágúst kl. 14.00.
Þór Þórormsson, Garðaholti 3, Fá-
skrúðsfirði, lést 8. ágúst. Útfórin verður
gerð frá Fáskrúösfjarðarkirkju laugar-
daginn 15. ágúst kl. 14.00.
Indriði Indriðason vélamaður, Lang-
holtsvegi 14, Reykjavík, verður jarð-
sunginn frá Áskirkju í dag, miðvikudag-
inn 12. ágúst, kl. 13.30.
Katrín Sigurðardóttir, áður Ljósheim-
um 8, verður jarösungin frá Fossvogs-
kirkju fóstudaginn 14. ágúst kl. 13.30.
Marta Þorsteinsdóttir frá Garðakoti í
Mýrdal, síöast til heimilis í Bólstaðar-
hlfð 41, Reykjavík, verður jarðsungin
frá Háteigskirkju fóstudaginn 14. ágúst
kl. 13.30.
Sigríður M. Olsen, áður til heimilis í
Hvassaleiti 56, verður jarðsungin frá
Langholtskirkju fimmtudaginn 13. ágúst
kl. 13.30.
Ólafur Thoroddsen, Álfheimum 15,
verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju
fimmtudaginn 13. ágúst kl. 13.30.
Ingólfur Þ. Falsson, sem lést á Sjúkra-
húsi Keflavíkur laugardaginn 8. ágúst,
verður jarðsunginn frá Keflavikur-
kirkju fostudaginn 14. ágúst kl. 14.00.
Tapað fundið
Bátafjarstýring tapaðist við Valhöll á
Þingvöllum, laugardaginn 8. ágúst við
bátaleigu. Finnandi vinsamlegast hringi
í síma 552-4971.
Lyklar og græn Regata flíspeysa tap-
aðist á horninu á Laugavegi og Skóla-
vörðustíg fostudagskvöldið 7. ágúst.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
699-4809 eða 564-4877.
Tilkynningar
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Vegna forfalla eru tvö sæti laus í ferð-
ina til Hornafjarðar 17. - 20. ágúst. Sæti
laus í ferðina Veiðivötn - Jökulheimar
17.-20. ágúst upplýsingar á skrifstofu fé-
lagsins sími 588-2111.
Adamson
„Annaö kvöld ráögera skátar aö hafa
varöeld fyrir utan Austurbæjarskólann, ef
veöur leyfir. Hefst varöeldurinn klukkan
8.30-9, aö afstaöinni hópgöngu hinna ís-
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 5551100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabiffeið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Apótekið Lyija: Lágmúla 5. Opið alla daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið kl.
8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14.
Apótekið Iðufelh 14 laugardaga til kl 16.00.
Simi 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Simi 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Simi 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugaid. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Hafharfjörður. Apótek Norðurbæjar, opið
alla daga ffá kL 9-19 ld. og sud. 1014 Hafhar-
ljarðarapótek opið ld. ki. 10-16. íjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið Id. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30- 1830, sud. tU 10-12 Og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið ld. og sud. frá kL
10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið ld. kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið ld. 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja-
ffæðingur á bakvakt UppL í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 5612070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafhaiflörður, sími 5551100,
Keflavík, sími 4212222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
lenzku og erlendu skáta, er þátt tóku í
mótlnu á Þingvöllum. Verður þá gengiö
frá Skátaheimilinu, um miðbæinn aö
Austurbæjarskólanum."
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi
561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavfk: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarirmar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla ffá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
i síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur:
Fossvogur: Alla daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-
deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. ffjáls heim-sóknartimi.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagL
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartimi.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og
19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Baraaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
striða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,-
miðv. kl. 8-15, fimmtud. 619 og fóstud. 612. Sími
560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafh: Opið í júní, júlí og ágúst frá
kl. 9-17 virka daga nema mánud. Á
mánudögum er Árbærinn og kirkjan opin
frá kl. 11-16. Um helgar er opið ffá kl.
10- 18. Hópar geta pantað leiðsögn allt árið.
Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud.-fimmtd. kl. 9-21, föstud. kl.
11- 19.
Borgarbókasafhið í Geröubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn era opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl.
11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustað-
ir víðs vegar um boigina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bros dagsins
Fríöa Rún Þóröardóttlr næringarfræöing-
ur segir aö margir gefi sér ekki tíma til aö
hugsa um heilsuna.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. ffá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafh Einars Jónssonar. Opið alla daga
nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Listasafh Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi.
Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan
opin á sama tíma. Sýnd eru þrívíð verk eftir Öm
Þorsteinsson myndhöggvara. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 16-17.
Spakmæli
Maður sem veit um
hvað hann er að tala
hefur vel efni á því að
nota orð sem allir geta
skilið.
Harold Helfer
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júni til 30.
september ffá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðmiujasafn tslands. Opið laugard., sunnud.,
þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl.
13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamar-
nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi
4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik simi 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri,
sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
Hafnarfr, simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311:
Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- £
kerfúm boigarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð boigar-
stoftiana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 13. ágúst.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Þér finnst ekki rétti tírninn núna til að taka erfiðar ákvaröanir.
Gerðu ekkert gegn betri vitund. Líklegt er að upplýsingar vanti i
ákveðnu máli.
Fiskarnlr (19. febr. - 20. mars):
Morgunninn verður rólegur og notalegur og þér gefst tími til aö
hugsa málin þar til eitthvað óvænt og ánægjulegt gerist sem
breytir deginum.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Vinir þinir skipuleggja helgarferð og mikil samstaöa ríkir sem á
eftir að verða enn meiri. Félagslífið tekur mikið af tíma þínum á
næstunni.
Nautió (20. april - 20. mat):
Þér verður mest úr verki aö morgninum, sérstaklega ef þú ert að
fást við erfið verkefni. Heppni annarra gæti orðið þín heppni.
Tvfburarnir (21. mai - 21. júni):
Þó að þú sért ekki alveg viss um aö þú sért að gera rétt verður
það sem þú velur þér til góðs, sérstaklega til lengri tima litiö.
Krabbinn (22. júni - 22. júli):
Þú þarft að gæta þagmælsku varðandi verkefni sem þú vinnur að,
annars er hætt við að minni árangur náist en ella. Þú ættir að
hlusta á aðra.
Ijóniö (23. júli - 22. ágúst);
Eitthvað sem hefur farið úrskeiðis hjá vini þínum hefur truflandi
áhrif á þig og áform þín. Þú þarft að skipuleggja þau upp á nýtt.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú ert að skipuleggja ferðalag og tilhlökkunin er mikil. Það er í
mörg hom að líta og töluverður tími fer í að ræða við fólk.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þér fmnst þú hafa mikiö aö gera og getur það verið rétt hjá þér.
Mundu að það er þitt að stjórna því, það gera ekki aðrir.
Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Sjálfstraust þitt er óvenjumikið og þú færð hvatningu í vinnunni
sem er þér mikils viröi. Öfundar gætir í þinn garð.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Þú færð einhverja ósk þín uppfylita, verið getur aö gamall
draumur sé loks að rætast. Þetta veldur þér mikilli gleöi.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér um hugmyndir og
útfærslu þeirra. Þú þarft aö sýna skilning og þolinmæði.
V
MÁLTÍPIRNAR HJÁ HENNI LÍNU ROKKA Á MILLI ÞESS
AÐ VERA VONPAR 06 MJÖG VONDAR.