Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1998, Síða 30
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998
" 38 dagskrá miðvikudags 12. ágúst
SJÓNVARPIÐ
13.45 Skjáleikurinn.
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi bamanna.
18.30 Ferðaleiðir. Við ystu sjónarrönd (10:13) -
Kýpur.
19.00 Lögregluskólinn (21:26) ( P o I i c e
Academy). Bandarísk gamanþáttaröð.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Víkingalottó.
20.40 Laus og liðug (7:22) (Suddenly Susan II).
21.05 Skerjagarðslæknirinn (3:6) (Skárgárds-
doktorn). Sænskur myndaflokkur um líf og
starl læknis i sænska skerjagarðinum.
22.05 Heróp (13:13) (Roar). Bandarískur ævin-
týramyndaflokkur sem gerist í Evrópu á
5. öld og segir frá hetjunni Conor, tvítug-
um pilti sem rís upp gegn harðræði og
leiðir þjóð sína til frelsís. Atriði í þættinum
lsm-2
13.00 Rithöfundurinn (e) (Author Author). Al
Pacino, Dyan Cannon, Tuesday
Weld og fleiri góðir leikarar eru hér
í aöalhlutverkum en leikstjóri
myndarinnar er Arthur Miller. Pacino er f hlut-
verki manns sem er í þann mund að sjá verk
sitt sett upp á Broadway. Þótt allt virðist
ganga honum í haginn í starfi verður það
sama tæpast sagt um einkalífið. Konan hef-
ur yfirgefið manninn og skilið hann eftir með
börnunum. 1982.
14.45 NBA molar.
15.10 Cosby (24:25) (e).
15.35 Dýraríkið (e).
16.00 Ómar.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Súper Maríó bræður.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.45 LÍnumar í lag (e).
18.00 Fréttlr.
18.05 Nágrannar.
18.30 Prúðuleikararnir (12:22) (e) (Muppets
Tonight).
19.00 19>20.
20.05 Moesha (21:24).
Ellen bregst aðdáendum sínum
aldrei.
20.30 Ellen (3:25). Nýjasta syrpan með þessari
snjöllu leikkonu.
21.00 Eins og gengur (7:8) (And the Beat Goes
on).
21.55 ísland á Expo 98. Nýr þáttur um heims-
sýninguna í Líssabon _og framlag (slend-
inga þar. Sýningarbás íslands er skoðaður
og rætt við fólkið sem lagði hönd á plóginn.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttir um allan heim.
23.45 Rithöfundurinn (e) (Author Author). 1982.
01.35 Dagskrárlok.
kunna að vekja óhug barna.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Barist um genin. Umræða um gagna-
grunnsfrumvarp heilbrigðisráðherra. Þátt-
takendur: Kári Stefánsson, forstjóri ís-
lenskrar erfðagreiningar, og Jón Jóhann-
es Jónsson, yfirlæknir Rannsóknardeild-
ar Landspítalans. Umsjón: Jóhanna Vig-
dís Hjaltadóttir.
23.45 Skjáleikurinn.
Herópið kveður sjónvarpsáhorfend-
ur í kvöld.
Skjálelkur
17.00 í Ijósaskiptunum (1:29) (T w i I i g h t
Zone).
17.30 Gillette-sportpakkinn.
18.00 Daewoo-mótorsport (13:22).
18.30 Taumlaus tónllst.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 Golfmót í Bandaríkjunum (PGA US
1998).
20.00 Mannaveiðar (9:26) (Manhunter).
Óvenjulegur myndaflokkur sem byggður
er á sannsögulegum atburðum. Hver þátt-
ur fjallar um tiltekinn glæp, morð eða
mannrán, og birt eru viðtöl við þá sem
tengjast atburðinum, bæði ódæðismenn-
ina og fórnarlömbin eða aðstandendur
þeirra.
21.00 Kossinn (Prelude to a Kiss). Róman-
tísk gamanmynd meö Meg
Ryan, Alec Baldwin og Kathy
Bates í aöalhlutverkum. Karl
og kona verða ástfangin og giftast. (
brúðkaupsferöinni fer eiginmaðurinn
hins vegar að efast um að eiginkonan
sé í rauninni sú manneskja sem hann
féll fyrir. Aðalhlutverk: Alec Baldwin,
Kathy Bates og Meg Ryan. Leikstjóri:
Norman René.1992.
22.40 Geimfarar (8:21) (Cape). Bandarískur
Mistök eru dýrkeypt í geimfara-
starfinu.
myndaflokkur um geimfara.
23.25 Tálvonir (Le Miroir de Desir -
Lovestruck 7). Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð bömum.
00.55 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone).
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur.
M/
'O
BARNARÁSIN
16.00 Úr ríki náttúrunnar. 16.30 Tabalúkl.
17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00
AAAhhhll Alvöru skrfmsli. 18.30 Ævintýri P
& P. 19.00 Bless og takk fyrir í dag!
Allt efni talsett eða með íslenskum texta.
Kári Stefánsson er einn þeirra sem munu ræða um frumvarp um
gagnagrunn í heilbrigðiskerfinu í kvöld.
Sjónvarpið kl. 23.15:
Barist um genin
í Sjónvarpinu í kvöld verður
rætt um frumvarp heilbrigðis-
ráðherra um gagnagrunn í
heilbrigðiskerflnu, sem nú er
til umfjöllunar meðal þing-
manna og almennings og er
eitt umdeildasta lagafrumvarp
síðari tíma. Vaknað hafa
spumingar um grundvallarat-
riði sem taka þarf afstöðu til
áður en málið verður til lykta
leitt, m.a um vernd persónu-
upplýsinga. Eru íslendingar að
selja sálu sína í þágu læknavís-
indanna eða er sjálfsagt að
leggja þennan skerf til þeirra?
Hvaða röksemdir hniga að því
að stíga þetta skref og hvað
mælir á móti? Af hverju skipt-
ir máli að fá einkaleyfí fyrir
aðgangi að slíkum gagna-
grunni? Helgast áhugi vísinda-
manna fremur af arðsvon en
framförum í vísindum? Þátt-
takendur verða Kári Stefáns-
son, forstjóri íslenskrar erfða-
greiningar, og Jön Jóhannes
Jónsson, yflrlæknir Rannsókn-
ardeildar Landspítalans. Um-
ræðum stýrir Jóhanna Vigdís
Hjaltadóttir fréttamaður.
Sýn kl. 21.00:
Rómantísk gamanmynd
Kossinn, eða
Prelude to a Kiss,
heitir fyrri bíö-
mynd miðvikudags-
kvöldsins á Sýn.
Þetta er bandarísk
kvikmynd á róman-
tískum nótum sem
gerð var árið 1992.
Norman René leik-
stýrir en i aðalhlut-
verkum eru Alec
Baldwin, Meg
Ryan, Kathy Bates
og Ned Beatty.
Maltin gefur tvær
og hálfa stjörnu.
Hér segir frá fólki
sem verður ást-
fangið og gengur í
hjónaband eftir
stutt kynni. í
brúðkaupsferð-
inni fær eiginmað-
urinn hins vegar
verulegar efa-
semdir um ágæti
sinnar heittelsk-
Meg Ryan leikur á móti uðu og það kann
Alec Baldwin í myndinni ekki góðri lukku
Kossinn sem verður á að stýra.
Sýn í kvöld.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93 5
12.00 Fréttáyfirllt á hádegi.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veöurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05, Minningar í mónó - úr safni
Útvarpsleikhússins. Sævarreið
eftir J.M. Synge.
13.35 Lögin við vinnuna. Gleðisveit-
in. Júpiters leikur.
14.00 Fréttir.
. 14.03Útvarpssagan, Út úr myrkrinu,
ævisaga Helgu á Engi.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Oröin í grasinu. Annar þáttur:
Haröar saga.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn: Scarlattí-feðgar.
17,00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist.
18.00 Fréttir. - Brasilíufararnir eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason. Ævar
R. Kvaran les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttír.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 Á svölunum leika þau listir
sínar.
21.00 Út um græna grundu.
22.00 Fréttir.
íf- 22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Lestin brunar. Um hreyfinguna,
kyrröina og útþrána.
23.20 Bænastund við Hammond-
orgelið.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn: Scarlatti-feðgar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Veðurspá.
Jt
RAS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlít.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur
áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. - Dægurmála-
útvarpið heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Hvað heldurðu? Spurningaleik-
ur Dægurmálaútvarpsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:
01.10 Glefsur.
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar.
03.00 Hringsól.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fróttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Út-
varp Norðurlands ,kl. 8.20-9.00
og 18.35-19.00. Útvarp Austur-
lands kl. 18.35-19.00. Svæðisút-
varp Vestfjarða kl. 18.3S-19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land-
veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,
5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg
landveöurspá á rás 1 kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,13.00,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
Albert Ágústsson á Stjörnunni milli klukkan 9 og 13 í dag.
<5
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason
bendir á það besta í bænum.
Fréttir kl. 14.00,15.00.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir viö
hlustendur.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Jakob
Bjarnar Grétarsson, Brynhildur
Þórarinsdóttir og Hrafn Jökuls-
son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og
18.00.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við
og leikur klassískt rokk. 17.00 Það sem
eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árun-
um 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir
14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón
Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor,
Rómantík að hætti Matthildar
24.00-06.45 Næturvakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru
virka daga kl. 7.00-8.00-9.00-
10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi
Hrafn Jónsson.
KLASSÍK FM 106.8
12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir
frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klass-
ísk tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM
Létt blönduð tónlist Innsýn í tilver-
una 13.00 - 17.00 Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaö-
ur gullmolum umsjón: Jóhann Garðar
17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sig-
valdi Búi leikur sígilddægurlög frá 3.,
4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -
19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda
19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM
94,3 róleg og rómantísk lög leikin
24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM
94,3 með Ólafi Elíassyni
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteins-
son
FM957
10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig-
valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig-
hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn
Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og
Rólegt og rómantískt.
www.fm957.com/rr
X-ið FM 97,7
12.00 Rauða stjarnan. 16.00 Jose
Atilla. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00
Skýjum ofar (drum & bass). 01.00
Vönduð næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ýmsar stöðvar
VH-1 \/ |/
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the
Best Isaac Hayes 12.00 Mills’n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase
16.00 five © five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills ‘n' Tunes
19.00 VH1 Hits 21.00 The VH1 Classic Charl 22.00 VH1 Country 23.00 The
Nightfty 0.00 Soul Vibration 1.00 VH1 Late Shift
The Travel Channel |/
11.00 Bruce's American Postcards 11.30 Tread the Med 12.00 A Golfer's Travels
12.30 Out to Lunch With Brian Tumer 13.00 On Tour 13.30 The Great Escape
14.00 Australian Gourmet Tour 14.30 Ribbons of Steel 15.00 Whicker’s World
15.30 Reel World 16.00 A Golfer's Travels 16.30 Worldwide Guide 17.00 Out to
Lunch With Brian Tumer 1730 On Tour 18.00 Bruce's American Postcards 18.30
Tread the Med 19.00 Getaways 19.30 The Flavours of France 20.00 Transasia
21.00 The Great Escape 21.30 Reel Worid 22.00 Worldwide Guide 22.30
Ribbons of Steel 23.00 Closedown
Eurosport \/
6.30 Mountain Bike: Tour VTT. France 7.00 CART: FedEx Championship Series
in Lexington, USA 8.30 Football: UEFA Cup 10.00 GoH: European Ladies' PGA
- McDonald’s WPGA Championship of Europe, Scotland 11.00 Motocross: World
Championship’s Magazine 11.30 Mountain Bíke: Tour VTT, France 12.00 Sailing:
Magazine 12.30 Tennis: A look at the ATP Tour 13.00 Tennis: ATP Tour -
Mercedes Super 9 Toumament in Cincinnati, USA 14.30 Motorsports 16.00
Football: UEFA Cup 17.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumamentin
Cincinnati. USA 19.00 Boxing 20.00 Darts: American Darts World Cup 21.00
Football: UEFA Champions League 23.00 Mountain Bike: Tour VTT, France
23.30 Close
Hallmark '
5.20 Prime Suspect 7.00 Tell Me No Ues 8.35 Joumey to Knock 9.55 Joe Torre:
Curveballs Along the Way 11.20 Nobody’s Child 12.55 Margaret Bourke-White
14.30 Whiskers 16.05 The Orchid House 17.00 Shakedown on the Sunset Strip
18.35 A HaJo for Athuan 19.55 To Catch a King 21.45 Joumey of the Heart 23.20
Nobody’s Child 0.55 Margaret Bourke-White 2.30 Lonesome Dove 3.15 The
Orchid House 4.10 Shakedown on the Sunset Strip
Cartoon Network / t/
4.00TheFlintstones 4.30 The Flintstones 5.00 The Flintstones 5.30CaveKids
6.00 Rintstone KkJs 6.30 The Rintstone Comedy Show 7.00 Flintstone Frolics
7.30 The New Fred and Bamey Show 8.00 The Flintstones 8.30 The Flintstones
9.00 The Rintstones 9.30 The Rintstones 10.00 The Rintstones 10.30 The
FGntstones 11.00 The Flintstones 11.30 The Flintstones 12.00 The Flintstones
12.30 The Flintstones 13.00 The Rintstones 13.30 The Flintstones 14.00 The
Rintstones 14.30 The Rintstones 15.00 The Rintstones 15.30 The Flintstones
16.00 The Flintstones 1630 The Rintstones 17.00 The FBntstones 17.30
Rintstones Specials 18.00 The Rintstones 18.30 The Rintstones 19.00 The
Flintstones 19.30 The Rintstones 20.00 The Flintstones 20.30 The Rintstones
21.00 The Rintstones 21.30 The Rintstones 22.00 The Rintstones 22.30 The
Flintstones 23.00 The FBntstones 23.30 The Flintstones 0.00 The FBntstones
0.30 The Flintstones 1.00 The Flintstones 1.30 The Rintstones 2.00 The
FBntstones 2.30 The Flintstones 3.00 The Rintstones 3.30 The Rmtstones
BBC Prime / t/
4.00 Computers Don’t Bite 4.45 Teaching Today 5.00 BBC World News 5.25
Prime Weather 530 Jufia Jekyll and Harriet Hyde 5.45 Activ8 6.10 The Wild
House 6.45 The Terrace 7.15 Can’t Cook, Won’t Cook 7.40 Kilroy 8.30
EastEnders 9.00 All Creatures Great and Small 9.50 Prime Weather 10.00 Real
Rooms 1035 The Terrace 10.50 Can’t Cook, Won't Cook 11.15 Kilroy 12.00
Auction 12.30 EastEnders 13.00 All Creatures Great and SmaH 13.55 Prime
Weather 14.00 Real Rooms 14.25 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.40 Activ8
15.00 The Wild House 15.30 Can't Cook, Won’t Cook 16.00 BBC World News
16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife 17.00 EastEnders 1730 Fasten Your Seat
Bett 18.00 Waiting for God 1830 Three Up Two Down 19.00 Clarissa 20.00 BBC
World News 20.25 Prime Wealher 20.30 Citizen Kay 21.30 One Man and His
Dog 22.00 Preston Front 23.00 Prime Weather 23.05 Restoring the Balance
23.30 Synthesis of a Drug 0.00 Organic Chemists - Molecular Engineers 0.30
Cretaceous Greenhouse: A Surfert of Carbon 1.00 Landmarks Parkistan and Ifs
People 3.00 The Travel Hour
Discovery |/
7.00 The Díceman 730 Top Marques II 8.00 Rrst Rights 8.30 Jurassica 9.00
Survivors! 10.00 The Diceman 10.30 Top Marques I111.00 Rrst Rights 11.30
Jurassica 12.00 WikJWe SOS 1230 Troubled Waters 1330 Arthur C Clarke's
Wortd of Strange Powers 14.00 Survivors! 15.00 The Diceman 15.30 Top
Marques I116.00 Rrst Rights 16.30 Jurassica 17.00 Wiidlife SOS 17.30 Troubied
Waters 18.30 Arthur C Clarke's WorkJ of Strange Powers 19.00 Survivors! 20.00
The Unexplained 21.00 The Unexplained 22.00 The Professionals 23.00 Rrst
FBghts 2330 Top Marques II 0.00 The Unexplained 1.00 Close
MTV |/ |/
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 European Top 2011.00 Non Stop Hits
14.00 Seled MTV 16.00 Star Trax 1630 Janet Jackson Ultrasound 17.00 So
90’s 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Vtdeos 20.00 Amour 21.00 MTVID
22.00 The Lick 23.00 The Grind 2330 Night Videos
Sky News \/ |/
5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the
Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour
15.30 SKY Wortd News 16.00 Llve at Five 17.00 News on the Hour 1830
Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on
the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour
23.30 CBS Evenmg News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News
Tonight 1.00NewsontheHour 1.30 SKY Business þeport 2.00 News on the
Hour 230 SKY Wortd News 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News
4.00 News on the Hour 4.30 ABC Worid News Tonight
CNN / \/
4.00 CNN This Moming 430 Insight 5.00 CNN This Moming 530 Moneyline
6.00 CNN This Moming 6.30 Wortd Sport 7.00 CNN This Moming 7.30
ShowbizToday 8.00LarryKing 9.00 Wortd News 930 WoridSport 10.00 Wortd
News 10.30 American Edition 10.45 Worid Report 11.00 World News 1130
Business Unusual 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia
13.00 Worid News 13.30 CNN Newsroom 14.00 Worid News 1430 Worid Sport
15.00 Worid News 1530 Style 16.00 Larry King Live 17.00 World News 17.45
American Edition 18.00 Worid News 1830 Worid Business Today 19.00 Worid
News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 2030 Insight 21.00 News Update /
World Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30
Móneyline23.30ShowbizToday 0.00 Worid News 0.15AsianEdition 0.30 Q&A
1.00 Larry King Live 2.00 Worid News 2.30 Showbiz Today 3.00 Worid News
3.15 American Edition 330 Worid Report
Natlonal Geographic |/ |/
5.00 Europe Today 8.00 European Money Wheel 11.00 WikJ Med 12.00
Voyager: The Worid of National Geographic 13.00 A Lizard's Summer 13.30
Throttleman 14.00 The Monkey Player 14.30 The Last Tonnara 15.00 Tribal
Warriors 16.00 Love Those Trains 17.00 Wild Med 18.00 Voyager The World of
Nationai Geographic 19.00 The Mangroves 19.30 Journey Through the
Underworid 20.00 Pantanal: Brazil's Forgotten Wildemess 21.00 The Mexicans:
Through Their Eyes 22.00 Treasure Hunt Living Treasures of Japan 23.00
Realm of the Alligator 0.00 Under the lce 1.00 The Mangroves 130 Joumey
Through the Underworid 2.00 Pantanal: Brazil’s Forgotten WikJemess 3.00 The
Mexicans: Through Their Eyes 4.00 Treasure Hunt: Living Treasures of Japan
TNT |/ */
04.00 Murder Most Foul 5.45 Action of the Tiger 730 A Day at the Races 9.30
Gaslight 11.00 In the Cool of the Day 1230 Lovely to Look At 14.15 Action of the
Tiger 16.00 Pat and Mike 18.00 Now, Voyager 20.00 Gigi 22.00 The Good Earth
0.30 Go West 2.00 Gigi 4.00 The Prime Minister
Animal Planet l/
06.00 Kratt's Creatures 06.30 Jack Hanna’s Zoo Life 07.00 Rediscovery Of The
World 08.00 Animal Doctor 08.30 It's A Vet's Life 09.00 Kratt’s Creatures 09.30
Nature Watch With Julian Pettifer 10.00 Human / Nature 11.00 Profiles Of Nature
12.00 Rediscovery Of The Worid 13.00 Woof! tTs A Dog's Life 13.30 It’s A Vet's
Life 14.00 Australia Wild 14.30 Jack Hanna’s Zoo Life 15.00 Kratt's Creatures
15.30 Champions Of The Wild 16.00 Going Wild 1630 Rediscoveiy Of The
Worid 17.30 Human / Nature 18.30 Emergency Vets 19.00 Kratt's Creatures
19.30 Kratt’s Creatures 20.00 Jack Hanna's Animal Adventures 20.30 Wild
Rescues 21.00 Animals In Danger 21.30 Wild Guide 22.00 Animal Doctor 2230
Emergency Vets 23.00 Human / Nature
Computer Channel |/
17.00 Buyer's GukJe 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everything 18.00 Mini
Masterclass 18.30 Buyer’s Guide 19.00 Dagskrárlok
Omega
07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá
samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Lif í
Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Blandað
efni frá CBN-fróttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náð til þjóðanna
(Possessing the Nations). með Pat Francis. 20.30 Lff í Orðinu - Biblíu-
fræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá
samkomum Bermys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21.30 Kvöld-
Ijós. Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Uf í Orðinu - Bibliu-
fræðsla með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað
efni frá TBN-sjónvarpsstðöinni. 0130 Skjákynningar.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP