Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1998, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1998, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1998 * dagskrá sunnudags 30. ágúst 55 SJÓNVARPIÐ 09.00 11.00 11.30 14.30 15.20 17.50 18.00 18.15 18.30 19.00 20.00 20.35 21.30 Morgunsjónvarp barnanna. Hlé. Formúla 1. Skjálelkurlnn. Jóhann landlausl (The Life and Death of King John) Leikrit eftir William Shakespeare i uppsetningu BBC frá 1984. Aóalhlutverk leikur Leonard Rossiter. Táknmálsfréttir. Hjálp (Help, He Is Dying). Leikin, sænsk mynd fyrir börn. Endursýning (Evróvision). Tómas og Tlm (6:6). Dönsk teikni- myndaröð um tvo stráka með líflegt hug- myndaflug. Börn í Gvatemala (1:4). Maís. Dönsk þáttaröð um böm í Gvatemala. (e) Geimferðin (7:52) Fréttir og veður. Emma í Mánalundi (15:26). (Emily of New Moon). Landið f lifandi myndum (5:5). Farið er f gæsatalningaferð i Hvannalindir og á hrein- dýraslóðir og ýmsum spumingum velt upp um framtíö svæðisins umhverfis Snæfell. 22.10 Helgarsportið. 22.30 Móti strauml (Correre Contro). ítðlsk bfó- mynd frá 1996 um tvo unga vini. Annar þeir- ra er bundinn hjólastól en báðir fella hug til sömu stúlkunnar. Leikstjóri er Antonio Tibaldi og aðalhlutverk leika Stefano Dionisi, Massimo Bellinzoni og Stefania Rocca. 00.00 Útvarpsfréttir. 00.10 Skjáleikurinn. Á ★ Ævintýralegir hlutir gerast í Star Trek. lsrúff-2 09.00 Sesam opnist þú. 09.25 Bangsi litli. 09.35 Mási makalausi. 09.55 Urmull. 10.20 Andinn í flöskunni. 10.45 Andrés önd og Mikki mús. 11.10 Húsið á sléttunni (15:22). 12.00 NBA-kvennakarfan. Lois og Clark verða á skjánum í dag. 12.25 Lois og Clark (14:22) (e). 13.10 Fálkamærin (Ladyhawke). Ævintýramynd með Michelle Pfeiffer, Rutger Hauer og Matthew Broderick í að- alhlutverkum. Leikstjóri: Richard Donner. 1985. 15.05 Furðuferð Villa og Tedda (e) (Bill & Ted's --------------- Bogus Journey). Lauflétt gaman- | mynd um félagana Villa og Tedda. --------------- Aðalhlutverk: Ke- anu Reeves, Alex Winter og William Sadler. Leikstjóri: Pet- er Hewitt.1991. 16.35 Gigl. Þetta er mynd um áhrifagjama unga stúlku sem er alin upp i París um siðustu aldamót. Aðalhlutverk: Leslie Caron, Maurice Chevalier og Louis Jourdan. Leikstjóri: Vincente Minn- elli.1958. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Ástlr og átök (3:25) (Mad about You). 20.35 Rýnirinn (14:23) (The Critic). 21.05 Draumadísin Marilyn (Marilyn Monroe: Mortal Godess). f þessari merkilegu heim- ildarmynd er fjallað ítariega um ævi Marilyn Monroe. 22.45 60 mínútur. 23.35 Mín kæra Klementína (e) (My Darling Clementine). Vestri. Leikstjóri er John Ford. Aðalhlutverk: Henty Fonda, Linda Damell og Victor Mature. Leikstjóri: John Ford.1946. 01.10 Dagskrárlok. 14.00 Islenski boltinn. Bein útsending frá úr- slitaleik Coca-Cola bikarkeppninnar. 17.30 Enski boltinn. Útsending frá leik Newcastle United og Liverpool í ensku úr- valsdeild- inni. 19.30 Golfmót í Bandaríkj- u n u m (PGA US 1998). 20.30 Fluguveiði (Fiy fishing the world with John) Frægir leik- arar og iþrótta- Paul Newman leikur menn sýna f myndinni °kkur . fluguveiði. Nobody’s Fool. 21.00 Enginn er fullkominn (Nobody’s Fool). Paul Newman leikur mann sem hefur átt erfitt uppdráttar í lífinu en reynir nú að snúa vlð blað- inu. i öðrum helstu hlutverkum eru Bruce Willis, Jessica Tandy og Melanie Griffith. Leikstjóri: Robert Benton. 1994. 22.45 Evrópska smekkleysan (4:6) (Eurotrash). 23.15 Mörkin úr Coca-Cola bikarnum. 23.45 Okkar eigið heimili (A Home of Our Own). Hugljúf kvikmynd um Frances Lacey og erfitt lífs- hlaup hennar. Myndin hefst f Los Angeles árið 1962. Leikstjóri: Tony Bill. Aðalhlutverk: Kathy Bates, Edward Furlong, Soon-Teck Oh, Tony Campisi og Clarissa Lassig. 1994. 01.25 Dagskrárlok. V»/ 'O BARNARÁSiN 8.30 Allir í leik. Dýrin vaxa. 9.00 Kastall Mel- korku. 9.30 Rugrats. 10.00 Nútímalff Rlkka. 10.30 AAAhhll! Alvöru skrímsli. 11.00 Æv- intýri P & P 11.30 Skólinn minn er skemmtl- legur! Ég og dýrið mltt. 12.00 Við Norður- landabúar. 12.30 Látum þau lifa.13.00 Úr rfki náttúrunnar. Frelsi jurtanna. 13.30 Skippf. 14.00 Rugrats. 14.30 Nútímalíf Rikka. 15.00 AAAhhlll Alvöru skrímsli. 15.30 Clarissa. 16.00 Vlð bræðurnlr. 16.30 Nikki og gæludýrið. 17.00 Tabalúki. 17.30 Franklin. 18.00 f Ormabæ. 18.30 Róbert bangsl. 19.00 Bless og takk fyrlr í dag! Allt efni talsett eða með íslenskum texta. Vinskapur Chiaro og Daniele er í hættu þegar þeir verða báðir hrifnir af sömu stúlkunni. Sjónvarpið kl. 22.30: Móti straumi Italska sjónvarpsmyndin Móti straumi er frá 1996. Þar segir frá Pablo, sem er bundinn í hjólastól, og Daniele, sjálf- boöaliða í sambýli iyrir fatlað ungt fólk. Það eru litiir hlýleik- ar með þeim í fyrstu en smám saman verða þeir vinir og læra að virða hvor annan. Málið flækist heldur þegar Pablo kynnist stúlku sem heitir Chi- ara og kynnir hana fyrir Dani- ele. Þau eru þrjú saman öllum stundum og Chiara áttar sig fljótt á því að þeir eru báðir ástfangnir af henni og upp úr því koma brestir í vinskap pilt- anna. Leikstjóri er Antonio Tibaldi og aðalhlutverk leika Stefano Dionisi, Massimo Bell- inzoni og Stefania Rocca. Sýn kl. 14.00: Úrslitaieikur Coca-Cola bikarkeppninnar ÍBV og Leiftur leika til úrslita í Coca-Cola bikar- keppninni á Laugardals- velli í dag. Viðureign lið- anna verður sýnd beint á Sýn og er það í fyrsta skipti sem úrslitaleikur keppninnar er sýndur beint í íslensku sjón- varpi. En leikurinn er einnig sögulegur af ýms- um öðrum ástæðum. Leiftur leikur nú til úr- slita í fyrsta skipti en Eyjamenn hafa staðið í þessum sporum margoft áður. Þetta verður t.a.m. þriðji úrslitaleikur þeirra í röð en síðustu tvö árin hafa þeir tapað í bæði skiptin. Hvort þeim tekst nú loksins að fara með bikarinn heim til Eyja á hins vegar eftir að koma í ljós. dag er sýnt beint frá úrslitaleik IBV og Leifturs í Coca Cola bikarnum. ÍKISÚTVARPIÐ FM 2,4/93,5 00 Fréttír. 07 Morgunandakt: Séra Flosi Magn- ússon, prófastur á Bíldudal, flytur. 15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Missa Miserere mihi Domine eftir Manuel Cardoso. Söngsveitin Vocal Européen flytur; Philippe Herreweghe stjómar. 00 Fréttir. 03 Stundarkom í dúr og moll. 00 Fréttir. 03 Veðurfregnir. 15 Orðin í grasinu. Rmmti þáttur Ei- ríkssaga rauða. 00 Guösþjónusta í Prestbakkakirkju í Hrútafirði. Séra Ágúst Sigurðs- son predikar. 00 Dagskrá sunnudagsins. 20 Hádegisfréttir. 45 Veðurfregnir, auglýsingar og tón- list. 00 Á svölunum leika þau listir sínar. Ungt listafólk tekið tali. 00 Norden er i orden. í tilefni af 30 ára afmæli Norræna hússins. 00 Þú, dýra list. 00 Fréttir. 08 Fimmtíu mínútur. 00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá opnun- artónleikum tónlistarhátíðarinnar í Luceme, 19. ágúst sl. 50 Dánarfregnir og auglýsingar. 00 Kvöldfréttir. 30 Veðurfregnir. 40 Laufskálinn. 20 Hljóðritasafnið. Tónlist eftir Fjölni Stefánsson. 00 Lesið fyrir þjóðina: Brasilíufar- arnir. eftir Jóhann Magnús Bjama- son. Ævar R. Kvaran les. Áður út- varpað 1978. (Endurfluttur lestur liðinnar viku) 00 Fréttir. 10 Veðurfregnir. 15 Orð kvöldsins: Guðmundur Hall- grímsso.n flytur. 20 Víðsjá. Úrval úr þáttum vikunnar. tengdum rásum til morguns. Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ 01.10 Næturtónar. 02.00 Fréttir. Auölind (Endurflutt frá föstudegi) 02.10 Næturtónar. 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endur- flutt frá sunnudagsmorgni) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar. 06.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveður- spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5,6,8,12,16, 19 og 24. Itarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveð- urspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 10.00,12.00,13.00, 16.00,19.00 og 19.30. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtek- inn þáttur frá morgni) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. Veöurspá RÁS 2 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir spjallar við hlustendur og leikur þægilega tón- list. 10.00 Fréttir. - Milli mjalta og messu heldur áfram. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. (Endurflutt í næturútvarpi) 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hringsól. ÞátturÁma Þórarinsson- ar. (Endurflutt fimmtudagskvöld og í næturútvarpi) 14.00 Froskakoss. Kónga- fólkið krutið til mergjar. 15.00 Knattspyrnurásin Fylgst með bikarúr- slitaleiknum 17.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. (Endurflutt fimmtudagskvöld og í næturútvarpi) 18.00 Lovísa. Unglingaþátt- ur. Umsjón: Elín Hans- dóttir og Bjöm Snorri Rosdahl. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. oo.?o Ljúfírnæturtónar. Stefán Sigurðsson Á FM 957 spilar oi.oo Næturútvarp á sam- tónlist fyrir elskendur og ástfangna. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Vikuúrvalið. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Léttir blettir. Jón Ólafsson snýr aftur í útvarpið eftir áralangt hlé með hressilegan útvarpsþátt þar sem fjörugt mannlíf er í brennid- epli. 13.30 Úrslítaleikur Coca-Cola bikar- keppninnar. Bein útsending frá viðureign ÍBV og Leifturs á Laug- ardalsvelli. 16.00 Ferðasögur. 17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á lóttu nótunum við skemmtilegt fólk. 19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 21.00Góðgangur. Júlíus Brjánsson stýrir líflegum þætti þar sem fjall- að er um hesta og hesta- mennsku. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son á rómantísku nótunum. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Að lokinni dagskrá Stööv- ar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. Öll bestur bítlalögin og fróöleikur um þau. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 12.00 Fréttir. Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 9.00-12.00 Matthlldur með sínu lagi 12.00-16.00 í helgarskapi. Umsjón Pétur Rúnar 16.00-17.00 Topp 10 - Vinsælustu lögin á Matthildl FM 88,5 17.00-19.00 Seventees - Besta tón- listin frá 70 til 80 20.00-24.00 Amor - rómantík að hætti Matthildar 24.00-6.45 Næturvakt Matthlldar. KLASSIK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00- 10.35 Bach-kantatan: Lobe den Herrn, meine Seele, BWV 69a. 22.00- 22.35 Bach-Kantatan (e). GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslasonm 21:00 Soffía Mitzy FM957 10—13 Hafliði Jónsson. 13-16 Pétur Arna, Sviðsljósifl. 16-19 Halli Krist- ins. 19-22 Jón G. Geirdal, R&B. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og rómantískt. X-ið FM 97,7 10.00 Jónas Jónasson. 13.00 X-Dom- inos topp 30. 15.00 Foxy & Trixie. 18.00 Addi ofar. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Bilið brúað. 01.00 Vönduð næturdagskrá. MONO FM 87,7 10.00 Sigmar Vilhjálmsson. 13.00 Þankagangur í þynnkunni. 15.00 Geir Flóvent. 17.00 Haukanes. 19.00 Sæv- ar. 22.00 Þátturinn þinn - Ásgeir Kol- beinsson. 01.00 Næturútvarp Mono tekur við. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjtimugj&f Kvikmyndir SÚ~d«H14i»n» 1 Sjónvatpsmymfir Ymsar stöðvar VH-t l/ t/ 6.00 Love-in Weekend Hits 0.00 Sunday Bnmch 11.00 Ten of the Best • Jackie CoUins 12.00 Greatest Hits Of...: Lust 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Love- in Weekend Híts 17.00 Pop-up Video - VWentines Spedal 17.30 Pop-up Video 18.00 Milis'nfunes • Jitted Special 19.00 Talk Music 21.00 BeNnd the Music - Genesis 22.00 Greatest Hits 0»...: Sex 0.00 VH1 Splce 1.00 VH1 Spíce 2.00 VH1 Spice 3.00 VH1 Spice 4.00 VH1 Spfce 5.00 VH1 Late Shift ( The Travel Channel ! \/ 11.00 Wiid Ireiand 11.30 Around Britain 12.00 A Gotfer's Travels 12.30 The Flavours of Italy 13.00 Origins Wlth Burt Wolf 13.30 The Great Escape 14.00 Great Splendours of the World 15.00 Secrets of the Choco 16.00 Whicker's Worid 17.00 The Ravours of Italy 17.30 The Great Escape 18.00 Mekong 19.00 Around Britain 19.30 Wild Ireland 20.00 Travel Uve Stop the Week 21.00 The Flavours of France 21.30 On Tour 22.00 The Wonderful Worid of Tom 22.30 A Goffer's Travels 23.00 Closedown Eurosport V Y 6.30 AJ1 Sports: Vito Outdoor Special 7.00 Rally: FIA Worid Raily Championship in Finland 7.30 Superbike: Worid Championship at Al-Ring, Spielberg, Austria 8.00 Supersport: Supersport Wortd Series in A1-Ring, Spielberg, Austria 830 Touring Car Super Tourenwagen Cup in Salzburgring. Germany 9.15 Touring Car Super Tourenwagen Cup In Salzburgring, Germany 10.00 Superbike: Wortd Championship at A1-Ring, Spielberg, Austria 11.00 Motocross: Worid Championshíp in Gdynia, Poland 12.00 Supersport: Supersport World Series In A1-Ring, Spielberg, Austria 13.00 Superbike: Worid Championship at Al-Rmg, Spielberg, Austria 13.30 Superbike: World Championshlp at A1-Ring, Splelberg, Austria 14.30 Cyding: Worid Track Championships In Bordeaux, France 17.30 NASCAR: Winston Cup Series in Loudon, New Hampshire, United States 18.00 Athletics: Intemational Meeting in Glasgowscoöand 19.00 NASCAR: Winston Cup Series in Loudoa New Hampshire. United States 20.30 Touring Car Super Tourenwagen Cup in Salzburgring. Germany 21.30 Superbike: Wortd Championship at A1-Ring, Spielberg. Austna 22.30 Boxíng 23.30 Close Hallmark >' 5.20 Passion and Paradise 6.55 Mandela and De Kierk 9.20 The Man from Left Field 10.55 Inddent In a Small Town 12.25 Joe Torre: Curveballs Along the Way 13.50 Reasons of the Hearl 15.25 Lady lce 17.00 A Day in the Summer 18.35 Night o» the Living Dead 20.15 Mother Knows Best 21.45 The Westmg Game 23.20 Inddent in a Small Town 0.50 Lady lce 2.25 Night of the Ltving Dead 4.05 Crossbow 4.30 Reasons of the Heart Cartoon Network V y 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Magic Roundabout 5.00 Ivanhoe 5.30 Blinky Bill 6.00 Secret Squirrel 6.15 Augie Doggie 6.30 Pound Pupptes 7.00 Wacky Races 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 Road Runner 8.30 Dial M for Monkey 9.00 Droopy: Master Detective 9.30 Screwball Squirrel 10.00 The Real Adventures of Jorwy Quest 10.30 Hong Kong Phooey 11.00 Popeye 11.30 Flintstone Kids 12.00 Yogi Bear 12.30 Qulck Draw McGraw 12.45 Snagglepuss 13.00 Perils of Penelope Pitstop 13.30 Inch High Private Eye 14.00 Fangface 14.30 Taz-Mania 15.00 The Addams Family 15.30 Beetlejuíce 16.00 The Mask 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Rintstones 18.00 Pirates of Dark Water 18.30 ,The New Adventures of Captain Pianet 19.00 Dynomutt Dog Wonder 19.30 Jabberjaw 20.00 Swat Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Helpl It’s the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttley’s Flying Machlnes 23.00 Scooby Doo 23.30 The Jetsons 0.00 Jabberjaw 0.30 Galtarand the Golden Lance I.OOIvanhoe 1.30 Omer and the Starchild 2.00 Blinky Biil 2.30 The Fmttties 3.00 The Real Story of... 3.30 Blinky Bill BBCPrime t/ 4.00 The Bobigny Trial 4J0 Towards a Better Life 5.00 BBC Worid News 5.20 PrimeWeather 5.30 Wham! Bam! StrawbenyJam! 5.45 The Brolleys 6.00Julia Jekyll and Harriet Hyde 6.15 Run the Risk 6.40 Aliens in the Family 7.05 ActivÖ 7.30 Genie from Oown Under 7.55 Top of the Pops 8.25 Styie Challenge 8.50 Can t Cook, Won't Cook 9.30 Only Fools and Horses 10.20 Prime Weather 10.25 To the Manor Bom 10.55 Animal Hospital 11.25 Kilroy 12.05 Style Challenge 12.30 Can't Cook. Won't Cook 13.00 Only Fools and Horses 13.55 William’s Wish Wellingtons 14.10 The Demon Headmaster 14.35 ActivS 15.00 Genle from Down Under 15.30 Top of the Pops 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Antiques Roadshow 17.00 Miss Marple: The Moving Finger 18.00 „999“ 19.00 Agatha Christie: Unfinished Portrait 20.00 BBC Wortd News 20.25 Prime Weather 20.30,Loving 22.00 Songs of Pralse 22.35 Victorian Fiower Garden 23.05 Leaming to Care 23.30 Images of Disability 0.00 After the Resoiution 0.30 Windows on the Mind 1.00 Informatlon Technology *95 3.00 Leaming Languages Discovery v |r 7.00 Grace the Skies: the Story of Vickers 8.00 Rrst Rights 8.30 Rightline 9.00 Lonety Pianet 10.00 Survivors! 10.30 Survivors! 11.00 Grace the Sldes: the Story of Vickers 12.00 First FHghts 12.30 Rightlíne 13.00 Lonely Planet 14.00 Survivors! 14.30 Survivors! 15.00 Grace the Skies 16.00 First Flights 16JJ0 Rightline 17.00 Lonely Planet 18.00 Sunrivors 18.30 Survivors! 19.00 Showcase: Buming Deserts, Frozen Wastes 20.00 Showcase: Buming Deserts. Frozen Wastes 21.00 Showcase: Buming Deserts. Frozen Wastes 22.00 Discover Magazine 23.00 Justice Fiies 0.00 Lonely Planet 1.00 Close MTV V S/ 4.00 Kickstart 9.00 Dance Weekend 11.00 Guide to Dance 1130 Dance Weekend 13.00 Backstreet Boys 14.00 Hitfist UK 16.00 News Weekend Edition 16.30 Star Trax 17.00 So 90's 18.00 Most Selected 19.00 MTV Data Vtdeos 19.30 Singled Out 20.00 MTV Uve 20.30 Beavis and Butt-Head 21.00 Amour 22.00 Base 23.00 Sunday Night Music Mix 2.00 Night Videos SkyNews \/ 5.00 Sunrise 8.30 Business Week 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show 11.00 News on the Hour 11.30 Fashion TV 12.00 News on the Hour 12JJ0 Walkeris Worid 13.00 News on the Hour 13.30 Showbiz Weekly 14.00 News on the Hour 14.30 Week in Review 15.00 News on the Hour 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 1930 The Book Show 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 Prime Tlme 22.30 Week in Review 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC Worid News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 Business Week 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on theHour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC Worid News Tonlght CNN ✓ ✓ 4.00 World News 4.30 News Update / Global View 5.00 Worid News 5.30 Worid Business Thls Week 6.00 Wortd News 6J0 Wortd Sport 7.00 Wortd News 7.30 Worid Beat 8.00 Worid News 8.30 News Update / The artclub 9.00 Worid News 9.30 Wortd Sport 10.00 Worid News 10.30 Earth Matters 11.00 Worid News 11.30 Science and Technology 12.00 News Update / Wortd Report 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Inside Europe 14.00 Wortd News 14.30 Worid Sport 154)0 Worid News 15.30 This Week in the NBA 16.00 Late Edition 16.30 Late Editlon 17.00 World News 17.30 Buslness Unusual 18.00 Perspectives 19.00 Worid News 19.30 Pinnacle Europe 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Style 23.00 The Worid Today 23.30 Worid Beat 0.00 Wortd News 0.15 Aslan Edition 0.30 Diplomatic License 1.00 The Worid Today 2.00 Newstand: CNN & Timo 3.00 Worid News 3.30 Pinnacle Europe National Geographic 5.00 Asia This Week 5.30 Europe This Week 6.00 Randy Morrison 6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00 Hour of Power 8.00 Far East Economic Review 9.00 Dot. Com 9.30 Europe This Week 10.00 Time and Again 11.00 Egypt: Quesl for Etemity 12.00 Kidnapped by UFO's? 13.00 Paradtee Under Pressure 14.00 Treasure Hunt: The Klondike GokJ Rush 15.00 Extreme Earth: Valley of Ten Thousand Smokes 18.00 Predators 16.30 Predators 17.00 Egypt: Quest for Etemity 18.00 Kidnapped by UFO's? 19.00 Phantom of the Ocean 20.00 Dark Secrets: The Omate Caves of Bomeo 21.00 Dark Seaets: Deep into the Labyrinth 21.30 Dark Secrets: Deep Diving 22.00 Mountains of Rre 23.00 A Man, A Ptan, A Canal 0.00 Voyager The Worid of National Geographic 1.00 Phantom of the Ocean 2.00 Dark Secrets: The Omate Caves of Bomeo 3.00 Dark Secrets: Deep into the Labyrinth 3.30 Dark Secrets: Deep Diving 4.00 Mountains of Rre TNT ✓ ✓ 5.45 Julie 7.30 Mrs Minh/er 9.45 The Karate Killers 11.30 A Tale of Two Cit.es 13.45 Susan and God 16.00 Julie 18.00 That's Dancing! 20.00 Anchors Aweigh 22.30 LadyL 0.30Jeopardy 1.45 Anchors Aweigh 4.00 Another Thin Man ei(^.0( Anlmal Planet 06.00 Animal Planet Drama 07:00 Kratt's Creatures 07.30 Kratt's Creatures 08.00 Rediscovery Of The Worid 09.00 Dogs Wlth Dunbar 09.30 It's A Vet's Life 10.00 Animal Er 10.30 The Wild Oogs Of Botswana 11.00 Human / Nature 12.00 Woof! It's A Dog'6 Life 12.30 Zoo Story 13.00 Animal Planet Drama 14:00 Anlmal Planet Ctassics 15.00 Champions Of The WlkJ 15.30 Australla WBd 16.00 The Dog's Tale 17.00 WHd At Heart 17.30 Two Worids 18:00 Woof! ft’s A Dog's Life 18.30 Zoo Stoiy 19.00 Wild Rescues 19.30 Emergency Vets 20.00 Animal Doctor 20.30 Wildlife Sos 21.00 The Oryx Of Saudi Arabia 21.30 Doctor Turtle 22.00 Profiles Of Nature 23.00 Animal Planet Ci Computer Channel 17.00 Theft Show 18.00 Leading Edge 18.30 Global Village 19.00 Dag3krBrlok Cartoon Network 31. Qg-st 20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help!...lt's the Halr Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Muttley In their Rylng Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar & the Golden Lance 01.00 Ivanhoe 01 30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Frultties 03.00 The Rea! Story of... 03.30 Blinky Biil Omega 07.00 Skjákynnlngar. 18.00 Petta er þinn dagur með Benny Hlnn. Frá samkom- um Bennys Hmns vlða um helm, viðtöl og vttmsburðir. 18 30 Lff í Oröinu - Blbiíu- fraaðsla með Joyce Meyer 19.00 700 kiúbburinn - Blandað efni frá CBN-frétto- stofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náð til þjóðanna (Possessing the Nations). með Pat Frands. 20.30 L/f f Orðlnu - Bxbiíutrœðsla meö Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Ðenny Hinn. Frá samkomum Bermys Hinns vlða um heim. viðtöl og vitnisburöir. 21.30 Kvöidljós. Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Uf í Orðfnu - Bibliufræðsla með Joyce Meyer. 23 30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinnl. 01 30 Skjákynnlngar. É> VStóðvarsem nást i Breiívarplnu . v Stóðvar sem nást á Fjólvarplnu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.